Morgunblaðið - 19.11.1999, Side 6
BitmenBs tat
FOREVíR
mfím
LETDK Gci
SaKhí x'iSí i
MlJOfWHIKUÍ
THUNDERBALL
DAYLI
Sendum i pssmefu
S33-226G
JAMES BOND
007'
ISAM-TÓNLIST
; Hiim
17. VONDI KARLINN FATTAR: Bond brýtur lykilreglu
leyniþjónustuþjálfunarinnar og kemur upp um sig á
hættulegu svæði. Vondi karlinn og fantar hans uppgötva
nærveru Bonds og á eftir fylgir næsta skref.
18. ELTINGALEIKUR: Bond er í einhverju framandlegu
ökutæki. Annaðhvort
er hann eltur eða hann er aö elta e-n. Það er misjafnt
hvort Bond-stúlkan er með honum eða fautar vonda
karlsins (ALDREI vondi karlinn sjálfur). Mikið um
ökutækjastönt meö spennuþrunginni tónlist.
19. RÚSSNESKA SKÁLDIÐ: í mjög mörgum Bond-myndum
bera rússneskir herforingar nöfn frægra rússneskra
rithöfunda.
20. FALLINN FÉLAGI: Þetta getur gerst hvar sem er í
myndinni. Einhver af aöstoöarmönnum Bonds er drepinn
af vonda karlinum. Það fær á Bond og hann hefnir fallna
félagans. Yfirleitt fellur ein af Bond-stúlkunum í valinn,
en þó ekki fyrr en Bond hefur vafið vörum sínum um
hennar.
21. HÖFUÐSTÖÐVAR VONDA KARLSINS FUNDNAR: Bond
finnur að lokum höfuðstöðvar vonda karlsins og brýst inn
í þær. Þetta getur gerst snemma eða seint í myndinni.
Stundum bregður garpurinn sér í dulargervi og
"minglar” við vonda karlinn áður en hann sér í gegnum
dulargervið.
22. ILLKVITTIB GÆLUDÝR VONDA KARLSINS: f flestum
myndunum á vondi karlinn a.m.k. eitt skapvont gæludýr.
Þetta er algengast í fyrstu myndunum. Gæludýrin gætu
verið hákarlar, Ijón, snákar eða drápsdýr af kattarkyni.
23. ALLT f HERS HÖNDUM: Stór liðshópur Bonds kemst f
hann krappan I bardaga við ðfl vonda karlsins. Oftar en
ekki bfður óvinahópurinn lægri hlut.
24. BOND 0G FÉLAGAR HANDSAMABIR: Vondi karlinn og
durtar hans handsama Bond og Bond-gelluna f
höfuðstððvum vonda karlsins. I stað þess að drepa þau
strax eru þau skilin eftir á afviknum stað þar sem þau
munu láta Iffið ef þau gera ekki eitthvað skapandi. f
mðrgum tilvikum er Bond rotaður þegar þetta á sér stað.
25.1 DAUBANS GREIPUM: Að lokum vaknar Bond til
Iffsins og áttar sig á þvl að þau eru f bráöri Iffshættu.
Rétt áður en þau voru skilin eftir hefur vondi karlinn
útskýrt fyrir þeim úrkynjaðar ástæöur sfnar fyrir tilveru
sinni og gjðrðum. Stundum gerist þetta áður en liður 23
á sér staö.
26. BOND BJARGAR SÉR OG GELLUNNI: Bond notar græju
sem hann fékk hjá Q, bjargar sér og Bond-gellunni og
byrjar að spilla illum áformum vonda karlsins.
27. LOKABARDAGINN: Lukkan snýst f hðndum Bond eftir
hrakfarir fyrri atriða og hann hittir fyrir vonda karlinn I
einstökum bardaga. Bond vinnur - að sjálfsögðu!
28. KALDHÆÐIN LOKAORÐ: Bond lætur kaldhæðin orð
falla um dauða vonda karlsins. Oftar en ekki er það
stakt orð eða stutt setning sem vfsar beint f það hvernig
vondi karlinn dó. Stundum falla kðld komment á dauða
durta f stað vonda karlsins.
29. EYÐILEGGING HÖFUÐSTÖÐVA VONDA KARLSINS: Vondi
karlinn er sigraður og höfuðstöövar hans springa I loft
upp ásamt óllum þeim liðsmönnum sem eftir voru.
30. HLIÐARBARDAGI: Lftilsháttar bardagi, næstum
spaugilegur, á sér stað milli Bond og eins skósveins
óvinarins. Bond vinnur. Gerist stundum fyrir
lokabardagann.
31. ENDASKJALLIÐ: Bond og Bond-gellan eru fðst
einhversstaðar á afskekktum og/eða furðulegum stað.
Þau reyna ekki að komast úr klemmunni af sjálfsdáðum.
32. BOND GABBAR BOND-GELLUNA: Gerist stundum áður
en liður 31 á sér stað, og endar með svokölluöu "comic
relief” fyrlr áhorfendurna.
33. ENDAKREDIT: Leiðinlegur hvltur texti á svörtum
bakgrunni rennur yfir tjaldið, með tónlistina bullandi
undir.
34. VÆNTANLEG BRÁÐUM: I enda kreditlistans kemur
setningin “James Bond mun snúa aftur í..........” og
markar upphafið að markaðssetningu næstu James
Bond-myndar.
