Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 C 21
LUNDUR
FASTEIGNASALA
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT ] O, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
! Sveinn guðmundsson hdl. lögg. fast. Ellert Róbertsson sölumaður Karl Gunnarsson sölumaður
Félag
Fasteignasala
t)
Netfang: lunclur@nimedia.is
Heimasíða: //wwvv.habil.is/lundur
Nýbyggingar
Bakkastaðir - raðhús á einni
hæð. Góð vel skipulögð raðhús á einni
hæð, húsin eru frá 147 fm til 166 fm Húsin
verða fullfrágengin að utan með marmara-
salla og lóð grófjöfnuð. Verð frá 11,3 m.
1909
Bakkastaðir - hæðir með sérinn-
gangi. Góðar vel skipulagðar ca 130 fm
hæðir með eða án bílskúrs, þrjú til fjögur
svefnherbergi. Ibúðirnar seljast tilbúnar til
innréttinga, en fullbúnar að utan með
marmarasalla, lóð fullfrágengin. Verð frá
11,5 m. 1910
Vættaborgir - Grafarvogi. Tii söiu
sérlega glæsilegt tveggja hæða parhús á
góðum útsýnisstað við Vættaborgir. Húsin
eru um 170 fm og tengjast saman á
bílskúrum. V. 12,8 m. 1162
Víðihvammur. Glæsilegt einbýli á
tveimur hæðum ásamt góðum bílskúr,
fimm svefnherbergi, gott eldhús með
vandaðri eldhúsinnréttingu, góð verönd frá
stofu og fallegur garður, hiti í stéttum. V.
22,5 m. 2014
Laugavegur - 5 íbúða hús -
tekjumöguleikar. Vorum að fá í söiu
ca 200 fm bakhús við Laugaveg sem í eru
5 íbúðir, þrjár 2ja herbergja, ein íbúð á sér-
hæð og ein stúdíóíbúð, allar i útleigu.
Húsið er nýlega tekið i gegn að utan,
mögulegt að skipta húsinu upp í einingar.
V. 15,5 m. 1917
Dofraborgir - Grafarvogur. Nýtt ca
200 fm einbýli á einni hæð. M.a góðar stof-
ur, 4 herbergi og stór bílskúr. Vandaðar
innréttingar og gólfefni. Gott útsýni. 1888
Hæðir
Inni við Sund á góðum útsýnis-
Stað. Efri sérhæð ásamt bílskúr sam-
tals um 180 fm. Húsið er þríbýlishús
byggt 1967 og skiptist i tvær aðalhæðir
en á jarðhæð er litil íbúð. Hæðin sjálf er
um 153,3 fm og eru þar 3 góðar stofur,
4 herbergi og 3 svalir. Frá hæðinni er
gott útsýni yfir Sundin. Bilskúrinn er ca
30 fm. Verið er að taka eignina i gegn
að utan á kostn. seljanda. LAUS
STRAX. V. 13,9 m. 1759
Hrísmóar. Glæsileg 4ra herbergja íbúð á
1. hæð i 6 íbúða stigahúsi ásamt bilskúr,
samtals 140 fm, bilskúrinn er innréttaður
sem einstaklingsíbúð. V. 14,6 m. 2010
Æsufell. Vorum að fá glæsilega mikið
endurnýjaða ca 115 fm íbúð á 5. hæð,
suð-vestursvalir, glæsilegt útsýni. V. 9,9 m.
1989
Laufengi. Glæsileg 4ra herbergja ibúð á
2. hæð i 3ja hæða blokk. 2 góð barnaher-
bergi og hjónaherbergi. Baðherbergi með
þvottaaðstöðu, baðkar. Eldhús með
borðkrók. Góð stofa, suð-austursvalir og
gott útsýni. Opið bílskýli. Gólfefni: Flísar á
holi, hjónaherbergi og eldhúsi, teppi á
stofu og barnaherbergjum. V. 11,0 m.
