Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 12

Morgunblaðið - 13.05.1999, Page 12
Engir tveir brúöarvendir eru eins Dulúð og rómantík EINKENNA BRÚÐARVENDI SUMARSINS Litirnir eru mildir og rónmntíkin íhávegum höfð. Dulúð og rómantík eru orðin sem Hendrik Bemdsen, eða Binna eins og flestir þekkja hann, hjá Blómaverkstæði Binna, detta fyrst í hug þegar hann er spurður um brúðarvendi og skreytingar við brúðkaup. „Brúðurin er númer eitt og hún á að vera það sem kirkju- gestirnir horfa fyrst á þegar hún gengur inn gólfið. Brúðar- vöndurinn og aðrar skreytingar eru fylgihlutir og mega ekki stela athygli frá sjálfri brúðinni. Þess vegna höfum við það fyrir reglu að koma á fundi með verð- andi brúði, kynnast henni aðeins ojg fá lýsingu á bi-úðarkjólnum. Ut frá hennar óskum vinnum við saman að því að finna út hvernig blóm henta í vöndinn og hvaða litir hæfa í skreytingarn- ar.“ Binni segir að yfirbragð kjól- anna sem eru í tísku núna sé alla jafna rómantískt og blómin end- urspegli það. „Þess vegna eru blómin gjaman í mildum litum og hvítt og aðrir ljósir litir em áberandi. Auðvitað kemur það líka fyrir að brúðir eiga uppá- haldsht sem kannski er sterkur og þá fær sá litur að njóta sín en við mildum hann með öðmm lit- um.“ Hver vöndur er einstakur Binni bendir á að þegar hann tekur að sér brúðkaup sé það alltaf skilyrði að fá að hitta brúð- ina en ekki taka pantanir í gegn- um síma. „Við emm ekki með nein myndaalbúm til að sýna vendi því hver vöndur sem við geram er einstakur og engir tveir em eins.“ Hann segir að þegar búið sé að ákveða blóm og liti í brúðar- vöndinn fylgi aðrar blómaskreyt- ingar sömu stefnu og einnig litir á kertum, dúkum og servíettum. En hvaða blómaskreytingar panta brúðhjón fyrir utan bmð- arvöndinn og barmblóm brúð- gumans? „Það em barmblóm fyrir svaramenn og kjólablóm em oft valin fyrir mæðumar, sérstak- lega á sumrin. Þá era brúðar- meyjar með hárkransa og stund- um með litlar blómakörfur. Auk þess era vendir í altarisvösum eða skreytingar á altari og sumir vilja hafa lítil blóm á kirkju- bekkjum. Við göngum yfirleitt frá kirkjuskreytingum þannig að hægt sé að nota þær í veislunni á eftir og þá sjáum við um að taka þær niður og koma þeim í veisl- una áður en gestimir koma. Auk þess vilja mörg pör láta skreyta bílinn líka.“ -Eru brúðhjón stundum með fastmótaðar skoðanir á blómum Binni segir að brúðurin sé það sem fólk eigi að horfa á og brúðar- vöndurinn megi alls ekki stela senunni. Karfa fyrir litla brúðarmeyju. sem nota á í brúðkaupinu? leggur hann „Jú, það er algengt og við verða við þeim reynum að sjálfsögðu að verða við öllum óskum eða finn- um með parinu aðra lausn sem þau em líka ánægð með.“ Binni segir að oft tengist blómin tilfinn- ingum og þegar hann hefur ver- ið beðinn að búa til brúðar- vönd úr blóm- um úr garðin- um hennar ömmu eða að nota blóm sem em táknræn íyrir samband parsins þá sig fram um að óskum. Helene Christen- sen segir að litir sumarsins séu mildir. Karfa fyrir litla brúðarmeyju. Hvítt og kremlitaö passar með rómantísku útliti Vilja hafa VÖNDINN GLÆSILEGAN Það er glæsilegt að ganga inn kirkjugólfið með eina stóra rós. Hún er búin til með því að bæta við blöðum aföðrum eins rósum. Meiri Glæsileiki er yfir brúðkaupum hér en í Danmörku og að sumu leyti minna þau á bandarísk brúðkaup,“ segir Hel- ene Christensen sem starfar við blómaskreytingar hjá Blómavali. „Það er áberandi að Islending- ar vilja allt það flottasta og besta þegar kemur að brúðkaupum og það á auðvitað við um blómin líka, brúðarvöndurinn á að vera glæsi- legur,“ segir hún. Helene er dönsk og lærði blómaskreytingar í Danmörku. Hún hefur á hinn bóginn starfað hérlendis við blómaskreytingar á annað ár. Þegar hún er spurð hvaða liti pör í giftingarhugleið- ingum biðji um í vönd og skreyt- ingar segir hún að gult, kremlitur og hvítt sé áberandi þetta árið og passi vel við rómantískt útlit sem einkennir marga brúðarkjóla. „Þetta em einfaldir en glæsilegir vendir og aðrar skreytingar em síðan í stfl við vöndinn." Eitt stórt blóm Hún segir að rautt sé alltaf vin- sælt með en hún er ekki frá því að sterldr litir hafi að undanfómu vik- ið fyrir þeim mildari. „Þeir sem vilja fara ótroðnar slóðir nota gjaman eitt stórt blóm“ segir hún „og sumir hafa svo með græn blöð. Það getur verið fallegt að búa til eina stóra rós með því að raða rósablöðum af nokkrum rósum saman. „ Helene segir að ýmis blóm séu tekin í brúðarvendi þó að rósir standi alltaf fyrir sínu. „Hortensí- ur koma mjög vel út í brúðar- vendi og sólblóm og orkídeur líka. Við erum með myndaalbúm sem pör geta skoðað þegar þau era að spá í liti og útlit skreytinga.“ 12 D MORGUNBLAÐIÐ fimmtudagur 13. maí 1999

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.