Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 B 11 MW Maastricht ... 28 5 9 14 32:51 24 RKC Waalwijk .... 28 4 6 18 28:53 18 Sparta ...........28 5 3 20 27:59 18 NAC Breda .......27 3 7 17 27:48 16 Belgía Bikarkeppnin. Lokeren - Standard Liege ...........0:2 Genk - Lierse......................2:4 Danmörk AB Kaupmannahöfn - Viborg.........1:1 Silkeborg - Lyngby .................1:1 Vejle - Herfoelge ...................1:1 Árhus Fremad - B93 Kaupmannahöfn . 2:0 Bröndby - AaB Álaborg..............1:2 Staðan: AB Kaupmannah. .. 22 13 5 4 35:16 44 AaB Álaborg ......22 11 9 2 46:26 42 Bröndby .........22 13 2 7 49:25 41 FC Kaupmannah. . .22 9 8 5 42:35 35 Lyngby ..........22 9 6 7 31:39 33 Vejle ........22 9 4 9 36:32 31 Herfoelge ........22 7 9 6 27:22 30 Silkeborg .........22 6 10 6 33:35 28 AGF Árhus .......21 7 6 8 27:36 27 Viborg ...........21 6 3 12 38:44 21 Árhus Fremad .... 22 4 5 13 32:46 17 B 93.............22 2 3 17 14:54 9 Svíþjóð Helsingborg - IKF Gautaborg ........3:1 Trelleborg - Hammarby .............2:2 Örgryte - Halmstad ................1:0 Djurgarden - Norrköpping...........3:0 Elfsborg Kalmar ...................3:0 AIK Örebro .......................1:1 Frölunda Malmö ...................2:1 Noregur Valerenga - Bodo Glimt ....... Molde - Tromso .............. Brann - Lilleström ........... Rosenborg - Moss ............ Stabæk - Skeid .............. Stomsgodset - Kongsvinger ----- Viking Stavanger - Odd Grenland Staðan: Rosenborg___ Stabæk ...... Molde....... Lilleström ... Odd Grenland Strömsgodset Bodo/Glimt .. Valerenga .........1 0 1 Kongsvinger .......1 0 0 Viking ...... Brann Bergen Tromsö ...........1 0 0 Moss .............1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 1 0 .1 0 1 Skeid 0 0 0 0 1 10 0 1 10 0 1 1 1 1 .10 0 5:0 5:0 4:0 3:1 2:1 2:1 1:1 1:1 1:2 1:2 1:3 0:4 0:5 0:5 .1:1 .4:0 .1:3 .5:0 .5:0 .2:1 .1:2 3 3 3 3 3 3 1 1 0 0 0 0 0 0 SUND íslandsmót íþróttasam- bands fatlaðra íslandsmót íþróttasambands fatlaðra í boccia, borðtennis, lyftingum og sundi var haldið á dögunum í Reykjavík. Boccia, sveitakeppni 1. deild: Ösp a, Þjótur a, IFR b. 2. deild: Nes c, Nes e, Fjórður a. 3. deild: Nes d. Völsungur b, Eik h. Rennuflokkur: ÍFR a, Eik/Akur, Osp a. Unglingaflokkur: Akur b, Akur a. Lyftingar - þroskaheftir. Bekkpressa og réttstöðulyfta: Magnús P. Korntop, IFR ............300 Kristján M. Karlsson, Ósp............175 Hnébeygja: Kristján M. Karlsson, Osp.............75 Magnús M. Korntop, IFR.............70 Lyftingar, hreyfíhamlaðir Bekkpressa: Þorsteinn Sölvason, IFR.............115 Magnús Þ. Guðjónsson, IFR..........100 Reynir Kristófersson, IFR ...........85 Jón Tryggvason, ÍFR ...............70 Leifur Leifsson, ÍFR................50 Borðtennis Þroskaheftar konur: Gyða Guðmundsdóttir, Osp Áslaug