Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 C 23 FASTEIGNASALA Hafnafirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða httpi//www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga frá kl. 11-14 Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala Skoðum og verðmetum samoægurs í smíðum BJORTUSALIR - KOPAVOG- UR - „EIN EFTIR“ Vorum að fá fal- legt FIMMBÝLI á mjög góðum stað í Sala- hverfi í Kópavogi. íbúðimar eru 131 fm § herbemia íbúðir og skilast fullbúnar án gólfefna með vönduðum innréttingum. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 12,7 millj. (1911) BLIKAAS - FALLEG RAÐHUS í „ÁSLANDI“ Vorum að fá í sölu falleg 190 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúrum. Húsin skilast full- búin að utan, fokheld eða lengra komin að innan eftir samkomulagi. FALLEG HÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ. Verð frá 12,5 millj. (1948) Óskrnn landsmömiuni öllum gleðilegs árs og friðar á komandi ári og þökkum viðskiptin á liðriu ári HRINGBRAUT - LYFTUHUS - „ÖRFÁAR EFTIR“ Vorum að fá í sölu fallegt fjölbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan, þ.e. viðhaldsfrítt. íbúðir seljast fullbúnar án gólf- efna. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. (1811) KLETTABYGGÐ - RAÐHÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá i sölu 162 fm RAÐHÚS á einni hæð með miliilofti ásamt 28 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Húsið skilast fulh búið að utan og málað og tilbúið undir tréverk að innan. TEIKNINGAR Á SKRIF- STOFU. Verð 14,5 millj. (2004) Landið SANDGERÐI - VÍKURBRAUT Góð 102 fm neðri hæð í tvíbýli, búið að endumvia að hluta. Verð aðeins 5,9 millj. BLIKAÁS - FALLEG PARHUS I „ÁSLANDI" Vorum að fá í sölu falleg 170 fm PARHÚS á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. FRÁBÆR STAÐSETNING. Teikn. á skrifstofu. Verð 12,9 millj. (1991) LÆKJARGATA - GLÆSILEGT Vorum að fá í sölu fallegt og VIRÐULEGT 252 fm EINBÝLISHÚS. Húsið nánast alveg endurnýjað og STÍLLINN látinn halda sér. Möguleiki er að breyta því í gistiheimili. HÚS SEM BEPJP HEFUR VERtÐ EFTIR. Verð 19,4 millj. (1977) FJARÐARGATA - LYFTUHUS - „4 EFTIR“ Vorum að fá í sölu nýbygg- ingu á frábærum stað í HJARTA HAFNAR- FJARÐAR. Um er að ræða glæsilecjar 111 fm 3ja herbergja íbúöir í LYFTUHUSI ásamt STÆÐI í BÍLSKÝLI. Frábær staðsetning. VERÐ frá 14,5 millj. (1899) SUÐURHOLT - EFRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 175 fm EFRI SÉR- HÆÐ ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. Miklir möguleikar. Fallegt útsýni. Teikningar á skrif- stofu. Verö frá 11,5 millj. SUÐURHOLT - NEÐRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu fallega 80 fm NEÐRI SÉR- HÆÐ í fallegu tvíbýli á góðum útsýnisstað. ALLT SÉR. Teikningar á skrifstofu. Verð 6,5 millj. íJjT I UllLlLi. MIÐVANGUR - TALSVERT END- URNÝJAÐ Vorum að fá í sölu VANDAÐ mikið endumýjað 150 fm RAÐHÚS ásamt 38 fm innbyggðum bílskúr. Nýlegar innréttingar. Parket á gólfum. 4 svefnherberqi. Góð eign í góðu standi. Verð 16,3 millj. (2024) Hæðir SPOAAS - GLÆSILEGT EINBYLI Vorum aö fá [ sölu frábært 166 fm EINBÝLI á EINNI HÆÐ ásamt innbyggðum 44 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR á mjög góðum stað f ÁSLANPI. Afhendist FULLBÚIÐ AÐ UTAN OG TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA AÐ INNAN. VERÐ 17,9 millj. (2023) Einbýli HAAKINN - LAUS STRAX Loks- ins er komin falleg TALSVERT ENDUR- NÝJUÐ 95 fm 4ra herbergja íbúð í SUÐ- URBÆNUM. Eign í aóðu ástandi. Verð 9,3 millj. HRAUNHVAMMUR - EFRI SÉRHÆÐ Mikið endumýjuð EFRI SÉR- HÆÐ í góðu tvíbýli. Sérinngangur. STENI- KLÆTT að utan. Gott ris yfir íbúð sem gef- ur mögútéika á stækkun. Verð 11,9 millj. KVISTABERG - FALLEGT A EINNI HÆÐ Vorum að fá í sölu vandað og fallegt 165 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ásamt 42 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR. Parket og flísar. ARINN í stofu. SÓLSTOFA. 