Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.05.1999, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ± LUNDUR FASTEIGNASALA SlMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SVEINN GUÐMUNDSSON HDL. LÖGG. FAST. ELLERT RÓBERTSSON SÖLUMAÐUR KARL GUNNARSSON SÖLUMAÐUR Netfang: lundur@mmedia.is Heimasíða: /Auvw.habil.is/1 undur Svaitttt (juðmundsson Ellert Róbertsson Itdl., lögg. fasteignasali sölumaáur Hilmar Æ. Hilmarsson Kristinn Bjömsson Kristbjöm Sigurðsson sölumaður sölumaður sölumaður Holtsgata - vesturbær Mjög falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð á besta stað í Vesturbæ. íbúðin skiptist í forstofu/miðjuhol, eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi, 2 samliggjandi stofur og barna- herbergi. Mikil lofthæð. Falleg íbúð. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 8,6 m. Hlíðarhjalli Glæsileg 116 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðum bílskúr. íbúðin er öll mikið endur- nýjuð, parket og flísar á gólf- um, stórar suðursvalir, blokk í góðu ástandi úti og inni. Áhv. byggsj. ca 5,2 millj. Súlunes - Arnarnesi. Glæsiiegt ca 310 fm nýlegt fullbúið einbýli ásamt lítilli aukaíbúð. Húsið er hannað af Vífli Magnús- syni arkitekt. Allar teikningar og nánari upp- lýsingar hjá sölumönnum. V. 35 m. 1580 Hæðir. Einarsnes. Vorum að fá ( einkasölu góða sérhæð. Tvö svefnherbergi, rúmgóð stofa, parket á gólfum, mikið útsýni. V. 8,5 millj. 1693 Álfhólsvegur - sérhæð. Vorum að fá í sölu góða ca 120 fm hæð á góðum stað. Þrjú svefnherbergí, rúmgott eld- hús, nýir ofnar og lagnir, gler að mestu endurnýjað, vel ræktaður garður. V. 10,8 m. 1667 OKKUR VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ! VANTAR - VANTAR - VANTAR Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi á póstsvæði 104 Reykjavík. Bein kaup - ákveðinn kaupandi. Má kosta 14-15 millj. Góðar greiðslur í boði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Kópavogi. Bein kaup - ákveðinn kaupandi. Má kosta 14-16,5 millj. Höfum kaupanda að 2-3 herbergja íbúð í Ljósheimum eða Sólheim- um í Reykjavík. Bein kaup, rúmur afhendingartími, ákveðinn kaup- andi. Höfum kaupanda að rað- par eða einbýlishúsi í Rimahverfi í Grafar- vogi. Bein kaup - ákveðinn kaupandi. Góðar greiðslur. Höfum kaupanda að 80-100 fm skrifstofuhúsnæði í Múlahverfi. Bein kaup, ákveðinn kaupandi. Nýbyggingar. Sérbýli. Engihjalli. Vorum að fá ca 100 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi, tvennar svalir. Áhv. ca 3,5 millj.V. 7,4 m. 1717 Víkurás - bílskýli. Vorum að fá í sölu góða ca 85 fm íbúð á 4. hæð ásamt bílskýli. Blokkin öll nýklædd að utan. Mögul. skipti á stærri eign eða húsi I bygg- ingu. Áhv. ca 4 millj. V. 7,6 m. 1654 Flétturimi ásamt góðu bflskýli. Góð ca 105 fm (búð á 2. hæð ásamt inn- byggðu bílskýli, þvottahús í íbúð. (búð er laus strax. V. 9,7 m. 1668 Stelkshólar. Vorum að fá í sölu góða 3 herbergja íbúð á efstu hæð I góðu fjölbýlis- húsi. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi og tengi fyrir þvottavél. V. 6,8 m. 1634 Æsufell. 4-5 herbergja 105 fm endaíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Ibúðin er í góðu ástandi og nýlega standsett. Parket. Frábært útsýni. Snyrtileg sam- eign. V. 8,2 m. 1048 Mosfellsdalur. Vorum að fá l söiu ca 120 fm einbýlishús ásamt ca 6.000 fm eignarlóð. Býður upp á ýmsa mögu- leika. Möguleg skipti á minni eign. V. 13,5 m. 1599 Auðbrekka - þrjár einingar Vorum að fá í einkasölu þrjú ca 140 fm atvinnuhúsnæði á góðum stað í Kópavogi. Tvö á jarðhæð og eitt á annarri hæð. Smárarimi - einbýli. Vorum að fá ca 150 fm einbýlishús ásamt 46 fm bílskús. Húsið skilast fullbúið að utan án þakkants en fokhelt að innan. 