1907
Vesturbær. Mjög góð ca 115 fm ibúð á
3. hæð. Ibúðin er mikið endurnýjuð, húsið
er staðsett á horni Brávallagötu og Hring-
brautar. Áhv. ca 5,1 milljón. V. 10,7 m.
1887
Frakkastígur. Góð ca 105 fm íbúð með
sérinngangi í nýlegu húsi ásamt góðu
lokuðu bílskýli. Ibúð er laus fljótlega, suð-
ursvalir. Sauna I sameign. 1876
3ja herbergja í Permaform-húsi.
Vorum að fá mjög góða 3ja herbergja íbúð
á fyrstu hæð í Permaform-húsi með sérinn-
gangi. Ibúðin skiptist í tvö herbergi, eldhús
og stofu með útgengi í garð. Dúkar og
parket á gólfum. 1976
3ja herbergja í Spóahólum. Góð
3ja herbergja íbúð ca 80 fm i þriggja hæða
blokk. Þvottaherbergi með vaski og
hilluplássi inn af eldhúsi, snyrtileg eign. V.
8,0 m. 1708
Laugavegur - bakhús. Mjög
skemmtileg ca 80 fm ósamþykkt jarðhæð í
bakhúsi við Laugaveg. Ibúðin er nýlega
standsett að utan sem innan, tvö svefnher-
bergi, flísalögð stofa með studioeldhúsi. V.
5,6 millj. 1826
Njálsgata. Lítið tvíbýli ca 67 fm í bak-
húsi við Njálsgötu. Á 1. hæð er eldhús,
stofa og baðherbergi með þvottaaðstöðu.
Efri hæðin er nýtt fyrir svefnherbergi, um er
að ræða eitt rými en þó er eitt barnaher-
bergi stúkað af. íbúðin og húsið þarfnast
standsetningar. V. 5,8 m. 1936
Njálsgata. Góð einstaklingsíbúð til sölu
með geymslu og sameiginlegu þvottahúsi
á hæðinni. V. 3,9 m. 2018
Víkurás - 2ja herbergja. Góð ein-
stakiingsíbúð sem er öll í mjög góðu
ástandi. Eldhús, baðherbergi og eitt her-
bergi, parket á gólfum og flísar á baðher-
bergi, gengið út á svalir frá herbergi.
Geymsla og þvottahús á jarðhæð. V. 4,7
m. 2000
Garðabær - laust strax. Lítil og sæt
2ja herbergja íbúð ásamt ca 20 fm vinnu-
skúr í parhúsi á einni hæð við Hörgatún.
Sérinngangur, forstofa, hol, stofa". Eldhús
með ágætum innréttingum og borðkrók.
Baðherbergi með sturtu. Góður garður.
2008
Berjarimi. Mjög góð 2ja herbergja ca 60
fm íbúð með bílskýli og geymslu, einnig er
hjóla- og vagnageymsla. Þvottaherbergi í
íbúð, gott eldhús með borðkrók og góðar
svalir. V. 8,1 m.1985
Vesturgata. Vorum að fá gott verslunar-
húsnæði sem skiptist í ca 80 fm hæð og ca
35 fm kj. Húsnæðið er laust strax. V. 7,4
m. 1992
Skerjafjörður - lóð. Ca 400 fm lóð
fyrir einbýli. Tilboð. 1983
Okkur vantar allar stærðir
og gerðir eigna á skrá!!!
Enn bætum við þjónustuna
Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-14
VlRKA DAGA FRÁ KL. 8.30-18
L LUNDUR - ÞEGAR ÞÉR HENTAR Á
Heiðargerði - einbýli.
Gott mikið endurnýjað einbýli á
tveimur hæðum ásamt góðum
bílskúr. Fjögur svefnherbergi,
góður garðskáli og fallegur garð-
ur. V. 19,8 m.
- Arnarnes.
Vorum að fá í sölu mjög gott
einnar hæðar einbýlishús ásamt
tvöföldum bílskúr. M.a. góð
stofa, dagstofa og garðstofa með
arni. 3-4 svefnherbergi og 55 fm
bílskúr. Parket og flísar á gólfum.
Vel staðsett hús sunnanmegin á
Arnarnesinu með góðum garði og
útsýni.
