Morgunblaðið - 18.08.1999, Blaðsíða 9
Morgunblaðið/SGG
Ingi Sigurðsson, (t.v.) útherji Eyjamanna, í baráttu við
Þórhall Hinriksson, miðvallarleikmann KR,
í fyrri leik ÍBV og KR í júní sl. i Eyjum.
Stórleikur sumarsins
• Einn af stórleikjum sumars-
ins í íslenskri knattspyrnu fer
fram á KR-vellinum við Frosta-
skjól í Reykjavík sunnudaginn
29. ágúst nk. Þá mætast KR
og ÍBV í leik sem ræöur miklu
í baráttunni um íslandsmeist-
aratitilinn.
Búast má við miklu Ijöl-
menni á leikinn sem hefst kl.
18 og verður sýndur I beinni
útsendingu á Sýn. Eyjamenn
sigruðu 2:1 í fyrri leik liðanna
í Eyjum og unnu einnig í
Frostaskjólinu í fyrra í lokaleik
deildarinnar og tryggðu sér
þannig meistaratitilinn.
NÝTT
kortatímabil
tískuhús
HVERFISGÖTU 52, SÍMI 562 5110
LAU6AVE6I 87, SÍMI 562 5112
SPJhlílLBdH
Sjónvarpió
Sjonvarpið
19.45 Setningarhátíð HM í
frjálsum íþróttum.
Laugardagur 21. ágúst
Sföð 2
08.00 HM í frjálsum íþróttum.
15.55 HM í frjálsum íþróttum,
19.40 HM f frjálsum íþróttum,
Fimmtudagur 26. ágúst
16.00 Enski boltinn
Sjónvarpid
16.40 HM í frjálsum íþróttum.
Sunnudagur 22. ágúst
14.55 Manchester United -
Arsenal
17.55 Valur - Keflavík
Sjónvarpið
18.50 Kilmarnock - KR
Sjónvarpið
16.40 HM í frjálsum íþróttum.
Föstudagur 27. ágúst
Sjónvarpi ð
16.40 HM í frjálsum íþróttum.
18.15 Manch. United - Lazio
Laugardagur 28. ágúst
Sjónvarpið
Sjónvarpið
15.55 HM í frjálsum fþróttum.
14.45 Sunderland -
17.55 KR - ÍBV
Coverrtry City
Sjónvarpið
Sjónvarpið
11.30 Formúia 1
16.40 HM í frjálsum íþróttum.
Mánudagur 30. ágúst
18.55 Leicester City - Watford
a
- þar sem íslenska er líka töluð
ertu noI<kuð að
Beinar útsendingar í sjónvarpi
Föstudagur 20. ágúst
Miðvikudagur 25. ágúst
10.40 HM í frjálsum fþróttum.
15.55 HM í frjálsum íþróttum.
Mánudagur 23. ágúst
10.55 Formúla 1
16.40 HM í frjálsum íþróttum
Sunnudagur 29. ágúst
18.55 Leeds - Liverpool
Þriðjudagur 24. ágúst
07.55 HM í frjálsum íþróttum.
15.55 HM í frjálsum íþróttum.
19.45 HM í frjálsum íþróttum.
9