Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 13
Ast og rómantík Sama er að segja um merkja- sendingar Sigrúnar: Þær eru ákveðið fingramál sem lýtur sérstökum sviprænum brag- fræðireglum. Allai- stelpur læra þetta mál á ákveðnu þroskastigi í hvatalífinu en gleyma því um leið og þær með hjúskaparréttindum öðl- ast yfirráð yfir dyrasíma. Riddarar hringstigans, Einar Már Guðmundsson. Hann gat aldrei kvænzt vegna þess, að hann hafði heitið sjálfum sér því í hug- anum að eiga stúlku, sem hann sá í svip á kirkjustétt í Noregi, eða enga ella. Hann átti þessa stúlku alla ævi. En það var andlegt hjónaband, sem hann einn vissi um, og örfáir trúnaðarvinir hans. Orð skulu standa, Jón Helgason. Þegar afbrýðin heldur á metaskálunum vegur duftið meira en gullið. Hugleiðingar, Jóhann Sigurjónsson Aukin tíðni giftinga eldri karla Súluritlð sýnlr fjölda giftinga þar sem karlinn er eldri en 60 ára (Heimild: Hagstofa íslands) Fjöldi 40 35 90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 CAPPUCCINO KAFFIVÉL FAGURKERANS! Pavoni kaffivélamar hafa verið framleiddar á ftalíu frá 1905 og ætíð rómaðar fyrir gæði og endingu. Þær fást úr stáli og kopar. Með Pavoni getur þú m.a. lagað, te espresso, heitt súkkulaði og cappuccino hvenær sem er. Avallt tilbúinn að laga 12-20 bolla. Fyrir þá sem velja kaffið sjálfir. Góð gjöf. Endast von úr viti. KAFFIBOÐ e.f. Grettisgötu 64 (v / Barónsstíg). s: 562 10 29 & 899 30 34 - Ef brúðkaup er fyrir höndum látum ekki allt fara úr böndum. Efnin í fötin eru okkur hjá komið sjálf og lítið á. MORGUNBLAÐIÐ fimmtudagur 13. maí 1999 D 13 AUK k016d21-30 sia.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.