Morgunblaðið - 30.09.1999, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.09.1999, Blaðsíða 10
10 C FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Faxtæki ONE. íAOREM QOICK i! sísmst m Láttu mig fá aðra! Fljótur!! Ef bankar og sparisjóðir næðu samkomulagi um að innleiða hér hliðstætt greiðslumiðl- unarkerfi og Danir hafa þróað með góðum árangri, væri hægt að auka hagræði og sam- keppnishæfni íslenskra fjármálastofnana umtalsvert. Með einföldum skipulagsbreytingum á greiðslumiðlun í íslenska bankakerfínu, væri hægt að spara einn milljarð króna á ári og auka hagkvæmni til muna. Elmar Gislason gluggaði í nýlega rannsókn Bene- dikts K. Magnússonar viðskiptafræðings um hagkvæmt greiðslumiðlunarkerfí sem Danir hafa þróað og ræddi við Guðmund Hauksson, sparisjóðsstjóra SPRON, sem leggur til að Islendingar nýti sér reynslu frændþjóðar sinnar á þessu sviði. Morgunblaöiö/Kristinn inganna er m.a. rakinn til aukinna umsvifa sérhæfðra aðila, s.s. verð- bréfa- og kaupleigufyrirtækja, kreditkoi-tastarfsemi, aukinnar þjón- usta tryggingafélaga, lífeyrissjóða o.fl. Þessir aðilar hafa verið að efla hlut sinn á kostnað bankanna í kjöl- far tækniframfara og þess að lagaleg vernd bankastarfsemi er að minnka. Stór þáttur í þeim vanda sem við blasir, snýr að greiðslumiðlunarkerfí banka og sparisjóða, sem talið er að kosti þá milljarða króna á hverju ári. Þrátt fyrir samdóma álit sérfræð- inga um mikiivægi hagræðingarað- gerða í þessum efnum innan banka- kerfísins hafa menn ekki verið á eitt sáttir um hvaða leiðir séu bestar til úrbóta. Vandinn er því ekki hvort, heldur hvernig best sé að bregðast „Þær hagræðingarleiðir sem forsvarsmenn banka og sparisjóða hafa verið að grípa til, hver í sínu horni, eru vissulega virðingarverðar, en þær breyta ekki því að óhagkvæmni greiðslumiðlunarkerfisins er óviðunandi í nú- verandi forrni," segir Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON, sem sést hér t.h. ásamt Benedikt K. Magn- ússyni, miðlara hjá Búnaðarbankanum Verðbréf. við breyttu umhverfí og aukinni samkeppni á fjármagnsmarkaði. Ofangreindir annmarkar íslenskra bankastofnana urðu kveikja að því að Bendedikt K. Magnússon, sem lauk viðskiptaprófí frá HÍ í vor, tók smá- greiðslumiðlun á íslandi til umfjöll- unar í lokaritgerð sinni. I rannsókn- inni sýnir höfundur fram á hvemig hagræða megi í bankakerfinu, sem og hjá fyrirtækjum almennt, með því að innleiða nýtt greiðslukerfí hér á landi sem byggist á danska kerfínu Pengeinstitutternes Betalings- Service (PBS). Það kerfí á sér rætur allt frá árinu 1984 og hefur verið í stöðugri þróun frá þeim tíma. PBS sérhæfír sig í rafrænni greiðslumiðl- un og upplýsingaflutningum og send- ir sjálfvirkar greiðslur á réttum tíma á miili heimila, íyrirtækja og hins op- inbera. Notandinn fær mánaðarlega útlistun, sem sýnir hvað verður greitt hverjum og hvenær greiðsla mun eiga sér stað. Benedikt segir kerfíð uppfylla fjöl- breyttar kröfur greiðslusöfnunar hjá fyrirtækjum, þar sem PBS safnar greiðslum frá öllum skuldumm, án tillits til þess hvort viðkomandi kýs að greiða reikning sinn sjálfvirkt eða í banka. „Kerfíð er tvískipt. Annars vegar býðst kröfuhöfum að upphæð sé dregin beint af reikningi skuldara, annað hvort í gegnum greiðslusamn- ing eða sameiginleg innborgunar- eyðublöð. Hins vegar er um að ræða takmarkaðri þjónustu, þar sem upp- hæð er aðeins færð frá þeim skuld- urum sem hafa samþykkt bein- greiðslu, en kröfuhafinn sér þá sjálf- ur um að rukka aðra skuldara." 24.900, ^tgr. m/vsk Faxtæki verð frá 15.900,- BRÆÐURNIR Lógmúla 8 * Sími 530 2800 Mf vou see a ^ CO-COORKER CGITM A POSITIVE p—J ATTITUDE ... \________ ____/ Núna er „Vika jákvæðra viðhorfa", Alice. Það tókst. Hann er aftur orðinn eðlilegur. Þarna er einn! SHARP UX • Faxtæki, sími • Sjálfvirkur deilir fax/sími • Prentar á A4 M . GIVE HIIA THE POSITIVE ATTITUDE PAPEROJEIGHT. ...láttu hann þá fá „bréfapressu hinna jákvæðu viðhorfa". Ef þú sérð samstarfsmann með jákvæð viðhorf... W\ IT COORK.ED. HE'S [ BACK TO NORIAAL. l ■ ■ wm MIKIÐ hefur verið rætt og ritað um hagræðingu í íslensku bankakerfi á undanförnum misseram. Oháð því frá hvaða banka eða spari- sjóði menn koma, þá er óhætt að full- yrða að flestir virðast sammála um mikilvægi þess að auka hagræði fjár- málastofnana hér á landi. Síðustu ár hefur hlutur íslenskra banka og sparisjóða í fjármálastarfsemi dreg- ist veralega saman og er nú einungis um fjórðungur þess sem markaður- inn veltir í heild. Grundvöllur breyt- ITOLVU- NÁMSKEIÐ Tölvu- og | verktræðiþjónustan Grensásvegi 16 pöntunarsimi ÁRLEGUR SPARNAÐUR UM EINN MILLJARÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.