Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 27* M I BIFMST fasteignasala Guðmundur Bjöm Steinþórsson iögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. iasteignasali Andrés Pétur Rúnarsson sölumaður Guðrún Gunnarsdóttir ritari illi A' a n /i <• n d ii e I j i' n <1 ii Vegmúla 2 • Súni 533-3344 -Fax 533-3345 Allar eignir á Netinu Æ WWW.fasteignasala.is Félag ITfásteignasala Arnarhraun - Tvær íbúðir I þessu faliega húsi vorum við að fá i sðlu tvær íbúðir. Stærri ibúðin, sem er á efri hæð og hluta jarðh., er 150 fm. Eld- hús með glæsilegri nýl. innréttingu, rúmgóð stofa og hol, 5-6 svefnherb., fallegt flísalagt baðherb., eikarparket og flisar á gólfum. Verð 13,1 millj. Neðri hæðin er 98 fm. Eldhús með vandaðri Alno-innréttingu, stór stofa og hol, 1-2 svefnherb., flisalagt baðherb. Verð 9 millj. Bílskúrsréttur fyrir 63,2 fm bílskúr. Hér er einstakt tækifæri fyrir stórfjöl- skylduna. r Boðagrandi 2 og 2a Enn eru 2 íbúðir eftir; ein 2ja herb. oa ein 3ja herb. í þessu landsþekkta húsi. íbúð- imar eru allar eru með stæði í bílgeymslu. 2ja herb. íbúðin er 85 fm og 3ja herb. íbúðin er 111 fm. Skilast fullbúnar án gól- fefna með flísal. baðherbergi og vönduð- um innréttingum. Verð; 2ja herb.: 9,5 millj. og 3ja herb.: 11,5 millj. Kambsvegur - Hæð Vorum að fá í sölu efri sérhæð sem er 153 fm ásamt 29 fm bilskúr. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 3 stofur með glæsilegu útsýni, 2 snyrtingar og rúmgott eldhús. Áhv. 4,4 millj. húsbréf. Verð 13,7 millj. Orrahólar - Laus Vorum að fá I sölu fallega og bjarta 88 fm 3ja herb. íbúð á 7. hæð i góðu fjölbýlishúsi. Suðursvalir, glæsiútsýni. Húsvörður. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,2 millj. Holtsgata Vorum að fá í sölu mjög fal- lega og rúmgóða 4 herb. íbúð á 2. hæð 'efstu) í fjórbýli. Glæsilegt eldhús. Parket á )llu. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,2 millj. öllt Hverfisgata - Laus Góð 77 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð f fjórbýli. Nýtt parket. Verð 7,2 millj. Flyðrugrandi Nýkomin ein af þessum sívinsælu 3ja herb. íbúðum við KR-völlinn. íbúðin er 70,5 fm og skiptist í 2 sv.herb., bjarta stofu, eldhús og baðherb. m. kari. Góðar suð-vestursvalir. Skoðaðu þessa strax. Áhv. 3,3 m. byggsj. Verð 8,3 millj. Boðagrandi Glæsileg 111 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í húsi sem er í byggingu ásamt stæði i bllgeymslu. íbúðirnar eru 111 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 11,5 millj. Engihjalli Vorum að fá ( sölu rúmgóða 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi. Stór stofa, tvennar svalir. Áhv. húsb. 4,5 millj. Verð 7,7 millj. £ Hraunbær Falleg og töluvert endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýlegt eldhús og bað. Parket og flísar. Þessi stoppar ekki lengi. Verð 8,1 millj. Laugavegur - Nýleg íbúð Nýleg 59 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í endurgerðu húsi. Verð 6,3 millj. Kríuhólar Vorum að fá í sölu góða 44 fm einstak- lingsíbúð á 7. hæð í nýlega viðgerðu húsi. Áhv. 1,7 millj. Verð 4,7 millj. Boðagrandi Nýjar 2 herb. íbúðir í húsi sem er í byggingu ásamt stæði í bílgeymslu. Ibúðirnar eru 85 fm og afhendast fullbúnar án gólfefna eftir ár. Verð 9,5 millj. Seljahverfi - Skipti á stærri Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Skipti á 3ja herb. íbúð í Rvk. eða Kópavogi æskileg. Uppl. gefur Pálmi. Laugavegur - Laus Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 2ja herb. íbúð á 2. hæð, ofarlega við Laugaveg. (búðin er nýmáluð og nýtt parket á gólfum. Skipasund Vorum að fá í sölu ósamþ. 