Morgunblaðið - 08.09.1999, Page 1
Danfoss hf. _, ^ ,
Serblað um Sjavarutveg
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1999
BLAD
Aflabrögð
4 Aflayfirlit og
staðsetning
fiskiskipanna
Kvótinn
5-8 Úthlutaður kvóti
aflamarksskipa
og þorskaflahá-
marksbáta fisk-
veiðiárið
1999/2000
Vlðtal
9 Björgvin
Kjartansson í
fiskverkuninni
Hamrafelli
Markaðsmál
10 Miklir sóknar-
möguleikar eru á
brezka markaðn-
um fyrir fiskaf-
urðir
Seldi „básinn“
fjórum sinnum
• MIKILL atgangur var í
básnum hjá Á.M. Sigurðssyni
ehf. á sjávarútvegssýningunni.
„Við seldum básinn rúmlega
Qórum sinnum fyrir samtals
um 17 milljónir króna,“ segir
Ámi M. Sigurðsson, fram-
kvæmdasljóri fyrirtækisins.
„Við seldum fjórar hryggjar-
vélar, sjö fésvélar, tvær vogir
og allar grindur sem við sýnd-
um og meira til auk þess sem
við eigum eftir að vinna úr
mörgum fyrirspurnum frá
Noregi og víðar.“/2
Odýrari olía
í Fíereyjum
• SKIPAOLIA í Færeyjum er
ódýrari en á Islandi og hafa
Færeyingar hvatt íslenskar út-
gerðir til að landa afla í
Færeyjum og kaupa þar bæði
olíu og vistir á hagstæðara
verði en á Islandi. Skipafélag
Færeyja auglýsti þannig ný-
verið m.a. ódýrari olíu og
birgðir, gott fiskverð og sann-
gjörn farmgjöld fyrir útgerðir
sem landa afla sínum í Færeyj-
um./3
Mikil veiði
á beitukóngi
• „VEIÐIN hefur verið með
ólíkindum, allt upp í tíu kíló í
gildru eftir eina nótt í sjó,“
sagði Þórir Hinriksson, út-
gerðarmaður á Auðbirni IS á
Brjánslæk, í samtali við Verið.
„Við höfum hingað til verið
ánægðir með þijú til fimm kíló
í gildru og þá eftir fjóra til
fimm sólarhringa í sjó.“/4
Þantrollin
vekja athygli
• HIN svokölluðu Þantroll frá
Hampiðjunni vöktu athygli á
fslensku sjávarútvegssýning-
unni. Trollin eru framleidd
með sérstakri aðferð sem
meðal annars hefur gefið góða
raun á kolmunnaveiðunum.
Hjörleifur Jakobsson, forstjóri
Hampiðjunnar, á von á að inn-
an skamms muni útgerðar-
menn nýta þessa tækni í flest-
um togveiðum. Gengið var frá
sölu á einu þantrolli til Sam-
heija á sýningunni./11
Bretar flytja
meira utan
• ÞÓTT Bretar séu mjög
háðir innflutningi á fiski og
fiskafurðum, stunda þeir
einnig nokkurn útflutning á
þessum afurðum. Fyrstu
fjóra mánuði þessa árs náði
útflutningurinn i heild um
107.000 tonnum, sem er 1%
aukning miðað við sama tíma
í fyrra. Hins vegar lækkaði
heildarverðmætið um 2% og
nam nú um 20,3 milljörðum
króna. Verðlækkun varð því í
flestum tilfellum. Frakkland
er mjög stór markaður fyrir
sjávarafurðir frá Bretlandi.
Það á sérstaklega við eldis-
lax og skelfisk. Á þessu tíma-
bili í ár fluttu Bretar út um
9.900 tonn af skelfiski til
Frakklands, sem er nokkur
aukning frá árinu áður.
Næstir koma Spánveijar og
ítalir. Nú fóru um 7.200 tonn
af ferskvatnsfiski, cinkum
eldislaxi, til Frakklands, sem
er veruleg aukning frá árinu
áður./6
Utflutningup á ferskvatns
fiski fná Bretlandi
janúar-apríl 1999
tonn
Frakkland[
USfl[
Þýskaland[
] 2.526
l 2.303
Spánnl 11-585
írlandQ 1.207
l 2.162
Onnur lönd[
Samtals: 16.996 tonn
Gööar vörur
- framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti
úr hráefnum sem eru alþjóðlega viður-
kennd til nota í matvælaiðnaði.
