Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 B 3 ON? JON UNNARSSON rödd Reyknesinga á Alþingi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesi al Jón vill - tryggja sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna - að Reyknesingar njóti orkulinda sinna - stórkostlegar endurbætur i samgöngumálum á Reykjanesi Sjávarútvegur er nauðsynlegasta undirstaða atvinnulífs á Reykjanesi Sjávarútvegur er aðalatvirmugTein íslensku þjóðarinnar. Jón telur að núverandi fiskveiðistjómunarkerfi sé besta leiðin til að tryggja sjálfbæra nýtingu fiskistofnanna við landið og til að ná sem mestri arðsemi í atvinnugreininni. Jón styður stefnu Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegsmálum og vili að styrkari stoðum verði skotið undir atvinnulíf i Reykjaneskjördæmi með því að stuðla að sköpun fleiri atvinnutækifæra í sjávarútvegi, m.a. með nýtingu nýrra tegunda og fjölbreyttari vinnsiuaðferðum. Jón leggur áherslu á að almenn sátt náist um stjómkerfi sjávarútvegsins og þær leikreglur, sem gilda í greininni. Greiðar samgöngur em mikilvægar á íslandi. Jón leggur böfuðáberslu á að úr því verði bætt þegar í stað. Það megi gera með tvöföldun Reykjanesbrautar og Vesturlandsvegar, lagningu Suðurstrandarvegar frá Grindavík til Þorlákshafnar og byggingu Sundabrautar sem tengja mun suður- og norðurbiuta kjördæmisins. Betri samgöngur í kjördæminu eru lífsnauðsynlegar atvinnulifinu og þjóðhagslega bagkvæmar. lVleö hvalveiöum rriun atvinnulíf á Reykjanesi styrkjast Reykjanes hefur oröiö útundan í byggingu nýrra samgöngumannvirkja Reyknesingar eiga aö njóta orkulinda sinna 1 Reykjaneskjördæmi er að finna óbeislaða orku í miklum mæli og þar er einnig hagkvæmt aö beisla hana. Jón vill berjast fyrir því að frelsi verði gefiö í orkuöfiun, - dreifingu og -sölu svo að Reyknesingar geti notið orkulinda sinna. Jón telur jafnframt að með samkeppni í orkusölu og orkudreifingu megi lækka orkuverð til almennings og fyrirtækja og þannig stuðla að bættum lífskjörum og betri rekstrarskilyröum fyrirtækja i kjördæminu. Jón er formaður Sjávamytja, féiags sem berst fýrir því að auðlindir sjávar verði nýttar með skynsamlegum hætti. Skynsamlegar sjávamytjar snúast um sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins. Helsta baráttumál samtakanna er að íslendingar hefji hvalveiðar á ný og veiði einungis þær tegundir sem vísindamenn telja óhætt aö veiða og undir eftiriiti þeirra. Meö hvalveiðum mun atvinnulif á Reykjanesi styrkjast og þjóöarbúið afla vemlegra tekna um leið og stuðlað verður að jafnvægi i vistkerfi sjávar. Sú ákvörðun felur einnig í sér aðgerð sem er til þess fallin að veija fullveldisrétt okkar sem ekki eingöngu varðar hvalveiðar heldur mun stórkostlegri hagsmuni. - lækka orkuverð til almennings og fýrirtækja - helja hvalveiðar að nýju - sterkt atvinnulíf á Reykjanesi Stuöningsmenn Kosningaskrifstofa Hliðarsmára 10, Kópavogi. Símar: 564 5916, 564 5917, 564 5918.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.