Morgunblaðið - 23.05.1999, Page 12

Morgunblaðið - 23.05.1999, Page 12
12 E SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ MÝRARHÚSASKÓLI Lausar stöður skólaárið 1999-2000 Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða hugmyndaríka og metnaðarfulla starfsmenn. Mýrarhúsaskóli er einsetinn skóli fyrir 1.-7. bekk með um 530 nemendur. Starfsaðstaða er góð og skólinn er vel búinn kennslutækjum. Starfsmönnum gefst kostur á að vinna að umbóta- og nýbreytnistarfi í skólanum. • Við óskum eftir að ráða bekkjarkennara á yngsta stig og miðstig. Æskilegt er að umsækjendur hafi ensku, náttúrufræði, stærðfræði og eðlisfræði sem valgreinar. • Ennfremur óskum við eftir að ráða heimilisfræði- kennara I 2/3 starf. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ og HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa verið gerðir samningar við kennara um vlðbótargreiðslur fyrir vinnu til eflingar skólastarfs á SeltjarnarnesL Samningurinn gildir til 31. desember árið 2000. Umsóknir berist til Regínu Höskuldsdóttur skólastjóra, sem veitir nánari upplýsingar um stöðurnar. Sími 561-1980, netfang: regina@selnes.is. Við óskum sérstaklega eftir að ráða starfsfólk sem er tilbúið til að takast á við spertnandi en krefjandi verkefhi og telur sig vera frumkvöðla á sínu sviði. | Umsóknarfrestur | ertil 31. maí 1999. Grunnskólafulltrúi Jolster sveitarfélagið. Heilbrigðis- og félagsmálasvið. Jolster er náttúrufagurt hérað þar sem byggðin er i kringum hið fallega og veiðisæla Jolstervatn. Jelstererí 1/2 tíma ökufjarlægð frá næsta bæ, Forde, sem er verslunar- og stjórnunarmiðstöð svæð- isins. Jolster sveitarfélagið er í mikilli þróun á sviði umönn- unar- og heilbrigðisþjónustu. Verið er að Ijúka við vistunarbústaði fyrir aldraða við Skei omsorgscenter og fljótlega mun hefjast bygging á vistunarbústöðum við Vassenden omsorgscenter. ( samræmi við samþykkta áætlun um hjúkrun aldr- aðra verður stöðuheimildum nú fjölgað. Hjúkrunarfræðingar Við Vassenden dagvistunarstofnunina fyrir aldraða eru lausar nú þegar 2 heilar stöður hjúkrunarfræðinga. Stöðukóði 7174, launaþrep 25- 28, 216.500 -227.300 n. kr. á ári, auk vaktaálags. Við bjóðum krefjandi starf í umhverfi sem er í þróun. Sveitarfélagið aðstoðar við útvegun húsneeðis og hér eru góðir möguleikar á leikskólaplássi. Jolster sveitar- félagið býður upp á gott umhverfi fyrir börn og fjölbreytt tækifæri til útiveru og frístunda, bæði sumar og vetur. Nánari upplýsingar hjá sviðsstjóra í síma 0047 577 27530 eða heilbrigðis- og félagsmálastjóra í síma 0047 577 26150. Um stöðuveitingu gilda að öðru leyti venjulegar reglur og skilyrði sem sveitarfélagið setur. Umsóknarfrestur er tíl 4. júní 1999. Seltjarnarnesbær 's~\^ Húsavíkurkaupstaður — bæjarskrifstofa Skjala- og upplýsingafulltrúi Laust ertil umsóknar nýtt starf hjá Húsavíkur- kaupstað — starf skjala- og upplýsingafulltrúa á bæjarskrifstofu. Helstu þættir starfsins eru: • Uppbygging á skjala- og upplýsingasafni bæjarins. • Almenn skjala-, bóka- og gagnavarsla. • Almenn upplýsingagjöf. • Samskipti við Héraðsskjalasafn. • Umsjón með útgáfu kynningarefnis. • Grisjun upplýsinga. • Skipulagning námskeiða og fræðslu. • Almenn skrifstofustörf. Fyrirhugað er að taka í notkun nýtt tölvuvætt skjala- og upplýsingakerfi, sem starfsmaður mun hafa umsjón með. Starfið felst m.a. í að byggja upp skjalasafn bæjarins og upplýsinga- miðlun, m.a. í gegnum heimasíðu bæjarins á Internetinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun og reynslu á sviði bókasafnsfræði og skalavörslu, en stúdentspróf og þekking á tölvuvinnslu kemur einnig til greina. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Vakin er athygli á því að samkvæmt starfsmannastefnu Húsa- víkurkaupstaðar eru vinnustaðir bæjarins reyklausir. Umsóknareyðublöðfást á bæjar- skrifstofunni. