Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 29

Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 29 x<JWHATÍin FASTEIGNASALA Skipholt 50b, 2. hæð Sími 561 9500 Fax 561 9501 Opið virka daga: 9.00-18.00 STAÐGREIÐSLA Fyrir íbúð í lyftuhúsi eða jarðhæð í nýlegum hverfum fyrir eldra fólk. KRINGLAN SKIPTI Okkur vantar sérbýli i góðu hverfi í Reykjavík í skiptum fyrir gullfallega 80 fm íbúð í Kringlunni. Uppl. Sturla. Safamýri - Laus strax Mikið endur- nýjuð íbúð I góðu fjölbýli með fallegu útsýni. Nýlegt paket á gólfum og snyrti- legar innrétting. 1378 Njáisgata Góð 3-4 herbergja íbúð á efstu hæð í steinhúsi. Suðursvalir og gott útsýni. Húsið verður málað i sumar. Verð 7,6 millj. 1380 herbergja \ einb./radhús Kleppsvegur Ca 110 fm 2ja íbúða ein- býlishús sem býður uppá mikla mögu- leika, stór lóð 887 fm, bílskúrsréttur og viðbyggingarmöguleikar. Selst saman eða í sitthvoru lagi. Áhv. 7,1 millj. 1372 Súlunes Stórglæsilegt 273,2 fm einbýli með tvöföldum bílskúr og auk þess er mjög góð stúdíóíbúð með sér inngangi. Hér er um að ræða mjög sérstaka eign. 1271 hæðir Nýbýlavegur Glæsileg efri sérhæð með óinnréttuðu risi. Allt sér. (búðin er að mestu parketlögð með 3 svefnh. og þvottahúsi innaf eldhúsi. Stórar suð- ursvalir og gott útsýni. 1377 Við Brekkulæk. Laus strax. 48 fm íbúð á 1. hæð með svölum. Hús er ný- lega klætt að utan og sameign er í góðu ástandi. Gott verð. Verð 4,9 millj. 1386 hcrbcrgja | Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ Úthlíð Gullfalleg ca 90 fm íbúð á jarðhæð i góðu húsi með sérinngangi. Góðar innréttingar og gólfefni. 2-3 svefnherbergi. Laus strax. Verð 9,1 millj. 1387 Smárarimi Fallegt og vel staðsett ca. 200 fm hús. Tilbúið að utan en fokhelt að innan. Gott skipulag. Stór bílskúr. Til af- hendingar strax. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,4 millj. 1868 herbergja Okkur bráðvantar einbýli eða raðhús með sjávarútsýni fyrir viðskiptavin sem búinn er að selja. Hraunbær Falleg íbúð á jarðhæð í góðu húsi, parket á gólfum og nýtt baðherbergi. Áhv. 2,8 m. í húsb. og byggsj. V. 5,1 m. 1821 "annad | Njálsgata versl/skrifstofuhæð. Húsnæði á jarðhæð 52,5 fm. Hentar und- ir verslun eða skrifstofu. Laust strax. 1373 Garðaflöt Gott 240 fm húsnæði á jarðhæð sem býður uppá mikla mögu- leika fyrir ýmiskonar rekstur. Möguleg að skipta plássinu í tvennt. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Mikið áhv. 1886 Laugavegur Verslunarhúsnæði og gisti- heimili um 276 fm. Góðar leigutekjur. Möguleiki að stækka jarðhæð. 1889 Bíldshöfði Gott 315 fm skrifstofu- húsnæði. Er innréttað sem skrifstofur í dag en auðvelt að breyta f einn sal. Áhv. 8 millj. 1714 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA Suðurlandsbraut 12,108 Reykjavík II TT Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. Fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. Heimasíða: http://www.fastmídl.is// SIMI 568 7768 MIÐLUN OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 OG 13-15 SUNNUDAGA Einbýlishús FLYÐRUGRANDI 3ja herb. 68 fm íbúð á efstu hæð á þess- um vinsæla stað í Vesturbæn- um. Áhv. 4,3 m. byggsj. Verð 7,7 m. Hér þarf ekkert greiðslu- mat. 2ja herbergja Mjög vandað og gott 215 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt 62 fm innb. tvöf. bílskúr. Stórar stofur. Útsýni. Mjög stór suðurverönd. Á neðri hæð er möguleiki á lítilli einstaklingsíbúð. Áhv. 9,6 m. í góðum lánum. Verð 23,9 m. KROSSHAMRAR - EINBÝLI Settu x á réttan stað og kjóstu Kross- hamrar einbýli á einni hæð, ca 140 fm, ásamt 34 fm bílskúr og plötu fyrir 22 fm sólstofu. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. 