Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 15

Morgunblaðið - 11.05.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 15 gBEiSBBgBMaSB Opið lau. og sun. frá kl. 12-15 íbúð í Austurborginni óskast - staðgreiðsla. Höfum traustan kaupanda að hæð í austurborginni. [búðin þarf ekki að losna fyrr en í september. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veita Óskar, Sverrir og þorleifur. EINBÝLI B Smárarimi. Fallegt einbýli á einni hæð í Rimahverf- inu. Húsið er allt hið vandaðasta með vönduðum innr. og gólfefnum og með glæsilegri verönd. Mikill og stór bílskúr. Góð staðsetning. 8674 Alfhólfsvegur - sérhæð m. bílsk. Vorum að fá i einkasölu 5 herbergja 103 fm neðri sérhæð ásamt 40 fm bílskúr m. upphitaðri innkeyrslu. Vandaðar inn- réttingar. Glæsilegt útsýni. V. 11,3 m. 8656 Melhagi 7 - efri hæð. Falleg 3ja-4ra herb. 101 fm efri hæð með 28,2 fm bílskúr. (búðin skiptist i tvö herbergi, tvær samliggjandi stofur, eld- hús og baðherb. íbúðin lítur mjög vel út. V. 11,5 m. 8672 Snorrabraut - 2 íb. Til sölu 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð auk 2ja herbergja íbúðar í kjallara. (búð- irnar seljast saman. Hæðin skiptist m.a. i 2 samliggjandi skiptanlegar stofur, stórt svefnherbergi og eitt lítið herbergi auk eldhúss og baðs. Merbauparket á gólf- um. V. 12,9 m. 7724 E| EIGNAMIÐUMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignosali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. I skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhannou Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanno Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og g 40 'AR Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðuinúla 21 Einbýlishús í Seljahverfi - Útsýni til Esjunnar Aðalíbúð skiptist í stofur og 5 herb. 80 fm parketl. vinnustofa. Á jarðhæð er 53 fm stækkanl. aukaíb. Tvöf. stór bílskúr auk stórrar geymslu, alls 488 fm. Gróið friðsælt hverfi. Eign m. mikla mögu- leika. V. tilboð. 7818 Alfaborgir - sérinng. 3ja herb. glæsileg 86 fm íbúð á jarðhæð með sérverönd. Sérinng. Flísal. baðherb. Laus strax. V. 8,1 m. 8688 4RA-6 HERB. Hveragerði - einbýli í útjarðri byggðar. Vorum að fá í einkasölu um 127 fm ein- býli við Kambahraun. Húsið er frábær- lega staðsett - efst í götu. Laust fljót- lega. V. 8,5 m. 8492 Digranesheiði - nýlegt. Vorum að fá í einkasölu fallegt og sér- stakt einbýlishús u.þ.b. 230 fm með inn- byggðum bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og stendur efst í götu með miklu útsýni. Tilbúið að utan en íbúðarhæft að innan. Eftir á að innrétta húsið og Ijúka frágangi. Sérstakur arkitektúr. 8663 Stallasel - hús á einni hæð. Vorum að fá í einkasölu þetta vel skipu- lagða einb. á einni hæð. Húsið er u.þ.b. 140 fm og fylgir því að auki u.þ.b. 50 fm stór innbyggður bílskúr. Stendur innst í botnlanga. þarfnast lagfæringa. V. 15,9 m.7680 Skildinganes - glæsilegt. Vorum að fá í einkasölu um 230 tvilyft glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, 4 herb., fataherb., baðherbv þvottahús og bilskúr sem er innang. í. A efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eld- hús, baðherb., stórar stofur og sólstofa. Góð hellul. verönd. Fallegt útsýni og mjög góð staðsetning. V. 25,5 m. 8609 Arnarnes - einb. Vorum að fá í einkasölu um 350 fm glæsilegt einb. á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í mjög stórar saml. stofur með svölum og sólpalli útaf, 4 herb. o.fl. Innb. bílskúr. A jarðhæð hefur verið inn- réttuð 2ja herb. ibúð. Stór lóð. Glæsilegt sjávarútsýni. V. 23,0 m. 8418 PARHÚS Vífilsgata - einbýli/tvíbýli. Vorum að fá í sölu 176 fm einbýli í Norð- urmýrinni á þremur hæðum og með góð- um garði. Sérinngangur á neðri hæðina og möguleiki á tvibýli. V. 21,0 m. 8437 HÆÐIR .'JHvfS Flétturimi - laus. 4ra herb. um 87 fm glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). Vandaðar innréttingar, flí- salagt baðherbergi. Útsýni. V. 8,3 m. 8679 Flúðasel - bílskýli Falleg 109,4 fm. íb. með útsýni. Ibúðin skiptist m.a. í hol, eldh. stofu og borð- stofu með svölum út af og 4 herb. Nýl. parket á ib. og hús er nýl. viðgert og í mjög góðu standi. Leiktæki á lóð. V. 9,4 m.8682 Ránargata - glæsileg. 