Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 C 15 nonnu.pir. ,, . . Arkitektar: ARK IS ehf. Verkfræðihönnun: Verkfræðistofan Ferill. Raflagnahönnun: Rafteikning. Lóðahönnun: Þráinn Hauksson landslagsarkitekt. A tvinnuhúsnæði á Stórhöfða Til sölu atvinnuhúsnæði í byggingu á Stórhöfða 25-27. Um er að ræða mjög vandað húsnæði á fjórum hæðum með lyftu, góðri aðkomu og frábærri staðsetningu: Húsin verða tilbúin í sept. 2000 og afhendast þá fullfrágengin að utan ásamt sameign en tilbúin undir tréverk að innan. Næg bílastæði og frábær aðkoma við húsin báðum megin í nánd við ört vaxandi byggð með glæsilegu útsýni yfir voginn. Húsin nýtast vel t.d. sem verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. ATH. þegar eru fjögur af sex þessara húsa seld og hafa tvö þeirra verið tekin í notkun. Því eru aðeins þessi tvö auglýstu hús óseld. Hér er um að ræða mjög hagstætt verð. Nánari uppl. veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. Stórhöfði 25 Stórhöfði 27 1. hæð 750 fm 66.000 per/fm 2. hæð 455 fm 78.000 per/fm 3. hæð 450 fm 74.000 per/fm 4. hæð 230 fm 74.000 per/fm 1. hæð 1007 fm 66.000 per/fm 2. hæð 608 fm 78.000 per/fm 3. hæð 450 fm 74.000 per/fm 4. hæð 230 fm 74.000 per/fm eSEIGNAMIÐIIMN Síðumúla 21 Sími 588 9090 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali m (t Borðalagður kaffídúkur Þessi dúkur er gerður á þann hátt að saumaðir eru silkiborðar á hvítt efni. Svona dúkur getur verið skemmtilegur á jólakaffi- borð. Hafðu öryggi og reynslu 1 fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign if Félag Fasteignasala Fasteign er fjárfesting til framtíðar If Félag Fasteignasala % Raðhús - einbýlishús GARÐUR S. 562-1211 562-1211 Skipholti 5 Gleðilegt nýtt úr! Þökkuni viðskiptin ú liðinni öld. Sumarhús Einstakt sumarhúsaland Höfum i sölu 1.0 ha land (leiguland) við ströndina stutt frá höfuðborgar- svæðinu. Vogskorin strönd. Stórbrotið land með tjörn. 3 herbergja Boðagrandi Vorum að fá ( einkasölu fallega 3ja herbergja Ibúð á 4. hæð I lyftuhúsi. íbúðin er stofa, 2 góð svefnherbergi, eldhús, bað- herbergi og forstofa. Sérinngangur frá göngusvölum. Stæði I bila- geymslu fylgir. Mikið útsýni. Mjög góð íbúð á eftirsóttum stað. Verð 9,5 millj. Hverafold Höfum í sölu mjög skemmtilega hannað einbýlishús, hæð og jarðhæð, með innbyggðum bllskúr, samtals 265 fm. Á hæðinni eru stofur, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sér- gangi, mjög stórt og glæsilegt eldhús, forstofa, gestasnyrting og hol. A jarðhæð eru 3 mjög rúmgóð svefnher- bergi og baðherbergi (ófrág.). Mjög skjólgóður garður með 3 sólpöllum. Falleg garðlýsing. Nú er lag fyrir stórar fjölskyldur að fá hús með 6 svefnher- bergjum. Gjarnan er óskað eftir skipt- um á minna húsi. Landið Akureyri 3ja herbergja falleg Ibúð á 1. hæð I 2ja hæða húsi. Stórar svalir. Sérinngangur. Tilvalin Ibúð fyrir starfs- mannafélög. Atvinnuhúsnæði Arnarhraun Til sölu atvinnu- húsnæði, götuhæð og kjallari, um 540 fm. Laus strax. Mögulegt að breyta I íbúðarhúsnæði. 