Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA
LANDSMANNA
1999
ÞRIÐJUDAGUR 13. APRIL
BLAÐ
B
Morgunblaðið/Golli
Gamlir stríðsmenn fagna
FH-ingar sýndu ótrúlegt keppnisskap þegar þeir tryggðu sér sigur á Fram í Safamýrinni í gærkvöldi, 22:18 - og þar með rétt til að
leika við Aftureldingu um íslandsmeistaratitlinn. Hér á myndinni sjást gamlir stríðsmenn fagna sigrinum - Guðjón Árnason, fyrirliði,
Kristján Arason, þjálfari og Gunnar Beinteinsson, sem urðu meistarar síðast með FH 1992 á Selfossi.
KNATTSPYRNA / DÓMARAR
Mikil mistök í Englandi
Mistök dómaranna í undanúr-
slitaleikjunum tveimur í
Englandi á sunnudag hafa vakið
hörð viðbrögð í breskum fjölmiðl-
um. Enn á ný hefur sú umræða
vaknað hvort ekki sé rétt að styðj-
ast við nútímatækni í knattspyrn-
unni og hafa myndavélar til hlið-
sjónar við dómgæslu í leikjum sem
skipta svo miklu máli.
Paul Durkin, sem dæmdi leik
Newcastle og Tottenham og missti
af því er Grikkinn Dabizas handlék
knöttinn innan eigin vítateigs í
seinni hálfleik, viðurkenndi í gær að
hann hefði gert mjög alvarleg mis-
tök. Hann hefði einfaldlega ekki séð
atvikið, annars hefði hann dæmt
vítaspyrnu á Newcastle.
Breskir fjölmiðlar eru nálega á
einu máli um að þá hafi David Eller-
ay, dómari í leik Man. Utd. og Ar-
senal, gert alvarleg mistök er hann
dæmdi af mark Roys Keanes eftir
ábendingu aðstoðardómara síns.
Elleray sá í gær ekki ástæðu til að
viðurkenna mistök sín, sagði aðeins
að þarna hefði hann í einu og öllu
farið eftir ábendingu aðstoðardóm-
arans sem talið hefði Dwight Yorke
rangstæðan er Ryan Giggs hljóp
upp vinstri kantinn og sú ákvörðun
hefði því staðið þegar Giggs síðan
sendi fyrir markið þar sem Yorke
skallaði knöttinn til Keanes sem
þrumaði knettinum í netið.
„Aðstoðardómarinn taldi að Yor-
ke hefði verið svo nálægt Giggs að
hann hefði áhrif á leikinn, jafnvel
þótt Giggs tæki boltann sjálfur.
Hann taldi um sendingu að ræða, en
Giggs var síðan svo snöggur að
hann tók boltann frekar sjálfur og
gaf fyrir. Ég samþykkti rök hans en
hef ekki skoðað atvikið á mynd-
bandi,“ sagði Elleray.
Gylfi Orrason, milliríkjadómari í
knattspymu, segir að enginn vafi
leiki á því að markið hafi verið lög-
legt. „Aðstoðardómarinn gerði þama
alvarleg mistök og ég skil raunar
ekki hvað honum og Elleray hefm'
farið í milli. Þótt Yorke haifi verið
rangstæður áður en Giggs fékk
knöttinn er alls ekki þar með sagt að
það gildi eftir að hann sendir fyrir frá
endalínu. Það er ómögulegt að ein-
hver hafi getað verið rangstæður þá
og aðstoðardómarinn blandar þama
saman tveimur óskyldum hlutum.
Þegar Giggs gefur fyrir markið er
Yorke klárlega réttstæður, jafnvel
þótt hann hafi verið rangstæður fyrr
í leiknum. Það er hreinlega eins og
aðstoðardómarinn hafi farið þama úr
sambandi," segir Gylfi.
■ Dómarar... / B9
GOLF: LÖNG LEIÐ AÐ BAKI HJÁ JOSÉ MARIA OLAZABAL/B4
—
VINNINGSTOLUR
LAUGARDAGINN
; Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
; 1.5 af 5 0 2.008.430
2. 4 af 5+<#§ 1 301.030
3. 4 af 5 59 7.920
4. 3 af 5 1.963 550
\ TVÖFALDUR / 1. VINNINGURÁ ) LAUGARDAGINN
Jókertölur vikurmar
0 8 7 0 9
Vinningar Fjöldi vinninga Upphæö á mann
5 tölur 0 1.000.000
4 síðustu 2 100.000
3 síðustu 7 10.000
2 síðustu 113 1.000
VINNINGSTOLUR
MIÐVIKUDAGINN
1 07.04.1999 ||
AÐALTÖLUR
t fy fe
(«to(í2
BÓNUSTÖLUR
11 K15J
Vinningar
1. 6 af 6
2. 5 af 6 + BðflUS
3. 5 af 6
4. 4 af 6
3. 3 af 6+bónik
Fjöldi
vinninga
211
487
Vinnings-
upphæð
28.846.930
2.933.630
115.500
2.610
480
Upplýsingar:
Lottómiðinn með bónus-
vinningnum sl. laugardag
var keyptur í Söluturninum
Glæsibæ við fllfheima í
Reykjavík.
Lottómiðarnir sem gáfu
annan vinning í Jóker voru
keyptir í Bitabæ við Ásgarð
í Garðabæ og Toppmynd-
um, Hólagarði í Reykjavík.
Upplýsingar í síma:
568-1511
Textavarp:
281, 283 og 284
í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta