Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 17 Atvinnuhúsnæði ísak Jóhannsson Nína Pálmadóttir sölustjóri, atv. húsn. ritari, sölum. Gsm. 897 4868 Gsm. 862 9776 Leiga - Fosshálsi. 152 fm skrífstofu- húsnæði sem skiptist í nokkrar skrifstofur o.fl. Hafnarstræti - Akureyri. Btt eista timburhús Akureyringa til sölu. Glæsilegt ca 340 fm verslunar- og íbúðarhúsnæði sem er allt endumýjað með þremur íbúöum f. Verslun- arhúsnæðið er með góða vörumóttöku. Smiðjuvegur - 562 fm. Nýkomið gott atvinnuhúsnæði á jaröhæð. 2 innkeyrslu- dyr. Auöveldlega hægt að skipta í tvær eining- ar. Gott bílaplan. V. 34,8 m. 3715 Aðalstræti. 128 fm verslunar- og þjónustuhúsn. á þessum fráb. stað í hjarta Rvk. Eru tvær einingar í dag, gæti veriö þrjár einingar eða ein. Tilvalið f. fjárfesta. V. 15,8 m. 5484 Akralind 1. Góð120fmiðnaðairými.Afh. tilb. til innrétt. að innan og fullb. að utan. Aðeins fjórar einingar eftir. Til afh. strax. 4737 megin. Tilvalið fyrir hverskonar versl.rekstur svo sem heildverslun o.fl. Góð aökoma og næg bílast. 4769 Bíldshöfði - 387 fm. Úrvals atvinnu- húsnæði á 1. hæð, einn salur með innkeyrslu- dyrum, ásamt 76 fm skrifstofu á 2. hæð. Inn- angengt milli hæða. Húsnæðið er í dag notaö fyrir heildverslun. Losnar fljótlega 4769. Bæjarflöt. 1200 fm iðnaðarhús með átta metra lofthæð. Góðar innkeyrsludyr. Stórt at- hafnasvæði. Tilv.26112 Bæjarhraun - Hafnarf. i emkasðiu 220 fm skrifstofuhúsnæði. Tilv. 4765 Leiga kemur til greina. Eldshöfði - 200 fm. Þrennar inn- keyrsludyr. Góð lofthæð. Milliloft. Malbikuð lóö. Laust fljótl. 4773 Bíldshöfði - 739 fm. Gott verslunar-, skrifstofu-, þjónustu- og lagerhúsn. 4142 Eyrartröð - iðnaðarhúsnæði. Glæsilegt nýl. 280 fm hús sem nýtt er undir fiskvinnslu. Miklir mögul. V. 17,5 m. 3840 Flugumýri. 329 fm iðnaðarrými sem er vinnslusalur með herb. undir millilofti, skrifstofu og starfsm.aðst. Tvennar innkeyrslud. Húsn. er fullbúið að innan en ómálað að utan. Tilv. 5496 Gilsbúð - 200 fm iðn.húsnæði. Vorum að fá í einkasölu 200 fm iðnaðarhúsn. m. 6 m lcfthæð. Til afhend. strax. 504 Gylfaflöt - glæsil. atvinnuhúsn. ( einkasölu glæsil. 160,5 fm iðnaðarbil með mikilli lofthæð, m. á 52 fm millilofti. Samtals 212fm. 26111 Hamraborg. 192 fm. Nýkomin skrifstofu- hæð meö lyftu vel staðsett, skrifstofur, kaffi- stofa og wc. V. 14,5 m. 3703 Bíldshöfði - 514 fm. Nýkomið at- vinnuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Húsnæðið er með tvennum innkeyrsludyrum og skiptist í afgreiðslu, tvær skrifstofur, kaffi- stofu, snyrtingu og sal. Verð 25,8 millj. Tilv. 3702 Fiskverkun - Hólmaslóð. Nýkomið 2314 fm húsn. Húsiö er að stórum hluta í leigu. Tilv. f.fjárfesta. 5427 Hraunbær - glæsil. vorum að m i einkasölu glæsil. 57 fm íb. á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. Nýl. eldhús. Mjög góð staðsetn. Áhv. 3,4 millj. húsbr. V. 6,2 m. Hverfisgata - laus strax. 53 fm ib. á 1. hæð í tvíbhúsi. Nýl. gólfefni og innihurðir. íbúðin er laus strax. lyklar á Valhöll, V. 3,9 m. 3801 Kársnesbraut - Kóp. Höfum i söiu húseign á góðum stað í Kópav. Húsið er á þremur hæðum. Hægt að selja í stökum eining- um. Tilvaliö fvrir aistihús eða til að leiaia út herb. Tilboð. 4735 Krókháls. Vorum að fá í sölu 790 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsn. í dag er húsn. lítið innréttað. 4740 Melabraut í Hf. Iðnaðarhúsn. á fráb. stað rétt við höfnina. Um er að ræða 2-4 bil á hvorri hæð annaðhv. 100 eða 200 fm 5075 Miðhraun. 2700 fm atvinnuh. sem á að rísa í sumar. Hægt að skipta í fl. ein. Teikning- ar á skrifst. 4767 Miðhraun - Gbæ. 427 fm iðnaðar- og skrifstofuhúsn. í þessu glæsilega húsi sem verður afhent tilbúið undir tré. Teikningar á skrifst. 3842 Njálsgata. 63 fm verslunarhúsnæði á góðum stað. Gæti hentað sem íbúðar- húsnæði. 2342 Skeiðarás - Garðabær. Mjög gott, ca 150 fm iðnaðarhúsn. Lofthæð allt að 5,5 m. Einar innk.dyr ca 3 m háar 3 m. br. Plássið er ca 6 br. x 25 lengd. Verð 9,8 m. Tilv.1160 Sóltún - 438 fm skrifstofuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Góð aðkoma. Hentugt fyrir ýmsa skrifstofustarfsemi. Hluti í útleigu. Tilv. 3723 ca 1300 fm glæsil. iðnaðar- og skrifstofuhúsn. Byggingarlóð við hliðina fylgir með. Góð lán áhv. 4778 Bíldshöfði - 450 fm. Nýkomið iðnað- ar- og skrifstofuhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Skiptist í 300 fm á jarðhæð og 150 fm á annarri hæð. Gott verð, aðeins kr. 39 þús. pr. fm. Tilv.5445 Sérhæft fiskverkunarhús. í einka- sölu með lofthæð 5,5 m á góðum stað í vestur- bæ Kópavogs.804 Vesturvör - Kóp. - 420 fm. Þrennar innkeyrsludyr. Góö lofthæð. Skrif- stofuaðst. 5424 Kóp. - iðnaðar- og íbúðarhúsn. Nýkomið á sölu 562 fm iðn. á jarðh. með góðri lofth. og 275 fm íbúðarh. sem skiptist I tvær vandaðar íbúðir. 4774. Við höfnina í Kóp. 1420 og 1050 tm húsn., lofth. mjög góð og húsn. allt mjög vandað. Tilvalið fyrir fiskv., birgðast. o.fl. Tilv. 4775 Viðarhöfði - 528 fm. Góð skrifstofuh. m. glæsil. útsýni í norður. 5428 Fyrirtæki ✓ Barnafatav. Kringlunni. ✓ Gjafavöruv. Kringlunni. ✓ Skyndibitastaður í Austurb. ✓ Þekkt blómabúð í Rvk. ✓ Framleiðslufyrirtæki. ✓ Sólbaðsstofa í Rvk. ✓ Saumastofa. ✓ Videóleiga/söluturn. ✓ Föndurvörur. ✓ Veitingarhús í miðbænum. ✓ Hárgreiðslustofa í miðb. ✓ Heilsulind á Skúlagötu. ✓ Gistiheimili á Snorrabraut. ✓ Rómað veitingahús. ✓ Fisvinnsla í fullum rekstri. ✓ Vélsmiðja. ✓ Trefjaplastfyrirtæki. Höfum nokkur áhugaverð fyrirtæki á söluskrá okkar, uppl. aðeins á skrifstofu á milli kl. 10 og14 virka daga. Snorrabraut. góö 65 tm ósamþ. íb í kj. Nýl. parket á gólfi, sérgeymsla í íb., sameiginl. þvottaaðstaða. Tilvalin fyrir skólafólk eða til út- leigu. Gott aögengi í allar átttir. V. 4,9 m. Áhv. 1,0 m. 5478 ____________£_______________ Boðið í fasteignir Hversu hátt verð á að bjóða í kauptilboði? Inman News Áður fyrr þurftu kaupendur fast- eigna sjaldnast að bjóða fullt upp- sett verð í þær fasteignir sem þeir gimtust. Síðastliðna mánuði hefur ástandið á fasteignamarkaði þó ver- ið með þeim hætti að oft hefur kaup- endum ekki einu sinni nægt að bjóð- ast til að kaupa fasteign á uppsettu verði. Þetta helgast af því að þegar margir hafa sóst eftir sama bita þá getur endað með því að eignin selst á verði sem er nokkru hærra en það sem sett var upp. Ef kauptilboð á að eiga nokkra