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní nk. Bæjarritari. Frá Háskóla íslands Námsbraut í hjúkrunarfræði Áskrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði er lausttil umsóknar fullt starf fulltrúa. Krafist er góðrar almennrar menntunar og reynslu af tölvuvinnslu og skrifstofustörfum. Háskóla- menntun er æskileg en ekki nauðsynleg. Góð islensku- og enskukunnátta er nauðsynleg auk kunnáttu í einu Norðurlandamáli. í starfinu reynir mikið á skipulags- og samskiptahæfi- leika. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjár- málaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Áætlað er að ráða í starfið frá 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 7. júní 1999. Skriflegum umsóknum, sem greina frá mennt- un og starfsreynslu, skal skila til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað og umsækj- endum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingarveitir Guðlaug Vilbogadótt- ir, skrifstofustjóri námsbrautar í hjúkrunarfræði, í síma 525 4961, netfang gudlaugv@hi.is. http://wvwv.starf.hi.is Aðalbókari Þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða aðalbókara. Meginverkefni: • Umsjón bókhalds | • Afstemmingar • Uppgjör og frágangur til endurskoðanda • Sérverkefna í samráði við framkvæmda- stjóra Hæfnisköfur: ■ Haldgóð þekking og skilningur á bókhald • Starfsreynsla nauðsynleg • Nákvæmogöguð vinnubrögð • Metnaður í starfi Mjög gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki, þar sem góður starfsandi ríkir. Umsóknarfrestur er til og meö 27. mai nk. Nánari uppplýsingar veittar á skrifstofu Liösauka, sem opin er kl. 9-14 og á heima- síðunni:www.lidsauki.is Fó/fr ogr þekking Udsauki ® Skipholt 50c, 105 Reykjavik sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is ^mKmmm&s; ~ f. )ntræoingur Framleiðslufyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir því að ráða vélstjóra/iðnfræðing til starfa. Starfssvið: • Viðhald á vélum og tækjum • Pöntun á varahlutum • Suðuvinna Leitað er að véistjóra eða tæknimenntuðum starfsmanni með reynslu af viðhaldi véla og tækja. Góð ensku- og tölvukunnátta (iðntölvur PLC) er nauðsynleg. Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Vélstjóri" fyrir 28. maí nk. Upplýsingar veita Drífa Sigurðardóttir og Jóney H. Gylfadóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netföng: drifa.sigurdardottir@is.pwcglobal.com joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com PrICM/ATeRHOUsEQdPERS § Höfðabakka 9 Rétt þekking 112 Reykjavík á réttum tíma Sími 550 5300 -fyrir rétt fyrirtæki Bréfasími 550 5302 www.pwcgiobal.com/is > Landbúnaðarráðuneytið Lögfræðingur óskast tímabundið í starf deildarstjóra Lögfræöing vantartil að gegna deildarstjóra- stööu á lögfræöisviöi landbúnaðarráðuneytis- ins frá 1. júní nk. og til ársloka 1999. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um fyrri lögfræðistörf. Æskilegt er að með umsókn- um fylgi meðmæli eða vísun á meðmælendur. Um laun fer eftir kjarasamningum opinberra starfsmanna. Upplýsingar veitir Guðmundur Sigþórsson, skrifstofustjóri, í síma 560 9750 virka daga. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. áh Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Ráðskona Vegna forfalla er staða ráðskonu laus nú þegar. Áhersla er lögð á einfaldleika og hollustu í fæði. Kjör samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Mosfellsbæjar. Nánari upplýsingar gefur undirrituð í síma 566 6351. Leikskólastjóri. Kennarar — kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: Almenn kennsla, kennsla yngri barna, mynd- og handmennt, raungreinar, danska, tónmennt. Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar er einsetinn og verða nemendur um 140 næsta ár og einn bekkur í árgangi. í skólanum er góð vinnuað- staða fyrir kennara sem tekin var í notkun á þessu ári. Kennarar eru um 13 auk skólastjóra og aðstoðarskólastjóra. Kennurum er útvegað ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1999. Upplýsingar veitir Hafsteinn Halldórsson skólastjóri í síma 475 1224, 475 1159 og 861 1236, netfang hafhall@eldhorn.is. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.