4ra herbergja GOÐHEIMAR Til sölu falleg og björt 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórb. Öll eignin í góðu ástandi. Mikið útsýni. Nýlegt eldhús, park- et og flísar á gólfum. Góð lán 5,1 m. Losun samkl. HÁALEITISBRAUT Erum með í einkasölu 2ja herb. 50 fm íbúð á 2. hæð sem er mikið endurnýjuð á vandaðan hátt. Áhv. 2,9 m. húsbréf. HÁALEITISBRAUT 4ra herb. 105 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. (búðin er stofa, 3 svefn- herb., rúmgott eldhús og bað. Suðvestursvalir. Áhv. 4,3 m. húsbréf. Verð 8,7 m. Nýbyggingar BARÐASTAÐIR 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð í 16 íbúða húsi sem er f byggingu. íbúðin verður afhent fullbúin með gólfefnum til afhendingar hinn 15. ágúst nk. Möguleiki er að fá keyptan 28 fm bílskúr. Verð 9,4 m. Atvinnuhúsnæðí LÍTIL VERSLUNARPLASS Til sölu tvö lítil og falleg verslunar- pláss rétt við Laugaveginn, þ.e. við Snorrabraut, annað plássið er 65 fm og hitt 53 fm. Verð 5,5millj og 4,5 millj. ARTUNSHOFÐI - SKRIFST. Til sölu tvær skrifstofuhæðir, ca 200 fm hvor, ásamt viðbygging- arrétti. Hæðirnar eru tilbúnar til innréttinga og til afhendingar strax. SUÐARVOGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ Til sölu björt ca 140 fm skrifstofuhæð í góðu steinhúsi. Hæðin er að mestu einn salur með snyrtingum og Ift- ur vel út. Útsýni. Laus. SÚÐARVOGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ Til sölu ca 300 fm skrifstofuhæð, 2. hæð. Hæðin og heildareignin er í góðu standi og laus fljótlega. Gott verð og greiðslukjör. 3ja herb. 69 fm ibúð á 2. hæð í litlu fjöl- býlishúsi. Ibúðin er stofa með vestur- svölum, tveimur svefnherb., eldhúsi og baði. Verð 6,5 m. MIKLABRAUT 73 fm kjallara- íbúð í fjölbýli. íbúðin er stofa, tvö svefnherb. o.fl. Áhv. 3,6 m. hús- bréf. Verð 6,5 m. ÍBÚÐ - ATVINNUHÚS - STANGARHYLUR Nýtt í einkasölu, mjög gott steinhús, 2x144 fm. Á neðri hæð er skrif- stofa, salur, snyrting og geymsla. Góðar innkeyrsludyr. Á efri hæð er nýinnréttuð og mjög góð 4-5 herbergja íbúð. Gott útipláss. Áhugaverð eign. kvennasalernum. A þessu kann að verða breyting því hollensk/sænska fyrirtækið Sphinx-Gustavsberg hefur nú sett á markað þvagskálar fyrir konur. Kvennaþvagskálin þykir vel for- maður gripur og hefur fengið sér- staka vrðurkenningu fyrir útlit, en eftir er að sjá hver þróunin verður, úr því munu konur einar skera. Það er víðar en á íslandi sem orkumál eru í brennidepli, en um eitt eru menn sammála; hvergi finnst önnur eins ofurorka sem í sólinni. Það er komin rífandi þróun í að nýta sólina sem orkugjafa, en sú tækni átti lengi vel erfitt upp- dráttar. KVENNAÞVAG- SKÁLIN Sólfangarar verða æ algengari á þökum húsa í Evrópu, nú er talið að heildarflötur sólfangara í Þýskalandi sé 400.000 fm, en stefnt er að því að hann verði 2.400.000 fm árið 2003. Með þeim er hægt að hita vatn og framleiða rafmagn og það hlýtur að vera mikil framtíð í þessari tækni í þró- unarlöndum, ekki síst í sólríkum löndum nálægt miðbaug jarðar, en á hún nokkurt erindi til okkar? Því ekki það, hér er um vist- væna orku að ræða, gæti hún ekki átt vel við í sumarhúsinu, sólskinið er meira hérlendis en við gerum okkur gi-ein fyrir? Hið ómissandi snyrtiborð FLESTAR stúlkur vilja eiga sitt eigið snyrtiborð, en stundum er plássið takmarkað. Þá má bjarga sér „fyrir horn“ eins og hér er gert. Lækjasmáiri 100, Kóp. Stórglæsileg og sérstaklega vönduð 120 fm 4ra herb. neðri sérhæð. Gegnheilt yberaro parket, sérsmíðaðar honduras mahóní innréttingar og náttúruflísar. Sérinngangur og garður. Lokuð gata í jaðri útivistar- svæðis. Vandað bílskýli. Einstök eign. Verður til sýnis sunnud. 16. maí milli kl. 15 og 18. Tilboð óskast, sími 564 3439. Farsæl fasteignaviðskipti = þekking og reynsla Félag Fasteignasala Sniðug svunta SVUNTUR eru alltaf nauðsynlegar, ekki síst þegar farið er að grilla á vorin. Svona svunta væri skemmtileg gjöf í byrjun sumars, en hún er búin til úr viskustykkjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.