1703 Vættaborgir. Gótt vel skipulagt parhús á tveimur hæðum, þrjú til fjögur svefnher- þergi, stórar svalir. Teikningar á skrifst. Til afhendingar í haust. V. 10,5 m. 1664 Torfufell. Vorum að fá í einkasölu gott ca 250 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílskúr, húsið er 4-5 svefnher- bergi, góður suðurgarður. V. 12,9.m. 1646 Selásbraut - gott útsýni. Vorum að fá i sölu ca 177 fm raðhús ásamt ca 22 fm bflskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og innan. Áhv. ca 6,0 millj. i húsbr. 1492 Huldubraut - sjávarlóð Vorum að fá í sölu glæsilegt ca 230 fm einbýlishús með innbyggðum ca 23 fm bílskúr. Fallega inn- réttað, mikið útsýni, lóð fullfrágengin. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni. V. 21,0 m. 1722 Seljabraut - endaraðhús ásamt bflskýli. Gott ca 190 fm raðhús á þremur hæðum, tvennar suðursvalir, sex svefnher- bergi. V. 11,9 1653 - aukaherbergi í risi. Vorum að fá í einkasölu ca 80 fm 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Auka herbergi í risi með aðgang að wc. íbúðin er laus til afhendingar. V. 7,9 m. 1729 Mikiabraut - nýstandsett. Vorum að fá I sölu nýstandsetta 3ja herbergja ca 104 fm kjallaraíbúð. Sérinngangur, sérhiti og rafmagn. Góð og björt íbúð. Laus strax. V. 7,5 m. 1471 Esjugrund - Kjalarnesi 2 íbúðir. Til sölu gott ca 270 fm einbýlishús með 2ja herbergja ibúð á jarðhæð. Húsið er vel staðsett, mikið útsýni. Áhv. ca 6,1 millj. í góðum langtímalánum. Mögul. skipti á minni eign. V. 13,8 m. 1198 Langahlíð. Vorum að fá í sölu góða ca 70 fm íbúð á 4. hæð ásamt herbergi í risi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 4,5 millj. V. 6,9 m. 1713 OPIÐ VIRKA DAGA 9 - 18. SUNNUDAGA 12 - 14. Austurbrún - Laus strax. Vorum að fá í einkasölu góða ca 80 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, útgengt út í suðurgarð frá stofu. Ibúðin er öll nýstandsett. V. 7,6 m. 1508 2ja herb. Álftamýri. Jarðhæð í 4ja hæða blokk. Ibúð í góðu ástandi miðsvæðis í Reykjavík. Verð 5,9. Áhv. ca. 2 millj. 1694 Hamraborg Vorum að fá góða 52 fm íbúð á 3. hæð. Bílageymsla undir húsinu. Lyftublokk. 5,8 1707 4ra-7 herb. Krummahólar 10, - lyfta. Góð ca 72 fm 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Stórt hol, góð stofa og borð- stofa. Eldhús með ágætum innrétting- um, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Gott herbergí og fataherbergi innaf. Stórar suðursvalir og gott útsýni. V. 6,1 m. 1706 Safamýri. Góð ca 45 fm fbúð á jarðhæð í fjórbýli, sérinngangur. Mögul. skipti á stærri eign. V. 4,5 m. 1635 Atvinnuhúsnæði o.fl. Lækjargata - Hafnarfirði. Gott ný- legt 90 fm húsnæði, ásamt tækjum og tól- um fyrir hreinsun. Miklir möguleikar fyrir góða aðila. V. 10,0 m. 1700 Skaftahlíð - verslunarhúsnæði. Vorum að fá í sölu ca 500 fm verslunar- húsnæði á 1. hæð ásamt ca 300 fm í kjall- ara. Nú þegar er húsnæðinu skipt i fjórar verslunareiningar. Húsnæðið hefur verið endurskipulagt og fylgja þær teikningar. Góð staðsetning. 1665 Langholtsvegur - verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Ca 315 fm versl- unar- og skrifstofuhúsnæði sem skiptist þannig: Ca 205 fm götuhæð og 110 fm kjallari með innkeyrsludyrum. Nú þegar er húsnæðinu skiþt í tvær einingar með sér- inngangi. V. 16,9 m. 1422 Danskur dúkkuvagn KÖRFUGERÐ R. Wengler í Kaupmannahöfn framleiddi svona dúkkuvagna á fyrstu ára- tugum þessarar aldar. Þeir voru hannaðir af þekktu dönskum arkitektum svo sem Arne Jacob- sen. Þetta fyrirtæki framleiddi einnig húsgögn úr tágum og taldist til konunglegra fyrir- tækja. Svona á að sitja við tölvu ÞAÐ ER ekki sama hvernig setið er við tölvu. Þetta er hin rétta stelling og hand- leggirnir skulu mynda 90 gráðu horn við borðið. Ef halla má sætinu verður blóð- flæði í likamanum betra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.