Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 30. JÚLÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ UTGFANDI: ALÞÝDUFLOKFJRINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 1900: Afgreiðsla, auglýsingar. 1Í01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 1902: Ritstjóri. 1SJ03; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 1!K)5: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Skipobg & UóSarbúskapnÐm. Þeim, siem hafa lesið 4 ára á- ætlum AlþýðUflokksins, kaninast við iorðiín skipulag á þjóðarbú- sikapnum. Sennilega enr þeir margír, siem langar til að fá svar yið spurmingunni: Hvað er skipu- lag á þjóðarbúskapmum? Við sikulum hugsa okkur búskap pjóð- aiSmiiaiC leiitis og hvert ammað at- viinwufyrirtæki. Sá búskapur lýt- ur í rauin og weru öllum sömfu; lögum eins og hver annar bú- sikapur, hvort siem hainm er nek-/ iinm af eimstaklingi eða á felags-i legum grumdveli'i. Hann er að eiins fjölbreyttari, því hann nær yftr alt átviiinulíf þjóðarimmar. Hvað ler það, sem eimkemnir hygg^ ilnn búhöid, eða ef til vill værj réttara að siegja atviinmunekamda. Það er Ijótt orð, en veldur síður; misskiílmimgi. Það, sem einkemmi!r hanm, er, eins og sagt er einhversj (staðar, í guðspjöllumum, að hann siezt íniður og neiknar kostnað-) intó. Góður búhöldur gerir siér Ijóst, hversu miklu fé hanm má verja til atvimnureksiturs síns á hverjum tíma, og á hvaða griein- ar hams beri að leggja mesta á- herzlu. Fyrir islenzkum bómda liggja til dæmis þessar spurm- ingar á hverju ári: Hvað má ég verja miklu fé til mýræktarr I áítf? Hvað má ég verja miklu til að kaupa áburð? Hvað má ég verja miklu til kaupgreiðslu ? Á ég að leggja megináhierzlu á frálmMðsiLu mjólkur eða kjðts og svo fram- vegis. Ef homum tekst vel að svara öllum þessum spurningum og starfar svo í samræmi við svörin, hefir hann fanglð þá beztu tryggimgu, sem fáamleg er fyri0 góðu búskapargengi, Tryggimgim j&r í þessu fólgin, að hafa leiknað koistaaðimm út, með öðrum orð- um, að hafa gert skynsamleiga áætluin. Nú skulum við snúa okkur að þjóðarbúi'nu, og með pjóðarbúi ei|gum við við alt atvinnu- og fjármála-líf þjóðari'unar, hvoít sem það er riekið af einstakling? um, félögum eða því opinbera- Fyrst jskulum við gera okkur ljóst, að í siðmentuðum heim'ii hlýtur tilgangur þessa búskapar að ver;a slá, að sjá öllum, sem að hionum vinna, farborða, og eiin'nig þeim, siem sökum elli eða vanhieilísiu er meinað ab leggja höind á plógiinn. Eiigi nú þessi bú- - s'kapur að raá tilgangl sínum, verðuí aö réikna kostnaðinin, það Eerátie anstnrlskra lafnaSarmanna. Þeir ero m betsr sklpolanðlr m Mw vopnim en fyrir febrúaf-blóðbsð ð. Níjar nppreisnaifregnir frá Aistiiníkl geta bomíð pá og peear. VERKAMANNABÚSTAÐIR í VÍNARBORG. Eftir blóðbaðið í feþr. Atburðirnir í Austurríki hafa vakið geysilega athygl um all- an heim. Menn bjuggust við stórtiðindum og fliestir munu hafa búist við því, að nazistarnir myndu sigra í uppreisninni, ef uppneisn skyldíl kalla. Dollfussstjómm hefir á undani föirnum miámuðum auglýst svo mijög mazisitahrieyfingiuna í land- inu, að það var engin furða þó að menn byggíust við mikium ístyrk í baráttu þeiwia. verður að gera nákvæma áætlun, sem imær eins langt fram í tímB anln iog auðið er. Spurningarnar, isem hér þarf að svara, eriumarg*- ar. Hu,gsum okkur að ástandið sé þanni^g hjá oikkur, að. tvö þús- und manns skorti atvinnu ogfólk- iuu fjölgi um