Morgunblaðið - 04.10.1998, Side 56
r 56 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Nýfunksveitin Jagúar færir sig upp á skaftið
Það þurfti
að lakka
gólfið aftur
Það er kraftur í nýfunksveitinni Jagúar
eins og nafnið gefur til kynna, en þessir
skrattaefnilegu strákar eru að færa sig
upp á skaftið í íslensku tónlistarlífí. Hildur
Loftsdóttir bauð þeim að ræða málin yfír
einum rjúkandi.
, Morgunblaðið/Jón Svavarsson
JAGIJAR á Thomsen; Hrafn Asgeirsson saxófónleikari, Birkir Matthiasson á trompet, Börkur Birgisson
gítarleikari, Jón Indriðason trommuleikari og Daði Birgisson leikur á hljómborð.
T
INNRITUN í SÍMA 588 1700
NYTT FRA SVISS!
Ekta augnhára- og
augnbrúnalitur
með c-vítamíni.
íf SWISS-
■I Dreifiny:
Ijl* KROSSH/
SwisS'O'Paiv
KROSSHAMAR, sími 588 8808
FYRIRSÆTAN Claudia
Schiffer og hönnuðurinn
Giorgio Ferrari í lok sýn-
ingar á tískulfnu Marchese
Coccapani á föstudag.
Kvenflíkur
fyrir sumarið
► FYRIRSÆTUR, framleið-
endur og tiskuspekúlantar
fjölnienna næstu vikuna til
Míianó á Ítalíu þar sem
fremstu fatahönnuðir heims
kynna kvenfatatískuna
næsta sumar. Næstum 100
tískusýningar verða haldnar
fram til 10. október og hófst
vikan á föstudag á sýningu
ftalska hönnuðarins Giorgio
Ferrari.
FYRIRSÆTA í rauðum
toppi og gallabuxum á yf-
irlitssýningu frá Sviss í
Mílanó.
Allt í einum pakka,
auðvelt i notkun og
endist frábærlega.
! Útsölustaiir: Llbia Mjódd, Dísella Hafnarfiröi, Háaleitis-
| apótek, Grafarvogsapótek, Apótekið Smiðjuvegí,
' Egilsstaðaapótek, Apðtekið Hvolsvelli, Apótekið Hellu,
Iðunnar apótek, Isafjarðarapótek, Borgarnesapótek,
Regnhlífabúðin, Apótekið Suðurströnd, Apótekið Iðufelli,
Apótekiö Smáratorgi, Vesturbæjarapótek, Hafnarapðtek,
Höfn, Akureyrarapótek, Hraunbergsapótek.
Dreifing: KROSSHAMAR. S. 5888B08.
Daði: Og orðið fyrir svo
mismunandi áhrifum frá
henni.
Hrafn: Já, við komum úr
svo mörgum áttum; úr
djassi, danstónlist,
klassík...
Daði: Við blöndum þessu
saman í frumsömdu lög-
unum, og þannig verður
nálgunin öðruvísi en í
þeim eldri.
Börkur: Við göngum
samt út frá vissum út-
gangspunkti, það er alveg á hreinu,
þeim sem trommuleikarinn og bassa-
leikarinn eru búnir að leggja.
Ný nálgun
En mætti ekki halda að unga fólk-
ið í dag væri að taka skref aftur
á bak með því að leita í 30 ára
gamla tónlist?
Börkur: Við erum að fara
mjög mikið fram á við.
Daði: Tónlistin sem við hlust-
um á dró okkur saman og
gerði það að verkum að við
byrjuðum að spila. En við
göngum út frá okkar eigin
útgangspunkti.
Hrafn: Miðað við tónlist í
dag erum við að líta aftur
og leitumst við að blanda
því inn í það sem við erum
að þróa. Það sem oft er sagt nýstár-
legt í dag er alveg eins skref aftur á
bak. Eins og öll þessi „drum &
bass“-tónlist.
Börkur: Ég held að fólk líki
„drum & bass“ af því það
kannast að vissu leyti við
hana. Hún er bara ný nálgun
á eldri tónlist.
Ingi: Mér fínnst tónlist ekki
eingöngu snúast um að gera
eitthvað nýtt, heldur að gera
tað sem mann langar til. Þeg-
ar jafnmargir og við vinna
saman þá hlýtur að koma eitt-
hvað nýtt út úr því þó það sé
undir áhrifum eldra efnis. Mað-
ur verður að gera það sem
manni fínnst skemmtilegt og það
skilar sér til áheyrenda. Það er það
sem Jagúar er að gera.
