Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ DÆGURTÓNLIST SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 B 11 líOKKSVKITIN Botnledj.i helur lítid Is'itid til sín hcyra ttndanliii-- ii). cii [)ó verið ;u), leikið á tón- leiktini vestan hafs og austan. Kvrir skeinmstu latik sveitin vic) ii|)ptökiir á hreiðskííu sem kein- ur út á naistu vikum. Iheinisókn til Jjeirra Botnleðj- unpa í Hljóðhamar kom frani ai) löpin á skífunni vaintanleftti va.'1'u af ýmsum aklri, |>að elsta hálfs. annars árs, en |)að yngsta nánast varð til í hljóðverinu. „Við a'tluðum að vera Irnnir að gefa út plötu fyrir löngti, Jiað átti að koma út, plat.a í sumar, en |)á fór- uni við út og því varð hún að híða.“ l’eir IV-lagar segjast hafa leikið víða í i'erð sinn austur til Los Angeles og náð góðum samhönd- um, ineðal alinars tekið upp liig í hljóðveri að heiðni einnar lilgáf- unnar. „Okkur líkaði reyndar ekki vel hvernig farið var með uppUikurnar, þær voru flattar út í mi.ximi," segja þeir óglaðir, en hressast þegar þeir segja l'rá va'iitanlegri pliitu sem tekin ei' u])p á miklum hraða. „Við vorum ekki alveg ána'gðir með síðtistu plölu, það voru slappir kal'lar ;i henni,“ segja þeir og lneta \ i<) að mi verði teldð upp hrátt og hratt; þegar Iniið sé að finna rétta gít- arhljóminn sé ekki ])örf á að vera að eiga við |ia<) l’rekar eða inarg- falda gítara.“ Botnk'ðja er Ijögurra manna hljónisveit orðin, hefnr h;est org- elleikari sem þeir lelagar segja a<) gefi þcim aukiia möguleika ;i að hreyta til í litsetninguni. Lögin á plötunni segja þeir að skeri sig nokkuð úr liefðhundinni Botn- leiiju-hraðaskipan, sem er hratt eða injög hratt, en ekki ergott að segja livort taka eigi alvarlega þegar þeir segja tvö vangalög á plötuuni, en ;i incili sé líka eitt lag sem er „geðveikisleg keyrsla". orkuml verð að fa meira Geðveiki I Jotnk‘t\)mn(*mi vcHji lynr s<-r lii*;i«);iskij)tuni. LIÐSMENN hljómsveitarinnar Sóldaggar hafa þrætt af fimi einstigið á milli þess að vera alvarlegir ungir menn og stuð- boltar. Þannig hefur sveitin gjaman sent frá sér létt sumar- popp, en síðan hafa einnig komið frá henni lög sem eru öllu þyngri og jafnvel með myrkt yfirbragð. Fyrir skemmstu luku Sóldaggarliðar við breiðskífu sem kemur út á næstu vikum. Stefán Sóldaggarliði segir að þeir félagar hafi byrjað á skífúnni í sumar, þá meðal annars tekið upp þau tvö lög sem komu út á safnplötu, en síðan hafí þeir tekið við fyrir alvöru í haust, „í samfelldri skorpu". „Það var svolítið sér- kennilegt að vinna þannig, því síðustu plötu tókum við upp á mettíma,“ segir hann, „en nú, eins og þá, skipti miklu að við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir upptökm-nar.“ Að sögn Stefáns höfðu þeir félagar gott safn til að velja úr þegar þeir tóku að huga að breiðskífu því þeir áttu um 30 lög á lager. „Við eigum allir eitthvað á plöt- unni,“ segir Stefán og bætir við að þeir félagai- keppi sín á milli um það að semja sem best lög því enginn sé öruggur, þeir velji aðeins það besta úr sameiginlegum sjóði og þá er eins gott að standa sig í lagasmíðunum. Ekki er Stefán á því að tónlist sveitarinnar hafi breyst í stórum dráttum frá síðustu skífu, það sé bara eðlileg þróun í gangi, og þó þeir félagar hafi gaman af að leika létta tónlist finnist þeim gott að hafa þyngra efni í bland. VODUEGT POPP ÖÐLINGSSVEITIN Örkuml hefur haldið merki pönksins á lofti, þó ekki sé rétt að kalla sveitina pönksveit í dag. Örkumlsmenn hafa verið iðnir við útgáfu, sendu frá sér framúrskarandi skífu