Morgunblaðið - 04.10.1998, Síða 60
60 SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
HOPKINS
£
HASKOLABIO
*• *•
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
»1
ilKVIKMYMD iEFTI?-:.STPfgN SPIEIIHER
KTr'k'I I « L-* ■«
Sýnd
-'t J * »
ÉiyND LKTiK I edward burns matt ciamon tom sizemore
ímundsson li björgun óbreytts ryans
Sýnd
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. bíu
Páfagaukurinn Paulie er fyndinn, kjaftfor,
ósvífinn og sífellt í vandréeöum. Frábær
fjölskylduskemmtun um símasandi páfagauk og
20 ára leit hans að æskuvinkonunni.
Sýnd kl. 3 og 5.
6.45 og 9. Siðustu syningar
ilU'i'J
Sýnd kl. 3 og 5.
T SIMANUMER 1 MIÐASOLU 530 1919
•YR
990 PUNKTA
J[: FERDU I BlÓ
Alrubaicki! «;. <>imi 5B7 BOOO .ng MB7 H905
*NTT.*aK>
BANDERAS
THH MASK O F ZORRO
Frú ieiksijóra Goideneyx:
. og ÍTamieiðendiiin
Men In Bíack
Sýnd kl. 2.30, 5, 6.45, 9.10 og 11
KUGnXL
Lækmrinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum í
einni stærstu mynd ársins í Bandaríkjunum.
Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11. ■nnGnw.
Synd kl. 3 og 5 isl tal.
MEL GIBSON
DANNY GLOVER
JOE PESCI
Sýnd kl. 2.30 og 5. B.i. 10.
LETHAL
fEAPON
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i.16.
SANDRA BULLOCK
HARRY CONNICK. JR
GENA ROWLANDS
HOPE
FLOATS
Sýnd kl.4.45,6.55, 9 og 11.05
Sýnd kl. 3 og 5
w’V'M ..sanaiinus
r
9{œturgalmn
Smiðjuvegi 14, %ppavogi, sími 587 6080
í kvöld leikur hin frábæra hljómsveit
Hjördísar Geirs
gömlu og nýju dansana frá kl. 22-1
Sjáumst hress
SUNNUDAGSMYNDIR SJÓNVARPSSTÖÐVANNA
lilc.YD
Með því að nota TREND naglanaeringuna
færðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar I
, svo þær hvorki klofna né brotna.
iftei ^ 4/k 1 TREND handáburðurinn |
! með Duo-liposomes.
'iKm, •
i IjH . ..yHI húðsnyrtivara. fallegri,
teygjanlegri, þéttari huð. fl|
Sérstaklega græðandi.
EINSTÖK GÆÐAVARA
TilEHD
Fást í apótekum og snyrti-
vöruverslunum um land allt.
Igggflll
Ath. naglalökk frá Trend fast í tveimur stærðum
Nýjung! Þýskgæðavara
Ekta augnahára- og augna-
brúnalitur, er samanstendur af
litakremi og geli sem blandast
saman, allt í einum pakka.
Mjög auðveldur í notkun. Fæst í
þremur litum og gefur frábæran
árangur.
Útsölustaðir
Nana Lóuhólum, Libia Mjódd, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Andorra Hafnarfiröi, Snyrtivöruversl. Gullbrá, Spes Háa-
leitisbraut, Sandra Smáratorgi, Lyfja Rvlk og Hafnarf., Háaleitisapótek, Ingólfs Apótek, Apótekið Skeifan,
Holtsapótek, Snyrtiw. Hygea.Vesturbæjar Apótek, Borgar Apótek, Lyfjakaup Mosfellsbæ, Hringbrautar Apótek,
Austurbæjar Apótek. Árbæjar Apótek, Snyrtivöruverslunin Sigurboginn, Breiöholtsapótek, Snyrtivöruversl.
Hagkaups, Snyrtist. Hrund Kóp., Apótek Garöabæjar, Fjaröarkaups Apótek, Árnesapótek Selfossi, Rangárapótek
Hellu, Apótek Vestmannaeyja, Húsavíkur Apótek, Stjörnu Apótek Akureyri, Dalvíkur Apótek, Akranes Apótek,
Borgarness Apótek, ísafjarðar Apótek, Kaupfélag Hvammstanga, Hafnarapótek Höfn, Selfoss Apótek,
Stykkishólmsapótek, Patreks Apótek, Apótek Keflavikur, Apótek Grindavikur.
TANA Cosmetics Einkaumboð: S. Gunnbjörnsson ehf., s. 565 6317
Stöð 2 ► 16.20 Vatnaparadís
(Swallows and Amazones ‘74). Krakk-
ar og dýralífið í Vatnahéraðinu í
Englandi. Halliwell núllar þessa
bresku fjölskyldumynd, segir hana
átakalausa en sæta fyrir augað.
Stöð2^21.15 í hreinsunareldin-
um (Seasons in Purgatory, I., ‘96).
