Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 14
U| FASTEIGNAMARKAÐURINN
1
14
C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA rf=
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Jón Guömundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali.
c
GLEÐILEGT NYTT AR!
D
Granaskjól
Vorum að fá í sölu glæsilegt og vel staðsett 212 fm einbýlishús með
28 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Eign sem
er í mjög góðu ásigkomulagi. Góð stofa og 4-5 herb. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Falleg ræktuð lóð. Áhv. byggingasj. og lífeyrissj.
Nánari uppl. á skrifstofu.
Ljósaberg - Hafnarfirði
Nýkomið í sölu stórglæsilegt og vel staðsett 293 fm einbýlishús með
46 fm innb. bílskúr auk 19 fm sólskála. Innréttingar og gólfefni af
vönduðustu gerð. Stofa með arni, rúmgott eldhús og 5 herb. Stór
verönd með heitum potti. Áhv. byggsj. 2,4 millj. o.fl.
Langagerði
Fallegt 140 fm einbýlishús, sem er hæð og ris, auk 34 fm bílskúrs.
Saml. stofur og 4-5 herb. Eigin er mjög vel staðsett við opið svæði til
suðurs. Falleg ræktuð lóð. Verð 16,2 millj.
SERBYLI
HÆÐIR
Breiðagerði. Fallegt 175 fm ein-
býlishús, hæð og kjallari, ásamt 38 fm
biískúr á þessum eftirsótta stað. Stór
stofa og þrjú herb. auk húsbóndaherb.
25 fm garðskáli. Falleg ræktuð lóð. GÓÐ
EIGN.
Bergstaðastræti - útsýni.
Nýkomin í sölu afar falleg risíbúð í reisu-
legu steinhúsi í Þingholtunum. Glæsilegt
útsýni. Áhv. byggsj./húsbr. 5,0 millj.
|
Haukshólar. Vel skipulögð og falleg
198 fm eign á tveimur hæðum með innb.
bílskúr. Saml. stofur með arni, 4 herb., eld-
j hús m. nýl. innr. og stórt baðherb. Gott
; útsýni. Mjög stórar svalir eftir endil. húsi.
Hiti i plani og tröppum. Áhv. húsbr. 4,9
millj. auk lífsj.
Langagerði. Nýkomið í sölu fallegt
163 fm einbýlishús, kj., hæð og ris, auk
43 fm bílsk., á þessum eftirsótta stað.
Saml. stofur og 5 herb. Nýlegt gler og
gluggar. Vel staðsett eign innst í botn-
langa. Suðursvalir og falleg lóð. Áhv.
húsbr. 3,1 millj auk lífsj.
Öldutún - Hf. - laus strax. 122
fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 17 fm
bílskúr. 4 svefnherb. og stofa. Verð 11,5
millj.
Þórsgata. Skemmtileg 102 fm efri
hæð og ris í þríbýli. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
Víðihvammur -Kóp. Giæsiiegt
236 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með 34 fm innb. bílskúr. Vandaðar innr.
og gólfefni. Stór stofa með arni og 5
herbergi. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,5
millj.
I Garðabæ. Fallegt og vel staðsett
294 fm einbýlishús, hæð og kj., með 51 fm
innb. bílsk. Saml. stofur, 3-4 herb. Falleg
ræktuð lóð. Sundlaug. Útsýni. GÓÐ EIGN.
Vogasel - m. vinnuaðstöðu.
Vandað 339 fm einbýlishús sem er tvær
hæðir og kj. með innb. bílskúr og 70 fm
vinnuaðstöðu m. góðri lofthæð. Vandað
eldhús, 4 herb. og stórt baðherb. Parket og
skifa á gólfum. Gott útsýni.
Á Arnarnesi. Falleg og vel skipu-
lagt ca 170 fm einbýlishús á einni hæð
auk 56 fm tvöf. bílskúrs. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Stofa og 3 svefn-
herb. Garðstofa með arni. Falleg ræktuð
lóð sem er 1.288 fm. Góð staðsetning.
