Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Mikil eftirspurn og verðhækkanir einkenndu markaðinn á nýliðnu ári s Afram er gert ráð fyrir mikilli eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði og flestir eru því bjartsýnir á markaðinn framundan. Magnús Sigurðsson kynnti sér horfurnar á nýbyrjuðu ári. Gífurleg eftirspum var eftir flestum tegundum húsnæðis á ^nýliðnu ári og miklar verðhækkanir en þó aðallega seinni hluta ársins. En það verður að hafa í huga, að verð hafði verið svo lágt í mörg ár, að framan af voru þessar hækkanir aðallega verðleiðrétting. Nú eru verðhækkanir á fasteignum hins vegar komnar fram úr verðþróun undanfarinna ára og því hægt að tala um raunhækkun. Þetta kom fram í viðtali við Guð- rúnu Árnadóttur, formann Félags fasteignasala og löggiltan fasteigna- sala hjá fasteignasölunni Húsa- kaupum, þegar hún var spurð um, hvað einkennt hefði fasteignamark- aðinn á nýliðnu ári. „Eg er ekki viss um, að verð- hækkanir verði jafn miklar á þessu nýbyrjaða ári,“ sagði Guðrún enn- fremur. „En ef þessi mikli brott- flutningur fólks af landsbyggðinni á höfuðborgarsvæðið heldur áfram, þá kallar það eitt á fleiri hundruð nýjar íbúðir á ári og ef miðað er við, að aðflutt fólk á höfuðborgarsvæðið sé um 2000 manns, sem margir hafa spáð, lætur nærri lagi, að byggja I Grafarholti er þegar búið að úthluta yfír 200 lóðum fyrir einbýlishús, raðhús og íbúðir í fjölbýlishúsum. Á næstu tveimur mánuðum er áformað að úhluta lóðum fýrir 400 íbúðir til viðbótar. þurfi um 750 nýjar íbúðir bara til þess að fullnægja þörf þessa hóps. Þetta er auðvitað mjög mikið. Þar er miðað við, að tæplega þrír séu um íbúð að meðaltali. Það er aftur á móti erfiðara að spá um áhrif verðbólgu og vaxta- hækkana á markaðinn. En reynslan er sú, að sveiflur á fasteignamark- aði eru ekki alveg í takt við sveiflur í efnahagslífnu, það er að segja þær koma seinna fram. Þegar uppsveifl- an hófst í efnahagslífinu fyrir um tveimur árum, þá kom aukin neyzla fyrst fram hjá ferðaskrifstofum, bílasölum og húsgagnaverzlunum. Hjá fasteignasölum kom hún fyrst fram í lok árs 1998. Guðrún kvaðst álíta, að viðbótar- lán Ibúðalánasjóðs, sem byrjað var að veita í byrjun síðasta árs, ættu eftir að festa sig enn betur í sessi á markaðnum og muni hafa mikil áhrif til frambúðar. Þau hafi aukið á þensluna, því að fólk hafi fengið meira val en áður. Afgreiðsla lánsumsókna hjá Ibúðalánasjóði hefði ekki gengið vel framan af síðastliðnu ári, en nú væri búið að sníða af vankantana og lánaafgreiðslan gengi vel og kerfið væri orðið skilvirkt. „Það er mikil eftirspum eftir fasteignum til staðar á höfuðborg- arsvæðinu og hún skiptir mestu máli fyrir markaðinn. Eg er því mjög bjartsýn á fasteignamarkað- inn á þessu nýbyrjaða ári“ sagði Guðrún Amadóttir að lokum. Minnir á árin 1984-86 „Það sem einkenndi markaðinn í fyrra var framar öðru gríðarleg eft- irspum og mikil hækkun á fast- eignaverði," sagði Stefán B. Gunn- arsson, framkvæmdastjóri bygg- ingafyrirtækisins Húsvirki. Hann kvaðst ekkert eiga óselt af íbúðum og sagði ástandið að undanfömu helzt minna á uppgangstímabilið, sem hér