H. Reynisdóttir, Osp Eyrún Fjóla Friðgeirsdóttir, Osp Þroskaheftir karlar: Stefán Thorarensen, Akur Kristberg Jónsson, Osp Gunnar Þór Gunnarsson Sitjandi flokkur kvenna: Elsa Stefánsdóttir, IFR Arndís Guðmarsdóttir, IFR Hanna Kristleifsdóttir, IFR Sitjandi flokkur karla: Jón Heiðar Jdnsson, ÍFR Viðar Árnason, ÍFR Jóhann R. Kristjánsson, ÍFR Standandi flokkur kvenna: Hulda Pétursdóttir, Nes Sigríður Þóra Arnadóttir, ÍFR Sigurrós Karlsdóttir, Akur Standandi flokkur karla: Árni Rafn Gunnarsson, ÍFR Runólfur Fleckenstein, ÍFR Bjarni Geir Einarsson, f FR Tvfliðaleikur kvenna: Sigríður þóra Árnadóttir, IFR/Hulda Pét- ursdóttir, Nes Gyða Guðmundsdóttir/Aslaug Reynisdóttir, ÖSP Eyrún Fjóla Friðgeirsdóttir/Sunna Jóns- dóttir, ÖSP Tvíliðaleikur karla: Jón Heiðar Jónsson/Jóhann Kristjánsson, ÍFR Viðar Árnason/Jón Þorgeir Guðbjörnsson, ÍFR Stefán Thorarensen, Akur/Kristberg Jóns- son, Ösp Opinn flokkur kvenna: Sigríður Þóra Árnadóttir, f FR Hulda Pétursdóttir, Nes Sigurrós Karlsdóttir, Akur Gyða Karen Guðmundsdóttir, Ösp Opinn flokkur karla: Jón Heiðar Jónsson, ÍFR Viðar Árnason, ÍFR Jóhann R. Kristjánsson, ÍFR Arni Rafn Gunnarsson, ÍFR Sund Besti árangur í hverjum flokki: Flokki heyrnarhamlaðra: Kristín Rós Hákonardóttír, f FR, flokki S13 fyrir 100 m frjáls aðferð á tímanum 1:31,94 gaf henni 276 stig. Flokki þroskahamlaðra: Bára Bergmann Erlingsdóttír, Ösp, flokki S14 fyrir 200 m fjórsund á tímanum 2:58,75 gaf henni 1017 stíg. A mótínu voru sett alls 25 f slandsmet: Kristfn Rós Hákonarddttir, ÍFR, setti 5 ís- landsmet í flokki S7: 50 m frjáls aðferð................0:35,41 100 m frjáls aðferð...............1:16,63 400 m frjáls aðferð...............6:17,86 100 m baksund ..................1:25,59 100 m bringusund............___1:38,09 Bjarki Birgisson, IFR, setti 5 Islandsmet í' flokki S7: 100 m frjáls aðferð...............1:19,10 400 m frjáls aðferð...............6:11,58 50 m flugsund...................0:41,83 50 m bringusund, flokkur SB5......0:49,73 200 m fjórsund, flokkur SM6_.......3:32,87 Haraldur Þdr Haraldsson, ÍFR; setti 4 fs- landsmet í' flokki S10: 100 m frjáls aðferð...............1:07,69 400 m frjáls aðferð...............5:18,75 100 m bringusund................1:31,87 200 m fjórsund ..................3:20,99 Eva Þdrdfs Ebenezersddttir, ÍFR, setti 3 fs- landsmet í' flokki S10: 100 m frjáls aðfeð................1:17,52 100 m flugsund .................1:44,91 200 m fjórsund..................3:20,68 Vala Guðmundsddttir, ÍFR, setti 3 fslands- met í flokki S6: 50 m flugsund...................1:08,26 50 m baksund ...................1:11,24 400 m frjáls aðferð .............._.).34,00 Alexander Harðarson, ÍFR, sctti 2 íslands- met f flokki S6: 100 m frjáls aðferð...............1:44,42 400 m frjals aðferð ...............7:47,69 Gunnar Örn