á síðasta ári, og í liðinni viku kom út sjö laga geisladiskur. Þeir Örkumlsfélagar segjast hafa tekið skífuna upp í Hellinum og hafist handa á síðasta ári. Upptökum lauk aftur á móti ekki fyrr en á þessu ári og þeir segja að á því séu margar skýringar; þeirra helstar leti, fjárskortur og annir, í þessari röð. „Það spilar líka inní að við sldptum um bassaleikara í millitíðinni og vor- um ekki að flýta okkur með þetta, lögðum meiri vinnu í útsetningar en við höfum áður gert. Þegar við vorum að taka þetta upp fannst okkur við vera að taka upp voðalegt popp, en þegar við svo hlustuðum á músíkina eftirá kom annað í ljós.“ Eins og getið er skipti sveitin um bassaleikai-a í miðju kafi, en segjast hafa leyst málin með því að leigja bassaleik- ara, eins og þeir orða það, Stefán Jóns- son bassaleikara í Saktmóðugi. „Við lof- uðum honum brennivínsflösku ef hann spilaði inn á plötuna fyrir okkur, en eram ekki búnir að borga hana ennþá. Við skuldum honum reyndar líka flösku frá síðustu plötu, hann fær þá flösku aldrei,“ segja þeir STUÐMENN eru lífseigir, svo lífseigir reyndar að fáar íslenskar sveitir munu eftir leika. Ekki er langlífið síst merkilegt fyrir þá sök hve sveitinni hefúr haldist á vinsældum sínum. í sumar kom út stuttskífa með Stuðmönnum og væntanleg er breiðskífa fyrir jól. Stuðmenn tóku skífuna upp í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði, komu sér upp hljóðveri þar með nýjum liðsmanui, Eyþóri Gunnarssyni, sem er atkvæðamikiil á plötunni og verður með í tónleikahaldi til að kynna hana í haust. Þeir Stuðmenn Jakob Magnússon og Egill gefa sér stund á milli stríða til að spjalla um plötuna væntanlegu og segja að þeir hafi t Árno Motthíosson frá hráu pönki í aðgengilegri tónlist en þeir félagar segjast lítið spá í hvert stefni. „Það væri kannski gaman að komast í fleiri en átta rásir,“ segja þeir og vísa í upptökuað- stöðuna í Hellinum, „en það liggur ekkert á, við eram ekki enn komnir útí Radiohead ... „ Þeir félagar segjast hafa verið venju fremur latir við spila- mennskuna á árinu, ekki leikið nema á fimm tónleikum, en framundan era tónleikar á vegum Unglistar 29. október í Hinu húsinu; einskonar óopinberir útgáfutónleikar, en Ör- kuml og Saktmóðigur halda sameiginlega útgáfutónleika í nóvember. Alþýðuhusmu haft úr miklu lagasafni að velja. „Síðan völdum við úr til að búa til pakka sem við værum sæmilega ánægðir með.“ Þeir félagar segja að það hafi verið erfitt að velja úr, enda þurfi að taka tillit til margra sjónarmiða f svo fjölmennum liópi lagasmiða. „Egill er nú sýnu drýgstur,“ segir Jakob, „sfðan kem ég, þá Ragga og Þórður.“ Eins og getið er hefur Eyþór Gunnarsson gengið til liðs við Stuðmenn og var þeim innan handar f hljóðveri. Þeir félagar segja að vinnu hafi þannig verið háttað að sveitin útsetti lögin meira eða minna í sameiningu og sfðan hafi Eyþór tekið við þeim og séð um lokafrágang, „átt sfðasta orðið“: „Það var mjög skemmtilegt að fá Eyþór inn í hljómsveitina," segir Jakob, „því ekki er bara að hann sé frábær slagverksmaður, heldur er hann lfka ótrúlega hæfileikaríkur sem hljómborðsleikari, nýtist sem ^ gítarsláttumaður og er rnjög traustur raddari. Hann nýtist í þessa hljómsveit á öllum sfnum sterku sviðum.“ „Svo er hann vel heima í öllum stílum," heldur Egill áfram, „og það kemst enginn inn í þetta band nema hann hafi á takteinum helst alla músíkstíla," en að sögn þeirra félaga bregður m ólíklegustu stefnum fyrir á plötunni væntanlegu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.