4RA-6 HERB.
Framnesvegur - laus strax.
Skemmtileg 120 fm Ibúð á tveimur hæð-
um i tvíbýli. Mikið endurn, m.a. nýjar
innrétt. og gólfefni, lagnir, gier og glugg-
ar nýtt. Bílastæði á lóð. Verð 13,9 millj.
Rekagrandi. Faiieg 133 fm íb. á
tveimur hæðum ásamt st. I bílskýli. Góð
stofa og 3-4 herb. Parket á gólfum.
Suðv.-svalir. Stutt í skóla og leikskóla.
Áhv. byggsj./húsbr. 6,2 millj.
Laugavegur. Til sölu 95 fm hús-
næði á 2. hæð og 57 fm húsnæði í risi.
Nýtt í dag sem skrifstofuhúsnæði, getur
nýst sem íbúðir. Teikn. á skrifstofu.
Laust strax.
Rauðhamrar m. bílskúr.
Mjög falleg 108 fm ibúð á 1. hæð. Stór
stofa, 3 herb. og flísal. baðherb.
Þvottah. í íb. Parket og náttúrusteinn á
gólfum. Áhv. byggsj. 5,4 millj.
Fýlshólar - útsýni. Falleg 234 fm
íbúð á tveimur hæðum í tvíbýli auk 35 fm
bílsk. Saml. rúmg. stofur, stórt eldhús, 3-4
rúmg. herb. Parket og flísar á gólfum. Sval-
ir. Gríðarlegt útsýni. Áhv. húsbr. 6,5 millj.
Verð 18,5 millj.
Hátún - laus fljótlega. Giæsi-
leg 125 fm íb. á 3. hæð í 4ra hæða nýl.
lyftuh. Stórar og bjartar stofur og
sjónvarpsherb. Stórt og bjart eldhús og
3 herb. Parket. Stutt í alla þjónustu.
GÓÐ (BÚÐ.
Eyjabakki. Glæsileg 76 fm íbúð á
1. hæð auk 16 fm rýmis í kjallara Rúm-
góð stofa og 2 herb. Vandaðar innr. og
gólfefni. Flús nýviðgert og málað að ut-
an. Áhv. byggsj./húsbr. 4,5 millj. Verð
9,4 millj. F(N IBUÐ.
Seljavegur. 3ja-4ra herb. risíbúð.
Býður upp á ýmsa möguleika. íbúð sem
þarfnast lagfæringa.
Rauðalækur. góö 124 fm íbúð á 2.
hæð I fjórbýli ásamt 22 fm bilskúr. Rúmgott
eldh., saml. stofur og 3 herb. Parket. Áhv.
byggsj./húsbr. 6,0 millj. Verð 14,0 millj.
Nesvegur - útsýni. Mjög rúmgóð
og vel skipulögð 136 fm efri sérhæð ásamt
rúmg. bilskúr. Stórar saml. stofur og 3
herb. auk fataherb. 15 fm herb. í kjallara.
Flæðin er i góðu ásigkomuiagi. Nýl. inn-
réttingar og gólfefni. Suðursvalir. Hús i
góðu standi að utan.
Rauðagerði. Falleg og rúmgóð 150
fm efri hæð i þríbýlishúsi ásamt 26 fm
bílskúr. Stórar stofur með arni, eldhús með
góðum innréttingum og 4 herbergi.
Sérþvottaherbergi. Parket á gólfum. Áhv.
húsbr. 4,9 millj.
Ingólfsstræti. Mikið endurnýjuð
54 fm ibúð á 2. hæð. Stórt eldhús og 2
svefnherb. Parket. Nýtt rafmagn, nýir
ofnar. Verð 7,3 millj.
2JA HERB.