60 fm kjallaraíbúð i fjórbýlishúsi. Parket á stofu og holi. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 4,7 millj. Bryggjuhverfi - Glæsiíbúðir Vorum að fá í sölu stórglæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herbergja íbúðir í litlu fjölbýlishúsi I þessu skemmtilega hverfi. Sérinngangur f íbúðir á 1. hæð. 5-6 herb. íbúðimar á tveimur hæð- um. Afh. í apríl/maí 2000. Bílskúr getur fylgt. Fystir koma fystir fá. Verð frá 9,8 millj. Steinás - Garðabæ Mjög vel hannað og fallegt u.þ.b. 220 fm einlyft einbýlishús á frábærum stað. Húsið afhendist tilbúið til innréttingar. Nánari uppl. á Bifröst. Kjalarnes - Parhús Vorum að fá í sölu parhús, hvort hús um sig er rúmir 90 fm að stærð og skilast fullbúin að utan, lóð að mestu frágengin og tilbúin til innréttingar að innan. Bilskúrsréttur. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Frábært verð aðeins 7,9 millj. Funahöfði - Laust Glæsilegt skrif- stofu- og verslunarhúsnæði á 3 hæðum samtals 1695 fm. Hægt er að fá einstaka hluta keypta, t.d. 115-160 fm á jarðh. 285- 570 fm skrifsth. með glæsilegu útsýni. ATH eignaskipti. Góð langtímalán áhv. Hluti ( leigu. Allar nánari uppl. gefur Andres Pétur. NUERFJOR A FASIQGNAMARKAÐI -KAUPENDASKRAIN - Ef þú ert í söluhugleiðingum þá viljum við benda þér á nokkra „heita" kaupendur á skrá hjá okkur. Þú sérð ekki eftir að hringja í BIFROST, þvi hjá okkur er beðið eftir þinni eign. Margir kaup- endur, hátt verð og toppþjónusta. Núna vantar okkurstrax: • Sérbýli í nágrenni Háskólans. Verð aLlt að 20 millj. • Hæð í vesturbæ Kópavogs. StaðgreiðsLa í boði. • Einbýlishús Höfuðborgarsvæðinu. Verð 20-30 miLLj. • íbúð eða raðhús í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. 10-16 miLlj. • Nýlega íbúð í Kóp. eða Gb. Verð 8-9,5 milLj. StaðgreiðsLa. • Góða ibúð með sérinngangi og garði. Verð aLLt að 9,5 miLLj. • Rað-/parhús í Reykjavík, á verðbiLinu 12-15 milLj., með möguLeika á aukaíbúð. • Hæð í Hólmgarði eða Hæðargarði. Verð 6-10 miLLj. • Góða íbúð í Vesturbæ, Hlíðum, Teigum, Sundum. Verð 7-10 miLLj. • 3-4 herb. íbúð í Gerðum, við Sogaveg eða Bústaðaveg. Verð 8-10 miLLj. • 2ja og 3ja herb. ibúð á svæðum 101,108 og 200. Verð 6-9 • íbúð í Seljahverfi. Verð 7-9 millj. • 3ja eða 4ra herbergja íbúð í efra Breiðholti. • Góða 4ra herb. ibúð í Grafarvogi eða Leitum. Verð 9-10 • 2ja, 3ja, 4ra eða -5 herb. íbúðirí Þingholtunum eða gamla Vesturbæ. Okkur vantar allar gerðir eigna, stórar og smáar! BDWT' 'í,a'56,11 beðið • eftir eignu^ Bæjarflöt Hamraborg - Skrifstoíuhæð f nýju og stórglæsilegu húsi vorum við að fá i sölu 645 fm á einni hæð. Um er að ræða hluta úr stærra húsi. Þetta er einn eftirsótt- asti staðurinn i Reykjavik í dag. Til afhend- Ingar fljótlega, upplýsingar og teikningar á Bifröst, Verð 42 millj. Fjárfesting - Tækifæri Vorum að fá í sölu sérhæft atvinnuhúsnæði sem gefur góðar leigutekjur. Verðhugmynd 78 míllj. Uppl. gefur Andres Pétur á skrifstofu Bif- rastar. Dalvegur - Fjárfestar Á þessum eftir- sótta stað höfum við í sölu mjög gott og fullbúið 265 fm lager-, skrifstofu- og/eða þjónustuhúsnæði sem er nú þegar í fullri leigu. Tveir leigutakar. Áhv. 4,5 millj. Verð 19,8 millj. Kópavogur - Við höfnina 5000 fm húsnæði sem stendur á hafnarbakkanum í Kópavogi. Hægt er að skipta því upp f ýms- ar einingar. Húsið er í byggingu og er 40 metra djúpt. Meðaltalsverð pr. fm er kr. 57.000,- Nánari uppl. gefur Pálmi. Skeiðarás - skipti Glæsilegt 820 fm atvinnu-/iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með 4 Crawford innkeyrsludyrum. ( dag er húsnæðinu skipt i 2 bil, 375 fm og 445 fm (möguleiki á að skipta í 4 bil). Húsnæðið er mjög snyrtilegt með 4 metra lofthæð. Gott plan fyrir framan. Hluti húsnæðis er í leigu. Áhv. u.