Morgunblaðið - 26.05.1999, Side 29

Morgunblaðið - 26.05.1999, Side 29
David Arquette um samband sitt við Courtney Cox skemmtanabransinn væri erf- iður heimur og það er alveg rétt hjá þeim. í mfnum huga er skemmtanabransinn heim- ur höfnunar. Maður er sífellt í vafa um sjálfan sig.“ Þegar leikstjóranum Craven var Ijóst að Arquette og Cox löð- uðust að hvort öðru, gaf hann Arquette mörg góð ráð. „Mér þótti mjög vænt um að hann skyldi gera það og ég hef reynt að halda ráð hans í heiöri“. Þrátt fyrir að margur >kyldi halda að leikaraferill fi legið beinast við hjá Arquette var hann í fyrstu frá- hverfur hugmyndinni. „Ég var graffití-listamaður og svolítill vandræðageþill." Þegar hann var tólf ára gekk hann í hús og seldi stjörnunum kort „en nú beinist kastljósið hinsveg- ar að mér,“ segir Arquette og getur hann því rætt vítt og breitt um heim Hollywood við systur sfnar Roseanne og Patriciu sem báðar hafa gert garðinn frægan í leiklistinni. r /\stin er púlsuinna „Þetta var ást við fyrstu sýn" segir leikarinn David Arquette sem trúlofaöur er leikkonunni Courtney Cox. Þó viðurkennir hann að hafa þurft að leggja sig mikiö fram í sambandi þeirra. Þrátt fyrir aö Arquette, sem er sjö árum yngri en Cox, virðist vera strákslegur og nokkuð óöruggur er annað að heyra á honum. „Mér finnst að það eigi að vinna í og bera virðingu fyrir ástinni, maður þarf að vera reiðubú- inn til aö ganga í gegnum erf- iða tíma til að njóta fyllilega þeirra góðu." Þau Arquette léku saman í Scream en hittust fyrst í mat- arboði, sem haldið var fyrir tökur myndarinnar, heima hjá Wes Craven leikstjóra mynd- arinnar. „Þrátt fyrir að maður geti oröið ástfanginn við fyrstu sýn, þarf að leggia sig fram við að vera heiðarlegur, sann- ur og oþinskár f sambandinu", segir kappinn. Við sækjum ráðgjöf og lærum þar að skilja hvernig sambandið okkar virk- ar og hvernig við eigum aö vinna úr vandamálum. Margt sem við lærum þar gæti sumum þótt fáránlegt, en er að mínu mati nauðsyn- legt", bætir hann við. Arquette er 27 ára og er einn fimm systkina. Hann kemur úr mikilli leik- araætt, tvö systkina hans eru leikarar sem og faðir hans og afi. Hann minn- ist æsku sinnar sem mjög óstööugrar. „Við ólumst upp án þess að fá það sem viö óskuð- um okkur og vorum eins og hjólhýsaflakkarar í Hollywood. Foreldrar mínir sögðu alltaf að Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15 1969-1999 30 ára reynsla www.mira.is Bæjarlind 6, sími 554 6300 E inangrunargler GLERVERKSMIÐJAN Sanivcrk Eyjasandur 2 • 850 Hella ® 487 5888 • Fax 487 5907 29

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.