Morgunblaðið - 11.05.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1999 C 31 1»
Canary
Wharf í
meðbyr að
mótbyr
loknum
London.
TEKIZT hefur að leigja út megnið
af skrifstofum þeim sem hafa staðið
auðar í byggingasamstæðunni Can-
ary Wharf í London. Velgengni
margra alþjóðlegra fjárfesta bygg-
ist á þvi að fyrirtæki því, sem staðið
hefur fyrir byggingaframkvæmdum
í Canary Wharf, takist að fá fleiri
banka og stórfyrirtæki til að taka
skrifstofur á leigu í fleiri bygging-
um, sem í ráði er að reisa á þessu
svæði í framtíðinni.
Fasteignafyrirtækið Canary
Wharf Plc á alls tíu skrifstofubygg-
ingar í Docklands-hverfi Lundúna
og starfsemi fyrirtækisins er loks-
ins farin að bera árangur.
Eftir langa og stranga baráttu
hefur tekizt að gera Canary Wharf
að nokkurs konar nýju fjármála-
hverfi í hjarta Lundúna. Hlutabréf í
fyrirtækinu hafa verið sett í sölu og
markaðsvirði þess er áætlað 2,2
milljarðar punda. Pað er nú þriðja
stærsta fasteignafyrirtæki Evrópu.
í marz seldust bréf í fyrirtækinu
á 330 pens, þegar sala þeirra hófst,
og nú er verðið komið upp í 350
pens. Brautryðjandinn, Paul Reich-
mann, getur hrósað sigri.
Fyrirtæki hans, Olympia & York,
átti Canary Wharf 1992 þegar
rekstur þess gekk svo illa að taka
varð fyrirtækið til gjaldþrotaskipta.
Þremur árum síðai' hafði Reich-
mann forgöngu um myndun alþjóð-
legra fyrirtækjasamtaka, sem
keyptu fyrirtækið, og drjúgur hluti
bréfanna er í eigu Reichmanns.
Möguleikar á því að Canary
Wharf yrði alþjóðleg fjármálamið-
stöð voru taldir sáralitlir fyrir
nokkrum árum. En nú hefur fjöldi
fjármálafyrirtækja á borð við
bandaríska fjárfestingabankann
Morgan Stanley og svissneska Cré-
dit Suisse First Boston bankann,
setzt að á Kanaríueyju Lundúna -
Canary Wharf á hundaeyjunni Isle
of Dogs.
Stríð við City
Endurreisn Canary Wharf hefur
leitt til togstreitu milli hins nýja
skrifstofuhverfis og hins gamla fjár-
málahverfis Lundúna, City, sem
hefur verið auknefnt „gullni mílu-
fjórðungurinn.“ Á báðum stöðum
standa yfir miklar byggingarfram-
kvæmdir og hverfin bítast á um
leigjendur sem eru fúsir að greiða
háa leigu.
Vandi gamla fjármálahverfisins
er sá að takmörk eru fyrir því hve
mörg háhýsi hægt er að reisa við
gamlar götur þess. Oft verður að
rífa gamlar byggingar til að reisa
nýjar og erfitt er að fullnægja ósk-
um stórra fjárfestingabanka um
rúmgott húsnæði.
Fasleignasala Lögmanna Suðurlandi
Austurvegi 3, 800 Selfoss
S. 482 2849 - Fax 482 2801
logmsud@selfoss. is
JARÐIR TIL SOLU
AUSTURKOT ISANDVÍKURHREPPI
Jörðin er 166 ha., ræktun er tæplega 20 ha. Á jörðinni er gamalt (búðar-
hús sem þarfnast viðhaids, útihús í þokkalegu ástandi m.a. hesthús
fyrir rúmlega 35 hross, reiðskemma og stór vélaskemma. Toppaðstaða
fyrir hestamenn, mjög góð staðsetning; innan við 5 km frá Selfossi og
klst. akstur til Reykjavíkur. Nánari uppl. á skrifstofu
NEÐRA-SEL - HOLTA- OG LANDSVEIT
Höfum fengið í sölu ca 200 ha vel staðsetta jörð í blómlegri sveit.
