Morgunblaðið - 04.01.2000, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Alltaf rífandi sala!
Miðbær. Mjög mikið endurnýjuð 113
fm íbúð á 2. h. Uppgerðar spjaldahurðir.
Fjalagólf. Upprunalegir múrsteinsveggir.
Lokafrágangur eftir. Sérbílastæði. Verð
10.5 millj. (805)
Hæðir
Nýbyggingar
FURUGRUND - KÓP. |
Mjög góð 3ja herb. á 2. hæð með j
aukaherb. í kj. 75 fm íbúð í litlu
fjölbýli ásamt 11,4 fm aukaherb. í í
kj. með aðgangi að wc. Verð 8,8
millj. Þessi fer fljótt!
NESVEGUR ■
Þrælfalleg og skemmtil. samt. ca
97,6 fm (búð í kj. Sérinng. 2 góð
svefnh. og 2 stofur. Nýtt baðh.
Laus fljótlega. Skoðaðu þessa f
strax. Áhv. ca 3,9 millj. Verð 9,2
millj. (1179)
Tvö glæsileg 155 fm parhús á frábærum stað i Lindunum í Kópavogi.
Eignirnar eru á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Húsin skilast fullbúin að
utan og fokheld að innan. Teikningar á skrifstofu. Verð 12,4 millj. (1233)
Hverfisgata - laus. góö 2ja herb
risíbúð í þessu fallega húsi. Góðar suð-
ursvalir. Ahv. 1,2 millj. lifsj. Verð 5,5 millj.
(1195)
Orrahólar. snyrtii. og falleg ca 61 fm
íbúð á 2. hæð ( nettu nýl. viðg. fjölbýli.
Björt stofa með útg. út á góðar svalir í
vestur. Útsýni. Ath. makaskipti á nýl. 3
herb. íbúð. Verð 7,1 millj. (1182 ).
Samtún. Vorum að fá í einkas. netta
ca 46 fm íbúð í kj. í tvibýli. Nýl. pergó á
gólfum. Rólegt hverfi í hjarta Reykjavíkur.
Verð 5,8 millj. (1068 )
Dofraborgir. Falleg ca 198 fm amerísk
hús á góðum útsýnisstað. Skemmtil. teikn.
Húsin skilast fullb. að utan og tæpl. fullb. að
innan. Verð frá 16,7 m. (909)
Garðstaðir. Einbýlishús á tveimur
hæðum (mögul. á tveimur íbúðum) með
tvöföldum bílskúr. Efri hæð er ca 150 fm
og neðri hæð 96 fm, bilskúr 41,5 fm Verð
minni íb. 8,5 millj., stærri íb með bílsk.
13,0 millj. Skilast fullbúið að utan fokhelt
að innan. (1002)
- Hóllinn flytur í febrúar -
í febrúar nk. mun fasteignasalan Hóll
flytja alla sína starfsemi í
íýtt og glæsilega innréttað húsnæði við
Skúlagötu 17 í Reykjavík.
Ásvallagata. Hörkugóð 106 fm íbúð
á efstu hæð í þessu myndarlega steinhúsi.
Þrjú svefnherb. Nýlega endurnýjað bað-
herb. Gegnheilt parket á stofum. Suð-
ursvalir. Áhv. 5,8 millj. húsb. Verð 12,9
millj. (1163)
Sörlaskjól. Lítil en falleg og mikið
endurnýjuð risíbúð I þríbýli á þessum
frábæra stað. Gólfflötur ca 55 fm. Ný gólf-
efni og innréttingar. Verð 5,9 millj. Áhv. ca
3,0 millj. húsbr. (1050)
Bræðraborgarstígur - laus.
Skemmtil. 84 fm íbúð á jarðhæð. Sér
inng. Nýl. eldh.innr. 2-3 svefnh. Viðargólf-
fjalir á stofu. Þessi leynir á sér. Áhv. ca
2,4 millj. Verð 7,4 millj. (921 )
Dalsel. Ósamþykkt ca 78 fm íbúð í
kjallara í raðhúsi. Sérinng. Nýl. eldhús
með fallegri innrétt. 2 svefnherb. og rúm-
góð stofa. Ath. makaskipti allt að 10,5
millj. Áhv. ca 2,9 millj. Verð 6,3 millj.
(1027)
Flétturimi - laus. Vorum að fá í
einkasölu dúndur fallega ca 92,2 fm íbúð
á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Parket
á gólfum. Kirsuberjainnrétt. og hurðar.
