Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Eitt elsta íbúðarhús Reykjavíkur til sölu ÞAÐ telst alltaf til tíðinda þegar gömul og þekkt hús koma á fast- eignamarkaðinn. Nú var Gimli að fá í einkasölu Mjóstræti 10B, sem er eitt elsta íbúðarhús í Reykjavík. Það var byggt að því að talið er árið 1852. Þetta er timburhús, 91 fermetri alls að flatarmáli. „Þetta hús er nánast algerlega endurnýjað en eigi að síður er ramminn sá sami og sál hússins því enn til staðar," sagði Gunnar Hólm hjá Gimli. „Þetta er mjög fallegt hús og það stendur samkvæmt skýrslu frá Ar- bæjarsafni í túnfæti fyrsta lands- námsbæjar á íslandi sem Ingólfur Arnarson byggði," sagði Gunnar ennfremur. ,Á aðalhæð hússins er hol, eldhús með nýlegri innréttingu, þvottahús og geymsla eru inn af eld- húsi. Rúmgóður borðkrókur er í eld- húsi. Inn af eldhúsi er herbergi. Stofan er björt og rúmgóð. Baðher- bergið er flísalagt með sturtuklefa. Upprunalegur timburstigi er úr stofu upp á risloft, það er í dag nýtt sem svefnherbergi, það er yfir allri stofunni. Flísar eru á gólfum í holi og baðherbergi, parket er á öðrum her- bergjum hússins. Þess má geta að talið er að Jón Ingimundarson hafi sá heitið sem reisti húsið 1852. I skýrslu Arbæjarsafns er þess get- ið að eldri hús en þetta í Reykjavík séu Stjómarráðshúsið, sem byggt var sem fangelsi í byrjun, Latínuskólinn, sem nú er Menntaskólinn í Reykjavík, og Fógetinn, veitingahús, en það hús byggði Skúli Magnússon fógeti. Arið 1977 var farið að hyggja að endurbótum á Mjóstræti 10B og hafa þær staðið nánast síðan, má segja. Listamenn, rithöfundar og tónlistarfólk hafa búið í þessu húsi og til eru fjölmargar teiknaðar myndir af því enda það vinsælt mypdefni myndlistarfólks. Asett verð þessa húss er 12,7 milljónir króna, áhvílandi eru lán frá Byggingarsjóði ríkisins um 2 millj- ónir króna“ Mjóstræti 10B, er til sölu hjá Gimli. Þetta er eitt elsta íbúðarhús Reykja- víkur en það hefur allt verið endurnýjað. Asett verð er 12,7 millj.kr. Lyngheiði 22 er til sölu hjá Borgum. Þetta er einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi, ásett verð er 16,4 millj.kr. Einbýlishús á falleg- um stað í Kópavogi MIKIL sala er núna í einbýlishús- um á góðum stöðum á höfuðborgar- svæðinu, ekki síst þykir gott ef þau eru á einni hæð, eins og raunin er með einbýlishúsið Lyngheiði 22 sem Borgir eru með til sölu núna. Þetta er hús úr steini, byggt árið 1969 og er 136 fermetrar að flatar- máli. Sérstæður bflskúr, 36 fer- metrar, fylgir. I honum er góð vinnuaðstaða. „Þetta hús stendur á mjög góðum stað í Kópavogi þar sem örstutt er í einn mesta útsýnisstað á höfuðborg- arsvæðinu, Víghólinn,“ sagði Björn Hansson hjá Borgum. „Þetta er fal- legt hús með garði. Það skiptist í fjögur svefnherbergi, rúmgóða stofu og borðstofu, tvö baðherbergi sem flísalögð eru í hólf og gólf. Ný- legt parket er á gólfum í stofum. Eldhúsið er rúmgott með palisand- er-innréttingu og borðkrók. Ásett verð er 16,4 millj.kr.“ í-flíTÍKNflSJHÍl fllOíííllíiJtJflfl Kjarna Þverholti 2, 5. hæð, 270 Mosfeilsbæ, Ástríður Grímsdóttir, hdl., lögg. fasteignasali, Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl. U Sími 586 8080, símbréf 566 8532. Netfang: kjarni@mmedia.is http://www.habil.is/fastmos/ Urðarholt - 3ja herb. Ibúðin skiptist í stóra stofu, mjög hátt til lofts, baðherb. sem verður afhent flísalagt í hólf og gólf, bamaherb. og hjónaherb. m. miklum innb. skápum og eldhús með fuln- ingainnr. Parket á stofu. Skemmtileg íbúð. Áhv. 3,0 m. V. 8,5 m. 1120 Fálkahöfði - 3ja herb. sérstak- lega glæsileg 91 fm íbúð á 3. hæð. Sér- inng. af svölum. Allar inn. eru sérsmíðaðar úr mahónf, kirsuberjaparket á gólfum, baðherb. m. miklum innréttingum. Gengið út á sv. úr hjónaherb. og stofu. Þvottahús I íbúðinni. Sérgeymsla á jarðhæð. Útsýni. Áhv. 5,3 m. V. 9,5 m. 1121 Leirutangi - sérhæð. Ekkert greiðslumat. 