Morgunblaðið - 04.10.1998, Page 63

Morgunblaðið - 04.10.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 4. OKTÓBER 1998 63. VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Ri9nin9 % # % Slydda S§£ S{J§ Alskýjað & # if. Snjókoma Skúrir Slydduél VÉ' Sunnan, 2 vindstig. Vindórinsýnirvind- stefnu og fjöðrin s= vindstyrk, heil tjöður * 4 er 2 vindstig.* 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg austlæg og suðaustlæg átt og víða léttskýjað nema við suðurströndina. Hiti 5 til 9 stig yfir daginn, en vægt næturfrost, einkum inn til landsins. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá mánudegi fram á föstudag lítur út fyrir suðlægar áttir, og nokkuð hvössum inn á milli, einkum á þriðjudag. Víða mun rigna á landinu, þó mest um það sunnan- og vestanvert. Hlýtt um mest allt land. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður “C Veður Reykjavík 5 skýjaö Amsterdam 6 alskýjað Bolungarvík vantar Lúxemborg 4 súld Akureyri 4 skýjað Hamborg 6 alskýjað Egllsstaðir 3 - Frankfurt 5 súld Kirkjubæjarkl. 6 alskýjað Vín 6 háifskýjað Jan Mayen 1 snjóél Algarve 15 léttskýjaö Nuuk 4 - Malaga 14 heiðskírt Narssarssuaq 13 rigning Las Palmas vantar Þórshöfn 11 rigning Barcelona 14 léttskýjað Bergen 6 skýjað Mallorca 18 léttskýjað Ósló 6 skýjað Róm vantar Kaupmannahöfn 8 hálfskýjað Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur vantar Winnipeg 5 heiðskírt Helsinki 2 skviað Montreal 8 heiðskírt Dublin 10 skýjað Halifax 8 heiðskírt Glasgow 9 skýjað New York 14 heiðskírt London 6 léttskýjað Chicago 11 rigning Paris 7 þokumóða Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 4. OKTÓBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 5.02 3,7 11.14 0,2 17.23 4,0 23.40 0,0 7.40 13.12 18.43 0.00 ÍSAFJÖRÐUP 1.01 0,2 6.59 2,0 13.14 0,2 19.18 2,3 7.51 13.20 18.48 0.00 SIGLUFJÖRÐUR 3.03 0,2 9.26 1,3 15.23 0,3 21.37 1,4 7.31 13.00 18.28 0.00 DJÚPIVOGUR 2.06 2,1 8.16 0,4 14.35 2,2 20.43 0,4 7.12 12.44 18.15 0.00 Siávarhasð miðast við meðalstórstraumsfiöm Morqunblaðið/Siómælinqar Islands Yfirlit: Lægðin fyrir SA-land fjarlægist en hæðarhryggur byggist upp norður af landinu. Dýpkandi lægð kemur inn á vestanvert Grænlandshaf. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil pteir0iimMsíl>Íts> Krossgátan LÁRÉTT: 1 skjálfa, 4 varkár, 7 hænur, 8 fljótur að læra, 9 illdeila, 11 magurt, 13 ísland, 14 urg, 15 ómjúk, 17 heimshluti, 20 reykja, 22 stritið, 23 geigur, 24 öldu, 25 undin. LÓÐRÉTT: -1 bitur, 2 veslingur, 3 nytjalanda, 4 þröng leið, 5 losar allt úr, 6 líffærin, 10 matvands manns, 12 gerist oft, 13 burt, 15 hörfar, 16 væskillinn, 18 brennur, 19 ákveð, 20 kvæði, 21 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 bakþankar, 8 bugar, 9 notar, 10 iðn, 11 innar, 13 asnar, 15 stökk, 18 úfinn, 21 ætt, 22 undin, 23 annar, 24 grundinni. Lóðrétt: 2 augun, 3 þorir, 4 nenna, 5 aftan, 6 obbi, 7 frár, 12 auk, 14 sef, 15 saum, 16 öldur, 17 kænan, 18 útati, 19 innan, 20 nart. ✓ I dag er sunnudagur 4. októ- ber 277. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Sælir eru þeír, sem gæta réttarins, sem iðka réttlæti alla tíma. (Sálmarnir 106,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss, Bakkafoss og Reykjarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Freri kemur í dag. Á morgun koma Smolmin- sky, Innagusenkova og Ránin. Mannamót Afiagrandi á morgun kl. 14. félgasvist. Bólstaðarhlíð 43. Haustlitaferð á ÞingvöU þriðjud. 6. okt. kl. 12.30. Kaffi í Nesbúð á Nesja- völlum, Nesjavallavirkj- un skoðuð, ekið um Grafning, komið við í Eden. Uppl. og skráning í síma 568 5052 fyrir kl. 10 mánudaginn 5. okt. Árskógar 4. Á morgun, kl. 9 handavinna kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13 handa- vinna og opin smíða- stofa, kl. 13.30 félags- vist. Gjábakki, Fannborg 8. Lomberinn spilaður kl. 13 á mánudögum. Gullsmári, Gullsmára 13. Leikfimin á mánud. og miðvikud. hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handavinnustofan opin á fimmtud. kl. 13-16. Brids á mánud. kl. 13. Handverksmarkaður eldri borgara í Kópavogi verður í Gullsmára 13, þriðjud. 