Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 15
 Meö kórónu í staö slörs Sigríður Ásta Árnadóttir segir að engar tvær kór- ónur séu eins. Kóróna er veraldleg ÚTGÁFA AF GEISLABAUGI egar nemendur í textíl- W Jdeild Myndlista- og l^^handíðaskólans áttu að M vera í frjálsri hugmynda- vinnu fór Sigríður Asta Arna- dóttir að fikra sig áfram með að búa til kórónur úr nokkrum vír- tegundum, glersteinum og perl- um. Hún gerði nokkrar kórónur og í kjölfarið fóru pantanir að berast frá fjölskyldu og vinum. „Eg hef gaman af því að búa til kórónur og ekki hvað síst fyrir brúðir. Kórónurnar eru öðruvísi og geta verið skemmtilegur kost- ur fyrir þær sem ekki vilja fara alveg hefðbundnar leiðir í brúð- arskarti. Þær eru tilbreytni frá slöri, blómakrönsum og spöngum með semalíusteinum en undan- farin ár hafa þessar útgáfur verið algengastar." Sigríður Asta segir að auðvitað séu engar tvær kórónur eins enda fer hún eftir persónuleika brúðarinnar og klæðnaði þegar hún býr til höfuðskrautið. En eru kórónur lokaverkefni hennar í skólanum? „Nei en það stóð nú samt til í fyrstu. Það má líka segja að kór- ónurnar tengist því sem varð fyr- ir valinu hjá mér. Þær eru eigin- lega veraldleg útgáfa af geisla- baugum en lokaverkefnið eru óhefðbundnar helgimyndir, fólk með geislabaug.“ Við erum (odak aqmenn Taklu þátt í skemmtilegri Ijósmyndasamkeppni í sumar á vegum Kodak fagmanna og Séð og Heyrt og þú getur unnið glœsilega vinninga. LJÓSMYNDASTÖFAN MYNDÁS Árný llerbertsdóttir Aðalstraeti 33 400 ísafjöröur Sími 456 4561 LJÓSMYNDASTOFA PÁLS Páll A. Pálsson Skipaqötu 8 600 Akureyri Sími 462 3464 LJÖSMYNDARINN í MJÓDD f'innboqi Marinósson Í Mjóddinni 109 Reykjavík Sími 557 9550 ■ % /y / f ' ///'//: OI LlUt 1 | MÓMÖyndrtMJrakeppní Kodokíogmatwaoyieðfeltevyt/^ ^ ^ LJ0SMYNDAST0FAN NÝMYND Sólveiq Þóröardóttir Hafnarqötu 90 730 Reykjanesbær Sími 4711016 UÓSMYNDASTOFA 0DDGEIRS Oddqeir Karlsson Borqarveqi 8 770 Reykjanesbær Síini 471 6556 “1 LJ0SMYNDAST0FA NINU gj v Nína Björk Hlööversdótlir jE: Grettisqötu 46 101 Reykjavík Simi 551 4477 TT LJÓSMYNDASTOFAN SVIPMYNDIR 1 Fríður F.qqertsdóttir ----- Hverfisqötu 18 101 Reykjavík Sími 557 7690 LJÓSMYNDASTOFA PÉTURS Pótur Inqi Björnsson llólaveqi 33 550 Sauðárkrókur Sími 453 6363 Faqmennska í fyrirrúmi Þu lœtur Kodak Jagmann sjá um brúðarmyndatökuna, tryggir þannig gœðin og átt um leið möguleika a þátttöku i skemmtilegri Ijósmyndasamkeppni. Valin verða þrenn brúðhjón i hverjum mánuði og lir þeim Sumarbrúðhjónin 1999. Glœsilegir vinningar eru i boði og er lokavinningurinn œvintýraleg brúðkaupsferð (il Malasíu i 10 daga. Vertu með HaNS FfltRSfN HÚSASMIÐJAN E [jtnah (Bsm. GUCCI ENVY Ast og rómantík Þú veizt það, Eyjólfur, að ég hef kysst Pál - þama úti á ísnum - mörgum sinnum ... Hvemig lítur þú á það? Eins og mér sé ekki fjandans sama, hversu oft og hvar og hvenær þú hefur sleikt þann hvolp um trýnið! sagði ég al- veg æfur, og stappaði í gólf- ið. Eina örstund horfði hún óttaslegin á mig. Síðan hljóp hún upp um hálsinn á mér og kyssti mig. Mér fannst ekki, að þetta væri neinna kossa vert. Og ég losaði mig. Og hún sætti sig við það með þögn og þolinmæði. Þannig hófst hjúskapur okkar Olafar. Svartfugl, Gunnar Gunnarsson. Skyndilega reif hann af sér hattinn og kinkaði kolli ákaft til ungrar konu sem tifaði framhjá okkur í þessum svif- um. Mér til undrunar tók hún ekki kveðju hans, rak einungis upp stór augu og hvatti sporið fremur en hægði á sér. Akkoti var hún löguleg þessi, sagði hann og brá enn fyrir sig bundnu máli: Blómarós með blúndusjal blossa kveikti í gömlum hal. Sýndist þér hún ekki líta hýrlega til min? Seiður og hélog, Ólafur Jóhann Slgurðsson. Konu sem þekkt hefur ágætan mann finnst góður maður hlægilegur. íslandsklukkan, Halldór Laxness. MORGUNBLAÐK) fimmtudagur 13. maí 1999 D 1S

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.