Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1999, Blaðsíða 1
I > FOSTUDAGUR29.OKTOBER1999 ~rií: ivd ■ ÞERANIR A MEÐAL VOR/2 ■ LISTAGATA I MOTUN/4 ■ FLEIRI BÓRN EN HERMENN ERU FÓRNARLÖMB í STRÍÐSÁTÖKUM/6 ■ HEIMILISTÆKIj HRÓKASAMRÆÐUM/7 ■ HÁRLITUN/8 ■ Morgunblaðið/Ásdís I vetrarlínu Spakmannsspjara er að finna trefla í stíl við síðar jakkapeysur. spurn eftir garni í síða trefla. „Stuttir treflar eru líka vin- sælir þá sérstaklega treflar úr svokölluðu pelsgarni en þetta garn gæti verið mjög smekklegt einmitt í síða trefla,“ segir Ragnhildur Karlsdótt- ir í hannyrðaverslun- inni Mólý í Hamra- borg. „Ullin stendur alltaf fyrir sínu,“ segir Ás- gerður Jóhannesdótt- ir og Guðný Péturs- dóttir í versluninni Sléttu og brugðnu við Skólavörðustíg. „Hægt er að nota bæði fínt og gróft garn og prjónaaðferð- irnar þurfa ekki að vera flóknar. Perluprón eða klukkuprjón, slétt eða brugð- ið, þessar aðferðir koma vel út í svona treflum. Trefillinn til margra hluta nýtur Trefillinn er hið mesta þarfaþing á veturnar einkum til að verjast næðingi og kulda sem vill smjúga niður um háls- málið. Hægt er að margvefja treflinum um hálsinn ef veðrið er óvenju napurt eða kvef herjar á menn. Þá er hægt að láta sig nánast hverfa með hjálp trefilsins með því að stinga nefinu á kaf ofan í vafninginn ef þannig liggur á fólki. Trefillinn er líka til skrauts. Er hann látinn hanga niður með hliðunum og þegar gengið er flaksast hann til og gefur hreyfingum líkamans aukið vægi. Það getur líka verið ágætt að hafa trefilinn ef menn vita ekki hvað þeir eiga að gera við hendurnar. Má þá alltaf halda dauðahaldi í trefilinn góða. Það eru fáir hlutir sem hægt er að fá í jafn fjöl- breyttu úrvali og trefla. Þeir geta verið stuttir og Iangir, mjóir og breiðir. Þeir geta verið í öllum regnbogans lit- um og með alls kyns mynstr- um, prjónaðir eða heklaðir. Treflarnir geta verið í öllum regnbogans litum eins og þessi frá hannyrðaverslun- inni Sléttu og brugðnu. ÞEGAR vetrartískan var kynnt úti í hinum stóra heimi í haust voru síðir treflar áberandi fylgi- hlutir með fatnaðin- um. Að þessu sinni eru treflanir óvenju langir eða allt að þrem metrurn að lengd. Þeir eru yfir- leitt í skærum litum gjarnan með röndum og einstaka trefill hef- ur vasa á endanum. Hægt er að nota þá nánast við hvaða fatn- að sem er. „Ég hef lengi verið hrifin af Iöngum treflum og mér finnst þeir virka eins og flík út af fyrir sig,“ segir Vala Torfa- dóttir, hönnuður Spak- mannsspjara. í vetrarlínu Spakmannsspjara er ein- mitt að finna slíka trefla og eru þeir til stakir eða í stíl við síðar jakkapeysur. „Hér gæti áhrifa frá hippa- tímanum en þá var mikið um síða trefla og slæður,“ bætir Vala við. Slétt eða brugðið Afgreiðslustúlkur í verslun- um sem höndla með garn hafa orðið varar við aukna eftir- MÖfiltur FYRIR VETURINN •i Hjé o k k u r færáu a I 1 t í svefnhurbergið. g o t t úrvai húsgagna o g teppasetta Nýkomin rumteppasett i Chiropractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af amerísku og kanadísku kíró- praktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla því með Ciliwpractic þar á meðal þeir íslensku. Allt fyrir góðan sveín og betri heilsu listhúsinu Laugardal, sími 5 8 1 2233 » Dalsferaut 1, Akureyri, sími 461 11 5 0 www.3vefnogheifsa.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.