5-6 herb. stórglæsileg íb. á tveimur hæðum í nýlegu húsi og með fallegu útsýni. Á neðri hæðinni er stór stofa, eld- hús, stórt baðh. og 2 herb. I risi eru stórt alrými, herb., þvottahús/bað. Vandaðar innr., flísalögð böð, parket og tvennar svalir. Sérbílastæði o.fl. EIGN I SÉR- FLOKKI. 8649 n ^ - /> - .v - - : f?i'ír. msx* mzt *s> ’* 0T- T3 1 ^ "tjh: Bjaplfig t r* i E~ fn ®ip.|i IIJ Rekagrandi - stæði í bflag. Falleg 101 fm íbúð sem m.a. skiptist í forstofu, eldhús, baðherb., 2 herb., borðst. og stofu með svölum út af. Gott hús. V. 9,8 m. 8401 Úthlíð - ákv. sala. Mjög falleg 4ra herb. jarðhæð i 3-býli á vinsælum stað. Ibúðin skiptist m.a. í 2 herb., eldh., baðh. og tvær stofur. Hús í góðu standi. V. 9,1 m. 8435 3JA HERB. Fellsmúli - auka herb. í kj. Mjög falleg 103,6 fm., sem m.a. skiptist í hol, stóra stofu, eldh., bað og 3 svefn- herb. Nýlegt parket er á stofu og falleg innrétting í eldh. Ibúðinni fylgir að auki stórt herbergi í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Hús nýviðgert. V. 10,9 m. 8694 Háaleitisbraut. Falleg 101,7 fm 4ra herb. (búð á þessum vinsæla stað. (búðin skiptist m.a. í þrjú svefnherb., rúmgóða parketlagða stofu og vandað eldhús með nýlegri eld- húsinnréttingu og flísum á gólfi. Suður- svalir. V. 9,2 m. 8660 Hjarðarhagi. 4ra-5 herbergja ibúð á þessum vinsæla stað i vesturbænum. Ibúðin er 109,9 fm og skiptist m.a. i þrjú svefnherbergi og tvær samliggjandi stofur. Góð eign á góðum stað i fallegu fjölbýli. V. 9,7 m. 8662 Háaleitisbraut - skipti. 5-6 herb. 122 fm glæsil. íb. á 2. hæð á einum besta stað við Háaleitisbrautina. Glæsil. útsýni. Parket og flísar á gólfum. Ný eldhúsinnr., nýstandsett baðh. Blokkin er í mjög góðu ástandi. 25 fm bílskúr fylgir. Ibúðin er aðeins i skiptum fyrir sérbýli á sama skólasvæði. V. 12,0 m.8657 Stelkshólar - bílskúr. 4ra herb. björt og góð ib. á 2. hæð í húsi sem nýlega hefur verið standsett. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Bílskúr. Ákv. sala. V. 8,8 m. 6574 Torfufell - nýstandsett. 3ja herb. mjög falleg um 80 fm íbúð á 4. hæð (efstu). Ný gólfefni. Nýl. innr. Nýstandsett hús. V. 6,8 m. 8677 Fífurimi - laus. 3ja herb. rúmgóð 87 fm íbúð á 2. hæð i fjórbýli. Sérþvottahús. Góðar innrétting- ar. V. 8,2 m. 8681 V. Skúlagata - nýtt. 3ja herb. glæsil. um 80 fm ný íbúð á 1. hæð i lyftuhús ásamt stæði í bílskýli. Sér verönd. Laus strax. V. 8,7 m. 8689 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið laugardaga og sumiudaga frá kl. 12-15 Frostafold. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 2ja herb. fbúð í litlu fjölbýli. Eignin er mjög vönduð í alla staði með glæsilegu útsýni. Þetta er eign sem fer fljótt. V. 6,9 m. 8636 Sogavegur - sérinngangur. Falleg og björt u.þ.b. 57 fm íbúð á jarðhæð í vönduðu fjórbýlishúsi. Sérinn- gangur. Góðar innréttingar. Mjög vel staðsett hús. Laus í ágúst nk. V. 6,4 m. 8628 Þangbakki - einstaklíb. m. útsýni. Einstaklega skemmtileg og góð ein- staklingsíbúð á 7. hæð í lyftuhúsi m. frábæru útsýni. Stórar svalir. Góð stofa m. svefnkróki. Laus strax. Hús á eftirsóttum stað i nálægð við alla þjónustu. V. 5,0 m. 8316 ATVINNUHÚSNÆÐI Skúlagata - nýtt. 3ja herb. glæsil. 76 fm ný íbúð á 3. hæð í lyftuhús ásamt stæði í bílskýli. Sér verönd. Laus strax. V. 8,9 m. 8691 Skrifstofuhúsnæði óskast. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis óskast til kaups eða leigu fyrir fjársterkan aðila. Má vera sér eða hæð um 300- 400 fm. »* 'L S(í|||í, r i, j, - Hæðargarður - laus Góð 75,8 fm. íb. á efri hæð í 4-býli. (b. er með sér inng. og skiptist m.a. í hol, herb., eldh. og tvær stofur. Gott risloft m glugga er yfir íb. V. 7,8 m. 8693 Berjarimi. Falleg og vel skipulögð 87 fm íbúð á iarðhæð með sérinngangi og sérióð. Ibúðin er öll hin vandaðasta og með glæsilegu útsýni. V. 7,9 m. 7908 Efstasund. Vorum að fá i einkasölu 3ja herb. íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, hol, stofu og eldhús. Mikil og stór lóð fylgir með eigninni. V. 7,0 m. 8638 Tjamarból. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 90,5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. i tvö svefnherb., rúmgóða stofu og eldhús. Sérgarður með verönd og heitum potti fylgir með íbúðinni. V. 8,9 m. 8633 Grandavegur - m. bflskúr. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 3ja-4ra herb. u.þ.b. 90 fm ibúð í lyftuhúsi ásamt góðum 23 fm bilskúr. Parket og góðar innréttingar. Suðursvalir. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 11,5 m. 8627 2JA HERB. ' J3 Frostafold - með sérlóð. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 66 fm íbúð á jarðhæð í ákaflega snyrtilegu og fallegu litlu fjölbýlishúsi. Áhv. ca 3,8 m. byggsj. V. 7,4 m. 8684 Bergstaðastræti - lítil íb. 2ja herb. lítil snyrtileg ósamþ. risíbúð í járnklæddu timburhúsi. Fallegt útsýni. Laus strax. V. 3,3 m. 8685 Laugavegur. Vorum að fá i einkasölu 2ja herb. 40 fm íbúð við Laugaveg. Ibúðin er velstaðsett f bakhúsi og skiptist eignin í svefnher- bergi, stofu, eldhús, forstofu og baðher- bergi. Tilvalin fyrir þá ,sem vilja vera al- veg niðri í miðbæ. V. 3,5 m. 8678 Veghús - bílskýli. 2ja herb. vönduð 70 fm ibúð með frábæru útsýni á 5. hæð í lyftuhúsi. Snýr til suðurs og vesturs. Stæði í bíla- geymslu. Laus strax. V. 7,2 m. 8687 Grettisgata - laus. 2ja herb. mjög falleg um 41 fm kj.ib. Nýstandsett baðh. og eldhús. Nýir gluggar. Ný gólfefni. Áhv. 2,5 byggsj. V. 4,8 m. 8665 Bergþórugata - skemmtileg risíbúð. 2ja herb. einstakiega skemmtileg risíb. sem mikið hefur verið standsett. Parket á gólfum og panelklædd loft. Áhv. bygg- sj. 2,4 m. V. 6,2 m. 8648 Reykjavíkurv. Hf - laust. Vorum að fá í sölu rúmgott og bjart óinnréttað húsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Plássið er u.þ.b. 223 fm og er að mestu leyti einn salur. Gæti hentað undir ýmis- konar starfsemi, skrifstofur, líkams- rækt, þjónustu o.fl. V. 13,9 m. 5546 Bfldshöfði - verslunarrými Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtilegt • 175 fm verslunarrými með góðri lofthæð. Mjög góð eign á eftirsóttum stað. V. 44 m.5538 Bolholt - laust. Vorum að fá í einkasölu gott u.þ.b. 350 fm húsnæði á 2. hæð á góðum stað við Bolholt. Plássið er að mestu leyti einn salur og getur nýst undir ýmiskonar at- vinnustarfsemi. Gott verð. Laust nú þeg- ar. V. 17,0 m. 5547 Grensásvegur - laust. Vorum að fá í sölu gott u.þ.b. 227 fm (240 fm brúttó) verslunar- og þjónustu- rými á götuhæð. Plássið er vel staðsett við Grensásveg og með gott auglýsing- argildi. Laust strax. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 16,9 5544 Suðurgata. Vorum að fá í einkasölu verslunar-, skrif- stofu- eða þjónustuhúsnæði á götuhæð í miðbænum. Húsnæðið skiptist í eitt meginrými með góðum gluggafrontum, snyrtingu og geymslu. Tvö bílastæði fylgja með í bílakjallara. V. 8,5 m. 5539 Laugalækur - fjárfesting. Til sölu stórgóð fjárfesting i atvinnu- húsnæði á Laugalæk. Um er að ræða alls 382 fm og er húsnæðið allt í útleigu. Langur leigusamningur. V. 24,0 m. 5491 Funahöfði - Matstofa Mið- fells. Vorum að fá í einkasölu fasteign og rekstur þessa þekkta framleiðslufyrir- tækis. Um er að ræða vandað og bjart u.þ.b. 325 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð sem er sérhannað og útbúið fyrir mat- vælaframleiðslu. Plássið skiptist í vörumóttöku, vinnslusali, kæla og frysta, starfsmannaaðstöðu o.fl. Húsnæðið uppfyllir öll skilyrði til slíkrar framleiðslu. Einnig er rekstur fyrirtækisins til sölu og er um að ræða mjög góða viðskiptavild, góðan tækjabúnað o.fl. sem til þarf. Allar upplýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn á skrifstofu. 8664

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.