Morgunblaðið - 10.08.1999, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 10.08.1999, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1999 55jl FRÉTTIR Námskeið í Alexander- tækni fyrir söng'vara „ÞEGAR við hættum að gera hið ranga, kemur hið rétta af sjálfu sér.“ (F.M.A.) F.M.Alexander (1869-1955) var leikari frá Ástralíu, sem átti í vandræðum með rödd sína. Þar sem læknar gátu ekki hjálpað hon- um, fór hann að rannsaka sjálfur hvernig hann beitti röddinni. Með hjálp spegils tók hann eftir því að spenna í hálsi og hnakka hafði mikil áhrif á röddina og á líkams- beitingu yfirleitt. Eftir það þróaði hann aðferðir til að losa þessa spennu og ná betri tökum á lík- amsbeitingunni. Angela Spohr söngkona og kennari í Alexandertækni heldur námskeið í þessari tækni í sal Tón- listarskóla FÍH miðvikudaginn 25. ágúst n.k. kl. 16- 18, og fimmtu- daginn 26. ágúst kl. 10-13 og kl. 15- 18. Skráning og upplýsingar eru hjá Þóru Fríðu Sæmundsdóttur í sima 554 4928. Nemendur á nám- skeiðinu þurfa að hafa með sér teppi. Ángela Spohr kennir söng við tónlistarháskólann í Freiburg im Breisgau í Þýskalandi. Angela hef- ur haldið fjölda einsöngstónleika í Þýskalandi og Sviss. Hún hélt tón- leika hér á landi árið 1992, og held- ur nú aftur tónleika í Safni Sigur- jóns þriðjudaginn 24. ágúst n.k. kl. 20.30 ásamt Þóru Fríðu Sæmunds- dóttur píanóleikara. ------------------ Nýjar bækur • ÓGNARÖFL 1. hluti - bók 3 og 4 eru komnar út. Bækurnar eru í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. í kynningu segir: Spennandi æv- intýri tvíburasystkinanna Kíu og Röskva heldur áfram. Þau flýðu ásamt stúlkunni Elenu til Túsamí- borgar þar sem þau leituðu á náðir Hokka, vinar föður þeirra. En þau hafa ekki verið lengi hjá Hokka þegar útsendarar Makans þefa þau uppi og reyna að ná þeim. Flótti þeirra heldur því áfram á ókunnum slóðum. Þau sjá margt framandlegt og rekast á undarlega menn og skepnur, en þau geta ekki staldrað við fyrr en þau komast í öruggt skjól á meðal dáðrekka. Á meðan ráða Makan konungur og Árín dótt- ir hans ráðum sínum. Ognaröfl er örlagasaga þar sem góð öfl og slæm heyja miskunnar- lausa baráttu um hvaða gildi skuli ríkja. Útgefandi er Æskan ehf. Bóka- flokkurinn er gefínn út í litlum heft- um sem eru í sama broti og geisla- disksumbúðir eða tölvuleikir. Fyrsti hluti bókaflokksins ergefínn út í níu heftum. Heftið kostar 489 kr. £ ““ eSfyj •’H Framfarir með tækni mnun Hjá mörgum eru fegurð og notagild tvö aðskilin hugtök. ■/ foryslu á tiýrri iilil! TILBOÐSDAGAR 3.-13. ÁGÚST LEIRVÖRUR OG ELDFÖST MÓT: Pioneer VSX407 HEIMABÍÓ MAGNARI SHARR CDC471 HLJÓMTÆKJASTÆÐi AtlasCopeo HANDVERKFÆRI SJÓNVARP 28“ ÞVOTTAVÉLAR, ÞURRKARAR, ELDAVÉLAR, OFNAR, KÆLISKÁPAR, FRYSTIKISTUR, KAFFIVÉLAR, BRAUÐRISTAR, STRAUJÁRN, HRAÐSUÐUKÖNNUR, HLJÓMTÆKI, MYNDBANDSTÆKI, SJÓNVÖRP, LEIKJATÖLVUR, r------------------------------- _______ , LEIKIR, RAFMAGNSVERKFÆRI OG MARGT FLEIRA AEG MutOpco (ZAMEtíW ÖYflMflHfl Jamo (DinoesiT ÞINLUX 0Hus()VBfna ONKYO OIVMÞUB Nikon NCJKIA LŒWE. tðHUNTINM^ fNonmar SHARR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.