Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.10.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 1999 FRÉTTIR Keppnis- gjöld endur- greidd FRAMKVÆMDARNEFND ís- landsmóts í hestaíþróttum árið 1999 hefur sent frá sér fréttatilkynningu um framkvæmd mótsins. ,Á Islandsmótinu 1999, sem hald- ið var á Hellu 9.-11. júlí sl. voru felldar niður þrjár keppnisgreinar, þ.e. hindrunarstökk, 150 m kapp- reiðarskeið og 250 m kappreiðar- skeið, þar sem framkvæmdamefnd mótsins taldi sér ekki fært að taka ábyrgð á öryggi keppenda við þær aðstæður, sem þar sköpuðust vegna veðurs. Nefndin hefur ákveðið að endurgreiða skráningargjöld í þess- ar greinar mótsins, en þó án viður- kenningar á greiðsluskyldu sinni. Endurgreiðslum verður beint til viðkomandi hestamannafélaga, sem síðan mun koma greiðslunum áfram til þeirra félagsmanna sinna, sem hlut eiga að máli.“ -----♦♦♦------ Ný stjórn Mannverndar AÐALFUNDUR Mannverndar var haldinn fimmtudaginn 21. október sl. A fundinum var kosin ný stjórn. Stjómina skipa: Pétur Hauksson læknir, formaður, Einar Arnason prófessor, varformaður, Anna Atla- dóttir læknaritari, ritari, Ólafur Hannibalsson gjaldkeri og Sigur- björg Armannsdóttir meðstjómandi. Varamenn em: Erla Kolbrún Svavarsdóttir hjúkranarfræðingur, lektor, Jón Jóhannes Jónsson lækn- ir, dósent, Ólafur Ólafsson, fyrrver- andi landlæknir, Sigmundur Guð- bjarnason prófessor og Sigurður A. Magnússon rithöfundur. Að loknum hefðbundnum aðal- fundarstörfum flutti prófessor Povl Riis frá Danmörku fyrirlestur um siðferði læknavísinda í Norræna húsinu. ------♦-♦-♦---- Listaklúbbur Þjóðleik- húskjallarans Racine: Fedra í fyrsta sinn á ís- lensku leiksviði í LEIKHÚSKJALLARANUM verður dagski-á mánudaginn 1. nóv- ember um franska sautjándu aldai’ leikskáldið Racine og harmleik hans „Fedru“ sem verið er að sýna í Þjóð- leikhúsinu um þessai; mundir. Melkorka Tekla Ólafsdóttir, leik- listarráðunautur Þjóðleikhússins, fjallai- um Jean Raeine og gullöld franskra bókmennta. Leikaramii- Tinna Gunnlaugsdóttir, Anna Krist- ín Arngrímsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Halldóra Bjömsdóttir leika valin atriði úr verkinu. Sveinn Einarsson leikstjóri spjallar um leik- ritið „Fedm“ og uppsetningu sína. Húsið verður opnað kl. 19.30 en dagskráin hefst kl. 20.30. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. -/elina Fegurðin kemur innan frá Laugavegi 4, sími 551 4473 OPIÐ HÚS Skólagerði 12 - Kópavogi Til sölu mjög vel staðsett par- hús á tveimur hæðum 1 22 fm í vesturbæ Kópavogs. Fallegur garður, lítið gróður- hús. Rúmgóður frístandandi bílskúr. Skemmtileg eign. Til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14-17 Sjón er sögu ríkari -4rif rFÁ ST E1G N A S fl KfT! SMl: S33 6050 Opið hús TRÖLLABORGIR 2 Útsýni. 250,6 fm hæð í tvíbýli á hreint út sagt frábærum útsýnisstað. Innbyggður tvöfaldur bílskúr. 