Ræktað land ca 60 ha. Húsakostur er ágætur, m.a. gott fjós, sem er
nýtt að hluta, 236 fm einbýlishús, sem hefur verið gert upp að hluta.
Veiðiréttur f Ytri-Rangá og veiðivötnum fylgja. Góð staðsetning 12 km
frá Hellu. Nánari uppl. á skrifstofu.
HOFTÚN - STOKKSEYRI
Hentug hestajörð til sölu. Ca 120 ha, 20 hesta hesthús, 787 fm refahús,
sem að hluta hefur verið breytt í hesthús, ágætt íbúðarhús. Góð stað-
setn. m.t.t. til þjónustu og þéttbýlis. Nánari uppl. á skrifstofu.
Stofnsett 1984
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41
® 552 9077
Grettisgata einbýli
Fallegt timburhús á steyptum kjallara
ca 150 fm. Mikið endum. m. sól-
stofu. Sérbílast. Áhv. 7,7 millj. húsbr.
og byggsj. Til sýnis sunnudaginn
16. maí kl. 14-16. Verð 13,7 millj.
Einiberg hf. einbýli
Fallegt 150 fm einbýlishús á einni
hæð m. 4 svefnh. parketi, 2 stofum,
tvöf. 50 fm bílsk. Skipti möguleg á
4ra herb. íb. m. bílsk. Verð 15,7 millj
Hraunbær raðhús
Fallegt raðhús 130 fm á einni hæð
ásamt bílskúr. 4 svefnherb. Gesta-
snyrting og baðherb. Búið er að
skipta um þak. Verð 13 millj.
Lækjarsmári sérhæð
Glæsi-leg 140 fm efri sérhæð með 4
svefnherb., sjónvarpsherb. 60 fm
millilofti. Bílskúr. Selst tilb. undir
tréverk. Verð 14,2 millj.
Þrastarnes lóð
Einbýlis-húsalóð 1254 fm á úrvals-
stað vestarlega á Arnarnesi. Eignar-
lóð, gatnagerðargj. greidd. Verð; til-
boð.
Skólavörðustígur 3-4
herb.
(búð 95 fm á 2 hæðum í sögufrægu
timburhúsi með sérinngangi ofarlega
á Skólavörðustíg. Áhv. 5,0. Verð 9,4
millj.
Blikahólar 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lítilli
blokk ásamt 25 fm bflskúr. Frábær
staðsetning. Stutt í alla þjónustu.
Æsufell 4ra herb.
Falleg 4ra herb, 112 fm íbúð á 6.
hæð ásamt bílskúr. Parket. Stórkost-
legt útsýni yfir borgina og út á flóann.
Húsvörður sér um alla sameign. Verð
9,6 millj.
Eyjabakki 4ra herb.
Falleg 4ra herb. 88 fm ibúð á 1. hæð
með suðursvölum og sérþvottahúsi,
3 svh. Áhv. Byggsj. 2,3 millj. Verð 7,6
millj.
Lækjarsmári sérhæð
3-4 herb. 100 fm neðri sérhæð með
bílskúr. Allt sér. Selst tilb. undir
tréverk. Verð 10,5 millj
Bæjarholt Hf. 3ja-4ra herb.
Falleg 103 fm fbúð á 1. hæð með fal-
legu útsýni, sérþvottahús. Gengið er
beint inn. Verð 8,5-8,7 millj.
Hverfisgata 3-4ja herb.
Ágæt 85 fm íbúð sem snýr að öllu
leyti frá Hverfisgötu inn I garð. 2-3
svefnherb. Laus fljótlega. Hagstætt
verð.
Baldursgata 3ja herb.
3ja herb. íbúð, 77 fm á 2. hæð
(efstu) í timburhúsi, með sérinngangi
og sérhita. Tvær stofur. Verð 7,4
millj.
