Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.05.1999, Qupperneq 23
Kampavínskaka _________4 botnar___________ _________400 g sykur________ _______180 g eggjahvítur____ 60 g Rice Crispies Hvítur og sykur stífþeytt og Rice Crispies bætt varlega út í með sleif. Deiginu skipt í fjóra botna sem eru bakaöir við 150° C í um 45 mínútur. KAMPAVÍNSFRÓMAS ____________3egg____________ _________150 g sykur________ _______10 matarlímsblöð_____ _________1A lítri rjómi_____ 200 g kampavín eöa freyðivín perur ef vill Þeytiö rauður og sykur saman þangað til blandan er Ijós og létt. Setjiö varlega út í þeyttan rjóma og þar á eftir er stífþeytt- um eggjahvítum bætt varlega út í. Á meöan verið er að þeyta eggin er freyðivíniö hitað var- lega og matarlímiö sem búiö er að leggja í kalt vatnsbaö er tek- ið úr því og sett í freyðivínið uns það bráðnar. Þá er freyöi- víninu hellt varlega í eggja- hræruna og kremiö látið jafna sig í tsskáp t um tíu mínútur. Sett á milli botnanna. Jóhannes bendir á að perur smakkist vel með frómasinu og hann segir að þær séu þá settar á neðri botninn og kremiö ofan á. Kakan er síðan skreytt að vild en Jóhannes segist gjarnan bræða súkkulaði og hella því óreglulega yfir kökuna. Þá bend- ir hann á að hægt sé að hylja botnana með þeyttum rjóma og setja síðan marsípan yfir. Jóhannes Baldursson Marsípan marengs með jarðarbeijum _________3 eggjahvítur_____ 80 g sykur _______40 g marsípan_______ _________30 g sykur________ _______50 g heslihnetur____ ltémsk hveiti Eggjahvíturnar eru þeyttar með 80 g af sykri þar til hvíturnar verða stífar. Heslihnetur, hveiti, 30 g af sykri og marsípan er unniö saman meö spaða þar til allt er uppleyst og þessu er blandað varlega saman viö eggjahræruna. Litlir toppar eru settir á plötu með pappír og bakaö við 160°C í um 15 mín- útur. Botninn á aö vera frekar lítið bakaður. Dýfið nú jarðar- berjum í súkkulaöi og setjið yfir hvern topp þegar hann er orð- inn kaldur. Jói Fel ' - . -4* -Jr MORGUNBLAÐK) fimmtudagur 13. maí 1999 D 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.