ríkti á ámnum 1984-1986. Sú uppsveifla hefði svo farið hjaðn- andi til ársins 1990 og eftir það hefði markaðurinn varið afar daufur i ein sex ár. „A undanfömum missemm hefur markaðurinn fyrst og fremst verið að jafna sig eftir þann samdrátt, að því er snertir fasteignaverð," sagði Stefán, sem kvaðst þó telja, að ekki yrðu miklar hækkanir á verði úr þessu. „Það er þó ómögulegt að segja, hvað verður, ef lóðaskortur verður mikill og hafa verður í huga, að borgin er búin að spenna upp lóða- verðið gagnvart okkur byggingar- aðilunum. Hann kvað Húsvirki nú eiga eina lóð undir fjölbýlishús í Víkurhverfi í Reykjavík og aðra í Smárhvammi í í Kópavogi, en fyrir- tækið hefði þörf fyrirmun fleiri. „Við höfum yfirleitt verið með 40-50 manns í vinnu fyrir utan verktaka. og viljum ógjarnan þurfa að segja einhverju fólki % upp, en það gæti visulega farið svo vegna verkefna- leysis,“ sagði Stefán. Hann kvað hagstætt gengi á hús- bréfunum hafa komið sér afar vel fyrir markaðinn á síðasta ári.. ,Ávöxtunarkrafa húsbréfa hefur verið lág og afföllin sömuleiðis,“ sagði hann. „Það hefur jafnvel verið yfirverð á húsbréfunum. En ef það verður veruleg breyting á gengi húsbréfanna, myndi það hafa í för með sér mikil umskipti til hins verra fyrir þau byggingarfyrirtæki, sem eru á íbúðamarkaðinum og ef markaðurinn fer aftur í þann far- veg, sem hann var á árunum eftir 1990, myndu bygginarfyrirtækin ekki gera betur en að halda sér á floti.“ Aukið lóðaframboð hjá borginni A þessu ári er áformað að úthluta mun fleiri lóðum hjá Reykjavíkur- borg en á þvi síðasta og þá fyrst og fremst í Grafarholti. I desember var úthlutað lóðum fyrir 204 íbúðir í einbýlishúsum, raðhúsum og fjöl- VANTAR HUSI MOSFELLSBÆ Bráðvantar einbýlis-, par- eða raðhús fyrir kaupanda sem þarf ekki að fá afhent fyrr en 15. 05. 2000. VANTAR VEGNA ÓVENJU GÓÐRAR SÖLU Bráðvantar allar stærðir og gerðir fasteigna sem fyrst. Lysthafendur hafi samband við sölumenn NYJAR IBUÐIR LÆKJASMÁRI 4RA Nýkomin í sölu glæsileg ibúð á 3. hæð sem skil- ast fullfrágengin án gólfefna. Baðher- bergi flísalagt. V. 11,4 m. (41107) BJORTUSALIR 4RA Erum með I einkasölu 120 fm Ibúðir I fimm íbúða fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir tveimur Ibúðum. Ibúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna ( júni 2000. V. 12,5 m. (41072) FENSALIR 2JA, 3JA OG 4RA I einkasölu 65-103 fm 2ja her- bergja íbúðir, 90 fm 3ja herbergja ibúðir og 116 fm 4ra herbergja íbúðir I fjölbýlishúsi á þremur hæðum. (búð- irnar afhendast fullbúnar án gólfefna og fllsa. Sameign og lóð frágengin. Afhending I október 2000. Innrétting- ar eru eftir vali kaupenda. Hægt að fá tæplega 30 fm bllskúr með íbúðum. (21073) 2JA-3JA HERBERGJA ENGJASEL 2JA Nýkomin I sölu 38 fm Ibúð á 1. hæð. Mjög vel skipu- lögð (búð. Þvottaherbergi fyrir tvær íbúðir. V. 4,8 m. (21109) ASPARFELL 2JA Nýkomin í einkasölu mjög góð 48 fm íbúð á 2. hæð I lyftuhúsi. Snyrtileg eign. V. 5,4 m. (21055) NYLEG 3JA í LAUGAR- NESI Vorum að fá í sölu mjög at- hyglisverða 90 fm íbúð á jarðhæð í | nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði f bll- geymslu. Gengið