Og það er sjálfsagt það sem Jagú-
ar mun gera á tónleikunum á Kaffí
Thomsen í kvöld sem hefjast kl. 23
stundvíslega.
FUNK er svört, ryþmísk tón-
list sem á rætur í banda-
rískri blús- og sáltónlist.
Funkið kom fram upp úr
1970 og leiddi síðar af sér diskó-
bylgjuna. Funkið er einnig sú tónlist
sem hipphopparar hafa mest
hljóðsmalað og James Brown gjarn-
an fengið að fínna fyrir því. Funkið
hrátt er hinsvegar ekki sú tónlistar-
stefna sem unga fólkið spilar mest í
dag, en á því gæti orðið breyting.
Sveifla Jagúarmenn er djúp og ung-
viðið er glatt með það.
Opnir fyrir öllu nýju
Þeir Hrafn, Ingi, Daði og Börkur
segja Kirkjubæjarklaustur Mekka
funksins. Það má lengi deila um það,
þannig að Börkur útskýrir; „Við fór-
um þangað snemma í vor í sumarbú-
stað, tókum hljóðfærin með okkur
og spiluðum samfleytt í þrjá daga,
og þannig varð Jagúar fyrst al-
mennilega til.“
Þegar þeir eru spurðir hvað geri
funkið svo frábært nefna þeir ví-
brana, „grúvið" (funk er 98% „grúv“
og 2% djass), frjálsa formið, bassa-
botninn og fleira en umfram allt já-
kvæðu stemmninguna. Enda er
óhætt að segja að fólk skemmti sér á
tónleikum hjá Jagúar.
Börkur: Þegar við spiluðum í
Spútnik á menningarnóttu þurfti að
lakka allt gólfið aftur, fólkið dansaði
svo mikið.
Daði: Það er samt svolítið mikið af
hvítu fólki á íslandi sem fattar ekki
að það má alveg dansa.
Hrafn: Jú, jú, það dillar sér, enda
hefur funkið þróast út í „break“ og
danstónlistina í dag.
Börkur: Við erum líka að þróa tón-
listina í þá sömu átt, og vmnum t.d.
með DJ Tomma. Hann spilar „hou-
se“-tónlist og við höfum tekið með
honum nokkur lög og það kemur
mjög vel út.
Daði: Við eigum örugglega eftir að
CÁSINO var mætt til hálfs;
Hjörleifur trommari, Þor-
grfmur bassaleikari, Pétur S.
Jónsson kvikmyndagerðar-
maður, Eyþór Ingi Kolbeins
og Samúel Jón básúnuleikari
og hljómsveitarsljóri.
Pétur Valgeirsson er
reyndur yogakennari
og er nýlega kominn
frá einni þekktustu
yogastöð
Bandaríkjanna, þar
sem hann kenndi
undirstööuatriöi í
Hatha Yoga o.fl.
Námskeiðið er haldiö í fallegu og róandi
umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er
öllum opið.
Námsefnið er eftirfarandi:
• Grunnstöður í Hatha yoga
• Öndunaræfingar
• Slökun
• Hugleiðsla
• Hugmyndafræði
O.fl.
Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn í fjórar vikur.
NÆSTU NÁMSKEIÐ HEFJAST 15. OKT. OG 2. NÓV.
Einnig bjóðum við kennslumyndbönd í yoga.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
HRAFNI, Inga, Daða og Berki fannst kaffíð gott, kexið vont
og Daði kláraði allar M & M kúlurnar.
ÓLÖFU Einarsdóttur
Arnalds fiðluleikara og
Guðrúnu Dahu Salómons-
dóttur trommuleikara í
blús- og djasssveitinni Jack
Moppa finnast strákarnir í
Jagúar æðislegir.
gera meira af því á Kaffi
Thomsen í vetur. Við erum
sérstaklega opnir fyrir alls
konar nýjum meðspilurum og
hugmyndum.
Hrafn: Það er stefnan að halda
áfram að þróa okkur.
Ur öllum áttum
Jagúar leikur ýmist lög eftir
þá sjálfa, James Brown,
Maceo Parker og tónlistina
úr kvikmyndunum um svarta
einkaspæjarann John Shaft,
en lagið úr íyrstu myndinni
vann óskarinn á sínum tíma.
Börkur: Við höfum allir
hlustað rosalega mikið á
tónlist.
Planet Pulse býður nú grunnnámskeið í yoga
hjá einum hæfasta yogakennara á íslandi,
Pétri Valgeirssyni