Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 29 Tímamót í íslensku sjónvarpi AAorgunsjónvarp ^ Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefst kl. 7 á mánudagsmorgun Morgunþátturinn Island í bítið er í umsjón Guðrúnar Gunnarsdóttur, Snorra Más Skúlasonar og Þorgeirs Astvaldssonar. Þessir glaðvakandi morgunhanar færa þér daginn á silfurfati. Horfðu á fréttirnar og taktu púlsinn á þjóðmálunum, umferðinni, færðinni, veðrinu og íþróttunum strax í bítið. Fylgstu með forvitnilegum pistlum frá öllum lands- og heimshornum, njóttu góðrar tónlistar - og vertu með á nótunum! Morgunhressir Islendingar verða heimsóttir og gestir líta inn til að ræða það sem er efst á baugi, bæði í gamni og alvöru. Umsjónarmenn þáttarins skoða dagblöðin og netið. ■ifcjgi Fastir pistlahöfundar þáttarins verða meðal annarra Össur | - 1 Skarphéðinsson og Pétur Blöndal sem fjalla um pólitík; Gunnar " „jfc 4 \ Smári Egilsson sem fjallar á beinskeyttan hátt um hitamál Ifðandi stundar; Halldóra Bjarnadóttir lítur inn og ræðir um kynlífog Sf ;'1| iIp^IfÍÉiB kynlífshegðun;Valdimar Svavarsson skýrir frá því sem hæst ber í I ' • M heimi viðskiptanna; Súsanna Svavarsdóttir talar um nýjustu f Á ■ /M jjpfifi PfilB bókmenntirnar og Oskar Jónasson verður með bíógagnrýni.Að auki —m ^ 1 pSl.fi /óto pistlahöfundar í útlöndum til sín taka en af þeim má nefna M Kristin R. Ólafsson í Madríd, Guðna Ölversson í Noregi og Þorvald Jensen í Kaupmannahöfn. Gunnar Smári Egilsson-hitamáí Kristinn R. Ólafsson - Madríd Guðni Ölversson - Noregi Þorvaldur Jensen - Kaupmannahöfn útsendlng á Stöð 2 mun ha,díJ éfrom eftir w. ,.00_ sem er einnig nýjung, og verður þá dagskrá Stöðvar 2 samfelld frá kl. 7.00 á morgnana og fram yfir miðnætti alla virka daga. Halldóra Bjarnadóttir, Samskipti kynjanna Valdimar Svavarsson, Fjármál Island í bítið er í opinni dagskrá Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Það þýðir að ef þú þarft að rjúka áður en umræðunni er lokið getur þú haldið áfram að fylgjast með í bílnum (eða í vinnunni). ’■ I 1 i t t VJS / OISQH VIJAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.