úr stofu út á verönd. Ahv. 2,0 m. (húsbréf). Toppeign á frá- bærum stað. (31103) LYNGVIK Fasteignasala - Síðumúla 33 Fclag 11 Fasteignasaia OPIÐ VIRKA DAGA 9-18, SUNNUDAGA 12-14. www.lyngvik.is sími: 588 9490 Ármanrj H. Benediktsson, löqq. fasteiqnasali, GSM 897 l Geíö»te«; IfefKÍyinM090 Ármanrj H. Benediktsson, löqq. fasteiqnasali, GSM 897 8020 Geir Siqurðsson, ,löqq. flaeignaslJLGSM 896 7090 NYTT - ALFTANES BALDURSGATA 3JA Nýkom in I sölu 80 fm [búð á 3. hæð í klæddu steinhúsi. Áhv. 4,0 m. byggsj. Frábær staðsetning, lokaður garður. Ibúðin er laus fljótlega.(31092) VESTURGATA 3JA Falleg og vönduð 101 fm íbúð á 1. hæð í ný- legu húsi á frábærum stað. Parket, góðar innréttingar, flísalagt baðher- bergi. Áhv. 4,8 m. V. 11,5 m. (31083) VÍÐIMELUR 3JA-4RA Vorum að fá I einkasölu góða 3ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt nýstandsettu risi með stiga innan Ibúðar. (búðin er til af- hendingar strax.Eignin þarfnast lag- færingar inni. TILBOÐ ÓSKAST. (31087) 4RA-6 HERBERGJA KJARRHÓLMI - 5 HERB. Mjög falleg og vönduð 115 fm íbúð á 3. hæð. Fjögur svefnherbergi. Mikið útsýni. V. 10,8 m. Erum með í sölu raðhús, 160 fm. V. 9,4 m. Parhús 160 fm (með millilofti 200 fm). V. 10,65 m., parhús 200 fm. V. 10,95 m. Húsin eru á tveimur hæðum og skilast í júní 2000, fokheld og frá- gengin að utan. Frábær staðsetning við sjávarsíð- una, glæsilegar eignir. Ath.: Einnig erum við með til sölu lóðir fyrir einbýlishús. (1097) ALFATUN 4RA I einkasölu 125 fm Ibúð á 2. hæð, þ.a. innbyggður bíl- skúr u.þ.b. 20 fm. Innréttingar vand- aðar og staðsetning er frábær neðst I Fossvogsdalnum. Áhv. byggsj. 4,5 m. V. 12,7 m. (41064) SERBYLI KAMBSVEGUR SERHÆÐ Til sölu 182 fm efri sérhæð, þ.a. 29 fm innbyggður bllskúr. Fjögur svefn- herbergi, þrennar svalir. Útsýni. Áhv. ca 4,5 m. húsbréf, Til afhendingar strax. Teikningar. (71077) SPÓAHÖFÐI - NÝTT RAÐ- HUS Aðeins eitt endaraðhús eftir, 183 fm með fjórum svefnherbergjum og eitt miðhús, 178 fm með þremur svefnherbergjum. Frábær staðsetning. Afhendast fokheld en fullfrágengin að utan, lóð grófjöfnuð. Afhending I aprll 2000. Innbyggður bllskúr. V. 9,65-10,3 m. Traustur byggingaraðili lAV. EINSTAKT TÆKIFÆRI Vor- um að fá í sölu 330 fm einbýli á eftir- sóttum stað I Árbæ, vandað hús með frábæru útsýni. V. 24 m. (91102) ATVINNUHUSNÆÐI FAXAFEN - VERSLUNARHÚSNÆÐI Nýkomið I einkasölu mjög gott 276 fm verslunarhúsnæði. Góð bílastæði. V. 27 m. (1106) SKÚLAGATA Nýkomið f einkasölu 142 fm nýlegt skrifstofu- og/eða þjónustu- rými á jarðhæð. Áhv. 5,2 m. V. 11,5 m. (1091) VAGNHOFÐI Mjög gott 883 fm iðnaðarhúsnæði, þ.a. hluti á millilofti. Tvær stór- ar innkeyrsludyr, (hæð u.þ.b. 4,5 m.). Góð útiaðstaða. Tilboð óskast. (1082) FJARFESTAR Nú er rétti tíminn, erum með góðan kost fyrir fjárfesta í nýju og vel staðsettu verslunar- og skrifstofuhúsi í austurborginni. Hagstætt verð. FUNAHOFÐI Nýkomið f sölu stórt skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Samtals u.þ.b. 3.000 fm. Húsnæðið er nú f langtímaleigu. Oskum öllum gleðilegra jóla og pökkam viðskiptin á liðnum árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.