BCRGARPIAST
fi'3 • m ..
Frauðplastkassar fyrir
flök, humar og bolfisk.
Margar stærðir.
Unubalar meö
nlösterkum
handföngum.
Þrír breskir togarar
voru á Islandsmiðum
LOKSINS í HEIMAHÖFN
• FRYSTITOGARINN Hrafn
Sveinbjarnarson GK sigldi til
heimahafnar í Grindavík í fyrsta
sinn sl. helgi. Höfnin hefur til
þessa verið of grunn fyrir skipið
en nú er lokið gagngeruin endur-
bótum á höfninni og innsigling-
unni. Á myndinni má sjá hvar
Einar Njálsson, bæjarstjóri í
Grindavík, býður Hilmar Helga-
son skipstjóra yelkominn til
heimahafnar. I tilefni hafnarbót-
anna verður haldin hátíð við
Grindavíkurhöfn í dag og hefst
dagskráin kl. 16 með því að
björgunarskipið Oddur V. Gísla-
son siglir inn ósinn með fríðu
föruneyti. Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra mun siðan
opna innsiglinguna formlega.
landaði áður í Cuxhaven, varð fyrsti
enski togarinn í 16 ár til að landa í Brem-
erhaven. Togarinn fékk 17 tonn í fyrsta
túmum, svo 26 tonn og loks 34 tonn.
Islenskir eftirlitsmenn em um borð í
öllum erlendu togurunum sem veiða
innan lögsögunnar en að undanfömu
hefur þeirra ekki verið þörf þar sem
allir togarar á vegum Evrópusam-
bandsins hafa verið að veiðum langt
fyrir sunnan og utan línu.
ÞRÍR breskir togarar hafa verið á karfa-
veiðum á íslandsmiðum að undanförnu en
Bretland hefur heimild til að veiða 1.060
tonn úr 3.000 tonna kvóta Evrópusam-
bandsins á Reykjaneshryggnum. Breskir
togarar hafa ekki veitt í íslenskri landhelgi síðan í þorskastríðinu 1976 þegar Island
færði landhelgina út í 200 mílur. Á meðal togaranna nú var einn frá Hjaltlandi en
togari þaðan hefur ekki verið á Islandsmiðum í heila öld.
I fyrsta sinn í
aldarfjórðung
:
Endurvinnanleg
plastvörubretti sem
falla aö alþjóölegum
flutningastöölum og
eru sérhönnuö til nota
I matvælaiönaöi.
Jk-*. -iS&tilSSm&ít
Einangruð fiskiker
afýmsum stæröum;
heföbundin eöa
endurvinnanleg
ofurker.
Frá júlí til september mega þrír tog-
arar á vegum Evrópusambandsins
veiða í einu hvern mánuð á umræddu
svæði en verði eitthvað eftir af kvótan-
um fá önnur skip tækifæri til að veiða
þrjá síðustu mánuði ársins.
Veiði bresku togaranna hefur ekki
verið mikil. Skipstjómarmenn segja að
erfitt sé að stunda veiðarnar en þær
séu þess virði ef reynslan nýtist á
næstu árum.
Sunbeam frá Hjaltlandi var skyndi-
lega hleypt á miðin þegar annað skip
bilaði, náði 10 daga veiði og fékk 60
tonn, en Southella í eigu Marr á
Englandi vai' lengur og fékk um 140
tonn. í ágúst vora tveir þýskir togarar
og enski togarinn Thomella á Islands-
miðum. Thomella, sem er í eigu Marr,
Utf iutningur á skelfíski
trá Bretlandí
janúar-apríl 1999
tonn
Frakkland[
Spánn [
Ítalía f
9.857
5.751
írland[J 1.240
Holland[[]i.204
Önnur lönd| 13.926
Samtals: 25.068 tonn
Fréttir Markaðir