Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 2
Brúðkaup í vændum
Minnislisti
Fjölga á skipu
lögöum hjóna-
námskeiöum
□ Ræða um væntingar beggja til hjónabands
□ Velja dagsetningu og á hvaða tíma dagsins brúðkaupið á að vera
□ Finna út kostnað við brúðkaupið
□ Ákveða prest
□ Velja kirkju
□ Velja organista og lög í athöfnina í samráði við prest og organista
□ Velja stað fyrir veisluna og athuga með borðbúnað
□ Ákveða veislutíma
□ Athuga með veislustjóra
□ Ákveða veitingar og panta það sem þarf
□ Útbúa boðskort og ákveða gestalista
□ Ef börn eru í brúðkaupi þarf að gera ráð fyrir þeim bæði hvað varðar
veitingar og afþreyingu í veislunni
□ Finna fatnað hvort sem er á brúðarkjólaleigum, í verslunum, hjá
klæðskerum eða fatahönnuðum.
□ Ákveða þarf líka skartgripi, höfuðskraut og aðra fylgihluti
□ Finna fatnað á brúðarmeyjar og brúðarsveina ef um slíkt er að ræða
□ Setja óskalista í þær verslanir sem við á
□ Panta myndatöku og ákveða hvenær dagsins eigi að mynda og hvar
□ Fá Ijósmyndara til að mynda í kirkju og veislu.
□ Athuga með myndbandsupptöku af brúðkaupi og úr veislu
□ Ákveða liti á dúka, kerti og servíettur
□ Panta brúðarvönd og önnur blóm sem þarf í athöfnina og veisluna
□ Finna út hvaða bíl nota á frá kirkju, til Ijósmyndara og í veislu
□ Kaupa hringana
□ Kaupa morgungjöf handa frúnni
□ Panta förðun og hárgreiðslu
□ Panta andlitsbað, nudd og handsnyrtingu
□ Finna út hver sér um að koma pökkum og blómum heim til brúðhjóna
□ Ákveða með gistingu á brúðkaupsnóttina
□ Taka ákvörðun um hvort fara eigi í brúðkaupsferð
□ Fá vottorð um hjúskaparstöðu
20 Olík trúarbrögö
Dró fram verö-
launin
011 pör ættu að
gera fjölskyldu-
áætlun
Blómin í brúö
kaupiö
limrur
Rómantíkin
blómstraöi í
París
22 Brúðkaupstertur
2^ Brúðkaups-
veislan
Brúöhjónin
Ijósmynduð
Aö leggja rækt
við rómantíkina
Umsjón: Guðbjörg R. Guðmundsdóttir
Ljósmyndir: Golli
Höfundar efnis: Brynja Tomer
Guðbjörg R. Guðmundsdóttir
Inger Anna Aikman
Útlit: Margrét Ásta Jónsdóttir
Umbrot: Björk Hafliðadóttir
28 Brúökaupsgjafir
OO 30 Tónlistin
Brúðkaup í Há-
teigskirkju
Forsíðumyndina tók Golli. Fyrirsætan er Helga Arnadóttir hjá Eskimó
módels. Um hárgreiöslu sá Óli Boggi á Space, förðun var í höndum Kar-
ólínu Ómarsdóttur og um blómvöndinn sá Hlín Eyrún Sveinsdóttir hjá Hlín
blómahúsi. Slör og annað brúðarskraut er frá Brúðarkjólaleigu Dóru.
Fötin á
brúöhjónin
n Meðalaldur
™ brúðhjóna
hækkar um 7 ár
Aidur frá árinu 1961
36 Unuritið sýnir hækkun
,. meðalaldurs brúðhjóna Æ
M fráárinu 1961. Æ
Að jafnaði ganga kariar Æ
32 seinna í hjónaband Æ Æ
, en konur. Æ Æ
Hjónavígslum
fækkar um
tæplega helming
árin 1971-1995
o „ Miðað er við árleg
°’2 meðaltöl hjónavigslna
á hverja 1.000 íbúa.
6,7 (Heimild: Hagstofa Islands)
' I | 5,7
! * | 1 4,8 4,7
Karlar
Konur
(Heimiid: Hagstola Islands)
tUMUl
á annarri hæð Kringlunnar / Sími 533 1919
Ingólfsstrati S / S i m i 5 3 1 5 0 8 0
2 D MORGUNBLAÐK) fimmtudagur 13. maí 1999
BORÐSKREYTINGAR