þ.b. 30 millj. Verð 45 millj. Ýmisskon- ar skipti koma til greina, íbúðir, atvinnu- húsnæði eða bílar. Vorum að fá í sölu einstaklega góða 192 fm skrifstofuhæð f góðu húsi. Möguleiki að skipta í 2 hluta. Hjólastólalyfta. Áhv. 10 millj. Verð 14,4 millj. Uppl. gefur Andres Pétur. Vesturbær - JL húsið Gott 160 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Áhv. 1,2 millj. Verð 10,8 milij. Smiðjuvegur Vorum að fá í sölu 287 fm húsnæði á jarðhæð. ( dag er i húsnæðinu verslun, viðgerðarþjónusta og lager. Einar góðar innkeyrsludyr. Verð 17,5 millj. Vesturvör - Hafnarbraut Kóp. Höfum fengið í einkasölu gott 420 fm at- vinnuhúsnæði með 3 stórum innkeyrsludyr- um og skrifstofuaðstöðu. Hátt til lofts. Auðvelt að skipta f 3 bil. Einnig bygginga- réttur að öðru svipuðu húsi. Verð 29,5 millj. Bolholt 349 fm skrifstofuhæð. Er í leigu f tvennu lagi fyrir 230.000 á mán. Áhv. 10,1 millj. Verð 23 millj. I þessu lítið notuð til hita- og neyslu- vatnslagna. Reynslan hefur sýnt að þar var farið of geyst, ekki tekið nægilegt tillit til aðstæðna, því iniður litu menn á vatn aðeins sem vatn, eini munurinn var hvort það kæmi heitt eða kalt upp úr jörð- inni. En reynslan hefur kennt okkur að vatn á íslandi er mismunandi 1 frá einum stað til annars, þess vegna á sú mikla mærð um íslenskt vatn, sem oft heyrist, litla stoð í veruleikanum þó víða sé íslenskt vatn afbragð til drykkjar og baða. En það var plastið sem hleypti öllu í bál og brand í orðsins fyllstu merkingu. Margir tóku plastinu fegins hendi, efni sem ekki ryðgaði £ var aldeilis stórkostlegt og þvílíkur Iléttir fyrir íslenska pípulagninga- menn, plaströrin voru sem fis mið- að við gömlu stálrörin og pottrörin. En það voru ekki allir hrifnir, sér- staklega fóru margir þeir sem til- heyrðu flokki opinberra starfs- manna að yggla brúnir og töldu að nú væri kominn þeirra tími eins og fyrri daginn að hafa vit fyrir fjöld- anum. Plaströrin unnu sigur í tvenns konar lagnakerfi, sem frá- rennslisrör innanhúss og í grunna og hins vegar í snjóbræðslurör. Loksins núna, eftir fjörutíu ára baráttu, hefur plastið unnið sigur á flokki hinna opinberu og eru nú síðustu múrar forsjárhyggjunnar að falla, plast er nú tekið í sátt sem lagnaefni bæði í miðstöðvarkerfí og neysluvatnskerfi. En þessi geysilega þróun gerir kröfur til þeirra sem hanna og leggja kerfin, þá kröfu að þeir fylgist með, læri ný vinnubrögð, þekki til hlýtar þau efni sem unnið er úr, þekki stýringar kerfa og geti skilgreint hvað er að og hvað þurfi að endurbæta í eldri kerfum. Þekkja lagnamenn sinn vitjunar- tíma? Lúgugat á veggnum Alltaf er erfitt að innrétta undir súð og er mikilvægt að skapa til- finningu fyirr léttleika og plássi. Hér er veggurinn milli svefnher- bergis og stofu hafður aðeins laus frá lofti og með lúgu - skemmtileg og óvenjuleg lausn. í Fyrir lista- menn " heimilisins Ekki er ónýtt fyrir listamenn heimilisins að hafa svona töflu til umráða þegar andinn kemur yfir þá - fyrir hina er ágætt að geta hripað niður skilaboð ef svo ber 4 undir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.