Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 3

Morgunblaðið - 13.12.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 C 3 Nóttin lifnar við eftir metsöluhöfundinn Þorgrím Þráinsson. Saga þessi er sjálfstætt framhald verðlaunasögu Þorgríms, Margt býr í myrkrinu, er út kom í fyrra. Söguhetjumar eru fjórir unglingar, tveir piltar og ein stúlka úr Reykjavík og frönsk vinkona þeirra. Unglingamir eiga erindi að Búðum á Snæ- fellsnesi þar sem þeir dragast óvart inn í atburðarás þar sem þeir geta litlu ráð- ið um framvindu mála. Eins og í fyrri unglingabókum Þorgríms tekst honum einkar vel að lýsa hugarheimi söguhetja sinna, væntingum þeirra, vonutn og þrám, og ekki síst samskiptum fólks sem er að vakna til vitundar um kynjahlut- verk sitt. “Ógeðslega flott bók, maður!” ....Þorgrímur situr skáldfákinn flestum betur, þá verður úr hljómfall sem heillar. Ógeðslega flott bók, maður! munu unglingarnir segja.” “Þorgrimur er margverðlaunaður höfundur, - þó mest og þessa lands, og engan sþámann þarf til að sjá, að enn er hærri stalla.” bezt af unglingum hann að klífa upp á Sig. Haukur í Mbl. 1. desember 1998. Hjálp, Keikó! Hjálp! er ævintýri um systkini í Vestmannaeyjum, Gylfa og Matthildi. Lubbi, hvolpurinn hennar Matthildar, týnist og systkinin fara að leita hans. Þau ákveða síðan að bregða sér f smá siglingu á kajak, en lenda þá í mikilli hættu, jafnvel lífsháska. Á síðustu stundu birtist þó bjargvættur sem hjálpar systkinunum og Lubba að komast í land. Bókin er í stóru broti og eru litskrúðugar myndir á hverri síðu eftir Þórarin F. Gylfason, grafískan hönnuð. W MÍí • -t-Tl ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.