Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ± <0*533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! Petur Om hdl. logg. fastsali sölumaður Bjöm Porri hdl. lögg. fastsali sölumaður Kari Georg hdl. lögg. fastsali sölumaður Öriygur Smári sölumaöur Þröstur sölumaður Anna Rósa ritari Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, sunnudag kl. 12.00-15.00. Fjötdi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is FELAGIIFASTEIGNASALA SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ Sérlega falleg 135 fm neðri sérhæð ásamt 26 fm bílskúr í góðu nýmáluðu húsi á þessum eftirsótta stað. Gott skipulag, 4-5 svefnherb. Parket og flísar. Sólverönd u.þ.b. 50 fm Áhv. byggsj. V. 15,7 m. 2422 STRANDGATA - HAFNARF. Höfum fengið til sölu eða leigu ca 500 fm húsnæði á þremur hæðum. Miklir möguleikar á þessum eftirsótta stað í Hafnafirði. 2336 HLÍÐARSMÁRI - VEITINGAST. Vorum að fá til leigu eða sölu ca 200 fm húsnæði á jarðhæð sem hentar vel fyrir veitingastarfsemi. í húsnæðinu var áður rekinn pizzastaður. Frábær staðsetning. 2402 Hús á tyrsta byggingarstigi. Getum boöið þeim sem eiga einbýlis-, par- eða raðhúsalóðir og vilja sjálfir Ijúka frágangi, fok- held fslensk einingahús á tilboðsverðum til haustsins. Kaupandi gæti einnig séð um grunn. Mikill byggingarhraði. RB-vottun. 20 ára reynsla. Eignir óskast Vesturbær. Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir sérhæð í Vesturbæ. Góðar greiðslur í boði. Uppl gefur Björn Þorri. Sérbýli óskast. Traustir kaupendur sem búnir eru að selja sfna eign óska eftir rað-, par- eða einbýlishúsi annað hvort f Árbæjar- eða Seláshverfi eða f Fossvogi. Góðar greiðslur og rúm afhending. Uppl. veitir Björn Þorri. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við eftir öllum gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. Sumarhús Kóngsvegur - Grímsnes. Vorum að fá í sölu 60 fm bústað á þessum eftirsótta stað. Gott skipulag og stór og góö verönd. Stutt í alla þjón- ustu. 2378 Sveitasetur. Vel hönnuö fslensk timbur- elningahús tll frístunda - allt árið um kring eða fastrar búsetu. Húsið þltt er ávallt fáanlegt: á fyrsta byggingrstigi eða fullbúið ýmsum nauð- synlegasta munaði s.s. heitum pottl, kamfnu, saunabaði, heilsurúmunum frá Epal, stórri verönd, útigeymslu o.fl. o.fl. RB vottun - 20 ára/400 húsa reynsla - Stuttur byggingartfmi. Hús gerð fyrir fslenskt veðurfar. 2245 Sumarhúsalóðir. Höfum fengiö nokkrar 4.000 fm sumarhúsalóðir á frábærum útsýnis- stað í landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði, u.þ.b. 45 min akstur frá Reykjavfk. Stórbrotið útsýni. Vegur, vatn og rafmagn að lóðarmörkum. Hita- veita á næsta leiti. Hagstætt verð. 2343 Bjarteyjarsandur. Glæsilegur nýr sumar- bústaður, 45 fm, á frábærum útsýnisstað f Hval- firði. Tilb. til afhendingar strax. 2344 Landsbyggðin Hús á Eyrarbakka. Einbýlishús, 130 fm á tveimur hæðum. Á neðri hæð er snyrting, eldhús, stofa, borðstofa og herbergi. Á efri hæð er baðherbergi og svefnherbergi. Húsið er gott að utan en þarfnast lagf. aö innan. V. 3,7 m. 2275 Laust strax Austurbrún - útsýni. Um ræðir u.