Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.10.1998, Qupperneq 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • Stjórnstöðvar fyrir hitakerfi PltrgwmMívliiíi Lykillinn að sparnaði, öryggi og þœgindum Blað C Prentsmiðja Morgunblaðsins Sameign eða séreign EIGNARHALD í fjöleignarhús- um er mismunandi og mikil- vægt getur verið að greina mörk séreignar og sameignar, segir Sandra Baldvinsdóttir lögfræðingur. Mörkin þar á milli eru þó ekki alltaf skýr og álitaefnin mörg. / 7 ► imr,fii s.i íii Staðreyndir um vatn STAÐREYNDIR um vatn eru víða til en ekki alls staðar, segir Sigurður Grétar Guðmundsson í Lagnafréttum. Staðreyndir um heitt og kalt vatn á höfuðborgarsvæðinu eru fyrirliggjandi en vatnið er ekki allt af sama stofni. / 12 ► , r t E K t Húsbréfakerfið Nýjar sýnir mikil umsvif íbúðir á markaðnum MEIRI eftirspurn er nú eftir nýjum íbúðum en verið hefur í langan tíma. Aðal nýbyggingasvæðin eru eins og áður í Lindahverfi í Kópavogi og svo í Staðahverfi í Reykjavík, en íbúðir þar eru famar að koma á markað og seljast mjög vel. I viðtalsgrein hér í blaðinu í dag við nokkra kunna fast- eignasala er fjallað um nýbygg- ingamarkaðinn. Þar kemur m. a. fram, að verð fari hækkandi vegna þess að eftirspum eftir íbúðum sé meiri en framboð. „Þeir eru margir, sem ekki vilja setja eignir sínar í sölu, þó að þeir hafi huga á að selja, vegna þess að þeir eru ekki búnir að finna sér eign við hæfi til að kaupa þar sem framboðið er lítið,“ segir Agúst Benedikts- son hjá fasteignasölunni Hóli, en þar eru m. a. til sölu ný SVEIFLUR í húsbréfakerfmu eru mikill mælikvarði á fasteigna- markaðinn á hverjum tíma. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs voru inn- komnar umsóknir um húsbréfalán mun meiri en á sama tímabili í íyrra, bæði að því er varðar notað íbúðar- húsnæði og nýtt. Þetta sýnir, að umsvif á fasteigna- markaðnum ei-u mun meiri í ár. Færri umsóknir vegna nýbygginga byggingaraðila skýrast sennilega af því, að þegar nýjar íbúðir seljast fljótt og vel eins og nú, þá eru það oftast kaupendumir, sem taka sjálfir hús- bréfalán í stað byggingaraðilanna. Munurinn milli ára er þó enn meiri í umsóknum um húsbréfalán vegna kaupa á notuðu íbúðum en nýjum eða 28%. I heild stefnir því allt í, að fasteignaviðskipti verði með allra mesta móti í ár. Nú er mikill kraftur í nýbygging- um enda eftirspurnin mikil og lík- legt að á því verði ekkert lát. Hús- bréfin era affallalaus að kalla, sem er mjög hagstætt fyrir markaðinn, því að það er hagstæðara að kaupa og byggja, þegar ávöxtunarkrafan er lág, þar sem húsbréfm eru þá þeim mun verðmætari, sem fást út á eignirnar. Að sögn fasteignasala er framboð á nýjum íbúðum aftur að aukast, þar sem íbúðir í nýju hverfunum í Reykjavík eins og Víkurhverfi og Staðahverfi og í öðrum áfanga Lindahverfisins í Kópavogi era sem óðast að koma í sölu. Athygli vekur veruleg aukning í samþykktum skuldbréfum vegna endurbóta. Þetta bendir til þess, að áhugi fólks á viðhaldi eigna sinna fari nú vaxandi, en þessi þáttur hef- ur verið vanræktur á undanförnum árum hér á landi. Á næstu árum á viðgerða- og viðhaldsþörfin eftir að aukast til muna. Afgreiðslur í húsbréfakerfinu í jan.-sept. 1998 .. VV5Ö0 breyting frá sama IJ J / Breyting tímabili 1997 / i!!<& ; jan.-sept. Innkomnar umsóknir 5000^ 1998/1997 Notað húsnæði +28,1% Endurbætur +17,5% Nýbyggingar einstaklinga +17,0% Nýbyggingar byggingaraðila -23,0% Samþykkt skuldabréfaskipti Notað húsnæði - fjöldi +25,1% Notað húsnæði - upphæðir +32,2% Endurbætur - fjöldi +44,8% Endurbætur - upphæðir +43,4% Nýbyggingar einstaklinga - fjöldi +10,2% Nýbyggingar einstaklinga - upphæðir +9,4% Nýbyggingar byggingaraðila - fjöldi -30,1% Nýbyggingar byggingaraðila - upphæðir -14,9% Samþykkt skuldabréfaskipti alls - upphæð +23,8% Útgefin húsbréf Reiknað verð (meðaltal) -0,8% raðhús við Haukalind í Linda- hverfi, sem mikil ásókn er í. Fjallað er um nýjar íbúðir í fjölbýlishúsum við Gnípuheiði í Kópavogi, sem eru til sölu hjá fasteignasölunni Ásbyrgi, en þessar íbúðir standa á miklum útsýnisstað. Við Gautavík í Víkurhverfi er fasteignasalan Gimli að hefja sölu á 3ja til 4ra herb. íbúðum, en þetta hverfi er með góðu útsýni í átt til Esju og upp í Mosfellsveit. Við svonefndan Einarsreit í Hafnarfirði er fasteignasalan H- Gæði með í sölu ný timbur- hús. Þessi hús standa mjög miðsvæðis í bænum á svæði, sem einkennist af hraunlendi með bölum og bollum, sem eru svo áberandi í Firðinum. / 16 ► SELJENDUR HÚSBRÉFA Við kaupum alla flokka húsbréfa Einungis 0,5% söluþóknun í október og nóvember KAUPÞING HF Armúla 13A / Sími 515 1500 / Fax 515 1509 / www.kaupthing.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.