Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 21
Jólaþáttiir með Björgvini Halldórssyni á Stöð 2
Morgunblaöió/Halldór Kolbeins
sónu yfir jólin og á nýrri öld
mun hann ekki sitja verkefna-
laus frekar en fyrri daginn.
„Mitt aðalstarf er á Bíórásinni
þar sem ég er dagskrárstjóri.
Við munum brydda upp á ýms-
um forvitnilegum nýjungum á
næstunni sem spennandi er
fyrir sjónvarpsáhorfendur að
fýlgast með,“ segir Björgvin.
En tónlistin mun líka verða fyr-
irferðarrmikil á næstunni í lífi
hans. „Ég er með þrjár plötur í
undirbúningi, þar á meöal kem
ég til meö að framleiöa nýja
plötu meö Sigrúnu Hjálmtýs-
dóttur þar sem hún flytur
söngva úr söngleikjum og kvik-
myndum. Hin verkefnin eru
hernaöarleyndarmál en þau
eru fjölmörg," segir Björgvin
Halldórsson aö lokum.
Egill
Eðvarðs-
son lelð-
beinlr leik-
urum fyrir
eitt atriðlð
í þættin-
um.
inn er þannig uppbyggöur aö
flutt verða sexjólalög og inn á
milli eru viðtöl viö Björgvin.
Lögin veröa síöan spiluö sjálf-
stætt yfir jólin í sjónvarpinu til
aö auka enn frekar á
jólastemmningu áhorfenda.
Unnendur góðra jólalaga
geta líka átt von á því að
Björgvin taki lagið I eigin per-
Jólin nálgast óöum og dag-
skrá sjónvarpsstöövanna ber
þaö meö sér. Hinn 3. desem-
ber verður sýndur jólaþáttur á
Stöö 2 þar sem Björgvin Hall-
dórsson syngur nokkur af sín-
um vinsælustu jólalögum en
auk hans koma fram í þættin-
um aörir söngvarar, leikarar,
dansarar og fjöldi barna. Þátt-
urinn er geröur f tilefni af út-
komu geisladisks sem inni-
heldur 39 jólalög í flutningi
Björgvins, gömul og ný.
SUNGIÐ ÓTAL JÓLALÖG
„Ég hef sungió ótalmörg
jólalög á ferlinum," viöurkennir
Björgvin. „Útgefanda mfnum
fannst tímabært aö gefa út yf-
irlitsplötu sem heföi að geyma
úrval bestu jólalaga sem ég
hef hljóðritaö í gegnum tíö-
ina.“
Á diskinum er einnig að
finna þrjú ný lög, Helga nótt í
nýstárlegri útsetningu, Verði
ég heima um jólin í djassút-
setningu og ítalska lagið Samt
koma jól sem Björgvin syngur
ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur
og Barnakór Kársnesskóla
undir stjórn Þórunnar Björns-
dóttur.
„í þættinum koma síöan
fram auk mín Diddú og Bjarni
Arason og fjöldi barna. Dans-
arar og leikarar fara einnig
með stór hlutverk," útskýrir
Björgvin.
Gerð leikmyndar var í hönd-
um Jóns Þórissonar og er
einkar skemmtileg og auövit-
aö jólaleg. Henni er breytt
meö hverju lagi sem flutt er
því kíkt er í heimsókn hjá ffnu
fólki jafnt sem utangarðsfólki
og aðstæður þeirra eru um
margt
ólíkar;
sérstak-
iega um
jólin.
JÓLA-
SVEINN
í SÉR
Björg-
vin hefur
sungiö
ótaljóla-
lög í
gegnum
tíóina
enda segist hann vera jóla-
sveinn í sér. „Viö fslendingar
mættum hafa jól einu sinni f
mánuöi í svartasta skamm-
deginu. Ekki veitir af til aö
lífga upp á svartnættiö."
Aö gerö þáttarins komu um
sjötíu manns og sá Egill
Eövarðsson um stjórn upptöku
af sinni alkunnu snilld. Þáttur-
Sie&a t'íekuhús
Hvenllsgötu 52 - Síml 562 5110
21