Morgunblaðið - 26.05.1999, Page 15
Þættir
Óskað
Um miðja öldina hélt
Skemmtiklúbbur templara,
SKT, reglulega danslaga-
keppni en þar eiga mörg
þekkt dægurlög rætur sínar
að rekja og hafa allar götur
sfðan veriö vinsæl á öldum
Ijósvakans. í tilefni af Ári
aldraðra verður þessi gamli
siður endurvakinn og
danslagakeppni þar sem öll-
um er heimil þátttaka var ýtt
úr vör hinn 16. maí síðast-
liðinn. Frestur til að skila
lögum í keppnina rennur út
um miðjan ágúst en keppnin
er haldin í samstarfi við
framkvæmdanefnd árs aldr-
aðra og Rásar 1 Ríkisút-
varpsins. Vettvangur keppn-
innar er útvarpsþátturinn
Óskastundin sem er í um-
sjón Gerðar G. Bjarklind og
er sendur út á föstudags-
morgnum klukkan 9. Þar
verða þau lög leikin sem
komast í úrslit í keppninni.
Keppnin er hugsuð í gam-
aldags anda og þeir sem
vilja taka þátt er bent á að
hlusta á þátt Gerðar er spil-
ar meðal annars þá tegund
tónlistar sem sóst er eftir.
Hugmyndin er að lagið sé
danslag fyrir gömlu
dansana og samkvæmis-
dansa. Síðan er hægt að
senda inn lag,
hvort sem er á
snældu eða á
nótnablöðum til
Óskastundarinn-
ar. Lagiö skal
senda inn undir
dulnefni en rétt
höfundarnafn
skal fylgja með í
lokuðu umslagi.
Höfundur vinn-
ingslagsins hlýtur
peningaverðlaun
en þau tfu lög
sem komast í úr-
slit verða hljóórit-
uð og gætu átt
eftir að verða
dægurlagaperlur í
ókominni framtíð.
Dómnefnd velur tíu lög til
úrslita sem Árni Scheving
mun útsetja og verða þau
síðan leikin f Óskastundinni
í haust, það fýrsta hinn 1.
október sem er Dagur aldr-
aðra.
Hinn 21. nóvember geta
ungir sem aldnir mætt á
dansleik á Hótel íslandi þar
sem hljómsveit mun leika
úrslitalögin auk eldri
danslaga sem margir eiga
eflaust góðar minningar
með og ætti því dansinn að
duna fram á rauöa nótt.
Danslelklr á árum áður voru einkar glæsilegir og dægurlög danslaga-
keppna nutu sín til fullnustu.
1 Mosfet 45
Stærsti Mosfet útgangs-
magnari sem völ er á í dag
4x4bW. Kostir Mosfet eru
línulegri og minni bjögun en
áður liefur þekkst.
Aðeins vönduðust
hljómflutningstæki nota
MOSFET.
Pioneer hefur einkarétt i 1 ár.
2 MARC X
Nýjasta kynslóð
útvarpsmóttöku, mun næmari
en áður hefur þekkst.
3 MACH16
Ný tækni í RCA (Pre-out) útgangi
sem tryggir minnsta suð sem
völ er á.
4 Octaver
Hljóðbreytir sem aðskilur bassan.
Pioneer er fyrsti biltækja-
framleiðandinn sem notar þessa
tækni sem notuð er af hljóðfæra-
framleiðendum.
5 EEQ
Tónjafnari sem cjofur betri
hljóðmoguleika, á einfaldan
hátt.
5 forstilltar tónstilliiigar.
DEH
■arp • Fl
imnlið • Aðskilin bassi/diskant
■ • RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn
æm skapa Pioneer :sA27.900**
afdrattarlausa
&£" sérstöðu
Þegar hljÓBtaeki sklpta wáU
BRÆÐURNIR
Lógmúlo 8 • Sími 533 2800
UMBOÐSMENN UM ALLT LAND,
15