þ.b. 50 fm íb. á 6. hæð. l’búðin er öll snyrtileg og útsýni í all- ar áttir. Laus strax. V. 5,6 m. 2425 Ránargata. Erum með tvær fbúðir á þessum vinsæla stað. Um er að ræða tvær 2ja herb. íb. Miklir mögul., m.a. á útleigu. Parket á fl. gólfum. Áhv. 4,2 m. hagst. lán. V. 9,3 m. 2372 Auðbrekka - Kópavogur. Góð 63 fm íbúð á jarðhæð. Ný og falleg eldhúsinnrétting, flísalagt baðherbergi, rúmgóð stofa, svefnher- bergi með skáp. Lyklar á skrifstofu. V. 6,5 m. 2374 Einbýlishús Álftanes. Erum með glæsilegt 172 fm 2ja hæða hús með sólverönd og heitum potti. Parket á gólfum, franskir gluggar, flfsar á baðherbergi. Stór bílskúr, lallegur garður. Áhv. 2,6 m. f byggsj. V. 18,9 m. 2327 Breiðagerði. Vorum að fá þetta 219 fm tvílyfta hús ásamt 40 fm bílskúr og 88,7 fm vinnu- aðstöðu á þessum eftirsótta stað. Húsið er að mestu í upprunalegu ástandi. Góðar stofur. Mögul. á tveimur fbúðum eða allt að 8 herb. Ekkert áhv. V. 17,9 m. 2448 Selfjamames. Gott einbýllshús á einni hæð ásamt tvöföldum bllskúr við Melabraut, alls u.þ.b. 195 fm. Fjögur svefnherbergi. Fallegur garður með sólpalli. Hiti f stéttum. V. 21,9 m. 2237 Klerfarás. Vandað og gott einbýli meö möguleika á tveimur fbúðum á frábærum útsýnisstað. Á efri hæð er u.þ.b. 188 fm íbúð m. glæsil. stofum og 4 svefnherb. Neðri hæðin er f dag tengd efri hæðinni en þar er m.a. mögul. á að útbúa 100 fm aukaíb. Góður u.þ.b. 40 fm bflskúr. V. 23 m. 2271 Hrisholt - tvíb. Stór og vönduð eign með mikla nýtingarmöguleika. Tvær samþ. íbúðir eru í húsinu. Á neðri hæð er 75 fm 3ja herb. fbúð með sérinngangi. Á efri hæð er 170 fm vönduð 5-6 herb. hæð með glæsilegum stofum og 42 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Á jarðhæð eru einnig 130 fm með sérinng. og með lögnum fyrir 3. (búðina. V. 26,0 m. 2236 Smáíbúðahverfi - einb. Gott einbýli í Melgerði. Gengið inn á rúmgóða aðalhæð þaö- an sem gengið er út í fallegan suðurgarð. Efri hæð m. góðri lofthæð og stórri suðurverönd. Frábær staðsetn. á einb. Stutt I skóla og þjón- ustu. V. 24,7 m. 2197 Vatnsstígur - laust fljótl. Um 150 1m ein- býli á góðum stað i miðbænum. Fjögur svefnher- bergi. Húsið er að hluta til endurnýjað, m.a. nýtt lagnakerfi, rafmagnstafla, gólfefni o.fl. Útleigu- möguleiki á jarðhæð. 2064 Parhús Rituhöfði - Mos. Höfum fengið í einkasölu 173 fm einnar hæðar parhús í byggingu. Inn- byggður bílsk. 4 svefnherb. Selst fullbúíð án gólfefna. Mjög góð staðsetn. Vandaðar innr. Teikningar á skrifstofu. V. 14,9 m. 2187 Grenibyggð. Gullfallegt raðhús á góöum stað. Flfsar á forstofu, parket á holi, stofu og eldhúsi. Flísalögð sólstofa og sólverönd. Hátt til lofts og fallegar innréttingar. Áhv. 8 millj. hagst lán. V. 12,5 m. 2476 Lindasmári. Fallegt 182 fm raðhús á þessum eftirsótta stað ásamt 26 fm bflskúr. Óinnréttað 56 fm ris. Glæsilegar mahogny-innréttingar. Sólpall- ur. Þessi ferfljótt. V. 16,3 m. 2447 Hæðir Miðbær - Þingholt. Vorum aö fá f sölu tæplega 100 fm fallega hæð f Þingholtunum. ibúðin er 4ra herbergja og er mjög snyrtileg. V. 10m. 2414 Vesturbær. Efri hæð og ris um 120 fm auk bílsk. við Grenimel. Kvistir voru settir á húsið ‘98 og skipt um járn á þaki. Nýjar skólplagnir. Sér- inng, suðursv. og góður garður. ibúðin getur ver- ið laus fljótlega. Áhv. hagst. lán bygg.sj. og húsbr. 