Morgunblaðið - 30.09.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
PIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 C 9
Viðskiptablað
Morgunblaðsins
Fólk
Breytingar
hjá Islands-
banka
• AÐ undanförnu hafa nokkrar breyt-
ingar orðiö í hópi forstöðumanna hjá
Islandsbanka.
• HERMANN Björnsson hefur tekið
við starfi forstöðumanns á útibúa-
sviði bankans. Hermann er 36 ára og
hefur hann starfað hjá íslandsbanka
frá því að hann lauk embættisprófi f
lögfræði árið 1990. Fyrstu árin vann
hann í lögfræðideild bankans, en síð-
ustu fimm árin hefur hann verið for-
stöðumaður rekstrardeildar.
• KRISTÍN Baldursdóttir hefur tek-
ið við af Hermanni sem forstöðumaö-
ur rekstrardeildar. Kristín er 43ja ára
hagfræöingur frá Háskóla íslands.
Hún er jafnframt með MA-gráðu í
þýsku frá háskólanum í Wisconsin.
Með námi og áður en hún hóf störf
hjá bankanum árið 1989 vann hún
við kennslu og leiðsögn. Kristín hefur
unniö í lánaeftirliti bankans, við
gæöamál og nú síðast sem lánasér-
fræðingur.
• ANDREA Þ. Rafnar hefur verið
ráðin f starf forstöðumanns markað-
sdeildar. Andrea er 39 ára viðskipta-
fræöingur frá háskólanum í Gauta-
borg. Árið 1988 varð hún
forstöðumaður markaðssviðs Kaup-
þings og síðar markaðsstjóri hjá
tryggingafélaginu Skandia. Hjá íslan-
dsbanka hefur hún starfaö frá miðju
ári 1993, fyrst viö vettvangseftirlit en
síöustu fjögur árin hefur hún veriö
forstöðumaður gæðastjórnunar.
• GUÐRÚN Ragnarsdóttir tók við af
Andreu sem forstöðumaður gæða-
stjórnunar íslandsbanka. Hún er 33
ára viðskiptafræðingur frá Carleton
háskólanum í Kanada. Að námi
loknu starfaði hún sem fjármálastjóri
Bókaútgáfunnar Iðunnar og út-
skrifðaist síðan með MBA gráöu frá
Nyenrode háskólanum f Hollandi árið
1994. Síöustu fjögur árin hefur hún
verið gæöastjóri Landsvirkjunar.
• HAKONÍA J. Guómundsdóttir hef-
ur verið ráðin forstöðumaður hugbún-
aðardeildar á upplýsingatæknisviði.
Hákonía er 36 ára. Hún lauk BSc
gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla ís-
lands árið 1986 og tók síöan MBA
gráðu við háskólann í Edinborg árið
1993. Hún hefur m.a. starfað hjá
Reiknistofu bankanna, í tölvudeild
KÓS og við uppsetningu og kennslu á
nýju tölvukerfi hjá Ölgeröinni hf. Hjá
íslandsbanka hefur hún starfaö frá
1995, fyrst í lánaeftirliti, en síðustu
þrjú árin hefur hún verið deildarstjóri
hugbúnaðardeildar.
• SIGURÐUR Guðmundsson hefur
verið ráðinn tæknistjóri tækni- og
notendaþjónustudeildar á uþplýs-
ingatæknisviði. Siguröur er 41 árs.
Hann hefur starfað hjá íslandsbanka
sem deildarstjóri í tölvudeild, síðar
upplýsingatækni, frá árinu 1988.
• Þá hefur GUÐRÚN Gunnarsdóttir
tekið við starfi forstöðumanns lána-
eftirlits tímabundið f stað Þórðar
Jónssonar sem hefur fengið leyfi frá
forstöðumannsstarfinu til að gerast
viðskiptastjóri hjá F & M (fýrirtækja-
sviöi íslandsbanka) um eins árs
skeiö. Guðrún er 39 ára. Hún lauk
BSc gráðu í stjórnun frá Florida Inst-
itute of Technology 1984 og hefur
starfað f bankanum frá árinu 1986,
síðustu þrjú árin sem sérfræðingur í
lánaeftirliti.
Fréttir á Netinu
<g> mbl.is
_ALLTAf= £ITTH\SAÐ tJÝTT
Sitjandi: Andrea og Hermann. Standandi: f.v.: Hákonía, Kristín,
Sigurður, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðrún Ragnarsdóttir.
landinu?
FJOLPOSTI
PÓSTURINN
www.postur.is/fjolpostur
-
vxðskiitakort
<ORT OG STARFSKORT
ORT OG/EÐA VELTIKORT
V/SA
INESS CAR D
gull eða silfur-
VIÐSKIPTAKORT
ViSA
m
QHJWR
expiresenpof.s; 3
j / 0 5 11 •/
• psso»
ri r -
■ , v " - L í E D f 'i 7 j j q v
-'í 05 DfJ.lt, jfi.? «í
"“tfd it ÍISSlJ
VISA BUSINESS CARD er starfskort eða fyrir-
tækjakort fyrir athafna- og embættismenn á faraldsfæti. Þeim
fylgja nú enn betri ferðatryggingar en áður ásamt bílaleigu-
tryggingu. Frábærar ferða- og farangurstafatryggingar auk
fríðindaklúbba, svo sem Priority Pass, sem veitir aðgang að
eðalstofum á helstu flugvöllum heims, óháð flugfélagi og farrými,
m.a. “betri stofu" Flugleiða í Leifsstöð gegn lítilsháttar gjaldi
og Executive Club International sem býður “bestukjarapakka"
á hótelum og bllaleigum víðs vegar um heim.
Mánaðarlegt heildaryfirlit fyrir öll kort viðkomandi fyrirtækis eða
stofnunar fylgir.
(Prioriiij
(Poxs
Forréttindakort
INTERNATIONAE
EINAH BENEDIKTSSON
Bestukjarakort
Kjörin leið til að aðgreina einkaútgjöld og útlagðan
kostnað vegna fyrirtækis eða stofnunar.
GULLKORT VISA er einkakort með rúmum úttektar-
heimildum innanlands og utan, ásamt víðtækum ferðatryggingum,
fríðindaklúbbum og neyðarþjónustu.
FARKORT VISA er nýtískulegt greiðslukort, með góðum
fríðindum og ferðatryggingum.
Handhöfum Far- og Gullkorta býðst að skipta yfir IVILDARKORT
VISA OG FLUGLEIÐA með auðveldum hætti (samvinnu við
banka/sparisjóð sinn eða VISA eða geta sótt um það ( upphafi.
Jafnframt verða korthafar sjálfkrafa félagar í Vildarklúbbi
Flugleiða og njóta allra réttinda sem sllkir.
Handhöfum Far- og Gullkorta VISA stendur auk þess til boða
VISA BUSINESS CARD ásamt fylgikortum.
Allar nánari upplýsingar I næsta banka eða sparisjóði og hjá þjónustu-
miðstöð VISA I slma 525 2025.
Sjá ennfremur www.visa.is
IwST
GreiÓslumiðlun hf.
Álfabakka 16
109 Reykjavík
Sími 525 2000
Fax 525 2020
Netfang visaisland@visa.is Veffang www.visa.is