64 fm óinnréttað rými í kj. sem býður upp á ýmsa möguleika en þar er sérinngangur. Mikil lofthæð, suðurverönd, 3 svefnh. Þessa verður þú að eignast. Verð 18,4 millj. Viðar og Brynhildur bjóða ykkur velkomin. (7083) á milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sími 533 -1111 fax 533 1115 FAXAFEN, VERSLUNARHUSNÆÐI Ca. 270 fm verslunarhúsnæði á þessum eftirsótta stað. Til afhend- ingar í janúar árið 2000. MYNDBANDALEIGA OG SÖLUTURN í VESTURBÆ REYKJAVÍKUR í EIGIN HÚSNÆÐI Til sölu er myndbandaleiga og söluturn með matvörur í eigin hús- næði. Veltan er 6,5 millj. á mánuði. Til greina kemur að selja rekstur- inn sér. FASTEIGNALANP Guðmundur Þórðarson hdl. lögg. fasteignasali. Ingimundur Jónsson, sölustjóri. ÁRMÚLA 20, SÍMI 568-3040. OPIÐ I DAG KL. 12—15 Zr Opið hús í dag TASTDltiMASAL'A HMI: 533 6050 á milli kl. 14 og 17 Opið hús Vesturberg 116 ( dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta fallega og einkar vel skipulagða 127 fm endaraðhús á einni hæð auk 28 fm bílskúrs, sem er með mikilli lofthæð. Eignin er nýlega máluð að utan og innan. Nýlegt eldhús o.fl. ( húsinu eru 4 svefn- herbergi. Verð 14,2 milij. Magnús og Bryndís taka vel á móti ykkur. (6012). l>f>rarinn Jónsson hdl., lögg. fastelgnas. Helgi M. Hérmannsson stilustjóri Jóhann Grétarsson sölufuUtrúi Guömundur Hermannsson sölufuUtrúi Dagný Heiöarsdóttir ritari Frítt út aó borða á Hótel Borg Við bjóðum öllum þeim sem setja eign í sölu hjá okkur út að borða á Hótel Borg. Vantar eignir - hafðu samband. Síðumúli 10 • S. 588 9999 • Opið mán-fim: 9-18 fös: 9-16 • www.odal.is ■ll.úllf Hlaðþrekk?, Tvíþýli. Fallegt u.þ.b. 220 fm. einbylislws a tveimur hæoum asamt 30 fm. bilskúr. A efri hæð er 130 fm. íbúð með 4 svefnherbergium en á neðri hæð er ca. 60 fm aukaíþúð með sérinngangi auk ca. 30 fm. óskráðs rýmis. Gott oð vef skipulagt hús. Laust fljótlega. Verð 1613 m. upplysingar n og Kaldasel. Reisulegt 233 fm. hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 4-5 svefnherbergri sfofa, borðstofa og sjónvarpshol. Gðð suðurverönd m/heituir Borgarhr.aun, .Hyerag. Vel skipulagt 144 fm. hus á einm hæö asamt 46 fm. bilskúr innst í botnlanga við Borgarhraun. 4 svefnherb., stofa, boróstofa og sjónvarps- hol. Perket á gólfum og armn I stofu. Gróskumikill garður og groðurhús. Ahv. 3,5 m. Verö 11,9 m. Sejtiarnames -NÝTT. Vorum að fá l einkasólu glæsilegt hús I byggingu á baklóð við Suðurmýri. Tvær hæðir og innbyr-1-- bílskúr. Til afhendirraar tilbúið að uti fokhelt að innan eóa tilb. til innrétt Jafnvel væri hægt aö fá húsið fullbuið Nánari uppl. og tetkningar á skrifstofu. RAÖ- OG PARHUS Hljoftalind, Aðeins tvö hús eftir. Falleg og mjög vel skipulögð 140 fm. hús á einni hæð með innb. bllskúr. 3 svefnherb. og stota. Til afhendingar fullbúið að utan og málað en tilbúið til innréttinga að innan. Nýtt í sölu er þetta skemmtilega araðhus, vel staðsett innst í botnlanga. ,» __ i —,,—s. —^ jnn|j og tingu. Til utan og ________ _______ ______________/. 6,6 m. húsbr. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Húsii i einni hi Fjailalind. Vorum að fá í sölu 155 fm. parhús með innb. bilskúr. Húsið er á pöllum og mjög skemmtilega skipulaat og nutimalega hannað. Tl afhendingar tilbúio að utan en fokhelt að innan eoa lengra komið. Verð 12,4 m. Brekkusel Vandað og sérstaklega vel viðhaldið 250 fm. endaraðhús, tvær hæðir og ris, ásamt 23 fm. bllskúr. 6 svefnherbergi og gððar stofur, arinn og tvennar svalir. Möguleiki á aukaibúð. Barmahlíð. Falleg efri sérhæð í f 2-3 svefnherb. 2 rúmgóðar stofur. Suður svalir. Hús (mjög góðu ástandi. Risloft og bílsk.réttur. Vero 11.9 m Auðbrekka, Kóp. Eiguleg 108 fm. efri hæð með sérinngangi miðsvæðis í Kópavogi. 3 góð svefnherbergi og stofa, rúmgott eldhús. Nýjir ofpar, parket a holi og svefnh. Laus fljótlega. Ahv. ca. 4 m. húsbr. Verð 9,3 m. 3JA HERBERGJA __._r-rug5tta. Sérstaklega falleg og mikið endurhýjuð 3-4ra herbergja 96 fm. íbúð á 1. hæð i góðu þríbýli. Mósaíkparket á stofum, parket á herbergium og baðherbergi flisalagt í hólf og golf. Hús i góðu ástandi m.a. nytt þak. og nyir gluggar. Laus strax. Verð 9,5 m. Vesturbær. Nýlega endurnýjuð 63 fm. risibúð í þríbýlj. 2 svefnherb. og stofa, eldhúskrókur. Ahv. ca. 3,7 m. (þarf ekki greiðslumat). Verð 6,9 m. Keilugrandi m/bílag. Á þessum eftirsótta stað hðfum við fengið i sölu fallega íbúö á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. 2 svefnherbergi og stofa, parket og flísar á gólfum tvennar svalir og gott útsyni. Áhv. 4,8 m. Verð 9,9 m. Þingholtsstræti 2 íbúðtr. Vorum að fá í einkasölu í þessu virðulega og töluvert endumýjaða húsi tvær íbúðar. Annars vegar 4ra herb. ítæð m/sérinng. og hins vegar 2ja herb. rishæð m/sérinng. Ibúðimar seljast saman. Verð 10,5 m. Áhv. 6,5 m. Kirkiuteigur. Falleg 64 fm. íbúð á jarðhæð í góðu þnbýli. Endurnýjað eldhús og báðherbergi, rúmg. svefnherbergi og stofa. Hús í góðu ástandi. Frábær staðsetning. Laus nú þegar. Áhv. 2,1 m. Verð 6,5 m. Kárastígur. Snotur 40 fm. risíbúð á þessum effirsótta stað. Ibúðin skiptist í stofu, eldhúskrók, baðherbergi og manngengt risloft sem er ekki inn í fermetratölunni (ca. 10 fm. gólfflötur). Aö auki er sameiginlegt þvottahús og rúmg. sérgeymsla. Ánv. 3,1 m. byggsj. Verð 5,4 m. Krummahólar m/bílag. Snoturtæplega 50 fm. fbúð á 3. hæð f lyftuhúsi ásamt stæoi í bílageymslu. 1 svefnherb. og stofa. Parket á hluta gólfa, ágæt viðarinnr. í eldhúsi en baðh. flisalagt. Góðar svalir. Verð 5,4 m. Klapparstígur. Falleg 67 fm. íbúð á 1. hæð með stæði í bílageymslu. Vönduð gólfefni og innréttingar, góð timburverönd. Laus strax. Áhv. 5,6 m. byggsj. Verð 8,6 m. Alafossvegur, Mos. Einstök 450 fm. húseign á sérstaklega kyrrlátum og fallegum stað f nágrenni höfuðb.sv.. Um er að ræoa 122 fm. íbúð sem þarf að standsetja, 215 fm. vinnustofur sem eru að hluta innréttaðar sem íbúð og 112 fm. iðnaðarh.Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Verð 24 m. (26 myndir á netinu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.