Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.05.1999, Qupperneq 24
1 24 C ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Dalsbyggð - einbýli/tvíbýli - glæsilegt Vorum að fá í einkasölu stórglæsilegt 307 fm einbýlishús með ca 60 fm aukaíbúð á jarðhæð og 52 fm tvöf. innbyggðum bílskúr. Eignin er [ sérlega góðu ástandi með vönduðum innrétt- ingum og gólfefnum. Góð suðurverönd. Fallegur garður. Frábært útsýni. Sjón er sögu ríkari. Skipti möguleg á minni séreign í hverfinu. Víkurbakki - endaraðhús vor- um að fá i einkasölu vel við haldið og gott 180 fm pallabyggt endaraðhús ásamt innb. bílskúr. 3-4 svefnherb. Stór og björt stofa. Suðursvalir meðfr. öllu húsinu. Ágætar innréttingar. Parket. Mikið aukarými í kjallara. Áhv. 5,5 millj. Dofraborgir - einbýli sériega vei skipulagt og gott ca 300 fm einbýlishús ásamt innb. 45 fm bílskúr. Stór og björt stofa. Fallegt eldhús með góðum borð- krók. Útgangur á s-verönd. Rúmgóð svefnherbergi. Mikil lofthæð I bilskúr. Góð staðsetning. Húsið er ekki fullbúið en mjög vel íbúðarhæft. Esjugrund - raðh. vorum að fá í einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á ró- legum og góðum stað. Stórt eldhús, rúmgóð svefnherb. Góðar innréttingar. Skipti á stærri eign. 5 herb. og sórhaíöir Holtsgata - vesturbær Mjög góð 5 herb. 116 fm endaíbúð á 2. hæð I litlu fjölbýlish. Rúmgóð svefnherb. Góð- ar samliggjandi stofur. Ailt nýtt I eldhúsi. Nýtt þak. Endum. rafmagn. Sameign ný- standsett. Frábær staðsetning.. Nyj.tr íbúöir Núpalind 2 og 4 - nýjar íb. - stæði í bílsk. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi og 4 hæða stigahúsi á þessum eft- irsótta stað. íbúðirnar afhend- ast fullþúnar með eða án gólf- efna. íbúðirnar eru mjög vel skipulagðar með rúmgóðum svefnherb. Sérþvottahús í hverri íbúð. Suður- eða vest- ursvalir. Mikið útsýni. Frábær staðsetning. Traustir bygg- ingaraðilar. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. Fellasmári - parhús Giæsiiegt og vandað 194 fm parhús á tveimur hæðum með góðum innb. bílskúr. Húsið afhendist tilb. undir tréverk með milli- veggjum. Veggir og loft verða sand- spörtluð. Húsið afhendist fullfrágengið að utan. Lóð verður grófjöfnuð með sólpalli. Mjög góð staðsetning. Frábært útsýni. Verð 13,8 millj. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. Hulduborgir - nýjar íbúðir Erum að hefja sölu á góðum 4ra herb. (búðum með eða án bílskúrs. (búðirnar verða afhentar í des. nk. fullbúnar með flísum á baðherb. en án annarra gólf- efna. Sameign skilast fullfrágengin að utan sem innan. Verð frá kr. 8.800.000.- Bakkastaðir - sérinngangur Nýjar og glæsilegar 3ja herb. lúxusíbúðir í sex ibúða 2ja hæða húsi á fallegum útsýnisstað. (búðirnar eru með sérinn- gangi. Sérþvottah. i hverri íbúð. Ibúðirn- ar afhendast tilbúnar undir tréverk. Sameign verður fullfrágengin að utan sem innan. Aðeins tvær íbúðir eftir. Teikn. og nánari uppl. hjá sölu- mönnum. Flétturimí 32-38 - Sérinngangur Erum að hefja sölu á vönduðum og glæsilegum 3ja og 4ra herb. íbúð- um í þessum fallegu 3ja hæða húsum. íbúðimar verða afhentar full- búnar án gólfefna nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar. Allar íbúðirnar verða með sérinngangi. Stórar svalir. íbúðir á 1. hæð verða með sérgarði og -verönd. Fyrstu íbúðirnar verða til afhendingar í október. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari uppl. hjá sölumönnum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Suðurmýri - nýtt í sölu Björt og góð 78 fm íbúð á 2. hæð f þríbýlishúsi. Stór og góð herb. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Parket og dúkur. Rafm. endurnýjað. Nýir ofnar. Sameign nýlega standsett að utan. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 7,3 millj. Engjahjalli - nýtt í sölu Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. ibúð á 3. hæð í lyftuhúsi. 