8,4 m. V. 13,6 m. 2390 4-6 herbergja Blikahólar. U.þ.b. 72 fm falleg fbúð í góðu fjöl- býli f Breiðholti ásamt 25 fm fullbúnum bflskúr m. hita og rafmagni. Parket og flísar. Lögn fyrir þvottavél f íbúð. V. 8,5 m. 2392 Austurströnd - Seltj. Höfum fengið á skrá 124 fm glæsilega stúdfófbúð með gegnheilu park- eti og fallegum innréttingum, eldavélareyju og háf. Flfsar á baði og glæsileg tæki. Stæði í bflgeymslu. Sérinngangur. V. 12,5 m. 2306 2 herbergja Vesturberg - lyftuhús. Falleg 64 fm fb. á 3. hæð f góðu lyftuhúsi. Parket á stofu, holi og herb. Nýl. innréttingar. Stór stofa m. S-A-svöl- um. Snyrtileg sameign. Húsvörður. Áhv. 3,3 m. hagst. lán. V. 6,2 m. 2440 Vesturbær. Mjög falleg 4ra herb. risfb. f 4-býli við Holtsgötu. Þrjú svefnherb. Parket á gólfum. Nýtt eldhús með kirsuberjainnr. Sólstofa út af stofu. Sérbllastæði. Áhv. 4,5 m. hagst. lán. V. 9,2 m. 2339 Leifsgata. Sérlega falleg 100 fm ibúð, þar af 12,2 fm aukaherbergi f kjallara. Parket og flfsar á flestum gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. Áhv. 3,9 m. V. 10,5 m. 1017 3 herbergja Tjarnarból. Vorum að fá f sölu mjög góða 3ja herb. u.þ.b. 75 fm íbúð á þessum vinsæla stað f Vesturbænum. Parket á stofum og holi. Svalir í suður. V. 7,9 m. 2426 Atvinnuhúsnæði Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur sem er tilb. til innr. og gæti hentað vel undir skrifstofur eða annan rekstur. Góðar svalir og útsýni. Eignin selst með allt að 85% fjármögn- un frá seljanda. V. 15,0 m. 2454 Til sölu rekstur Garðamoldar sf. Höfum fengið til sölumeðferðar rekstur Garða- moldar sf. f Garðabæ ásamt rekstrartækjum. Um er að ræöa framleiðslu, dreifingu og sölu á pottamold og vikri. Fyrirtækið hefur verið f rekstri frá 1977 og hefur mikla viðskiptavild og viðskiptasambönd. Um er að ræða gott tækifæri fyrir aðila er vilja fara f sjálfstæðan arðbæran rekstur. Nánari upplýsingar veita Karl og Þröstur hjá Miðborg. 2420 Malarhöfði - til leigu. Glæsilegt rúmlega 320 fm atvinnuhúnæði f góðu húsi. Hentar vel undir margvfslega starísemi, gott aðgengi og öll aðstaða til fyrirmyndar. Tilboð óskast. 2356 Fjárfestar. Til sölu atvinnuhúsnæði með leigutekjum kr. 140 þús. á mán. Verð aðeins 11 m. 2312 Akralind - nýbygging. Glæsilegt nýtt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús á þess- um vinsæla stað. Um er að ræða byggingu á þremur hæðum samtals 1600 fm auk 250 fm millilofts og 76 fm bílgeymslu. Aðkoma er að húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2389 Laust strax. Á Höfðanum er til sölu um 1500 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Verð kr. 50 þús fermetrinn. Nánari uppl gefur Karl. 2301 Miðhraun - Garðabæ. Vandað atvinnu- húsn. á góðum stað. Hentar vel fyrir alla þrifa- lega starfsemi. Gott athafnasvæði utan við týmin. Stæröir 170-550 fm. Margháttaöir nýt- ingarmöguleikar. 2186 Laugavegur - verslunarhúsn. Erum komnir með f sölu nýbyggingu við Laugaveg. Eignin er um 300 fm á þremur hæðum. Góð staðsetning. Hentar vel fyrir verslunarrekstur. Nánari upplýsingar veitir Karl Georg á skrif- stofu. 