4ra herbergja íbúð á jarð- hæð, 92,5 fm. Allt sér. Stofa, hjónaherb., eldhús, bað, hol, þvottahús og tvö auka- herb. gluggalaus. Sérinng. Sérgarður. Frábær íbúð fyrir barnafólk. Áhv. 4,8 m. V. 7,5 m. 1118 Dalbraut - bflskúr. Ekkert greiðslu- mat. 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýli. 6 íb. í stigahúsi. (búðin er rúmgóð og björt. Mikið útsýni. 25 fm bílskúr. (búðin er laus. Áhv. 1,3 m. V. 6,5 m. 1104 Markholt - 4-5 herb. Aiit sér, aiit nýtt. 4-5 herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýli, 144 fm. íbúðin er öll endumýjuö, nýjar innréttingar, nýir gluggar og gler, nýtt baðherbergi, nýtt á gólfum. Sérgarður og -bílastæði. Falleg Ibúð með möguleika. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,9 millj. 1103 Reykjavegur. Óinnréttað húsnæði, 112 fm með 7 m lofthæð. Möguleiki að kjallari fylgi með. Með því er hægt að inn- rétta allt að 250 fm íbúð. Húsið stendur í útjaðri byggðar og því stutt út í náttúruna. Verð 9,5 m. Ýmsir möguleikar á greiðslu- fyrirkomulagi. FINNSKT BJÁLKAHÚS Reykjamelur - bjálkahús. 132 fm einbýlishús, finnskt bjálkahús, með bílskúr. Húsið afhendist fulibúið að utan sem innan, utan innréttinga og góifefna á baðherb., þvottahúsi og bílskúr. Grófjöfn- uð lóð. Húsið skiptist upp í forstofu, 3 svefnherbergi, stofu, borðstofu og eldhús, gestasnyrtingu, baðherbergi, saunaklefa og bílskúr. Stutt út f náttúruna. Húsið get- ur verið tilbúið til afhendinar á mjög stutt- um tíma. Verð 13,2 m. FYRIRTÆKI Húsgagnaviðgerðir - frábært tækifæri. Til sölu er húsgagnavið- gerðarverkstæði í fullum rekstri. Miklar vélar og miklir tekjumögul. fyrir laghenta aðila. Fyrirtækið er I eigin húsnæði í dag, sem einnig er til sölu, samtals 235 fm. Mögul. er að kaupa hluta húsn. Allar nán- ari upplýsingar veitir Ástríður hjá fast- eignasölu Mosfellsbæjar. Verð á rekstri er kr. 3.950.000. Hagstætt verð á húsnæði. Þverholt Mosfellsbæ - skrif- stofu-, verslunar- eða íbúð- arhúsnæði. 70 fm húsnæði á jarð- hæð með sérinngangi. Húsnæðið er til- búið með gólfefnum og öllum lögnum. Möguleiki að nýta sem íbúð, skrifstofur, verslun o.fl. Verð 5,5 m. Áhv. 0 Þverholt - Mosfellsbæ - verslunarhúsnæði. Erum með 60 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð til sölu. Húsnæðið er laust nú þegar. V. 4,5 m. SELJENDUR - MOSFELLINGAR Vegna mikillar eftirspurnar eftir fasteignum í Mosfellsbæ er eignin stundum seld áður en hún kemst í auglýsingu. Sért þú í söluhugleiðingum, þá endilega hafðu samband, því líklegt er að kaupandi sé á skrá hjá okkur. Nýbýlavegur 30 er til sölu hjá Kjöreign. Þetta er gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ásett verð er 33 millj. króna. Verslunarhúsnæði í Kópavogi Kjöreign er um þessar mundir með til sölu verslunar- og skrifstofuhús- næði á Nýbýlavegi 30 í Kópavogi. Þetta er miðhæð og efri hæð í þriggja hæða steinhúsi sem byggt var árið 1983. Miðhæðin er 373 fer- metrar að stærð en efri hæðin er talin 256 fermetrar. „Þetta er fínt húsnæði," sagði Birgir Georgsson hjá Kjöreign. „Þar var verslun á miðhæðinni og því eru þar góðar verslunargluggar. Ekið er að húsnæðinu að ofanverðu, frá Dalbrekku. Um er að ræða nánast einn sal á miðhæð hússins, en efri hæðinni er skipt í nokkur herbergi, parketlagð- an sal með hurð út á stórar svalir með góðu útsýni. Á báðum hæðum eru kaffistofur og eldhús. Lofthæð- in er góð á báðum hæðum. Húsnæðið er laust til afhendingar strax. Ásett verð er 33 milljónir króna.