Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 1
t
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
1999
ÞRIDJUDAGUR 23. FEBRUAR
BLAD
B
Nýr leik-
maður til
Gríndavíkur
GRINDAVÍKURSTÚLKUR
hafa styrkt lið sitt með erlend-
um leikmanni, E.C. Hill. „Við
eruin að fá þarna sterkan Ieik-
mann sem spilaði í sama liði
og Liniai’ Mizrachi, hjá KR.
Við höfum upplýsingar um að
hún hafi skorað 22 stig að
meðaltali 1992 f háskólabolt-
anum, var önnur stigaliæst
1996 í Grikklandi og spilaði
síðasta túnabil í sterkustu
deild í USA og skoraði þá 8,8
stig að meðaltali,“ sagði Ellert
Magnússon, þjálfari Grinda-
víkurliðsins.
Hill þessi er 1,76 m á hæð.
Hún kemur til landsins á
morgun og ætti því að leika
gegn ÍR á fimmtudag.
FIMLEIKAR
Velta KSÍ
fjórfaldaðist
ELÍAS Hergeirsson lét af
störfum gjaldkera Knatt-
spyrnusambandsins á árs-
þinginu sambandsins um
helgina - gaf ekki kost á
sér til áframhaldandi setu í
stjórn KSÍ. Elías tók við
gjaldkerastöðunni 1984 er
velta sambandsins var um
40 milljónir, en iét af störf-
um um helgina er veltan
var um 155 milljónir. Velt-
an hefur því nálega Ijór-
faldast í gjaldkeratíð Elías-
ar.
Morgunblaðið/Pálmi Másson
KNATTSPYRNA
Walsall býður Sigurði
Ragnari samning
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
hefur fengið tilboð frá enska 2.
deildar liðinu Walsall, sem gildir
út næsta keppnistímabii.
Sigurður Ragnar, sem er samn-
ingsbundinn ÍA, hefur verið til
reynslu hjá enska félaginu í fjórar
vikur. Sæmundur Víglundsson,
framkvæmdastjóri knattspyrnu-
deildar í A, sagði að engar viðræð-
ur hefðu enn átt sér stað milli
Skagamanna og enska liðsins.
Sigurður Ragnar lék þrjá leiki
með varaliði Walsall og skoraði í
þeim nokkur mörk. Eyjamaðurinn
Bjarnólfur Lárusson, sem hefur
leikið með Walsall í vetur, sagði að
Sigurður ætti örugglega eftir að
styrkja leikmannahópinn ef hann
gengi til liðs við liðið. Walsall er í
3. sæti í 2. deild, einu stig á eftir
Preston.
Sigurður Ragnar skoraði 7
mörk í 13 leikjum með Skaga-
mönnum áður en hann hélt til
náms í Bandaríkjunum síðastliðið
sumar.
Bikar-
meistarar
BIKARMEISTARAR í fimleikum
voru karlalið Gerplu og kvennalið
Bjarkar. Hér á myndinni eru liðin.
Strákarnir eru úr Gerplu eru í efri
röð; Viktor Kristmannsson, Rúnar
Alexandersson, Axel Ólafur Þór-
hannesson, Dýri Kristjánsson og
Jón Trausti Sæmundsson. Stúlk-
urnar úr Björk eru Tinna Þórðar-
dóttir, Eva Rut Jónsdóttir, Tanja
B. Jónsdóttir og Eva Þrastardóttir.
■ Björk... / B4
FORMAÐUR KSÍ: „GÆTUM ÞURFT AÐ SKERA NIÐUR“/B3
ÉÉ?
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- | upphæð
1.5 af 5 0 0
2. 4 af 1 303.150
3. 4 af 5 50 9.070
4. 3 af 5 1.595 660
r r- —* «3' rVÖFALDUR . VINNINGURÁ AUGARDAGINN
Jókertölur vikurmar
5 3 4 7 5
Vinningar Fjöldl vinninga Upphæð á mann
5 tölur 1 1.000.000
4 síðustu 2 100.000
3 sfðustu 7 10.000
2 sfðustu 113 1.000
VINNINGSTOLUR
MIÐVIKUDAGENN
17.02.1999
AÐALTÖLUR
^ aS&SBÍs
(21 ?. 27J
31 (39 141
BÓNUSTÖLUR
■:mm
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 6 af 6 8 11.561.290
2. 5 af 6+bónus 1 2.300.120
3. 5 af 6 12 29.120
4. 4 af 6 266 2.090
3. 3 af 6+ bónus 676 350
Alltaf á
Lottómiði er gaf bónusvinning
í Lottói 5/38 var seldur á Grill-
barnum á Ólafsfirði. Lottó-
miði með fyrsta vinningi í
Jóker var seldur hjá Ormi ráð-
gjafa við Langarima 21 en
annar vinningur í Gerpiu við
Sólvallagötu í Reykjavík og
Ársól í Garði.
*»■,
Upplýsingar í síma:
568-1511
Textavarp:
I 281, 283 og 284
íþágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
lim n»0 tyrtrvata IIÍII KWilvtllw