4 svefn- herbergi. FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ í SETBERGI. (2015) 3ja herb. SMARAHVAMMUR - MEÐ 78 FM AUKAÍBÚÐ Fallegt 275 fm einbýli á tveimur hæöum sem skiptist niður í 138 fm EFRt HÆP, 78 fm AUKAÍBÚÐ á neðri hæð og 59 tm TVÖFALDAN BÍLSKÚR. FALLEGT ÚTSÝNI OG FRÁBÆR STAÐSETNING. (1895) STRANDGATA - ENDURNÝJAÐ Glæsilegt mikið endumýjað 359 fm TIMBUR- HÚS á 4 hæðum, kjallari, 2 hæðir og ris á góö- um stað i HJARTA HAFNARFJARÐAR. Húsið býður upp á MIKLA MÖGULEIKA. Tilboð óskast. Getur selst I hlutum eða I heilu lagi. HRINGBRAUT - SERHÆÐ Fai leg TALSVERT ENDURNÝJUÐ 85 fm neðri SERHÆÐ i góðu þríbýli. SÉRINNGANG- UR. Verö 8,3 millj. HRÍSMÓAR - LYFTUHUS - STÆÐI í BÍLSKÝLI Falleg 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð í KLÆDDU og VIÐHALDSFRÍU fjölbýli ásamt STÆÐI í BÍLSKÝLI. Parket og flisar á gólfum. SUÐ- UR- og VESTURsvalir. Falleg fullbúin eign. Verð 9,7 millj. (1966) FURUBERG - PARHUS A EINNI HÆÐ M. BÍLSKÚR Fallegt og fullhúlð 143 fm PARHÚS ásamt 22 fm BÍLSKÚR á góðum staö. Skipti á einbvli i' SETBERGI eða NORÐURBÆ æskileq. Verð 16,9 millj.(2007) LOKSINS LOKSINS ÍBÚÐIR í ÁSLANDI í HF. V II 111 BMIimiiiiM niiii TJ j ' tafí 9 |E^lré. Tf " J? ' T| •i ■llllIIIIIili'llli iiiiiiilffliilllllill 1 iililil 11 Vorum aö fá í EINKASOLU 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í litlu fallegu fjölbýli. Allar íbúðir með SÉRINNGANGI. SUÐUR- SVALIR. AFHENDING í MAÍ-JÚNÍ ÁRIÐ 2000. Teikningar á ^skrifstofu._________________________ -J/ Atvinnuhúsnæði KELDUHVAMMUR - FALLEG SÉRHÆÐ Rúmgóð 126 fm MIÐHÆÐ í góðu þríbýli. 4 SVEFNHERBERGI. Parket. Ró- legur og góður staður. Verð 11,0 millj. (1954) LÆKJARHVAMMUR - STÓR SÉRHÆÐ Falleg og vönduð 153 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í raðhúsalengju á frábær- um stað í HVÖMMUM. Vandaðar innréttingar, gólfefni o.fl. Timburverönd með heitum potti. Verð 12,9 millj. (1981) VESTURBRAUT - NEÐRI SÉR- HÆÐ Mikið endurnýjuð 77 fm 3ja til 4ra herbergja neðri sérhæð I tvibvli. LAUS til af- hendingar. Verð 8,1 millj. 4ra til 7 herb. SUÐURHVAMMUR - FRABÆRT ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu FALLEGA 185 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 31 fm bílskúr. 5-6 svefnherbergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni yfir Hafnarfjörð. Áhv. byggsj. rík. 3,8 millj. Verð 13,9 millj. BAKKABRAUT 2 - „VIÐ HÖFNINA í KÓPAVOGI“ Vorum að fá í sölu vönduð 2.450 fm hús á frábærum stað við höfnina. Húsin voru byggð fyrir SÍLDARÚTVEGSNEFND og skiptast niður í skrifstofu, starfsmanna- rými, mötuneyti, vinnslusal, kæli- og birgðaskemmu auk verkstæðis og tækja- geymslu. Lofthæð allt að 7 metrum. SÉR- LEGA HENTUGT FYRIR MATVÆLA- IÐNAÐ. FLATAHRAUN - LYFTUHÚS Vorum að fá í sölu fallegt VERSLUNAR- og SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI á mjög GÓÐUM STAÐ. 1. hæð er 546 fm og 2. hæð 499 fm. Húsið skilast fullbúið að utan og plan frágengið, tilbúið undir tréverk að innan. Selst í minni einingum eða sem ein heild. Teikningar á skrifstofu. (1947) EYRARTROÐ - Á EINNI HÆÐ Samtals 1.150 fm atvinnuhúsnæði með skrífstofuaðstöðu. Stórar innkeyrsludyr o.fl. Skiptist í tvo eignarhluta. Verö 40,0 millj. (1942) EYRARTROÐ - ÞRÍR EIGN- ARHLUTAR - HAGSTÆTT VERÐ - GÓÐ FJÁRFESTING EYRARTRÖÐ 8 er mikiö endumýjuð 290 fm skemma ásamt 85 fm millilofti. Iðnaðargólf, nýlegt rafmagn, elnangrun o.fl. Háar innkeyrsludyr. Byggingarrétt- ur fyrir 200 fm húsi fylgir. EÝRABIRQB 6 Fremra hús er 242 fm m. innkeyrslu- dyrum. LONSBRAUT - FRABÆR STAÐUR ÚTI Á NÝJA „HAFNARGARÐINUM VIÐ HÖFNINA" Vorum að fá I sölu NOKKUR bil ( nýju húsnæði við HÖFN- INA. Bilin eru 145 fm ásamt 36 fm