“ ___I____t^ II Lögfræöingur OTOKTQU Sa^holt Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 Sólumaöur 568-7633 (f Gísli Sigurbjörnsson ATVINNUHÚSNÆÐI BÍLDSHÖFÐI Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 181,3 fm með góðum innkeyrslu- dyrum. Lofthæð um 4 metrar. Malbikuð bllastæði. Verð 10,9 millj. HVERAGERÐI Iðnaðarhúsn. 138,8 fm á einni hæð með góðum innkeyrslu- dyrum og mikilli lofthæð. Verð 5,0 millj. NÝBYGGINGAR SKÚLAGATA 2ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í húsinu nr. 44 við Skúlagötu. Afhendast fullbúnar í haust. Teikningar á skrifstofunni. LÆKJASMÁRI Hús með tveimur íbúðum. Á efri hæð er fimm herbergja íbúð 142,1 fm með sérinngangi. Bllskúr 19,4 fm fylgir og á neðri hæð er þriggja herbergja íbúð 94,4 fm með sérinngangi og 20,4 fm bílskúr. Ibúðimar eru tilbúnar undir tréverk og málningu. EINBÝLISHÚS FORNISTEKKUR Einbýlishús á einni hæð 136,4 fm ásamt 30,4 fm bílskúr og garðhúsi á lóð. Skiptist í stofu með út- gangi á góða verönd, fjögur svefnher- bergi, baðherbergi, mjög rúmgott eldhús og þvottahús og búr inn af því. Fallegur ræktaður garður. Verð 17,8 millj. 4RA-5 HERBERGJA LEIFSGATA Góð tveggja herbergja íbúð á 1. hæð. Ibúðinni fylgja auk þess tvö stór herbergi á sömu hæð með sér- snyrtiherbergi, tilvalin til útleigu. (búðinni fylgir Ifka 36 fm bílskúr. TÓMASARHAGI Til sölu falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað í Vesturbæ. Ibúðin er skráð 100 fm, og var hún endurnýjuð að veru- legu leyti fyrir ca 6 árum, m.a. rafmagn, gólfefni, bað og eldhús. Sameiginlegur inngangur er með risi. Ibúðin skiptist í rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, möguleiki er á þremur sverfnherbergjum, fallegt fllsalagt baðher- bergi rneð nýlegum tækjum, ný innrétting og tæki í eldhúsi og borðkrókur við glugga. Á gólfum I holi og stofum er eikar- parket, en nýlegur linoleumgólfdúkur á herbergjum og eldhúsi. Fallegir skrautlist- ar f loftum fbúðarinnar. Svalir f suður frá hjónaherbergi. Franskir gluggar í borð- stofu og stigapalli. Teppalagður stiga- gangur. Þak yfirfarið og málað. Fallegur garður. Verð kr. 12,5 millj. Bein sala. SUMARBÚSTAÐIR MIÐFELLSLAND V/ÞING- VALLAVATN Góður sumarbústaður 41,6 fm á 2000 fm eignarlóð. Skiptist ( stofu/eldhús, eitt til tvö svefnherbergi og snyrtingu með WC. Húsgögn í stofu og svefnherbergi fylgja. Fasteignasölur í blaðinu í dag Agnar Gústafsson bls. 5 Ás bls. 4 Ásbyrgi bls. 26 Berg bls. 28 Bifröst bls. 27 Borgir bls. 14 Eignamiölun bis. 24-25 Eignaval bls. 8 Fasteignamarkaöurinn bls. 18 Fasteignamiölun bls. 17 Fasteignamiðstöðin bls. 3 Fasteignasala íslands bls. 24 Fasteignasala Mosfellsbæ.bis. 2 Fjárfesting bls. 5 Fold bls. 15 Framtíðin bls. 24 Frón bls. 3 Garður bls. 17 Gimli bls. 7 H-gæði bls. 23 Hóll bls. 21 Hóll Hafnarfirði bls. 19 Hraunhamar bls. 10-11 Húsakaup bls. 23 Húsvangur bls. 6 Höfði bls. 22 Kjörbýli bls. 5 Kjöreign bls. 13 Lundur bls. 9 Miðborg bls. 12 Skeifan bls. 28 Smárinn bls. 3 Stakfell bls. 2 Stóreign bls. 11 Valhöll bls. 16-17 Þingholt bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.