Furugrund - Kóp. Mjög góð 60
fm ib. á 1. hæð. Góðar innr. og nýl.
parket. Suðursvalir. Hús og sameign í
góðu ástandi. Stutt i þjónustu. Áhv. hús-
br. 3,3 millj.
EINBYLI OSKAST I ARBÆ
Óskum eftir fyrir traustan kaupanda einbýlishúsi á einni hæð í Ár
bænum, t.d í Glæsibæ, Fagrabæ, Heiðarbæ o.s.frv.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
Höfum traustan kaupanda að 100-400 fm iðnaðarhúsnæði á Háls
unum. Góðar innkeyrsludyr og góð aðkoma skilyrði.
__________ATVINNUHUSNÆÐI____________________
Kringlan - skrifstofuhæð
250 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Hæðin er í góðri útleigu.
Lyngháls
176 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með innkeyrsludyrum. Lofthæð 4
m. Laust um áramót. Verð 13,2 millj.
Kópavogur - Lindir
- fjárfesting
1.067 fm glæsilegt verslunarhúsnæði á jarðhæð (aðalhæð) á einum
besta stað í verslunar-/þjónustukjarna í Kópavogi. Húsnæðið skiptist i
þrjár einingar sem eru allar í traustri langtímaleigu.
Skúlagata - penthouse-íbúð.
Glæsileg 152 fm penthouse-íbúð á tveimur
hæðum í nýju lyftuhúsi. íb. afh. fullbúin án
gólfefna. Stórkostlegt útsýni. Stæði í bíl-
geymslu. Teikn. á skrifst.
Tómasarhagi. vei staðsett og
gullfalleg 40 fm einstaklingsíb. Parket og
flísar á gólfum. íb. er öll nýl. innréttuð og
selst með húsgögnum og heimilstækj-
um.
Mosfellsbær. 1 .250 fm byggingar-
lóð undir einbýli/parhús.
Rekagrandi. Fín 100 tm íbúð á 3.
hæð auk stæðis i bílskýli. Góð stota og 3
herb. Svalir. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð
11,2 millj.
NYBYGGINGAR
Vesturgata. góö 107 tm íbúð á 3.
hæð i reisulegu steinhúsi í vesturbænum.
(b. er öll ný uppgerð.
3JA HERB.
Arnarás - Gbæ - þrjár
íbúðir eftir. Skemmtilegt tveggja
hæða 8 íbúöa fjölbýlishús sem er að rísa
í Ásahverfi í Garðabæ. Um er að ræða
þrjár 106 fm 3ja herb.íbúðir. Sérinng. í
hverja íbúð. (b. verða afh. í júní 2000,
fullbúnar, án gólfefna en baðherb. flísal.
Hús að utan og lóð afh. fullfrág. Teikn.
og frekari uppl. á skrifst.
Laugavegur - útsýni. Falleg og
björt 79 fm íbúð á 4. hæð. Tvær stórar
saml. stofur og rúmg. herb. Parket á gólf-
um. Útsýni. Hús nýviðgert að utan. Áhv.
húsbr.4,0 millj. Verð 8,9 millj.
n Hl im <•
'\ u u\ n ii m iiff
Tómasarhagi - sérinng. vei
staðsett og snyrtileg 82 fm kjallaraíbúð
með sérinng. í góðu steinhúsi i Vesturbæn-
um.
Flétturimi 32-38 - 6 íbúðir
eftir . Vandaðar 3ja herb. íbúðir á frá-
bærum útsýnisstað. Sérinngangur í
hverja íbúð. Ibúðirnar afhendast í nóv.-
des. 1999. Ýmist suður- eða vestursval-
ir. Stutt f skóla og alla þjónustu. Teikn. á
skrifstofu.
I ATVINNUHUSNÆDI
Dvergabakki - laus fljótlega.
Góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í
kjallara. Gluggar nýl., sameign góð. Verð
6,150 þús.
Mjóddin. Ca. 1.300 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði til sölu. i útleigu i
dag. Nánari uppl. á skrifst.
