Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1999, Blaðsíða 11
MORGUNB LAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 C 11 r QAIWABJÉH MIXIL SALA - VAITIAR EIGNIR Brekkubyggð - raðh. Nýkomið í einkas. sérl. fallegt tvílyft endaraðh. ca 90 fm auk ca 2 fm bílskúrs. Frábært útsýni og staðs. Verð 10,5 millj. 16068 Kirkjulundur - eldri borgarar Giæsii. 3ja| herb. ca 100 fm íb. á 3. hæð í góðu sambýli með lyftu. Fullbúin eign í sérflokki. Hagst. lán. Laus Strax. 63855 Lyngmóar - 3ja - bflskúr Súlunes - einb. Stórglæsil. einb. m. innb. tvöf. bílskúr, samtals ca 300 fm. Frábær stað- setning og útsýni. Teikningar: Vífill Magnússon. Aukaíb. á jarðh. m. sérinng. Verðtilboð. 57142 Birkiás - ný raðhús Nýkomin nokkur glæsi- leg pallabyggð raðhús m. innb. bílskúr. Samt. ca 165 fm, 3-4 svefnherb. Frábært útsýni og stað- setn. Afh. fullbúin að utan, fokheld að innan. Teikn. á skrifst. Bjarkarás - parh. - nýtt 'l i 1 ||iiÍ: m rm m H □ (TE “1 T L s ED Nýkomin í einkas. mjög falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð .í litlu plb. auk innb. bilskúrs. Parket. Útsýni. Hagst. lán. Verð 9,6 millj. 63649 Glæsil. parh. á einni hæð m. innb. bilskúr, sam- tals 165 fm. Frábær staðs. og útsýni. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. 60036-1 Kjarrmóar - raðh. Bjarkarás - parh. - nýtt Glæsil. einlyft parh. m. innb. bilskúr, samtals 172 fm. Afh. fullb. að utan, fokhelt að innan. Frábært útsýni og staðs. Teikningar á skrifstofu. 50678 Kjarrmóar - raðh. Nýkomið I sölu ca 160 fm raðh. á tveimur hæð- um m. innb. bílskúr. 3 svefnherb., parket, útsýni. Vandaðar innr. Skipti. Húsið getur verið laust| fljótlega. Ákveðin sala. 61647 Steinás - einb. - nýtt Nýkomið i einkas. þetta glæsil. ca 220 fm einlyfta einb. Frábær hönnun og staðs. Rúmgóð herb., arinn I stofu, Nýkomið sérl. fallegt tvílyft endaraðhús m. innb. vandaður frág., traustur verktaki. Húsinu verður-: bílskúr, samtals ca 160 fm. Suðurgarður, frábær skilað tilb. undir trév. Teikn. og allar nánari uppl. staðsetning og útsýni. 53019 á skrifst. 62273 1 ~ ~ .* ilM, MVimU'AUMÆÐl Úival diumis amuiLiiiúiitadúis á úrá Trönuhraun - Hf. Melabraut - Hf. fi Skemmtil. ca 340 fm skrifsthúsn. (einn salur) á 2. | hæð í þessu fallega húsi. Til afh. strax, tilb. undir | tréverk. Hagst. verð og kjör. Eign I eigu banka- ‘ stofnunar. Verð aðeins 14,8 millj. 6738 Skeiðarás - Gbæ. - nýtt Glæsil. fiskvinnsluhúsn. á tveimur hæðum (m. i öllum leyfum). Tæki geta fylgt. Samtals stærð ca j 1500 fm. Selst I einu eða tvennu lagi. Eign í sér- flokki. Uppl. gefur Helgi á skrifstofu. 55429-1 Drangahraun - Hf. Nýkomið gott ca soo fm atvinnuhúsn. (stálgrind). Ágæt lofthæð, innkeyrsludyr, óvenju rúmgóð ca 4000 fm mal- bikuð sérlóð. Verðtilboð. 56255 Nýkomið þetta glæsilega, nýja atv.-, verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsn. á þessum framtíðar- stað í Gbæ. Samtals stærð ca 2000 fm. Selst í smærri einingum ef vill. Einstakt tækifæri. Lyngás - Gbæ. Kaplahraun - Hf. Nýkomið gott 350 fm at- vinnuh. m. innkeyrsludyrum. Góð staðs. Áhv. hagst. lán. 60457-1 Kaplahraun - Hf. Glæsil. ca 500 fm verslun- ar- eða atvhúsn. á 1. og 2. hæð. Innkeyrsludyr. Á 2. hæð er glæsil. ca 160 fm íb., allt sér. Góð lóð og aðkoma. Hagst. lán. 61840 Hjallahraun - Hf. - glæsilegt Nýkomin þessi skemmtilega húseign. Um er að ræða gott atvhúsn., ca 1350 fm með góðum inn- Nýkomið glæsilegt, nýlegt atvinnuhúsnæði, ca keyrsludyrum og lofthæð. Húsnæðið skiptist í 650 fm á þessum vinsæla stað. Annars vegar er vinnslusali, verslun, skrifstofurými, starfsmanna- um að ræða jarðhæð með tvennum innkeyrslu- aðstöðu o.fl. Góð staðs. og rúmg. lóð. Verðtil- dyrum og góðri lofthæð að hluta. Hins vegar efri boð. 63858 6æð, skrifstofur o.fl. Hluti af neðri hæð gæti nýst . . , . , . fyrir verslun. Þessi eign er tilvalin t.d. fyrir heild-f, Flatahraun - Hf. - nytt - lytta verslun, verslun, léttan iðnað o.fl. 62493 Flatahraun - Hf. Nýkomin glæsil. húseign. Um er að ræða ca 580 fm á 1. hæð (verslun o.fl.) og ca 540 fm á 2. hæð (skrifst. o.fl.). Frábær staös. í bænum. Lyfta í hús- inu. Afh. fullbúið að utan, tilb. undir tréverk að Nýkomið gott ca 950 fm atvinnuhúsn. Verslunar- innan. Lóð malbikuð. Selst I smærri einingum ef og skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað. Inn- vill. Einstakt tækifæri. Teikn. á skrifst. 