Rauöa Ljónið
(Byggt á grein Steve Sabram um Bond-formúluna, sem er að finna
á heimasíðu hans http://www.sabram.com/site/bond.html, og birt
meö góðfúslegu leyfi höfundar)
Það hafa efiaust margir veit fyrir sér hve
líkar sumar James Bond-myndirnar eru. Eins
og flest allt í kvikmyndabransanum lúta
Bond-myndirnar vissum lögmálum
markaðarins. Við áhorfendur gerum kröfur til
karlsins, og kvikmyndaverin gera allt sem í
þeirra valdi stendur til að halda okkur
ánægðum. Okkur hefur nú tekist að
kortleggja þá takta sem einkenna Bond-
myndirnar f gegnum árin. ATH! Lesendur
verða að taka þessari með fyrirvara - hver og
einn verður að dæma fyrir sig hvort hér sé
um heilagan sannleik að ræða eður ei.
1. HEFÐBUNDIÐ ÞEMA - LOGO, SKOT OG BLÓÐ: Hið
hefðbundna James Bond-stef er spilað á meðan lógóið
(séð út um byssuhlaup) skoppar um tjaldiö. I gegnum
byssuhlaupiö sjáum við Bond labba galvaskan. Bond
snýr sér snögglega að áhorfendum og hleypir af skoti.
Blóð streymir niður tjaldið.
2. BOND DEYR NÆSTUM ÞVf: Llf Bonds hangir á
bláþræði og á stórkostlegan hátt tekst honum að
sleppa úr bráðri llfshættu. Þessi sena kynnir iðulega
til sðgunnar lykilpersónur.
3. TITLAR: Það er formúla að titlunum llka. Annað
hvort er nafn myndarinnar eitt samsett orð
(Goldfinger/Goldeneye) eða frasi með tvöfaldri
merkingu (You Only Live Twice). Grunnur titilsins er
byggður á einhverjum tveimur af eftirfarandi: Átðkum,
tlma, stærðfræði, kynllfi, peningum eða fágæti.
4. BYRJUNARKREDIT: Allt morandi f skuggamyndum,
byssum og léttklæddum konum sem dansa um.
5. TITILLAG MYNDARINNAR: Alltaf spilaö á meðan
byrjunarkreditin rúlla. Yfirleitt kemur titill
myndarinnar fyrir I textanum. Það kemur fyrir að
titillagið er llka spilað annarsstaðar I myndinni.
6. FUNDUR UM VERKEFNIÐ: Bond labbar inn á
skrifstofu MI-6 og daðrar soldið við Moneypenny.
Hann fer svo inn á skrifstofu M og fær að heyra af
einhverju ástandi. Ef M byrjar að tala um eitthvað
málefni, virðist Bond alltaf hafa mikið vit á þvl.
7. LEIKFANGALAND: Q sýnir Bond nýjustu tólin og lætur
hann fá græjur. Mikiö er um tækjagrin I þessu atriði.
8. A EFTIR VONDA KARLINUM: Bond fer erlendis, mjðg
oft I kokteilboð ýmiskonar, þar sem hann reynir að ná
sambandi við vonda karlinn. Einhversstaðar á undan
næsta skrefi fær Bond sér Martini, "shaken, not
stirred”.
9. "BOND, JAMES BOND”: Þetta getur átt sér stað hvar
sem er I myndinni. Þegar Bond kynnir sig svona, er
það yfirleitt fyrir föngulegri snót. Svona kynnti hann
sig fyrir Bond-gellunni I gðmlu myndunum, en I þeim
nýjustu er þetta ekki algilt.
10. FJÁRHÆTTUSPIL: Sjaldgæft I nýrri myndunum.
Þetta gerist I byrjun myndarinnar þegar lykilpersónur
eru kynntar til sögunnar. Bond tapar I fyrsta skiptið,
en gerir "comeback” I þvl seinna. Algengasta
fjárhættuspiliö sem Bond spilar er Baccarat.
11. HÆFNISLEIKIR: Ef það er ekki fjárhættuspil þá er
þaö einhver annar leikur sem reynir á hæfni. Bond
vinnur örugglega með tilheyrandi sjarma.
12. BARDAGI VIÐ KUMPÁNA VONDA KARLSINS: Hér
vinna áhættuleikararnir fyrir kaupinu slnu. Stundum
nær Bond rétt svo að kreista fram sigur.
13. BOND-GELLAN: James hittir fyrir kvenkynsfélaga
sinn og losnar ekkert við hana eftir það (fyrren I
næstu myndl). Kaldhæðni Bond-myndanna er sú að
Bond getur ekki leyst aðalþrautirnar án aðstoöar
Bond-gellunnar!
14. VONDA GELLAN: Sú drós er oröin vinsæi I Bond-
myndunum I seinni tlð. Hún leiöir yfirleitt fantahóp
vonda karlsins. Vonda gellan lendir I áflogum við
Bond og endar annaöhvort dauð eða I fangelsi.
15. KYNLfFSTENGD KONUNÖFN: hafa verið algeng allt
frá fyrstu myndinni. Annaöhvort Bond-gellan eða
vonda gellan heita tviræðu nafni. T.d. Pussy Galore,
Octopussy, Holly Goodhead, Plenty OToole,
Goodnight, Chu Me og Onnatop. Það er semsé ástæða
fyrir því að Austin Powers gerir mikið grln af njósnara
hennar hátignar.
16. HJÁLP AÐ VESTAN: Bandarískur CIA-fulltrúi er
reiðubúinn til að hjálpa Bond. Sá getur verið Bond-
gellan, eða jafnvel I dulargervi sem einn af fðntum
vonda karlsins.
Tonlistm ur myndunum