fimtáu hundruð á árii. Þá liggur fyrir að auka at- viinnulífið þannig, að starfssvið fáist fyrir þrjú þúsund og fimm, hundruð mannsi. Nú koma spurn- ingarnar hver af annari, Hver,su miklu fé er hægt að verja til aukiins atvinnulífs, ám þ'ess að skrifa of miikið. á neikning kom'j ajndi tíma mieð erlendum lántök- um? Hvers könar atvinnu á að auka? Or öllu þessu á að skera með aðstoð vísindalegrar þekk- En raunin varð önnur. t>að er auðséð á öllu, að skapið hefií hlaupið með nazi;stana í gönur og að „uppreisnin" hefir svo að siegja ekki að neimu leyti verið undirbúin. . Og nú sjá austurríBikir andstæð1! ingar kaþólska klerka- og stór- bændavaldsins, sem stendur að bakl stjórnarinnar, að emginn get- UT sleigið blóðveldi fasismans % landiniu niður tmma v&rlmlý'&up- ip\n.. 1 febrúar barðist aústurríski verkalýðurinn hetjulegri baráttu. í 5 sólarhrilnga og gafst ekki upp fyr en heimili þeirra vor,u spnengd . í lioft upp. Nú stóð upphlaup nazistanna i nokkrar kliukkustundir. Þieir voru gripniir eins og kindur í „al- mienningi" og sktotnir. Nóttina áður en, nazistarnir gerðu upphlaup siin, voru 1000 jafnaðarmenn fangelsaðir fyrir að stjórna undirbúningi að uppreisin gegn stjórninini, Friegniir berast ekki miklar af hiniu leynilega starfi. jafnaðar- manna, Það synir m. -a. hversu vel það er skipulagt. Það starf höfðu jafnaðairmenn l|ka undirbúið i mörg ár, því að þieir bjuggust alt af við að þurfa að grípa til leyníiliegrar starfsemi. ingar og rannsóknar, með öðiv- 1 skýrslu, sem foringi pólitíisku um orðum, það á að taka vfe- ! leynilögregiunnar gaf Dollfuss í indin í þágu atvinmu- og fjár- I byrjun júlímánaðaT, segir m. a., míála-Iífs, þannig, að gerð verði ' að jafnaðarmenn hafi nú þegar ináikvæm áætlun um ált athafna- li|f þjóðarilnnar, leins langt fram í tímanm og auðið er, hvort semi það er í höndum einstaklinga, fé- laga eða þess lopinbera, áætlun,, isem tryggir lífsuppeldi allra þegna þjóðfélagisiws. Þetta för skipulag á þjóðárbú- skapinum. S. um 35 þúsundir manna, sem geti gripið til vopna svo að segja í leiinm' svipan. Þar segir ena fremw ur, að um 90«/o af þeim verka- möinnum, sem áður voru í verk- lýðsfélögum iafnaðarmanna, séu inú komnjjr í verklýðsfélög stjórn- arimnar, og mauðsynlegt sé að hafa vakandi auga á þeim. For- ingi leynilögregtuninar segir, að ^íðan í ftebrúar hafi iafnaðarmen'n' fengið miklar vopnasendingar, að- allega frá Tékkó-SlóvakíU, en að lögneglunni hafi ekki tekist aðí jná í nema örlítið af þeim. 1 því sambandi má geta tveggja atburða. Annar gerðist í Vínaiv borg og hinn í Linz: Lögreglu-; menn höfðu náö dálitlUm vopna-. birgðum jafnaðarmanina í kjall- ara á stórhýsi einu. Lögreglu-. miennirmir voru í þann veginin að koma byssunum inn í bíl, er stór flutnniijgsbifrieið fullskipuð miönn^- um í hiermannabúningi kom á vettvang. Foringi'þeirra gekk tíl föriiínga lögreglumnar og rétti hon- um skjal, er á stóð heimild frá yfirfioringja í hiemum til að taka vopnin og flytja þau á vissan til- tekinn stað. Lögæglumenwirmir af- bentu vopn|n og siðan hefir ekk- ert til þeirra spurst. —. 