4 herbergja og stærra Karlagata Gullfalleg, 4ra-5 her- bergja Ibúð, hæð og ris, I Þríbýlishúsi. Ibúðin er mikið endumýjuð á smekkleg- an máta. Góð sameign. Bllskúr fylgir. Verð 11,2 millj. Annað Hesthús Höfum til sölu mjög gott hesthús á Kjóavöllum. Húsið er 12 hesta hús, stíur, og er 6 hesta pláss til sölu. Húsið er steinhús, einangrað og klætt að utan. Mjög góð aðstaða fyrir hesta og fólk. Kaffistofa, snyrting, hnakkageymsia. Heitt vatn. Sérinn- gangur I sérgerði. Mjög góð staðsetn- ing. Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. VANTAR - VANTAR ★ Höfum kaupanda að 3ja-4ra herbergja (búð I Hólum - Vesturbergi eða Austurbergi. ★ Höfum kaupanda að 4ra herbergja Ibúð I Hllðunum. "A Höfum kaupanda að 4ra herbergja (búð I austurbæ Kópavogs. ★ Höfum kaupanda að rúmg. vandaðri 4ra-5 herb. íb. I lyftuhúsi. VANTAR EINNIG ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ s; M IÁI Rl N N FASTEIGNAMIÐLUN íf Hlíðasmára 14 - 200 Kópavogi Sími 564 6655 - Fax 564 6644 smarinn@smarinn.is Brynleifur Siglaugsson, Salómon Jónsson og Sigurður Jónsson hri. og löggTasteignasali Óskum landsmönnum öllum farsœldar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á nýliðnu ári. Starfsfólk Smárans fasteignamiðlunar. 4ra-5 herbergja LÆKJASMARI Nýtt á skrá. Mjög góð fjögurra herbergja 95 fm Ibúð með sérinngangi. Sérþvottahús og sérgeymsla. Stæði I upphitaðri bílgeymslu. Ibúðin getur verið laus mjög fljótlega. Áhv. 5,7 m. Verð 11,3 m. HAMRABORG Vorum að fá I einkasölu mjög góða 95 fm íbúð á þriöju hæð. Ný gólfefni á stórum hluta Ibúðarinnar. Innangengt I bllgeymslu. Áhv. 3,0 m. Verð 9,5 m. Ibúðin er laus til afhendingar strax. 3ja herbergja LÆKJASMARI Höfum til sölu góða þriggja herbergja íbúð I litlu fjölbýli. Sérinn- gangur, fullbúin Ibúð. Stæði I upphitaðri bllgeymslu fylgir. Áhv. 5,9 m. Verð 10,5 m. Eigendur óska eftir skiptum á stærra húsnæði I nágrenninu. FAGRAHLIÐ HAFNAR- FIRÐI Góð 86 fm íbúð I litlu fjölbýli. Sérinngangur. Flísar og parket á gólf- um. Glæsilegur sólpallur. Áhv. 6,5 m. Verð 9,1 m. (búðin er laus. Lyklar hjá Smáranum. HAMRABORG Rúmgóð þriggja her- bergja Ibúð á fjórðu hæð. Glæsilegt útsýni. Innangengt I bílgeymslu. Eigandi óskar eft- ir skiptum á sambærilegri Ibúð á jarðhæð I nágrenninu. Áhv. 4,1 m. Verð 8,5 m. Landsbyggðin VOPNAFJÖRÐUR Mjög rúmgóð 100 fm íbúð á besta stað miðsvæðis I bænum. Ibúðin hefur nýlega verið tekin I gegn, nýleg gólfefni, hátt til lofts, mikið útsýni, undir hús- inu er stór kjallari sameiginlegur með efri hæð. Áhv. um 3 m. Verð 5,7 m. AKUREYRI Björt og rúmgóð tveggja herbergja íbúð við Smárahllð. Parket á gólfum, flísar á baði, góðar svalir út af stofu, stórir fataskápar. Áhv. 2,7 m. Verð 4,3 m. Vantar eignir á skrá Vegna mikillar sölu undanfarið og mikillar eftirspumar vantar allar gerðir eigna á skrá. Höfum fjölda kaupenda á skrá sem bíða eftir hentugum eignum, ýmist skipti eða bein kaup. Hafið samband við okkur ef þið eruð í söluhugleiðingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.