Þórsgata 3ja herb.
Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð á
þessum vinsæla stað. Tvær stofur
með parketi, svefnh. með parketi.
Stórt og fallegt eldhús. Áhv. húsbr.
2,5 millj. Verð 8,5 millj.
Grundarstígur 2ja herb.
Afburðaglæsileg 64 fm íbúð á 1. hæð
í endurbyggðu steinhúsi, Parket,
vandaðar innr. Sérbílastæði. Laus
strax. Áhv. húsbréf 4,4 millj. Verð 8,3
millj.
Hringbraut 2ja herb.
2ja herbergja 45 fm íbúð á 1. hæð,
svefnherb. og rúmgóð stofa, ágætt
skápapláss. Þrefalt gler að götu.
Verð 4,8 millj.
Mýrargata 2ja herb.
56 fm íbúð á 1. hæð i þríbýli. Mikið
endumýjuð. Áhv. 3,7 millj. Verð 5,5
millj.
Vindás einstaklingsíbúð
Góð einstaklingsíbúð á 4. hæð í ný-
legu fjölbýli 34 fm. Eikarinnrétting í
eldhúsi, parket á stofu. Austursvalir.
Verð 3,9 millj. Áhv. Byggsj. og hús-
bréf um 2,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
Skemmuvegur Kóp.
Vandað 320 fm iðnaðarhúsn. m. 2
innkeyrsluhurðum. Lofthæð 4 m. Hiti
í plani. Verð 22 millj.
Vatnagarðar.
Vorum að fá í sölu iðnaðarhúsnæði á
2 hæðum, 582 fm með innkeyrslu-
hurð á neðri hæð. Sérhiti og rafmagn
fyrir báðar hæðir.
i Kristín Á Björnsdóttir
‘Viðar F. Welding
lögg. fasteigna- og skipasalar
Sérstök þjónusta á sanngjörnu verði
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, Kópavogi,
sími 564-1500, fax 554-2030.
Smiðjuvegur. Um 155 fm einbýli á
einni hæð, 4 svefnh., tvær stofur, fal-
legur garður, skipti á minni eign
möguleg. 42 fm bílskúr. V. 14,5 m. (680)
Hlaðhamrar - raðhús. 135 fm
raðhús, hæð og ris. Þrjú svefnherbergi á
neðri hæð, tvö svefnherbergi og sjón-
varpshol I risi, beykiparkert á öllum gólf-
um í risi. Eldhús með vandaðri beykiinn-
réttingu, sólstofa, suðurverönd. V. 15,5
m (702).
-■'W
IfL
SET, r™i tafilH’jrltiti:
Asvallagata. 200 fm. einbýlihús á
tveimur hæðum. Húsið er mikið endur-
nýjað, m.a. nýtt þak og klætt að utan og
einangrað. Hægt er að hafa tvær íbúðir í
húsinu. 40 fm bflskúr. (155).
Fagrihjalli - parhús. 187 fm á
tveimur aðalhæðum, þrjú svefnherbergi
með mjög fallegum skápum, korkur á
gólfum, I eldhúsi er glæsileg innrétting
úr rótarspæni, gegnheilt kirsuberjapark-
et á stofu og eldhúsi. Eignin verður til
afhendingar í nóv.-des. V. 16,8 m.
(701).
Hrafnshöfði - raðhús - ný-
bygging. 137 fm raðhús á einni hæð
I Mosfellsbæ auk 25 fm bílskúrs, 4
svefnherbergi. Afhent tilbúið að utan án
málningar, fokhelt að innan.
Hlfðarvegur - í byggingu.