1 Lii|nz vav verið .að taka upp vopnabirgðir, ier áttu að fara til hierliðisins. Flutmingsbíll ful.lskipaður her- mömmum kom til að sækja |>au, en síðan hefir heldur ekkert spuTst til þeirra. Síðar sannaðist, aðí jafnaðar- menm voru að verki á báðutnii stöðum. Jafinaðarmienn hafa haldið fjöldamariga fundi, fyrst frama|rí af úti í VínaTskógi, en síðan gerðust þieir ágiemgnari og fóru að halda fumdi imni í Vínarborg. í lok iúmímámaðar votu haldn- ir geysjlega f jölmiemmir fumdir víð.alla verkamannabústáðina, og var þar rætt um mý lög, er stjórn- j|n hafði sent út um hækkun húsaleigu. Þar var samþykt að meita að gneiða húsalieigu, og skyldii húsaleiguverkfallið hefjast 3. júlí. Verkfaliið hófst þanm dag og stemduT enn. Á þessum fumdumj var fjöldi rauðra fáma. ,, Jafmaðarmenn hafa skorið þrjáir örvar á trén í Vímajrskógi. Af toppum trjánma blakta rauðir fánar á morgnana, og lögregla og hermienm eru öinmum kafniir Við að rífa fámana niðiur og nema öirvarnar buntu, og safnast að múgur manms og hæðir þá. Þetta veikir lögœgluma og her-; fan og gerir ríkisstjórmina hlægi^ lega. Sunnudaginin 15. þ. m. sendi Dollfuss út fregn um það, að naz-' istarmir hefðu slitið rafmagns- leiðislurnar í Vímarborg, Þetta var lygí, eins iog flieira í fari þessa blóðhunds. Verkamenn í Vímarborg eyði- lögðu riafmagmsteiðslurnar til að mótmæla á eftiirminnilegan hátt dTiápi þriggja jafnaðarmannla,, sem driepinir höfðu verið degi áð- lurí, Þennan dag fóru tugir þúsunda af verkanrömnum til grafa félaga sinna, er drepnir voru í febrúar;, Höf ðu þieir blóm með til að leggja á grafir þieirra. Er mannfjöldinn kom að kirkjugarðimum., yar þar mikill fjöldi lögnegilu og her- manma, sem baninaði venkamömnl- um að komast að gröfumum. - Vierkamenn fóru þá út í skóg skamt fná. Var þar haldimn fumd^ ur og hvatt til baráttu gegm stjiórnimnii, Löignegla og hermenm komu nokkru siðar og lenti í bardaga. 1 Tékkó-Slóvakíu gefa þeir Ju- liuis Deutsch og Otto Bauer út blað jafnaðarmanma, „Arbeiterziei- tung". í skýrslu foringja leyni- lögneglunnar, sem getið er umv að framám, segir, að „Arbeiterri Izelíiung" sé nú útbneiddasto stjórn^ miálabliaðiið í Austurríki þrátt fyr- ir það, þó að það sé bannaði Aðalstyrkur andstæðimga fas- ismans í Ausiturríki er mieðal verkalýðsins, og meðal hams ráða jafnaðarmenm eimir öllu. 1 tilkymmingum, sem Alþýðu- blaðimu höfðu borist fyrirriiokkru, var það sagt, að mazistar myndu ¦gera uppreisnartilraum um miðj- an þennian mánuð, að hún mymdi algerliega fara út um þúfur og þar með væru niazistarnir úrsög- Uinni sem nokkur sterkur amd- st&ðuflokkur stjórnarimniar. Jafniaðarmenn umdirbúa upp- reisn gegn fasistastjórnimni. En þeir fara sér akki óðslega. Þeir vita, að alt véltur á þvi, að húm sé vel skipulögð. Áhrjíin af niðurlagi nazi'stanna hljóta að auka baráttuþrek *" venkalýðsiins. Menm geta búist við því, að heyra skyndilega nýjar uppreisn- arfriegnir frá Austurríiki — og þá verður það verkalýðurimn, sem gripur til vopma gegn fas- ismanúm, Siiðustu orð Dóllfuss er sagt að hafi verið þessi: „Forðist blóðsúthellimgar." Þau láta eims iog kaldhæðni í eyrum manna gegn honum sjálfum. Engimm Austurriikismaður hefir mokkru siinni verið eins blóði at- aður og hanm, sem lét ráðast að fyfíYi bwgtyl. á verkalýðimm, svifti hanm öllu fnelsi, drap 1500 verka- menm, fangelsáði 4 þúsund og sprengdi heimilin, sem þeir höfðu neiist sér, í loft upp. Endaliok Dollfuss gátu ekki orð- ið öimnur en þau, sem þa|u urðu. SSeztie el^æretttsrnap í 20 stk. pðkkam, sem kosta kr. 1,10, ern Commander I Wesímiíiste1 clgarettur. Virginia Þessi ágæta cígarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Bánar tii af Westmiistei TobnGGo Company LtdM London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.