51549 keyrsludyr. Teikningar á skrifstofu. 60069 Suðurhifðar - Kóp. - einb./tvfb. Nýkomið I einkas. þetta glæsil. ca 285 fm hús á þessum vinsæla stað. Húsið er til af- hendingar fljótlega, fullb. að utan, fokhelt að innan eða tilb. undir tréverk. Vandaður frágangur. Mögul. á sér 90 fm íb. á jarðh. með sérinng. Frábært útsýni og staðs. Teikningar á skrifstofu. 60297 Lóuás - Hf. - glæsil. ný raðhús Höfum fengiö í einkas. glæsil. tvílyft raðh. m. innb. bíiskúr, samtals 225 fm. Afh. fullb. að utan, fokheld að innan eða lengra komin. Frábær staðs. og útsýni. Teikn. á skrifstofu. Verð 12,9 millj. 13098 Sérhæfð fasteigna- sala fyrir atvinnu- og skrifstofu- húsnæði STOREIGN FASTEI G N ASALA Austurstræti 18 sími 55 - 12345 Arnar Sölvason, sölumaður Jón G. Sandholt, sölumaður Gunnar Jóh. Birgisson hrl. löggildur fasteignasali Sigurbjörn Magnússon hrl. löggildur fasteignasali Óskað er eftir tilboðum í eftirfarandi fasteignir Básafells hf. á ísafirði. Sindragata 3 Fullkomin niðursuðuverksmiðja í 709,8 fm stálgrindarhúsnæði, byggt 1987. Til- boð óskast í eign og rekstur. Sindragata 5 „Gamla niðursuðuverksmiðjan11 steypt 1980. Stærð 1521 fm. Sindragata 7 Steinhús, byggt í tvennu lagi, 1984 og 1990. Stærð 1.730,2 fm. Sindragata 11 „Salthús Norðurtanga" Glæsileg stein- steypt eign, byggð 1986. Stærð 2.439,7 fm. Suðurgata 11 Frystígeymsla. Stálgrindarhús byggt 1984. Stærð 619,5 fm. Hafnarhús við Suðurgötu Geymsluhúsnæði með góðri lofthæð, steypt 1980. 342 fm. Lánsheimildir Ibúðalána sjóðs vegna leiguíbúða Markaðurinn Hinn 1. október næstkomandi rennur út frestur sveitarfélaga, auk annarra félaga og félagasamtaka, til að sækja um láns- heimildir vegna leiguíbúða til Ibúðar- lánasjóðs. Hallur Magnússon, yfírmaður gæða- og markaðsmála Ibúðaiánasjóðs, segir lánin til bygginga eða kaupa leiguíbúða vera þrenns konar. ILOGUM um húsnæðismál er tóku gildi um síðustu áramót er gert ráð fyrir að íbúðalánasjóður veiti sveitarfélögum, félögum og fé- lagasamtökum, er hafa að mark- miði að byggja, eiga og hafa um- sjón með rekstri leiguhúsnæðis, lán til byggingar eða kaupa leiguí- búða. Nú fer að draga að úthlutun lánsheimilda vegna þessara lána, en frestur til að sækja um láns- heimildir er 1. október. Sérstök eyðublöð til umsóknar hafa þegar verið send sveitarfélögunum, en einnig er hægt að nálgast þau í af- greiðslu Ibúðalánasjóðs. Skilyrði um innra skipulag Lánveitingar til byggingar eða kaupa á leiguhúsnæði eru tak- markaðar við sveitarfélög og þau félög og félagasamtök sem uppfylla ákveðin skilyrði sem félagsmála- ráðherra hefur staðfest samþykkt- ir eða stofnskrár fyrir. Þurfa félög- in að uppfylla ákveðin skilyrði sem snerta innra skipulag þeirra til að hljóta slíka staðfestingu. Af þessu leiðir að einstaklingar geta ekki átt kost á slíkum lánum, nema þeir hafi um þá starfsemi fé- lög sem lúta sérstökum skilmálum, þar á meðal um ákvörðun vaxta og leigugjalds. Þegar sótt er um lán til leiguí- búða skal koma fram í lánsumsókn fjöldi, gerð og stærð fyrirhugaðra íbúða, framkvæmdatími, áætlaður byggingarkostnaður og annað það sem nauðsynlegt er til þess að unnt sé að taka afstöðu til umsóknar. Einnig skal fylgja greinEirgerð um útvegun nauðsynlegs viðbótarfjár þar sem lán til leiguíbúða mega einungis nema allt að 90% af bygg- ingarkostnaði eða kaupverði íbúð- ar, þó aldrei meira en 90% af þeim kostnaðargrundvelli af lánveitingu sem stjórn íbúðalánasjóðs hefur samþykkt. Leiguíbúðalán til 50 ára Lán til leiguíbúða sem veitt eru sveitarfélögum, félagasamtökum og félögum til byggingar eða kaupa á leiguhúsnæði skulu tryggð með veði í hlutaðeigandi íbúð. Lánin Sjá næstu síðu ►

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.