Vesturgata. Falleg og nýuppgerð 47
fm íb. á 2. hæð i reisulegu húsi í Vestur-
bænum.
LÓÐIR
Bakkabraut - Kóp. i.058fmat-
vinnuhúsnæði sem skiptist í 7 bil. Hvert
bil ca 115-120 fm auk millilofts. Verður
skilað fullbúnið að utan og málað að
innan. Lóð frágengin og malbikuð.
Teikn. á skrifstofu.
Bæjarlind - Kóp. 242 fm versi-
unar-/þjónustuhúsnæði á jarðhæð til
afh. strax. Afh. tilb. til innréttinga. Full-
búið að utan. Verð 25,0 millj.
Fiskislóð. 240 fm atvinnuhúsnæði í
nýlegu húsnæði. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
Háalind - Kóp. Glæsileg og vel
staðsett 207 fm parhús á tveimur hæðum
með innb. bílskúr á þessum eftirstótta
stað. Afh. fullbúin að utan, fokheld að inn-
an. Fyrstu húsin afh. í okt.-nóv. nk. 4
svefnherb. og góðar stofur. Fallegt útsýni.
Verð 12,8 millj. Teikn. á skrifstofu.
Iðnbúð - Garðabæ. tíi söiu
120 fm verslunarhúsnæði og 107 fm ,
skrifstofuhúsnæði auk 64 fm bílskúrs í ■
Búðahverfi j Garðabæ. Allt í útleigu i j
dag, góðar ieigutekjur.
V/Lönguhlíð. 35 fm atvinnuhús-
næði í Hlíðunum. Laust nú þegar. Verð
3,8 millj.
Laugavegur. tíi söiu rðtgrðin
verslun með búsáhöld og gjafavöru í
144 fm eigin húsnæði sem skiptist í 67
fm versl. hæð og 77 fm vörugeymslu (
kj.
Virðulegt steinhús í hjarta
borgarinnar. Til sölu á einum besta
stað í hjarta borgarinnar heil húseign um
1.100 fm að stærð. Eignin er öll í útleigu til
traustra leigutaka. Mjög góðar leigutekjur.
Nánari uppl. á skrifstofu.
c
Laugavegur. Mjðg vei staðsett 225
fm verslunarhúsn. á jarðhæð og 235 fm
verslunarhúsn. á 2. hæð. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Funahöfði. 794 fm atvinnuhúsn. á
einni hæð auk millilofts. Mikil lofthæð.
Stórar innkeyrsludyr. Verð 60,0 millj.
StÓrhÖfðÍ. Stórglæsilegt 210 fm skrif-
stofuhúsnæði sem allt er innréttað á
vandaðan hátt. Stórkostlegt útsýni.
Funahöfði. Heil húseign við
Funahöfða. Húseignin sem er á þremur
hæðum skiptist eftirfarandi: Á jarðhæð eru
þrjú 115 - 150 fm bil sem öll eru með
innkeyrsludyrum. Á 2. hæð er 570 fm
skrifstofuhæð sem auðvelt er að skipta í
tvær einingar. Efsta hæðin er með bitum f
lofti og er lofthæð frá 2,5 m upp í 5 m.
Mikið útsýni á efri hæð. Allar nánari uppl. á
skrifstofu.
Laugavegur. 136 fm verslunarhæð
og 41 fm vörugeymsla í kjallara.
Veitingastaður í dag. Laust um nk. áramót.
Verð 13,5 millj.
VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERDIR EIGNA A SKRA - SKODUM SAMDÆGURS
%
Fasteignakaup eru ein mikilvsegasta jfS
ákvörðun ævinnar. ■■
Viö veitum ráðgjöf og upplýsíngar. FELAG IIFASTEIGNASALA Ármúla 15, 108 Reykjavík • Sími 5881640 • www.fasteignir.is
FASTEIGNAMARKAÐURINN