Morgunblaðið - 13.05.1999, Side 29
Ýmist vill fólk hafa einhverja gyllingu á diskunum eða platinurönd.
gullkörfuna, fallandi lauf og Offen-
bach. Engu að síður var það máv-
urinn sem naut mestra vinsælda
hjá landanum," bætti hún við.
„Árið 1986 sameinuðust svo
Bing og Gröndal og Konunglega
og tóku þá 90% af þessum gömlu
fallegu stellum með gyllingunni úr
framleiðslu," sagði hún með trega-
blöndnum tón. „Þau voru flest
handmáluð og því afar dýr í fram-
leiðslu."
Er „mávurinn"
að hækka flugið?
En „mávurinn"? spurðum við
varlega. „Jú, jú, hann fæst enn,“
svaraði Sigurveig og brosti. „Og
við erum enn með bláa blómið,
sem er handmálað stell sem byrj-
að var að framleiða árið 1780,“
bætti hún við í hughreystingartón.
„Svo eru hér tvö stell frá síðustu
aldamótum, eitt frá 1912 og
yngsta stellið okkar er frá 1993.
Svo þetta eru engin tískufyrir-
brigði hér í hillunum heldur tíma-
laus listaverk sem ganga í arf
mann fram af manni.“
En hvað með mávinn; er hann
að slá í gegn enn og aftur?
„Ég er ekki frá því,“ sagði Sig-
urveig. „Annars er þetta mjög ein-
staklingsbundið. Sumir fá máva-
stell í arf og finnst lítið til þess
koma. Þeir skilja ekki hvað þeir
eru með í höndunum; fara jafnvel
og selja það í Kolaportinu. Aðrir
líta á þetta sem algjöra himna-
sendingu. Ég held að fólk þurfi að
hafa öðlast ákveðinn þroska til að
kunna að meta það. Þetta er borð-
búnaður sem á sér hefð og sögu og
allt hráefni og vinna er fyrsta
flokks. Það er nefnilega sitthvað;
stell og stell,“ upplýsti hún. „Þess
vegna skiptir það höfuðmáli að
það fólk sem selur borðbúnað búi
yfír vöruþekkingu og geti útskýrt
hver munurinn er og hvað varan
stendur fyrir,“ sagði Sigurveig.
Mexíkóskur matur
á mánudögum
Ef frá eru talin stellin hvað vill
unga fólkið fá af búsáhöldum í
brúðargjöf? Hvað er í tísku í dag?
Ef marka má okkar lauslegu
Vantar dönqLnn í brííðkaupið?
Synq vS kirkjulegar atbafnir og önnur tækifœrL
Fjölbreytt efniookrú og reyiula.
Verdgjarnan vixf vénUkum uni lagavaL.
Þuríéfur GuCfný Sigurdardóttir, oópran, oími 561 2152,
vefd. www.itn.id/thurid
Brúðarkjóhileiga Katrínar
SÉÍíEfrfr^fiaWöSi^iiilr
■Sldítt'«iia«rik|j4la.tr
könnun virðist marga dreyma um
að eignast Expresso-kaffivél og
jafnvel kaffikvöm eins og amma
átti hér í den. Eini munurinn er að
nú getur fólk valið úr hundruðum
ólíkra kaffibauna til að mala og
„kaffibætir" heyrir sögunni til.
Breyttar matarvenjur endurspegl-
ast líka í óskalistunum; ólífutangir,
wok-pönnur, fondue-pottar og
kryddhillur sem rúma meira en
salt, pipar, kanil og karrý. Allt eru
þetta hlutir sem eiga erindi í eld-
hús nútímafólks þar sem það er
mexíkóskur matur á mánudögum,
indverskur á þriðjudögum, ítalsk-
ur á miðvikudögum, fiskur á
fimmtudögum og svo er gjarnan
pöntuð pizza á föstudögum.
Ást og rómantík
Stúlka ein kom í \ nautunnn, sem
sveitina og réð sig 1=4=1 M> kvartaði heldur var
í kaupamennsku það strákpatti sem
á myndarheimili og
strangt í öllu sem að sam-
bandi karlmanns og konu
laut. Hún var látin sofa hjá
annarri stúlku. En þegar
langt var liðið á sláttinn,
komst það upp, að stúlkan var
karlmaður í kvennmannsföt-
um. Ekki var það þó rekkju-
þótti þessi stúlka undar-
lega sköpuð, þegar hann sá
hana pissa einu sinni. - Þessi
atburður vakti meira umtal í
sveitinni en stórfenglegur
þjófnaður tveggja stórbænda.
Syndugur maður segir frá,
Magnús Magnússon.
crhmgvturatdi ádijmnn frá Scahj
Sealy dýnumar em hannaðar í
samvinnu við fœrustu heina-
sérfrteðinga Bandaríkjanna enda
þekktar fyrir fjaðraketfi sem gefur
réttan hakstuðning.
N
isturepedic ■ Stuðningur
Aðeirts Frá Seaii) M
Yerid vulkumm i verslun
okkar og fáið faglega Morkinni 4 • 108 Ktvhi.ivík
rúögjöf IIIII íími: 533 3500 * l'ax: 533 3510 ■ www.marcfí.i^
franuiöairhjiiuna
styðjum
bakið á
inrii
skálar, vasar, kerti, púöar, lampar , rammar, styttur, myndir
...full búö af nýjum vörum
gjafavara i stóru o g s m á u
MORGUNBLAÐH) fimmtudagur 13. maí 1999 D 29