Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.05.1999, Qupperneq 11
MÍþróttir 3 Morgunblaðið/Kristinn Júlíus Jónasson í leik gegn Kýpur. Mikilvægir leikir gegn Sviss • íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo mikil- væga landsleiki gegn Sviss í forkeppni undanriðla Evrópu- móts landsliöa. Fyrri leikur- inn fer fram í borginni Aarau I Sviss fimmtudagskvöldiö 27. maí og seinni leikurinn í Laugardalshöll að kvöldi sunnudagsins 30. maí nk. íslendingar unnu Kýpur- búa, sem einnig eru í riölin- um í forkeppninni, í tveimur leikjum á dögunum og verða að hafa betur gegn Sviss samanlagt í leikjunum tveim- ur til að komast í und- ankeppni EM. TOSHIBA Brautryðjendur í myndbandstækninni! Pro-Drum-myndhausar, miklu betri myndgaeði, nr. 1 á topp 10 lista WHAT VIDEO. Verð á Long-play-tækjum frá aðeins kr. 26.900. Einar Farestveit & Co. hf., Borgartúni 28, sími 562 2901 SPAHITLHB Beinar útsendingar í sjónvarpi Miðvikudagur 26. maí Sunnudagur 30. maí I Sýn Sjonvarpió 18.45 Manchester United - 10.55 Formúla 1. Tímataka. Bayern Múnchen. 20.35 Handknattleikur. Fimmtudagur 27. maí Island - Sviss. 1 Sjonvarpid Sýn 18.00 Handknattleikur. 22.00 NBA - 8 liöa úrslit. Sviss - ísland. Föstudagur 4. Júní 1 Syn Syn I 19.55 KR - Valur. 00.55 NBA - 4 liöa úrslit Föstudagur 28. maf Laugardagur 5. júní 1 Sýn 1 Sjónvarpió 23.00 NBA - 8 liða úrslit. 15.30 Knattspyrna. Laugardagur 29. maí ísland - Armenía. I Sjónvarpiö I s>" 1 10.55 Formúla 1 - Tímataka. 18.00 Knattspyrna. 13.25 Leikur í þýsku úrvals- England - Svíþjóð. deildinni í knattspyrnu. 02.00 Hnefaleikar Roy Jones Jr. - Reggie Johnson 02.00 Hnefaleikar. Sunnudagur 6. júní Felix Trinidad - Hugo Pineda. Antonio Cermeno - Fred sy/i Norwood. 22.35 NBA - 4 liða úrslit. u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.