Ólafsson, Ösp, setti 2 fslands- uiH i'flokki SI4: 100 m frjáls aðferð...............1:07,34 lOOm fjórsund...................1:18,53 Bára Bergmann Erlingsddttir, Ösp, setti 1 íslandsmet: 400 m frjáls aðferð___...........5:30,49 einnig jafnaði hún eigið íslandsmet sitt í 100 m flugsundi. IÞROTTIR GOLF Meistaramót í Austin Bandaríkjamenn, nema annað sé tekið fram. „á" er fyrir áhugamenn: 280 Jose Maria Olazabal (Spáni) 70 66 73 71 282 Davis Love 69 72 70 71 283 Greg Norman (Ástralía) 71 68 71 73 284 Bob Estes 71 72 69 72, Steve Pate 71 75 65 73 285 David Duval 71 74 70 70, Phil Mickelson 74 69 71 71, Lee Westwood (Bretlandi) 75 71 68 71, Nick Price (Zimbabwe) 69 72 72 72, Carlos Franco (Paraguay) 72 72 68 73 287 Bernhard Langer (Þýskalandi) 76 66 72 73, Steve Elkington (Ástralía) 72 70 71 74, Colin Montgomerie (Bretlandi) 70 72 71 74 288 Brandt Jobe 72 71 74 71, Ian Woosnam (Bretlandi) 71 74 71 72, Jim Furyk 72 73 70 73, Lee Janzen 70 69 73 76 289 Brandel Chamblee 69 73 75 72, Justín Leonard 70 72 73 74, Bill Glasson 72 70 73 74, Tiger Woods 72 72 70 75, Scott MeCar- ron 69 68 76 76 290 Larry Mize 76 70 72 72 291 Vijay Singh (Fiji) 72 76 71 72, Per-Ulrik Johansson (Svfþjóð) 75 72 71 73, Brad Faxon 74 73 68 76 292 Fred Couples 74 71 76 71, Rocco Medi- ate 73 74 69 76, Stewart Cink 74 70 71 77, Ernie Els (Suður Afríka) 71 72 69 80 293 Shigeki Maruyama (Japan) 78 70 71 74, Tom Lehman 73 72 73 75, Brian Watts 73 73 70 77, Jeff Sluman 70 75 70 78, Mark O'Me- ara 70 76 69 78 294 Andrew Magee 70 77 72 75, John Hu- ston 74 72 71 77 295 Mark Brooks 76 72 75 72, á-Sergio Garcia (Spáni) 72 75 75 73, Billy Andrade 76 72 72 75, Raymond Floyd 74 73 72 76, Craig Stadler 72 76 70 77, Steve Stricker 75 72 69 79 297 Jay Haas 74 69 79 75, á-Tom McKnight 73 74 73 77, Tim Herron 75 69 74 79, Seott Hoch 75 73 70 79 298 Craig Parry (Ástralía) 75 73 73 77, Sandy Lyle (Bretlandi) 71 77 70 80 299 á-Matt Kuchar 77 71 73 78, Chris Perry 73 72 74 80 300 Bob Tway 75 73 78 74, Payne Stewart 73 75 77 75, Olin Browne 74 74 72 80, John Daly 72 76 71 81 305 á-Trevor Immelman (Suður Afríka) 72 76 78 79 ~L Ikvöld KÖRFUKNATTLEIKUR- Úrslit karla, fyrsti leikur: Keflavfk: Keflavík - Njarðvfk HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna: Framhús: Fram - FH.........20 ..20 KAPPAKSTUR / FORMÚLA-1 Hákkinen sýndi snilli í Brasilíu FINNINN Mika Hakkinen sýndi í Brasilíukappakstrinum á sunnu- dag, aS hann hefur eflst að kjarki og útsjónarsemi eftir að verða heimsmeistari í formúlu-1 í fýrra. Eftir dramatískt augnablik í upphafi akstursins, þar sem hann féll niður um nokkur sæti er gírkassi í McLaren-bílnum snuðaði hann, náði hann forystu um miðbik keppninnar eftir mikinn eltingarleik við Michael Schumacher hjá Ferrari og hélt henni til loka. Hákkinen hóf keppni á fremsta rásmarki