Morgunblaðið - 17.02.1999, Side 5
I 7. febrúar - 2. mars
SJÓNVARP .... .6-40
ÚTVARP .7-41
ÝMSAR STOÐVAR 7-41
Myndagagnrýni . .42-43
Krossgátan . .44
Þriðja þáttaröð Fóstbræðra
Ekkert fóstbræðralag . .24
Leiðir Erik Veije
Flensborg til sigurs?
Þýski handboltinn......35
Morgunblaðið á
netinu www.mbl.is
Morgunblaöiö / Dagskrá Útgefandi Árvakur hf. Kringl-
unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100
Auglýsingan 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259
Qroening biðst
afsökunar
Matt Groening er maðurinn
ð bakvið teiknimynda-
þættina um Simpson-fjölskyld-
una. Groening hefur lengi ver-
ið gagnrýndur fyrir að skapa
slæma fyrirmynd fyrir
krakka. Hann hefur lítið
gefið fyrir þessar gagnrýn-
israddir en snýr við blað-
inu í nýlegu viðtali við New
York Times.
„Ég á sjö ára og níu ára
drengi og verð eiginlega að
biðjast afsökunar," segir
hann. „Núna veit ég um hvað
málið snýst." Groening segir
að viðbrögð sín við gagnrýni
hafi iðulega verið þau að ef
menn vildu ekki að þörnin sín
yrðu eins og Bart Simpson
þeir ekki að hegða sér eins
og Homer Simpson. Nýir
teiknimyndaþættir eftir Groen-
ing, „Futurama", hefja göngu
sína í haust í Bandaríkjunum
og gerast þeir í framtíðinni.
Síðasta tímabil Ráðgátna vestanhafs
Hver er faðir Mulders?
Utlit er fýrir aö sjöunda tímabil
Ráðgátna í Bandaríkjunum sem
hefst í febrúar verði hið síð-
asta. Chris Carter, höfundur og
framleiöandi þáttanna, stað-
festi það nýverið á blaða-
mannafundi. „Eins og sakir
standa eru allir að búa sig und-
ir lokatímabilið," sagði hann.
„Ég held að við gerum öll ráð
fyrir því. En málin geta þó
breyst með nýjum samn-
ingum og viðhorfum."
Ef til vill var Carter að
skírskota til þess að
stjörnur þáttanna David
Duchovny og Gillian And-
erson eru aðeins samn-
ingsbundnar fram á vor.
„Áttunda tímabilið gæti
orðiö að veruleika en ég
David Duchovny og Gillian Anderson þori ekki að bö|va mér u6pp
í hlutverkum sínum í Ráðgátum
Chris Carter
höfundur
þáttanna um
Ráðgátur.
á það. Allir gera ráð fyr-
ir að þetta verði síð-
asta tímabilið en mað-
ur á aldrei að segja
aldrei. Mikiö veltur á
áhuga Duchovny og
Anderson."
Vísast fer áhuginn
dálítiö eftir því
hversu feitt launa-
umslagið verður.
Paul Reiser og
Helen Hunt fá 72
milljónir króna fyrir
hvern þátt af Ástum og átökum
sem er hálftíma iangur og hef-
ur dalað í vinsældum.
Duchovny og Anderson fá einn
tíunda af þeirri upphæð fyrir
klukkutíma langa þætti sem
hafa sjaldan verið vinsælii og
þau fengu 280 milljónir hvort
um sig fyrir kvikmyndina.
Hvað sem gerist munu Ráð-
gátur ekki líöa undir lok. „Ég
vona að þættirnir verði að röð
kvikmynda á hvíta tjaldinu,"
segir Carter sem er að vinna
að mynd í anda vísindaskáld-
sagna um þessar mundir sem
nefnist „Harsh Realm" og er
byggð á samnefndum teikni-
myndasögum. Hann áætlar að
næsta kvikmynd eftir Ráðgát-
um verði að veruleika árið
2001 eða 2002.
Lokatímabil Ráðgátna hefst
á sögu í tveimur þáttum þar
sem upplýst verður hver er
raunverulega faóir Mulders og
hvað kom fýrir systur hans, Sa-
mönthu. „Við byggjum á því að
þetta verði síöasta tímabilið,"
segir Carter. En hann ætlar þó
ekki aö leysa allar ráðgáturnar.
„Ég ætla ekki að eyða öllum
höfuðstólnum," segir hann.
„Ég ætla að ganga úr skugga
um að viö höfum nóg til að
byggja góðar sögur á."
OFólk
Skjótur
frami Potter
• Monica Potter
öðlaöist skjótan
frama eftir
frammistöðu
sfna í bresku
gamanmyndinni
Martha Meet
Frank Daniel &
Laurence og virðist hafa fest
sig í sessi með læknamynd-
inni Patch Adams þar sem
Robin Williams veröur ástfang-
inn af henni. „Ég er rétt farin
að átta mig á frægðinni," seg-
ir hún í samtali við People.
„Sannast sagna yrði ég alveg
himinlifandi ef ég yrði beöin
um eiginhandaráritun."
—■*-*-*■—
Reynolds
harður af sér
• Burt Reynolds
er f hlutverki
löggu sem er
hörð af sér f
sjónvarpsmynd-
inni „Hard
Time". „Mig hef-
ur alltaf langað
til að leika persónur Ifkar föður
mínum sem var lögreglustjóri,"
segir Reynolds í samtali við
Boston Herald. „Og Reynolds,
sem var áhættuleikari á sípum
yngri árum, segist ennþá leika
öll áhættuatriðin sjálfur. „Eftir
öll þessi ár get ég ennþá dott-
ið," segir hann. „Ég er bara
ekki eins fljótur á fætur aftur."
—^r^r^r—
Aðeins búið
að ráða hund
• Hundurinn Eddie úr fram-
haldsþáttunum Frasier veröur í
aðalhlutverki í myndinni
„Moose on the Loose". Áætl-
aður kostnaður við myndina er
324 milljónir króna. Enginn
leikari hefur verið ráðinn í
myndina ennþá, aðeins hund-
ur. í myndinni sér hundur sem
býr við ríkidæmi hversu erfitt
lífið getur verið sumum þegar
hann bjargar lífi fátæks hunds
og eiganda hans.
5