131 fm á jarðhæð í þribýlishúsi. Húsíð
verður afhent tilbúið að utan en ómálað,
en íbúð „fokheld" að innan. Teikningar
og allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
(986)
Álfhólsvegur. 100 fm á neðstu
hæð I þrfbýli, sérinngangur, nýlegar inn-
réttingar I eldhúsi. (696)
Hamraborg. 81 fm 3ja herb. ibúð
á 3. hæð, nýleg beykiinnrétting í eldhúsi,
parket á stofu og holi, suðursvalir. (686)
Hamraborg - 2ja herb. 52 fm
Ibúð á 7. hæð., suðursvalir. Laus fljót-
lega. (697).
Hamraborg - 2ja herb. 52 fm
Ibúð á 4. hæð, nýleg eldhúsinnrétting,
flfsalagt bað, suðursvalir. Laus í júní.
(689).
Hamraborg - 2ja herb. 55 fm
Ibúð á 3. hæð., suðursvalir. Laus fljót-
lega. (675).
Hamraborg - 3ja herb. 71 fm
íbúð á 4. hæð., tvö svefnherbergi, vest-
ursvalir, mikið útsýni, parket á stofu.
Laus fljótlega. (538).
Hoitagerði. 103 fm. efri hæð, nýleg
innrétting I eldhúsi, nýlegir gluggar og
gler, bilskúr. (619)
Frostafoid - 4ra herb. Glæsi-
leg 119 fm íbúð á 2. hæð, (efstu), I iitlu
fjölbýlishúsi. Þrjú svefnherbergi, stór
stofa, rúmgott eldhús með vandaðri
innréttingu, þvottahús með góðri innrétt-
ingu I íbúð. Stórar suðursvalir, mikið út-
sýni, glæsileg eign. V. 11,8 m. (703).
Grundarhvarf - Vatnsenda-
landi. 135 fm á einni hæð. Húsið
verður afhent tilbúið að utan, en ómálað,
„fokhelt" að innan. Lóð verður grófjöfn-
uð. Hægt er að fá leyfi til þess að byggja
hesthús á lóðinni. 25 fm bílskúr. Til afh.
strax. V. 11,5 m. (1535)
Fagrabrekka - raðhús. 250
fm raðhús á tveimur hæðum. Á neðri
hæð er 2ja herb. íbúð. Á efri hæð eru
þrjú rúmgóð herbergi, (hægt að hafa 4),
stofa, eldhús og baðherb. sem er nýlega
endurnýjað. Rúmgóður bllskúr. Skipti á
sérhæð með bílskúr. (695)
Blikastígur - Alftanesi. 187
fm einbýli á tveimur hæðum í byggingu,
áhv. húsbréf ca 4,5 m.
Kársnesbraut 106 - at-
vinnuhúsnæði. Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði, samtals um 900 fm,
hægt er að selja húsið I þremur hlutum.
(1018)
Hlíðasmári 8. 60 fm verslunar-
húsnæði, til afhendingar strax. (1030)
Drangahraun - iðnaðar-
húsnæði. 120 fm húsnæði, stórar
innkeyrsludyr, mikil lofthæð, laust fljót-
lega. V. 7,5 m. (699)
Til leigu - Laugavegur -
Suðurlandsbraut. m leigu 550
fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð I lyftu-
húsi, hægt er að skipta húsnæðinu í
smærri einingar.
Höfum kaupanda að góðum sumarbústað.
Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð í Breiðholti.
Höfum kaupanda að 4ra herbergja íbúð í Kjarrhólma.
KÓPAVOGSBÚAR, eigið viðskipti í heimabyggð.
Vantar allar gerðir eigna á skrá. Mikil sala.
Sumarbústaður til sölu
Til sölu er sumarbústaður í Gjábakkalandi á Þing-
völlum. Bústadurinn er hitaður með olíuofni og arni.
Vatn er leitt úr sameiginlegum brunni með öðrum
bústöðum í nágrenninu. Gas er notað við elda-
mennsku og í ísskáp. Ljós er leitt frá sólarorku-
lampa. Nánari upplýsingar veittar í síma 553 4410.
Fagleg vinna fyrir ’ þína framtíð jf Félag Fasteignasala