Morgunblaðið - 04.10.1998, Page 55

Morgunblaðið - 04.10.1998, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 55 í FÓLK í FRÉTTUM LILJA, María, Þorbjörg, Dóra og Esther fylgjast með herlegheitunum. Margur verður á gullinu ginntur ► GULLKVÖLD var haldið á Kaffi Reykjavík fyrir skömmu var það kynning á útvarpsstöð- inni Gulli 90,9 og haldið fyrir meðlimi Gull- klúbbs stöðvarinnar. Boðið var upp á tískusýningu frá frá Gler- augnahúsi Óskars, Kello, Man, Monsoon, Access- orize og Herrafataverslun Birgis. Þá tróðu upp bæði Bjarni Arason og Eyjólfur Kristjánsson og í lokin spiluðu John Collins og félagar fyrir dansi. Margur verður á gullinu ginntur, segir máls- hátturinn, og sagði Anna Gulla kynningarfull- trúi að aðsókn hefði verið góð og löngu uppselt í matinn. „Við verðum með ýmislegt á döfínni í fram- haldinu,“ bætti hún við. „Til dæmis verður bein útsending úr Leifsstöð 5. október í tilefni af því að Eyjólfur Kristjánsson er að fara í fríið.“ Á TÍSKUSÝNINGUNNI voru flíkur og vörur frá fjölmörgum verslunum. JARVIS Cocker. Jarvis sest í leikstj órastólinn ► SÖNGVARI hljómsveitarinnar Pulp, Jarvis Cocker, hefur ákveðið að láta reyna á hæfileika sína í leikstjórastólnum. Prumraun söngvarans er sjón- varpsmyndin „Tube Tales“ eða Sögur úr neðanjarðarlestinni, sem segir sannar sögur af fólki sem ferðast með neðanjarðarlest- um Lundúnaborgar. Jarvis verður í góðum félags- skap við gerð myndarinnar því leikarinn kunni Ewan McGregor mun leggja þar gjörva hönd á plóg, en menn muna eftir hon- um úr kvikmyndinni Trainspott- ing. Hljómsveitin Pulp er núna í hljómleikaferðalagi í Japan og Ástralíu til að kynna nýjustu plötu sína „This is Hardcore". Þeir munu þó snúa til Englands von bráðar því áætlað er að tök- urnar á „Tube Tales“ hefjist í nóvember í London. Sýning myndarinnar er fyrirhuguð næsta vor á bresku Sky Premier- sjónvarpsstöðinni. Vesturgötu 3 Spennuleikritið lau. 24/10 kl. 21 laus sæti Ómótstæðileg suðræn sveifla!!!! Salsaböll með Jóhönnu Þór- halls og SIX-PACK LATINO 3/10 og 10/10 kl. 20 Miðas. opin fim. — lau milli kl.16 og 19 Miðapantanir allan sólarhrínginn í s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Allar sýningar í október að verða uppseldar - Forsala hafin á sýningar í nóvember BORGARLEIKHUSIÐ Tryggðu þér lægsta verðið til London með Heimsferðum frá kr. 25.500 F,SLaJla S"!,,uda9a °9 ">3 dasa i oktober og nóvember Londonferðir Heimsferða hafa uppselt í fjölda brottfara í vetur, röð, beint leiguflug sitt til London, þessarar vinsælu höfuðborgar Evrópu, og aldrei fyrr höfum við boðið jafn hagstætt verð og jafn gott úrval hótela. Tryggðu þér sæti á lága verðinu meðan enn er laust. Glæsileg ný hótel í boði. Plaza- hótelið, rétt við Oxford-stræti. Flugsæti tii London fengið ótrúleg viðbrögð og nú er Heimsferðir kynna nú fjórða árið í íslenskir fararstjórar Heimsferða tryggja þér örugga þjónustu í heimsborginni Verð kr. 25.500 Flugsæti til London með flugvallar- sköttum. Flug og hótel í 3 nætur Verð kr. 26.990 Flug og gisting í London, 12 og 19. okt. m.v. 2 í herbergi, Ambassa- dor-hótelið, 3 nætur. Flug og hótel í 4 nætur, helgarferð Brottfarir 1. okt„ uppselt 5. okt., 11 sæti 8. okt„ uppselt 12. okt„ 18 sæti 15. okt., uppselt 19. okt„ örfá sæti 22. okt. 11 sæli 26. okt. fá sæti 29. okt. 21 sæti 2. nóv. 5. nóv. 9. nóv. 12. nóv. 16. nóv. 19. nóv. 23. nóv. 26. nóv. Verð kr. 29.990 Sértilboð 29. október, Ambássador- hótelið, 4 nætur í 2ja manna herbergi. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sími 562 4600. www.heimsferdir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.