í 12. sinn á ferlinum Ágúst Ásgeirsson skrífar og náði strax forystu. Verra fór fyr- ir félaga hans David Coulthard, sem drap á bílnum er keppnin var ræst af stað og sat eftir á öðru rásmarki. I lok þriðja hrings hugð- ist Hakkinen skipta upp um gír en ekkert gerðist og hann missti ferð með þeim afleiðingum að nokkrir bílar skutust fram úr, þ. á. m. Schumacher. Um 80.000 áhorfendur á Interla- gos-brautinni ætluðu að springa af gleði því forystu tók heimamaður- inn Rubens Barrichello hjá Stewart og fór greitt. Jók hann jafnt og þétt forystuna á Schumacher og Hákkinen en í ljós kom, að áætlun hans var að taka tvö bensín- og dekkjastopp en hinna að stoppa að- eins einu sinni. Schumacher tók forystu er Barrichello tók sitt fyrra stopp eftir 25 hringi af 72 en Hákkinen fylgdi honum sem skugginn og reyndi stundum að komast fram úr en Ferrari-ekillinn gaf honum þó eng- in raunveruleg tækifæri til þess. Er Schumacher tók loks sitt hlé í lok 37. hrings ók Hákkinen eftir það eins hratt og hann komst í eina fjóra hringi í viðbót og byggði upp forystu sem dugði honum til að skjótast út úr sínu stoppi rétt fyrir framan nefið á Schumacher. Leiddi hann því síðustu 44 hringi keppn- innar og vann, sem var kærkomið HANDKNATTLEIKUR / ÞYSKALAND Kiel gef ur ekkert eftir Leikmenn Kiel eru ákveðnir að gefa ekkert eftir í baráttunni við Flensborg um þýska meistara- titilinn. Kiel sótti Niederwurz- bach heim og rúllaði yfir áhuga- lausa leikmenn liðsins. Gestirnir byrjuðu betur, 8:1, og voru yfir í leikhléi, 14:7. Þá var ekki spurn- ing um sigur, heldur aðeins hversu mörg mörk Kielarmenn næðu að skora. Þegar upp var staðið var staðan 17:26 á marka- töflunni. Það er því ljóst að leikur Kiel og Flensborg 21. apríl verður svo til hreinn úrslitaleikur um meistaratitilinn. Þegar fjórar umferðir eru eftir er Flensborg með 41 stig, Kiel 40 og Lemgo 38. Önnur lið eiga ekki möguleika á að blanda sér í meist- arabaráttuna. Wuppertal tapaði sínum þriðja leik í röð þegar nágrannahðið Es- sen sótti Wuppertal heim. Stefan Hecker, markvörður Essen, sem verður 40 ára í vikunni, var maður vallarins og vai'ði hreint stórkost- lega. Wuppertal komst aldrei í takt við leikinn - þrátt fyrir að nokkra fastamenn vantaði í lið Essen, áttu gestirnir aldrei í vandræðum með slakt lið Wuppertal. Þegar staðan var 17:13 fyrir Essen, kom smá fjörkippur í leikmenn Wuppertal, sem náðu að minnka muninn í eitt mark 18:19, en leikmenn Essen skoruðu tvö mörk og sigruðu verðr skuldað 19:21. Dagur Sigurðsson og Valdimar Grímsson náðu sér ekki á strik. Geir Sveinsson átti aftur á móti góðan leik og var besti maður Wuppertal - skoraði 3 mörk og fiskaði fjögur vítaköst. Dagur gerði eitt mark, Valdimar 2/1. Schutterwald og Bad Schwartau hóta lögsókn FAGNAÐARLÆTIN í herbúðum Schutterwald yfir að