Verð 10,9 millj. (1037)
Krummahólar. Góð þriggja herb.
íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi með stæði í
bílskýli. Þessi fer fljótt! Lyklar á Hóli. Verð
8,3 millj.
Haukalind - Kóp. Stórglæsilegt
206 fm raðhús á tveimur hæðum með 27
fm innbyggðum bílskúr. 3-4 svefnherbergi
Rúmgóð stofa. Frábært útsýni. Húsin skil-
ast tilbúin til innréttinga að innan en full-
frágengin að utan. Verð frá 15,4 millj.
(2955)
Háalind. Glæsileg 207 fm parhús á
góðum stað í Lindunum. Skilast fullbúið
að utan með marmarasalla og fokhelt að
innan. Verð 12,8 millj. (1201). Teikningar á
skrifstofu.
Efstihjalli - sérhæð. Guiifaiieg
sérhæð ásamt innréttuðu rými í kjallara
(innang. á milli og sérinng.). Fjögur svefn-
herb. Suðursvalir. Parket, flísar. Áhv 3,0
millj. húsb. og lífsj. Verð 12,8 millj. Skipti
möguleg á stærri eign. (1152)
Huldubraut - Kóp. Hörku-
skemmtil. 86 fm neðri sérhæð í nýlegu
húsi með ca 19 fm bílskúr. 3 svefnherb.
Frábær ca 45 fm sólpallur. Sprautul. innr.
í eldh. Þvottah. í (búð. Skoðaðu þessa
strax. Verð 10,7 millj. (1181)
LAUTASMÁRI
RÁNARGATA
Byggt 1987. Vorum að fá í sölu
80,3 fm íbúð á 2. hæð. Verð 10,5
millj. Eingöngu í makaskiptum
fyrir hæð eða sambæril. eign með
bílsk. í gamla vesturb. (1178)
Vorum að fá í einkas. glæsil. samt.
ca 153 fm þakhæð á 2 hæðum á
þessum frábæra stað. Hér er Mer-
bau og maghóní allsráðandi. Mikið
útsýni. Lyftuhús. Er eftir einhverju
að bíða? Verð 14,5 millj. (1166)
Grettisgata. Glæsileg hæð og ris
með sérinngang. Eignin er mikið endur-
nýjuð. Smart íbúð. Verð 12,9 millj. (7992)
Fjallalind - Kóp. Stórskemmti-
leg 168 fm raðhús á þremur pöllum
sem standa reisulega í þessu
skemmtilega hverfi. Verð frá 12,2
millj. fokh. (6800)
Garðstaðir. Glæsilegt 192 fm einbýl-
ishús á einni hæð með innbyggðum
bílskúr. Eignin skilast fullbúin að utan með
grófjafnaðri lóð en fokhelt að innan. Teikn-
ingar á Hóli. Verð 16 millj. (1124)
VÍÐIMELUR - LAUS.
Frábær 180 fm efri hæð og ris. Fimm
svefnherb. ásamt tveimur samliggjandi
stofum. Risið kemur ekki allt fram í
stærð eignarinnar og býður upp á
mikla möguleika. Áhv. 8,1 millj. húsb.
og lífsj. Verð 15,8 millj. (1235)
Hrísrimi - nýbyggingar.
Frábær 2 ný ca 190 fm parhús í grónu
hverfi. Möguleiki á að skipuleggja eftir eig-
in höfði. Hægt að fá tilbúið undir tréverk.
Verð 12,0 millj. fokhelt og 14,9 millj. tilbúið
undir tréverk. (1194) Teikningar á Hóli.
Krossalind. Aðeins 3 hús
eftir! Falleg og skemmtileg par-
hús ca 206 fm með góðum bílskúr
á skemmtilegum stað. Skilast
fullbúin að utan og fokheld að
innan. Verð 12,9 millj. (1199)
Ránargata. Nýtt á skrá. Góð 3ja
herb. 77 fm íbúð á jarðh./kj. á þessum
frábæra stað með sérinngangi. Áhv. 3,3
millj. bsj. Verð 7,8 millj. (1141)
Skipasund. Skemmtileg 72 fm íbúð
á jarðhæð í þríbýlishúsi með nýju gleri og
fallegu parketi. Frábær staðsetning, Verð
7,5 millj. Áhv. húsbréf 3,2 millj.