6. okt. kl. 13. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Hraunsel. Félagsvist á morgun kl. 13.30, kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 í kvöld kl. 20.30. Féiag eldri borgara, Þorraseli. Á morgun kl. 13-17, kaffi og meðlæti frá kl. 15-16, gönguhóp- ur leggur af stað kl. 14. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handa- vinna, bókband og að- stoð við böðun, kl. 12 matur, kl. 13.15 létt leik- fimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofúr opnar, frá hádegi spilasalur opinn, dans hjá Sigvalda fellur niður, veitingar í teríu. Gjábakki, leikfimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 9.05, 9.50 og 10.45, hægt er að bæta við á byrj- endanámskeið í ensku og í tréskurði. Uppl. í síma 554-3400. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulínsmál- un, kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12 matur, kl. 13-17 fótaaðg. og hárgr. kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðg. keramik, tau- og silki- málun, kl. 9.30 boccia, kl. 13. fi'jáls spila- mennska. Hæðargarður. Á morg- un kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, al- menn handavinna og fé- lagsvist kl. 14. Langahlið 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fóta- aðg. kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 ensku- kennsla, kl. 15 kaffi. kl. 15.15 sögustund. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9-16.30 leirmótun, kl. 10 ganga, kl. 12.15 bókasafnið opið, kl. 13.-16.45 hannyrðir, kl. 9N16 fótaðgerðast. opin. Sléttuvegur 11-13, fé- lagsvist á morgun kl. 14. Á þriðjud. myndlist kl. 9.15, silki og bútasaum- ur kl. 13. Miðvikud. kl. 13. almenn handavinna. Leikfimi mánud. og fimmtud. kl. 9.15. Vitatorg. Á morgun venjuleg mánudagsdag- skrá. Haustfagnaður verður fimmtud. 8. okt. kl. 20. Kaffi, Þorvaldur Halldórsson syngur, upplestur, söngur og dans. Skráning á vakt og í síma 561 0300. Vesturgata 7. Á morgun venjuleg mánudagsdag- skrá nema danskennsla fellur niður Haustfagn- aður föstud. 9. okt. Hús- ið opnað kl. 18. Léttur kvöldmatur. Ingveldur Ýr Jónsd. syngur. Færeyingar sýna dansa. Helga Braga Jónsd. flyt- ur gamanmál. Hljóm- sveit Hjördísar Geirsd. leikur fyrir dansi. Miða- sala og skráning í síma 562 7077. Aglow, Reykjavík. Kon- ur og karlar, verið öll velkomin á hinn árlega herrafund Aglow sem verður þriðjudaginn 6. okt. kl. 20 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60. Kaffi, söngur, hugvekja og fyrirbænir. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Digraneskirkja, starf aldraðra. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11. Leik- fimi, léttur málsverður, helgistund og fleira. Framkonur halda fund mánudaginn 5. október kl. 20.30 í Framheimil- inu við Safamýri. Tísku- sýning frá Tískuhúsi Sissu. Hana-nú, Kópavogi, Fundur í Bókmennta- klúbbi Hana-nú á Les- stofu Bókasafns Kópa- vogs miðvikudaginn 7. okt. kl. 20. Hrafn Harð- arson mætir á fundinn. Kvenfélagið Fjallkon- uraar, fyrsti fundur vetrarins verður 6. okt. kl. 20.30 í safnaðarheim- ili Fella- og Hólakirkju. Vetrarstarfið kynnt, gestur Illugi Jökulsson, kertasýning, kaffi. Kvenfélag Fríkirlgunn- ar í Hafnarfirði, fyrsti fundur vetrarins verður í safnaðarheimilinu við Linnetstíg 6 þriðjud. 6. okt. kl. 20.30. Kvenfélag Garðabæjar heldur matarfund á Garðaholti 3. október kl. 19.30 húsið opnað kl. 19 gestur fundarins verður Fanný Jónmundsdóttir. Kvenfélag Kópavogs, leikfimikennslan byrjar mánud. 5. okt. kl. 19. Kennari Hulda Stefáns- dóttir, kennt á mánud. og miðvikud. kl. 19, Uppl. og skráning hjá Önnu Bjarnadóttur, sími 554 0729. Vinnu- kvöld fyrir jólabasarinn eru kl. 19.30 á mánudög- um. Kvenfélag Seljasóknar. Skemmtifundur verður í kirkjumiðstöðinni þriðjud. 6. okt. kl. 20.30. Tískusýning, kaffi. Kynning á listakonu í hverfinu, Rut Rebekku Sigurjónsdóttur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.