Niederw- urzbach myndi hætta keppni í 1. deildarkeppninni í handknattleik i Þýskalandi - og þar með að Schutterwald ætti mðguleika á að halda 1. deildarsæti sínu, voru ekki þögmið, er nýjar fréttir bár- ust fráþýska handknattleikssambandinu. Þær sögðu að Schutt- erwald, sem er í neðsta sæti, myndi falla og að næstneðsta liðið í deildinni, Bad Schwartau, myndi þurfa að leika aukaleiki um sæti í deildinni við Iið úr 2. deild. Bæði liðin hafa mdtmælt þessari ákvorðun og hótað lögsókn leiðrétti sambandið ekki ákvðrðun sfna. Schutterwald er svo til fallið og eftir leiki helgarinnar kemur fátt í veg fyrir að Bad Schwartau leiki um fall við næstefsta lið úr norður- eða suðurriðli annarrar deildar - Willstatt eða Hameln. Sem kunnugt er fjölgar liðum í fyrstu deild úr 16 í 18 og var ákveðið að aðeins eitt lið félli beint, síðíiii færi næstneðsta liðið í aukaieiki við 2. deildarliðið sem tapaði í innbyrðis viðureign liðanna í norður- og suðurriðli sem yrðu í öðru sæti. Næsta ár falla hins vegar þrjú lið beint. fyrir McLaren í ljósi þess að hvor- ugur bíllinn skilaði sér í mark í fyrsta mótinu í Ástralíu og Coult- hard varð að hætta vegna bilana. Barrichello komst aldrei aftur í takt við forystusauðina og varð á endanum að hætta vegna vélarbil- unar, en sýndi að Stewart-bíllinn hefur hraðann til að keppa við McLaren og Ferrari og vantar ein- ungis að endast keppnina út í gegn. Athygli vakti hversu margir bílar féllu úr keppni vegna bilana af ýmsu tagi en aðeins 9 bílar af 21 komust alla leið í mark. Hákkinen náði hraðasta hring keppninnar er hann ók 70. hringinn á 1:18,448 mínútum sem samsvarar 196,961 km/klst. Ferrari með óskastöðu fyrir keppnina í Imola Ferrari er með 8 stiga forystu, 18:10, á McLaren í stigakeppni bílsmiða að loknum tveimur mótum og getur vart mætt betur til leiks í San Marínó-kappakstrinum, sem fram fer eftir þrjár- vikur, 2. maí, í Imola-brautinni á ítalíu. Jordan er einnig með 10 stig. Ekki er það verra að Ferrari-ek- illinn Eddie Irvine mætir til leiks í Imola með forystu í stigakeppni ökuþóra, með 12 stig. Hvort' tveggja draumastaða fyrir Ferrari á heimavelli og verður ugglaust til að skapa mikla stemningu fyrir næsta móti í heimalandi skarlats- rauðu bílanna. Hákkinen og Heinz-Harald Frentzen hjá Jordan, sem verið hefur á palli í báðum mótum sem búin eru, hafa 10 stig. Þá koma bræðurnir Ralf og Michael Schumacher. Ralf, sem ekur fyrir Williams, er með 7 stig en heims- meistarinn fyrrverandi og eldri bróðir hans með 6 stig. BARMMERKI BIKARAR VERÐLAU NAPENINGAR FANNAR LÆKJARTORGI S.551-6488 Rehband hitahlífar íyfir 30 mismunandi gerðumfyrir flesta liði og vöðva líkamans. AlhliÖa stoðtxkjasmibi Trohuhraun 8 ¦ Hafnarf ¦ Síml 565 2885 Söluaðilar; tyfja ¦ Frísport • Útilff 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.