2295 Líkamsræktarstöð. Vorum aö fá f sölu eina vinsælustu líkamsræktarstöð landsins. Upplýsingar aöeins á skrifstofu. 2296 Austurstönd - fjallasýn Höfum fengið i sölu gullfallega u.þ.b. 65 fm fbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket og flísalagt baðher- bergi. Stórar svalir og glæsilegt útsýni. V. 7,5 m. 2449 skulu vera að fullu verðtryggð og höfuðstóll þeirra miðast við vísitölu neysluverðs eins og hún er á hverj- um tíma. Lánstími lána til leiguíbúða er 50 ár. Lánin skulu endurgreiðast að fullu með jöfnum greiðslum vaxta og afborgana (annuitet) að við- bættum verðbótum á lánstímanum. Vextir af lánum til leiguíbúða eru breytilegir og ákvarðaðir af stjóm Ibúðalánasjóðs við gerð fjárhagsá- ætlunar ár hvert að fenginni um- sögn Seðlabanka Islands. Lán til bygginga eða kaupa leiguíbúða eru af þrennum toga. I fyrsta lagi er um að ræða lán til leiguíbúða sem ætlaðar eru leigjendum sem eru undir ákveðn- um tekju- og eignamörkum og búa við erfíðar félagslegar aðstæður. Samkvæmt lögum um félagsþjón- ustu sveitarfélaga er sveitarfélög- um skylt að tryggja að þessum þjóðfélagshópi standi til boða fram- boð íbúðarhúsnæðis. Lánaflokkur þessi ber 1% vexti fyrir árið 1999. Tekju- og eignamörk þeirra er kost eiga á leiguíbúðum sem fjár- magnaðar eru með lánum úr þess- um flokki em þau sömu og þeirra sem kost eiga á viðbótarlánum í al- menna íbúðalánakerfinu. Tekju- mörkin miðast við að meðaltekjur nemi, miðað við heilt ár, eigi hærri fjárhæð en kr. 1.682.000 fyrir hvern einstakling og 280.000 kr. fyrir hvert barn að 20 ára aldri. Viðmiðunartekjur hjóna skulu vera 40% hærri en hjá einstaklingi eða 2.355.000 kr. Miðast tekjumörkin við meðaltekjur síðustu 6 mánaða áður en umsókn um leiguhúsnæði er afgreidd. Forkaupsréttur á íbúðum í félagslega kerfínu Eignamörk miðast við heildar- eign að frádregnum heildarskuld- um miðað við síðustu skattskrá em 1.900.000 kr. í öðru lagi er um að ræða lán til leiguíbúða þar sem ekki eru skil- yrði að leigjendur séu undir ákveðnum eigna- og tekjumörkum. Sá lánaflokkur ber 3,2% vexti á ár- inu 1999. í þriðja lagi er eingöngu um að ræða lánveitingar til sveitarfélaga vegna íbúða sem koma til innlausn- ar í félagslega kerfínu, en sveitar- félögin hafa forkaupsrétt og kaup- skyldu gagnvart félagslegum íbúð- um sem enn lúta ákvæðum eldri laga. Vextir þessara lána eru 2,4%. Þessi lán byggja á bráðabirgðaá- kvæði nýju laganna um húsnæðis- mál og eru einungis veitt fyrir árið 1999 og 2000. Byggist sú ákvörðun á því að lög um húsnæðismál kveða á um að félagsmálaráðherra skuli í samráði við fulltrúa sveitarfélaga, aðra félagslega byggingaraðila, ASÍ og BSRB vinna að úttekt á leigumarkaði hér á landi og kanna þörf fyrir leiguíbúðir næstu ár. Á grundvelli samstarfs þessara aðila skal lögð fram framkvæmdaáætlun sem framlög ríkisins og sveitarfé- laga skulu taka mið af í framtíð- inni. Gera lögin ráð fyrir að sam- komulag um slíka framkvæmdaá- ætlun liggi fyrir ekki síðar en á síð- ari hluta ársins 2000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.