Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 04.10.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 49 Fríkirkjan í Reykjavík Sunnudaginn 4. október Guðsþjónusta kl. 14.00 í kirkjunni Organisti Guðmundur Sigurðsson Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. @a §a @@ m aa 30 kg eða meira Stuðningur og ráðgjöf tryggir árangur. Upplýsingar veitir Margrét í síma 699 1060. Taktu þáttl The Horse Whisperer leikurinn www.mmedia.is/kormun Margmiðlun hf. Brian Tracy International Phoenix - leiðin til hámarks árangurs í einkalífi og starfi www.islandia.is /-hugborg Helgarnámskeið 20 klst. 9., 10., 11. okt. og 30., 31. okt, 1. nóv. (Hótel Esju) Unglinganámskeiðið hefst 27. okt. Fjárfesting til framtíðar Símar 557 9904, 899 4023 (kl 18-21). Leiðbeinandi Jóna Björg Sætran, BA. rettarekkar MECALUX Bjóðum allskonar lager- og hillukerfi fyrir vélvædd vöruhús sem minni lagera. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli á mjög góðu verði. Einnig færðu lyftitæki og trillur hjá okkur. Leitið ráða við skipulagningu og byggingu lagerrýma. Lagerlausnir eru okkar sérgrein MECALUX - gæði fyrir gott verð UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN 32 ■ X 32 Okkar árlega JJ SS K borðdúkaútsala hefst á mánudag - opið kl. 9-19 Frá Kína, mjög ódýrir handunnir borðdúkar og jóladúkar Ódýrir blúndudúkar Straufríir dúkar - 10 litir Flauelspáðaver áður 2.890 nú 1.800 TILBOÐSVERÐ Tilbáin, útsaumuð vöggusett - aðeins kr. 1.500 132x178 cm kr. 1.800 160x213 cm kr. 2.300 160x264 cm kr. 2.800 160x313 cm kr. 3.200 Uppsetnineabúdin rr e> ** " Hverfisgötu 74, sími 552 5270. Póstsendum. j/S AFMÆIISRIT ÞJÓÐLÍF OG ÞJÓÐTRÚ Ritgerðir helgaðar Jóni Hneíli Aðalsteinssyni s A næstunni verður gefið út veglegt afmælisrit til heiðurs Jóni Hnefli Aðalsteinssyni, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Islands, í tilefni af sjötugsafmæli hans fyrir tveimur árum. Þar birta greinar nokkrir starfsfélagar hans í nágrannalöndunum, samstarfsmenn og vinir á íslandi, ásamt brautskráðum nemendum hans úr Háskóla íslands. Greinarnar spanna vítt svið þjóðfræði og íslenskra fræða. Til að gefa nokkra hugmynd um efnisvalið má nefna sagnirnar um Sæmund á selnum, írsk áhrif í fornsögum, álfatrú á okkar dögum, flökkusagnir samtímans og hestafórnir á íslandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson, prófessor í þjóðfræði, hefur lagt mikið af mörkum til þjóðfræðirannsókna hér á landi. Hann hefur sent frá sér bækur sem byggja á rannsóknum á ýmsum sviðum þjóðfræði og eftir hann hefur birst fjöldi greina í íslenskum og erlendum tímaritum. Hann hefur ritstýrt greinasöfnum og ráðstefnuritum og setið í ritnefnd ýmissa bóka. Þá hefur hann einhendis byggt upp þjóðfræðinám við Félagsvísindadeild Háskóla íslands og alið þar upp nýja kynslóð íslenskra þjóðfræðinga. Helstu áhugamál Jóns Hnefils í þjóðfræði hafa jafnan tengst trú fólks, má þar nefna kristnitökuna, norræna trú og goðsögur, ásamt þjóðtrú síðustu alda, sagnaheíðinni um álfa, tröll, afturgöngur og galdrameistara. Þá hefur hann rannsakað ævintýri, spádóma, gátur og tækifæriskveðskap, svo gefin sé nokkur hugmynd um ritstörf hans. I bókinni verður Tabula gratulatoria, með nöfnum þeirra sem vilja senda Jóni Hnefli kveðju sína. Þér er hér með boðið að heiðra hann með því að skrá nafn þitt í Tabula gratulatoria og eignast um leið afmælisritið á sérstökum áskriftarkjörum. Viljir þú þiggja boðið hringdu strax og pantaðu áskrift í síma 511 1777. TABULA GRATULATORIA ■*: ÞJÓÐSAGA ÞJÖÐSAGA EHF.hVERHOLTI 14. 120 REYKJAVI'K. SÍMl: 511 1777. FAX: 511 1770 KR. 3.490.- GREIÐSLUKJÖR | o o o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.