Víðimelur. Fljúgandi útsýni. Vorum
að fá í sölu ca 79 fm íbúð á 4. hæð í
virðul. fjölbýlishúsi. 2 stór svefnherb. Björt
stofa með nýl. pergó. Svalir í suður. Verð
8,0 millj. (1171 )
Baldursgata. Góð ca 40 fm 2ja
herb. kjallaraíbúð í Þingholtunum.
Nýlegt eldhús. Nýjar flísar og park-
et á gólfum. Áhv 2,0 millj. byggsj. og
húsbr. Verð 4,9 millj. (186)
Bergstaðastræti. góö 2ja herb.
risíbúð í steinsteyptu húsi. Þvottahús og
geymsla á hæðinni. Áhv. 4,1 millj. Verð
6,5 millj. (1140)
Bárugrandi - bílskýli. Giæsiieg
87 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
stæði í bllskýli í þessu eftirsótta húsi.
Parket á gólfum. Suðvestur svalir. Áhv.
5,3 millj. bsj. Verð 11,2 millj. (1123)
Dalsel. Vorum að fá í einkasölu sjóð-
heita ca 107 fm endaibúð á 2. hæð m/
stæði í bílag. Nýl. gólfefni á stofu. Nýl.
baðh. Björt, rúmgóð og falleg ibúð.
Þvottah. í ibúð. Fljúgandi útsýni. Verð 9,8
millj. (1177).
Efstasund. sjóðheit, mikið endurnýj.
ca 81 fm íbúð í tvíbýli, Sérinng. Nýl. eldh.
Nýl. baðh. Parket á gólfum. 3 svefnh.
Meðfylgj. ca 20 fm herb. í kjallara.
Skoðaðu hana strax. Laus fljótl. Verð 9,0
millj. (1169)
Eskihlíð. Falleg 97,2 fm íbúð á 2.
hæð. 2 stór svefnh. og aukah. í risi (tilvalið
í útl.). Nýtt baðherb. Parket á stofu og holi.
Nýl. dúkur á herb. Hægt að skipta barnah.
(2. Verð 9,4 millj. (1055)
Víðimelur. Góð ca 80 fm íbúð á 4.
hæð i fjölbýlishúsi auk ca 30 fm rislofts
sem búið er að innrétta. Stigi i ris úr íbúð.
Verð 9,5 millj. (1142)
Alafossvegur - Mosfellsbæ.
Vorum að fá 450 fm húsnæði á þessum
frábæra stað. Miklir möguleikar. Skiptist í
samþ. íb. tilb. undir trév. 122,2 fm og
ósamþ. íb. 214,8 fm einnig ósamþ. iðnað-
arh. Möguleiki á gistiheimili eða að selja í
sitthvoru lagi. Verð 24 millj. fyrir allt húsið.
(1084)
Baughús. 232,4 fm hús á frábærum
útsýnisstað. Tvöfaldur bilskúr ca 46 fm. 4
svefnherb. 2 rúmgóðar stofur. Sólskáii.
Fallegt eldhús með útbyggða glugga.
Bogadreginn stigi milli palla. Teikn. af
Kjartani Sveinssyni. Bein sala eða í maka-
skiptum fyrir minna sérbýli í Grafarvogi.
Verð 25,0 millj. (1064)
Hamratún - Mos. Vorum að fá í
sölu einbýlishús 156 fm með sólstofu.
Einnig bílskúr 33 fm og sundlaug fylgir.
Húsið þarfnast lagfæringar. Góður kostur!
Verð 14,5 millj. (1194)
Helgaland - Mos. Gott 212 fm
einbýlishús á einni hæð. Bílskúr 69 fm.
Sólstofa m. arni og 3-4 svefnherb. Áhv.
6,6 millj. Verð 16,5 millj. (1121)
Hlégerði - Kóp. Vorum að fá þetta
gullfallega mikið endunýjaða hús, að hluta
nýtt. Einbýlishús skráð 121 fm en með
meira rými auk frábærs bilskúrs sem er
52,2 fm. Eignin er með glæsilegu eldhúsi,
fallegum gólfefnum og frábærum garði
með sólpalli. 3 svefnherbergi. Heim-
keyrslan glæsileg hellulögð. Verð 17,5
mliljónir.
Laugavegur. Vorum að fá spennandi
59 fm tveggja hæða bakhús. Húsið býður
upp á mikla möguleika. Verð 6,5 millj.
Ránagata. Vorum að fá fallegt og
virðulegt 6-9 herb. einbýlishús á þremur
hæðum í hjarta borgarinnar. Áhv. 2,1 millj.
húsbr. Verð 15,7 millj. (1208)