Fyrri hluti bandarískrar sjónvarps-
myndar, sá síðari verður á dagskrá
annað kvöld,. Um svik, undirferli, auð
og fjölskyldubönd, krydduð hræðilegu
leyndarmáli. Svo segir kynningin,
annað er ekki um framleiðsluna að
finna. Leikhópurinn er ekki álitlegur,
þau eru öll fallin af stalli; Brian Denn-
‘ehy, Sherilyn Fenn og Patrick
Dempsey.
Sýn ►21.30 Rósturf Ran,’85). Sjá
umsögn í ramma.
Sjónvarpið ► 22.10 Rauðviðar-
skógar (Redwood Curtain, ‘95), er
Bandarísk sjónvarpsmynd sem not-
endur IMDb gefa prýðiseinkun, 7.1.
Unglingsstúlka, dóttir hermanns og
Víetnamskrar móður, leitar föður
síns. Stöð 2 ► 23.50 Spánska perlan
Glæstir tímar (Xa Belle Epoque, ‘93),
•k-k-kVz, er yndislega óskammfeilin og
skemmtileg mynd um reynslulítinn,
ungan hermann á tímum borgara-
stríðsins. Gerist liðhlaupi og fær hæli
hjá óvenjulegri fjölskyldu sem sam-
anstendur af aristóki-atanum, hús-
bóndanum og hinum fjórum, föngu-
legu dætrum hans. Allar sem ein
kenna þær honum sitt lítið af hveiju í
stafrófi ástarinnar, meira að segja sú
lesbíska vill fá sinn hlut í karl-
mennsku stráksins. Femando Fernan
Gomes í hlutverki ættarhöfðingjans
fer fyrir undursamlegum leikhópi.
Ekta spönsk, blóðheit og meinfyndin.
Fékk Oskarsverðlaunin sem besta er-
lenda mynd ársins, og er vel að þeim
komin.
Sýn ► 0.35 Svarta ekkjan Black
Síðasta stórvirkið
Sýn ► 21.30 RósturfRan)
kkkk
Leikarar: Tatsuya Nakadai,
Akii-a Terao, Jinpaehi Nezu.
Sem oft áður segir Kurosawa
frá heiftúðugri valdabaráttunni í
Japan miðalda, rauða þráðinn
sækir hann í Lé konung. Her-
foringi hyggst eyða ævikvöldinu
í ró, flytur völdin í hendur elsta
syninum, sendir þann yngsta í
útlegð. Þar með er friðurinn úti
og má gamli maðurinn horfa
uppá enn eina skálmöldina og
börn sín berast á banaspjót.
Gamalkunnug fegurð mynd-
málsins, stórbrotnar landslags-
senumar og dulúðugt andrúms-
loftið er til staðar frá fyrstu
upphafsskotum Róstna, en mik-
ið óskaplega er hún lengi í gang.
Hætt við að mörgum leiðist bið-
in, hinum er hún frjósöm. Það er
ekki fyrr en ijáir gióa og geirar
syngja að Kurosawa kemst í
fornfrægan ham og heldur at-
hygli manns óskiptri. Hin aust-
urlenska veröid Lés er ekki síð-
ur fláráð og ofbeldisfull en okk-
ar. Myndin var síðasta stórvirki
LEIKSTJORINN Akira
Kurosawa.
eins mætasta leikstjóra aldar-
innar.
Sæbjörn Valdimarsson
Widow, ‘86), kkk Vandaður, sál-
fræðilegur þriller um tvær konur, hel-
teknar áráttu. Russeli giftist hverjum
auðmanninum á eftir öðrum og drepur
þá síðan. Winger er lögreglukona sem
lætur heillast af henni en á sér þó það
æðsta markmið að koma þessari
„svörtu ekkju“ undir lás og slá. Hér er
loftið lævi blandið og ferskur, dökkur
stíll yfir myndinni allri. Útlitið óað-
finnanlegt þar sem taka og lýsing
Conrads Halls og tónlist Smalis rísa
hæst. Leikur hinnar glæsilegu Russell
og Winger er vammlaus, kröftugur og
kynþokkafullur. Slakir kaflar í hand-
riti breyta engu um að hér er um
óvenju góða, dökka sakamálamynd að
ræða, sem á sínum bestu augnablikum
minnir jafnvel á verk meistara
Hitchcock. Leikstjóri er hinn mistæki
Bob Rafelson.
tlndmrsk matreiðsla
frájíimalaja-veitingastadnum
Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og
mjólkurafurðalausir.
Mánudaginn 5., 12. og 19. okt. frá kl. 18.30-21.30.
Hvert námskeið er eitt kvöld.
Námskeið á góðu verði. Skráning hjá
Shabönu í símum 8993045, 5541609 og 581 1465.
‘í.-'rv
A nýrri stofu,
Listhúsinu Laugardal, sfmi 553 4466