möguleika á að leiða til kaupsamn- ings þá er mikilvægt að væntanleg- ur kaupandi hafí skilning á aðstæð- um á fasteignamarkaði þess svæðis sem sóst er eftir eign á. Tilfinning fyrir markaðnum Áður en tilboð er gert er skynsam- legt að leita ráða hjá fasteignasala, þó ekki endilega þeim sem er að selja eignina, um söluverð svipaðra fast- eigna. Slíkar upplýsingar geta gefíð kaupanda nokkra tilfinningu fyrir því sem tíðkast á markaðnum þó svo að söluverð einstakra fasteigna víki frá eðlilegum mörkum. Sem dæmi, ef íbúðarstærðin sem leitað er að selst venjulega á 5% lægra verði en sett er upp þá er ágætt að byrja á að bjóða 6 til 7% lægra. Þannig myndast svolítið rúm til samninga ef seljandi vill gera gagntilboð. Annað sem mikilvægt er að at- huga, er hversu lengi eignin hefur verið til sölu. Ef frambærileg eign er nýlega komin í sölu og mikill áhugi er á henni þá þarf að bjóða mun bet- ur heldur en ef eignin hefur verið lengri tíma á sölu án þess að seljast. Boðið yfirverð Vandamálið sem kaupendur hafa þurft að kljást við að undanförnu er hins vegar spurningin um hversu mikið meira, ekki minna, en uppsett verð þeir eiga að bjóða þegar boðið er á móti öðrum. Áð sjálfsögðu er engin galdraformúla til í þeim efn- um, sem ber árangur í hvert skipti en eins og áður sagði, upplýsingar um söluverð svipaðra, nýseldra fast- eigna gefa ákveðna tilfinningu fyrir markaðnum. I þessari aðstöðu er jafnframt mikilvægt að gera sitt besta tilboð strax í upphafí því að kannski fæst einungis eitt tækifæri til að ná at- hygli seljandans. Að lokum, skynsemin verður að ráða ferðinni í kaupum á húsnæði og passa þarf upp á að fara ekki fram úr viðunandi greiðslubyrði eða að fara að greiða of mikið fyrir viðkom- andi eign. Ekki má þó láta 2-300 þúsund krónur verða til þess að góð eign gangi manni úr greipum. Medusa- borð Þessi borð með svo vandlega sam- anlagða fætur ganga undir nafninu Medusa-borðin. Þetta eru þrjú borð, smíðuð úr eik. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ ^ 4* SÍMI 568 7768 FASTEIGNA /f fs MIÐLUN Suðurlandsbraut 12,108 Reykjavík Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 lögg. Fasteignasali Þór Þorgeirsson, sölum. ______________ Brynjar Fransson Heimasíða: http://www.fastmidl.is// OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18 KOLBEINSMÝRI 265 fm endaraðhús með inn- byggðum 30 fm bílskúr. Á aðal- hæð eru stofa, borðstofa, blóma- skáli, eldhús, snyrting o.fl. Á 2. hæð eru 4 svefnherb. og bað. [ kj. eru 4 herb. og bað o.fl. Parket og flísar á gólfum. Upphitað hellulagt bílaplan. Ekkert áhv. Verð 21,8 m. GUNNARSBRAUT- MIKLABRAUT 107 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlis- húsi ásamt 25 fm bílskúr í Norð- urmýri. Gengið er inn í íbúðina frá Gunnarsbraut. [búðin er stofa og borðstofa með suðursv., mjög rúmgott vandað eldhús, tvö svefnherb. o.fl. Parket. Áhv. 4,9 m. húsbréf og veðdeild. Verð 9,5 m. BALDURSGATA 3ja herb. mikið endurnýjuð 51 fm íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað í Þingholtunum. Verð 5,5 m. ÞANGBAKKI - LYFTUHÚS Góð 3ja herb. 83 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. Mikið útsýni. ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 78 fm íbúð á 8. hæð (efstu) í lyftu- húsi. (búðin er stofa með suðaustursv., tvö svefnherb., eldhús o.fl. Parket. Mikið útsýni. Þvottaherb. á sömu hæð. Verð 7,2 m. KIRKJUTEIGUR Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Parket á stofu og gangi. Gluggar og gler endurnýjað að mestu. Áhv. 3,0 m. byggsj. Verð 6,9 m. Atvinnuhúsnæði STÓREIGN Til sölu ca 5.000 fm vandað og gott atvinnuhúsnæði. Mikil lofthæð. Góð útiaðstaða. Til greina kemur að taka tvær eignir upp í, t.d. önnur þeirra allt að 1,000 fm og hin allt að 800 fm. Uppl. gefur Sverrir í síma 588 2348 eða á kvöldin í síma 567 6688. (t GARÐUR s, 562-1200 562-12B1 Skipholti 5 4 herbergja og stærra Sjávargrund Ibúð á tveimur hæðum, 190 fm. Skemmtileg íbúð á mjög góðum stað. Stæði í bílgeymslu. Laus. Álfheimar Höfum t einkasölu 6 herbergja, 121 fm íbúð á 3ju hæð í fjölbýlishúsi. [búðin er 2 saml. stofur, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og hoi. Góð íbúð á mjög góðum stað. Verð 10,4 millj. Karlagata Vorum að fá f einkasölu 4ra-5 herbergja gullfallega íbúð, hæð og ris í 3-býlishúsi. (búðin skiptist þannig, að á hæðinni eru saml. stofur, eldhús og hol. ( risinu eru 3 svefnherbergi og baðherbergi. Á hæðinni eru tvennar svalir og einar f risinu. Ibúðin er mikið endumýjuð á smekklegan máta. Góð sameign. Bílskúr fylgir. Verð 11,2 millj. Bogahlíð Vorum að fá í einkasölu 4ra herb., 89,3 fm endaíbúð á efstu hæð í fjölbýli. fbúðin er: Falleg L-laga stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb. og gangur. Mjög björt og vinaleg fbúð. Góð lofthæð í stofu. Suður- og vestursvalir. Mjög mikið útsýni. Stigahús nýmálað og teppalagt. Frábær staöur. Þetta er íbúð sem unga fólkið kann að meta. Laus fljótlega. Verð 8,7 millj. Raðhús - einbýlishús Draumahúsið vorum að tá ( einkasöiu nýtt, stórglæsilegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, samt. 140,2 fm. Rúmgóðar stofur, 2 svefnherb. (geta verið 3), eldhús, baðherb., þvottaherb., forstofa og góður bílskúr. Sérstaklega góður kostur fyrir fólk sem er að minnka við sig, en viil vera í góðu sérbýli. Það þýðir ekki að slóra yfir þessari eign. Æskileg skipti á nýrri (nýlegri) 3ja herb. (búð með bflskúr, t.d. í Grafarvogi. Landið Akureyri 3ja herbergja falleg íbúð á 1. hæð í 2Ja hæða húsi. Stórar svalir. Sérinngangur. Tilvalin ibúð fyrir starfsmannafélög. Jarðir Hestamenn Höfum til sölu vel staðsetta jörð á Suðurlandi. Tilvalin fyrir hestamenn. Kannaðu málið. Eignaskipti athugandi. Sumarhus Sumarhús Sumarhús í landi Blönduholts, Kjós., 48,3 fm, stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Verð 3.950 þús. Annað Hesthús 6 hesta mjög gott hús I Víðidal. HesthÚS 50% eignarbluti [ 12 hesta húsi á Kjóavöllum. Vantar Höfum kaupanda að einb., raðhúsi, parhúsi og hæðum i Sundum, Vogum og Heimahverfi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. SELJENDUR ATHUGIÐ! Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá, stórar og smáar. Skoðum og verðmetum samdægurs. Áratuga traust og örugg þjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.