Drápuhlíð - hæð.
Vorum að fá í einkasölu ca 115
fm neðri hæð ásamt hluta í
bílskúr. íbúðin er mjög vel
skipulögð með sérinngangi, en
þarfnast standsetningar. V. 11,9
m.
Karlagata - hæð með bíiskúr.
Vorum að fá góða efri hæð og ris
ásamt bílskúr. Þrjú svefnherbergi,
þrennar svalir, parket og flísar á
gólfum, hús í góðu ástandi. Áhv.
ca 5 miilj. V. 11,2 m.
Verslunarhúsnæði - gistiheimili.
Til sölu húseign á Laugavegi með tviþætt-
um rekstri. Á 1. hæð eru tvær verslanir og
á 2. og 3. hæð er ein tveggja herbergja
íbúð og sjö herbergi til útleigu. Möguleiki
er að sækja um stækkun á húsinu, eignin
er í góðu ástandi og býður upp á góða
tekjumöguleika. V. 36,0 m. 1973
Kársnesbraut - gott leigudæmi.
Gott ca 160 fm rými sem er innréttað sem
sjö herbergi sem eru öll í útleigu, gott sam.
eldhús, tvö baðherbergi. V. 14,5 m. 1922
Bæjarlind. Gott verslunar- og skrifstofu-
húsnæði í ýmsum stærðum, nánari uppl. á
skrifstofu. 1955
Gnoðarvogur - fjárfesting. Ca 105
fm húsnæði sem í dag er nýtf undir versl-
un. Húsnasðið er í leigu. Mögul. að breyta í
íbúð. V. 7,9 m. 1827
Grænamýri - Mosfellsbæ. Gott
142 fm iðnaðarrými á neðri hæð í tvílyftu
steinhúsi. Góð aðkoma er að
húsnæðinu og gott athafnasvæði. Húsið
er gamalt en gott. Rýmið að innan skipt-
ist í góðan vinnslusal, skrifstofu og w.c.
Loftahæð er um 3 metrar. I dag er star-
frækt trésmíðaverkstæði i húsnæðinu.
V. 7,5 m. 1799
Fallegt einbýlishús
á góðum stað
Húsið stendur við Stakkhamra 24 í Grafarvogi. Ásett verð er 19 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Borgum.
HJÁ fsteignasölunni Borgum er til
sölu vel staðsett einbýlishús að
Stakkhömrum 24 í Grafarvogi. Hús-
ið var byggt 1990. Það er stein-
steypt neðri hæð en efri hæðin er
timbur. Alls er húsið að flatarmáli
250 fermetrar, þar af er bflskúr 31
fermetri.
„Þetta er mjög fallegt hús sem
stendur innst í botnlanga og snýr að
opnu svæði,“ sagði Bjöm Hansson
hjá Borgum. „Mikið útsýni er tfl
norðurs út yfir sundin og til jökuls-
ins. Stórar svalir snúa einnig í austur
og lítill skjólveggur er í suðurgarði.
íbúðin er þannig að komið er inn í
forstofu, en úr henni er gengt inn í
bflskúr og einnig inn í gestasnyrt-
ingu. Úr stóru holi er gengt inn í
stórt og gott eldhús með góðum inn-
réttingum og stórum borðkrók. Inn
af því er búr.
Stofan er mjög góð með falleg-
um gluggum með útsýni. Þar inn
af er mjög góð borðstofa, en þaðan
er gengt út á stórar austursvalir.
Stiginn niður á neðri hæð er úr
gegnheilu parketi eins og er í stof-
unum. Niðri eru þrjú góð svefnher-
bergi með góðum gluggum í norður.
Stórt baðherbergi er þai- einnig
með kari og sturtu. Síðan er komið í
innra sjónvarpshol og fjölskyldu-
herbergi og inn af því er gott
þvottahús með útgangi út í garð.
Austan megin er annað hol og eitt
lítið svefnherbergi, einnig er þar
annað svefnherbergi. Ásett verð á
þessa eign er 19 millj. kr.