milli- lofti, samtals ca 181 fm. GOTT VERÐ. Nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofu. MELABRAUT - NYBYGGING Vorum aö fá ( sölu tvö 800 fm hús sem skipta má niður í 100 fm og upp í 400 fm einingar. Frábær staðsetning. Stutt í af- hendingu. Teikningar á skrifstofu. GOTT VERÐ. EYRARTRÖÐ - GÓÐ LOFT- HÆÐ Mikið endumýjuð skemma, gólfflöt- ur 290 fm ásamt 85 fm millilofti. Iðnaðar- gólf, nýtt rafmagn, ný einangrun o.fl. Stór- ar innkeyrsludyr. BYGGINGARÉTTUB fyrir 200 fm húsi á lóð fylgir. Verð 20,0 millj. STRANDGATA - FARFUGLA- HEIMILI Vorum að fá í sölu fallegt 190 fm gistiheimili j fgllum rékstri. góð.nýting, óruggar tekiui-, éhyilandi góð lán, Frábær staðsetning. HELMINGUR HÚSSINS ER NÝR. HVAMMABRAUT - FRABÆRT ÚTSÝNI Góð 78 fm íbúð. 2 rúmgóð her- bergi. Stórar svalir. Björt og falleg eign. Frábæit útsýní. Verð 7,7 millj. (1998) KOPAVOGUR - PERMAFORM- HUS Faileq 3ia herberaia Ibúð á 1. hæð með KALDAKINN - LAUS STRAX Rúm góð 60 fm neðri SÉRHÆÐ ásamt 22 fm hlut f sameign. MIKIÐ ENDURNÝJAÐ AÐ UTAN SEM INNAN. Góður staður. LAUS STRAX. Verð 7,2 millj. (2030) bílskvli. ALLT SÉR. Verð 10,5 millj. (2006) 2ja herb. SUÐURGATA - GOTT VERÐ Góð 87 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Góð staðsetn., þvottah. og búr í (b. Verð aðeins 7,8 millj. SKOLATUN - ALFTANESI - GLÆSILEG Nýleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fimmbýli. Vandaðar inn- réttingar. Parket á gólfum. Falleg eign á frábærum stað. Áhv. húsbréf 4,2 millj. Verð 7,5 millj. (1944) 1 Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson, Eiríkur Svanur Sigfússon reynsla að vera inni í húsi í stormi ef rúða fýkur úr karmi og splundrast. Stærri skemmdir Frá því í september höfum við heyrt fregnir af illviðrum í ná- grannalöndum okkar, tré hafa brotnað eða rifnað upp með rótum og fallið yfir vegi, ofan á bíla og valdið þannig dauða fólks. Aðrir hafa látist við það að aka á tré sem í’allið höfðu á vegi og ökumenn sáu ekki trén sökum myrkurs. Þakskíf- ur úr leir tættust af þökum húsa og drápu fólk og stærri plötur einnig, þetta flaug um loftið eins og fugla- ger. Flóð vegna sjávargangs hefur valdið miklu tjóni og margt fólk drukknað Hér á landi þurfum við að fylgjast með hvort eitthvað hefur gefið sig, t.d. hvort þakplötur geta fokið upp í stomi. Það hefur gerst stöku sinn- um að þak hefur losnað, stundum í heilu lagi, stundum hálft þak sem fokið hefur af húsi Full ástæða er til að gefa þökun- um gætur, skoða hvort lát er á fest- ingum á þakplötum. Ef eitt horn á þakplötu byrjar að blakta eða lyft- ast í roki þá getur verið stutt þar til sú plata sviftist af þakinu og þá munu fleiri plötur fylgja á eftir. Notum lognið Nú hef ég bent á marga þætti sem vert er að gæta að áður en ill- viðrisdagar ganga yfir landið. Ég nefndi fyrst smá hluti og smáatriði sem við þurfum að muna eftir Ef vart verður við að skipta þurfi um glerlista, kítta upp rúður, laga krækjur á garðhurð eða á opnanleg- um glugga má ekki draga það leng- ur. Rétt er að nota kyrran dag þeg- ar ekki er mikill blástur úti og gera við svona lagað. Hætt er við að margar garð- og svalahurðir séu stífar í falsi á þess- um árstíma. Að hluta til er það kulda og frosti að kenna og enn- fremur af því að viðurinn heldur miklum raka í sér nú. Ég ræð þó frá því að hefla mikið af hurðum nú sökum þess að þegar veður hlýnar og sólin skín þá þorn- ar viðurinn og hurðin getur orðið of lítil í falsið svo að rifa á milli stafs og hurðar getur orðið of mikil í sumar. Sama máli gegnir um glugga- ramma,( opnanlega glugga) Falleg við- arinnrétting INNRÉTTINGAR af þessu tagi er talsvert íbúðarmiklar, takið eftir rúminu sem er innbyggt í innréttingum og undir því er góðar skúffur. Hillupláss og skápar er líka talsvert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.