2 góð herb., skápar í báðum. Stór stofa. Gott eldhús. Ágætar innréttingar.Vel umgengin og góð íbúð. Gott skipulag. Áhv. 2,7 millj. Verð 6,5 miilj. Miklabraut - nýtt í sölu vorum að fá í einkasölu snyrtilega og vel um- gengna 73 fm kjallaraíbúð á góðum staö miðsvæðis í borginni. Áhvílandi 3,5 millj. Verð 6,5 mill Bústaðavegur - hæð og ris Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3-4 herb. efri sérhæð ásamt góðu risi með mikilli lofthæð. 2-3 svefnherb. Björt og góð stofa. Stórt eldhús. Aðgengilegur möguleiki á stækkun. j;j lierb. Bogahlíð - nýtt í sölu vorum að fá í einkasölu góða 3-4 herb. íbúð á jarðhæð I litlu fjölbýli. 2 góð svefnherb., góðar samliggjandi stofur. Sénítgangur í garð. Verð 7,8 millj. Silfurteigur - efri sérhæð sér- lega góð 110 fm efri hæð í fjórbýlishúsi ásamt 35 fm bilskúr. 2 góð svefnher- bergi. Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur. Suðursvalir. Eign í góðu standi. Frábær staðsetning. 4r;t hcsrb. Lautasmári - bílskúr Mjög glæsileg ný 105 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi ásamt góðum 28 fm bílskúr. 3 rúmgóð svefnherb. Björt og góð stofa. Stórt eldhús. Þvottaherb. í íbúð. Fyrsta flokks gólfefni og innréttingar. Innan- gengt úr íbúð í bílskúr. Eign sem vert er að skoða. Áhv. 4,5 millj. Á Finnskur blómavasi FINNAR hafa lengi haft gott orð á sér fyrir hönnun. Þetta er vas- inn Marcel, en hönnuður hans er hinn finnski Timo Sarpaneva. Þessi vasi er skemmtilegur á borði bæði með og án blóma. Itölsk hönnun GLÆSILEGUR bakki til að bera fram t.d. morgunverð. Fatahengi af einfaldri gerð Entré-línan, hönnuð af Christian Hvidt. Það er líka hægf að fá spegla með hillu eða skáp, með eða án ljósa o.fl. 4 Fasteignasalan KJÖRBÝLI ^ 564 1400 NÝBÝLAVEGI 14 200 KÓPAVOGUR FAX 554 3307 Opið virka daga 9.30-12 og 13-18 DIGRANESHEIÐI - 2JA. Rúmgóð 61 fm íbúð á jarðhæð i þríbýli. Allt sér. V. 6,2 m. STRANDGATA - HAFNARFIRÐI. Gullfalleg risíbúð á góðum stað. Lítið áhvíl- andi. LAUS FUÓTLEGA. Verð aðeins 3,7 millj. SKJÓLBRAUT - RIS. Sérlega skemmtileg ca 63 fm risíbúð á hreint frábærum stað. Útsýni, stutt I alla þjón- ustu s.s. sundlaug o.fl. Áhv. 1,5 m. V. 6,8 m. ÞVERBREKKA - SÉRINNGANG- UR. Gullfalleg 92 fm ibúð á 1. hæð I litlu fjölbýli. Parket, flísar. (búð I mjög góðu standi og laus strax. Áhv. 5,2 m. V. 8,4 m. HÁAGERÐI - RVÍK. Vorum að fá í einkasölu sérlega skemmtilega risíbúð á þessum frábæra stað. Suöursvalir. Ákveðin sala, laus fljótlega. Áhv. 3. m. Verð 6,8 m BRÁÐVANTAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR Á SKRÁ. MIKIL EFTIR- SPURN. HLÍÐARVEGUR - KÓP. Nýkomin I einkasölu glæsileg ca 90 fm íbúð á neðri hæð. Sérinngangur og sólpallur. Ibúðin er hönnuð með t.t. fatlaðra. Ákveðin sala, laus I júlí nk. Áhv. 5,7 m. I húsbr. V. 10,5 m. VANTAR - VANTAR 2ja og 3ja herb. íbúðir í Hamraborg vantar sárlega fyrir við skiptavini okkar sem búnir eru að selja. Sérbýli af öllum stærðum og gerðum vantar í Kópavogi. Við erum mjög sveigjanleg í samningum við Kópavogsbúa. KIRKJUTEIGUR. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 87 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð I þríbýli. Eftirsótt staðsetn- ing. Parket. Óinnréttað risloft yfír ibúðinni sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 2,5 m. I bsj. V. 9,2 m. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Vorum að fá i einkasölu 164 fm einb. ásamt 36 fm bílskúr. Skipti á raðhúsi/parhúsi I Kópavogi mögul. V. 15,5 m. HJALLABREKKA - EINB. Sérlega fallegt 182 fm einb. með innb. 32 fm bílskúr. Parket, arinn I stofu, frábær suð- urgarður. Verð 15,9 millj. AUÐBREKKA - TIL LEIGU. 534 fm verslunar-/atvinnuhúsnæði. Frábær stað- setning með miklu auglýsingagildi. Lang- tímaleiga. Húsnæðið er til afhendingar fljót- lega. ÁLFATÚN - PARHÚS. Nýkomið ( einkasölu glæsilegt 180 fm parhús á frá- bærum stað við opið svæði I Fossvogs- dal. Verð 18 millj. Krístjana Jónsdóttir, sölustjóri. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.